Alþýðublaðið - 02.10.1936, Page 4
FÖSTUDÁGINN 2, OKT, 1936,
r-
G3MLJ. MO
og prettir.
Bráðskemtileg mynd í 10
þáttum, tekin af Metro-
Goldvvyn-Mayer, imdir
scjórn W. S. van Dyke.
Aðálhlutverkin leika:
JOAN CRAWFORD og
FRANK MORGAN.
Besti
0
fæglSðg"
nrinii
verdssr
ódýrastnr
f EOtkaffl
2 Irmstölar
1 HagasiB ottomas
seljast ódýrt.
HásoapaylnnDStofan Skólabrú
(hús Ól. Þorsfeinssonar læknis).
Ný kæfa9
Rúllupylsa,
Slátur.
Verslunin.
K]ðt & Fiskor.
Símar: 3828 og 4764.
Auglýsið í Alþýðublaðinu!
AIÞÝÐUBLASIÐ
Væit dii
íheilum kroppum seljum við nú daglega
. og geta kaupendur valið kroppana úr
beztu héruðum Borgarfjarðar.
Höfum ennfremur:
Svið - snor ^lifnr.
S
Kiöt & Fiskmetisgerðin.
Grettisgötu 64, sími 2667.
Reykhúsið.
Grettisgötu 50 B. Sími 4467.
Kjötbúðin í Verkamannabúst.
Hofsvallagötu 16. Sími 2373.
IðnsköIÍBD í Hafnarfirði
verður settur annað kvöld, laugar-
daginn 3. okt., kl. 8 e. h.
____________________Skélastjðrina.
Tilkynning
tilkanpenda LdgbirtlnpaMailsins
Allir peir kaupendur Lögbirtingablaðsins í Reykja-
vík og nágrenni, sem eigi hafa greitt áskriftargjöld sín
fyrir árin 1933, 1934, 1935 eða 1936, eru hér með
ámíntir um að greiða skuldina sem fyrst. Þeir sem
e’iki hafa lokið pessu 20. p. m. geta ekki vænzt þess
að fá blaðið áfram.
Áskriftargjöldum veitt móttaka frá kl. 1—7 e. m,
í Skólastræti 4 (Gimli), gengið frá Lækjargötu, en ekki
bornir út reikningar. — Síini 1156.
Gjaldkeri Lögbirtingablaðsins,
1. október 1936.
Ejarnar«Essensar.
Höfum í birgðum ýmsar tegundir
kjarna til iðnaðar.
BiSJIO um verOskrá.
Afeaoisverzlnn rlkisios.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
OG NAZISTAFÍFLIN
Frh. af 3. síðu.
vinnuvega, og hvert iðnaðarfyrir-
tækið risið upp eftir annað.
En Morgunblaðið heldur áfrarn
að skrifa um fjármálaóreiðu, land-
ráð, svik við þjóðina og alt eftir
pessu.
Hiutverk Morgunblaðsins og
peirra Sjálfstæðismanna, sem
styðja að skrifum þess, er hið
sama og spellvirkjans, sem geng-
Hff.í plógfarið og eyðileggur jarð- j
veglnn, 3.vo nð hann geti ekki
borið ávöxt.
Og þetta hlutverk leikur það
tennt i hinu svo kaliaða vasabók-
amáli.
UMBÆTUR Á MENTUN KENN-
ARA. (Frh. af 3. siðu.)
hátt undir að taka þátt í villi-
dýrsæði næsta heimsófriðar, ber
oss að efla æsku vora sem bezt
aö mentun og nranngildi, svo að
hún fái staðist þá siðferðiraun,
sem siðspilling næsta ófriðar
nrun leggja fyrir hana. Ef vér
skiljum ekki þessa nauðsyn, mun
þjóðin glata siðferði sínu og
frelsi og tortímast. Pess vegna
ber oss að framfylgja kröfunmn
um bætta mentun kennara, iafn-
vel þótt þær'geti stundum komið
þungt niður á einstaklingunum.
Krafan um bætta mentun kennara
er krafa allrar þjóðarinnar; hún
er skylda gagnvart komandl
kynslöðum og hin æðsta menn-
ingar- og sjálfstæðiskrafa. Því
að kröfunni um fullkomið sjálf-
stæði ber fyrst og fremst að
beina til þjóðarinnar sjálfrar. ts-
lenzkt sjálfstæði verður \ð rísa
af gmnni alþýðlegrar mentunar,
og hymingarsteinn þess er fyrst
og fremst þroskuð uppeldisvitund
þjóðarinnar.
RÆÐISMAÐUR FR.4KKA ÞAKK-
AR ÍSLENZKU ÞJÓÐINNI.
(Frh. af 1. síðu.)
brátt ljóst, að þeir gerðu það
ekki einung’s vegna fyrirmæla
yfirboðara sinna, heldur vegna
samúðar þeirrar, sem þeir vildu
Býna dr. Charcot og félögum
hans, en þeir höfðu hinar mestu
mætur á íslandi, landinu, sem
þelr höfðu heimsótt um svo mörg
undanfarin ár.
Ég vil sérstaklega benda á, hve
mikla aðdáun vakti hjá mér það
hugrekki, sem formaðurinn og
skipshöfnin á mótorbátnum
„Ægi“ sýndu, er þeir voru að
reyna að koma við björgun. Þeir
komu fyrstir á strandstaðinn og
tókst, eftir harðvítuga baráttu við
óveður og sjógang, að ná sam-
bandi við hið strandaða skip. I
tvo daga samfleytt héldu þeir
áfram leit sinni, þangað til öll
von var úti, og það var ekki fyr
en fullvíst var að hafið myndi
ekki skila aftur bráð sinni, að
hinir hugrökku menn héldu til
hafnar.
Ég þakka hr. Kristjáni S. Þðr-
ólfssyni, sem bjargaði hinum eina
Frakka, sem komst lífs af, og ég
þakka llka öllu heimafólkinu í
Straumfirði. Landa mínum var
hjúkrað þar af svo mikilli alúð,
að hann hrestist skjótt, enda var
farið með hann eins og bróður.
Að lokum þakka ég öllum þeim
Islendingum, sem færðu sína
hinstu kveðju þeim, sem nú hafa
látið lífið fyrir vísindin. Mér er
kunnugt um það, að sumir komu
langt að til þess að fylgja kistum
þeirra. Og þegar likfylgdinn fór
eftir götum höfuðborgarinnar,
vottaði fólkið samúð sína á svo
t DA&
Næturlæknir er í nótt Axel
Blöndal, Freyjugötu 39, sími 3951.
Næturvöröur er í snóift í Lauga-
vegs- og Ingóifs-apóteki.
ÚTVARPIÐ:
20,30 Upplestur: Or „Virkum
dögum“ eftir Guöm. Haga-
lín (frú Guðný Hagalín).
hjartanlegan og virðulegan hátt,
að ekki líður úr minni.
I mínu landi er mælt, að þegar
einhver ratar í raunir, komist
hann fyrst að því, hverjir séu
vinir hans. Við þetta sorglega
tækifæri hafa allír Islendingar
sýnt, að þeir eru sannir og ein-
lægir vinir Frakklands.
Með virðingu.
A. ZARZECKI
ræðismaður Frakka á íslandi.
Reykjavík, 1. október 1936.
Norðlenskt
dilkak|ðt.
Svið, lifur,
hjöitu og mör.
Kjötverslunin.
HERBUBREID
Frikirkujv. 7 Sími 4565.
Gs. Island
fer sunnudaginn 4. þ. m. kl. 8
síðd. hraðferð til Kaupmanna-
hafnar (um Vestnxannaeyjar og
Thorshavn).
Farþegar sælii farseðla í dag
og á morgun.
Tilkynningar um vörur komi
sem fyrst.
Skipaafgr. Jes Ziemten.
Tryggvagötu. Sími 3025.
SPEGILLINN kemur út á morg
un Tvöfaltblað. Söiubörn afgreidd
í Bókabúðnni, Bankastræti 11 og
Hafnarfjarðarbörn í verzlun Þor-
valds Bjarnasonar.
maaaammm:ma
NýsiðtraO
DILKAKJÖT,
■«d0ÞÍ
Liftir,
Hjörtu,
'Slii y Svlðogœör,
Verzlunin
im-
Kjot & Fisknr.
! Símar: 3828 og 4764.
Happdrœttisvinn-'
íngar
Með því að sölu miða í happ-
drætti góðtemplarast. „Freyja“ i
nr. 218 var lokið tveim vikum ,
fyr en ætlað vaT, fór í dag fram j
dráttur hjá lögmanni. — Þessi
númer hlutu vinningana: 514
vann: Clausen: Málverk. — 296:
Hægindastóll. — 621: Kr. Magn- :
úss.: Málverk. — 529: Ljós-
myndavél. — 663: Ásg. Bjam-
þórss.: Málverk. — 917: Stunda-
klukka. — 176: Smjörliki. — 109:
Vignir: Litmynd. — 953: Bók.
— 941: Þ. Þorl.: Ljósmynd. —
Vinninganna sé vitjað til Helga
Sveinssonar, Aðalstræti 8, sem af-
hendir þá gegn happdrættismið-
unum. i
Þökkum öllum gefendum og
kaupendum, skjótan og mikils-
verðan stuðning við málefni regl- j
unnar og gott traust sýnt stúku
vorri. — Rvík, 1. okt. 1936.
Helgi Sveinsson,
(æ. t.)
m NtSA BIO M
Bjarthærða Carmen.
Þýzk söngvamynd, þar sem
hin óviðjafnanlega
Martha Eggerth
leikur aðalhlutverkið.
Önnur hlutverk leika:
Ida Wiiss, Léo Slezak o.fl.
Sj ómannakveðjur.
Erum á útleið. Vellíðan. Kærar
kveðjur. Skipverjar á Otri. — Er-
um á leið til Þýzkalands. Vellíð-
an. Kærar kveðjur. Skipverjar á
Gylli.
Um lækna og sjúkrasamlög
talar L. P. Borberg forstjóri í
kvöld kl. 6 í háskólanum. Er
þetta síðasti fyrirlestprinn, sem
hann flytur hér við háskólann.
Ctbreiðið Alþýðublaðið!
Hjartdns pakkir til allra fjœr og nœr, sem
sýndu mér hlýja samúð og uináttu á áttrœðisaf-
mæli mínu.
Briet Bjarnhéðinsdóttir
legna Jarðarfarar
verður skrifstofum vorum lokað
frá hádegi á morgun, og benzín-
geymum vorum frá kl. 12—4 e. h:
OlíDverzIon Islands h.f.
Skrifstofnr vortr
verða framvegis opnar
sem hér segir:
Alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8 Va—12 f. h.
og _i_4 i/2 e. h-
A iaugardögum — 8 V2—12 f.h.
og — 1 — 3Va e. h.
Tóbakseinkasala ríkisins.
Dansleikur
á Hótel „Björnlnn'* (Hafnarfirði) á sunnu-
dag klukkan 9 y2.
(Ath Bifreiðar verða hafðar á staðnnm að
danslei num loknum )
I dag
er slátrað hjá oss dilkum úr
HrananBannBÍireppÍ (
o« á morgon
út GnápterjahreppL
Sláturfélag Saðarlands.
8^“
Akraness kartðtlar, kr. ð,So pokinn.
ftur. 6,00 pokinn.
ÁlKtaness guköfar,
Drífandi Laugavegi 63, sími 2393,
I