Alþýðublaðið - 16.10.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.10.1936, Blaðsíða 4
FÖSTUBAGINN 16, OKT. 1Q36. 1 mmíæ mm ■ Tvær borgir, Stórkostleg og áhrifa- mikil talmynd í 13 þátt- um gerð eftir skáldsögu Charles Dickens um frönsku stjórnarbylt- inguna. Aðalhlutverkið leikur: Ronald Colman af - framúrskarandi list. Börn fá ekki aðgang. f£venn&ileililt SliFsavaraafélass íslands heldur danzleik að Hótel Borg laugardagskvöld 17. þ. m. kl. 9. Ágœt mústk. — Aðgöngumið- ar hjá: Geysir, Vierðandi, Ey- mundsen og við innganginn. Norðlenskt í heilum skrokkum og smásölu. Nýr mðr. Kjötverzlunin HERÐUBREIÐ Fríkirkjuvegi 7, sími 4565. Hvammstanða kjöt, í heilum kroppum og smásölu. Liíur, hjðrtu, svið. Kjötbúð Reykjavíkur, Vesturgötu 16. — Sími 4769. Burt með hinn viðbjóðslega OLÍUÞEF! Notið að eins BÆ J ARST J ÓRN ARFUNDURINN Frh. af 1. síðu. vinnumálin í bænum og sjúkra- samlagið. Jón A. Pétursson flutti eftir- farandi tillögu: „Bæjarstjórnin samþykkir, að teknir skuli aftur í bæjarvinnuna verkamenn þeir, sem sagt var tupp í þessari viku, og verði þeir látnir vinna að hinum ýmsu verk- legu framkvæmdum, sem fjár- hagsáætlun gerir ráð fyrir, og eftir því sem hún leyfir.“ Skýrði Jón A. Pétursson frá þvi, hvað eftir væri á fjárhags- áætlun bæjarins til verklegra framkvæmda í bænum óeytt og vítti þá aðferð borgarstjóra, að segja upp í bæjarvinnunni. — Taldi hann það einnig hinn mesta skrípaleik, að segja upp í bæj- arvinnunni um leið og fjölgað er í atvinnubóíavinnunni, því að með slíkri aðferð væri alls ekki verið að draga úr atvinnuleys- inu. Tillögu J. A. P. feldi íhaldið. Jóhanna Egiisdóttir flutti eftir- farandi tillögu: „Bæjarstjórnin samþykkir að greiða sjukrasamlagsgjöld fólks yfir 60 ára, sem að dómi fram- færslunefndar eigi getur greitt gjöldin sjálft.“ LýstiJóhanna erfiðleikum þessa fólks og taldi, að ef ætti að ganga að því með gjöldin, myndi það alls ekki geta greitt — og það yrði tvímælaiaust hagsmuna- mát bæjarins sjálfs að greiða fyrir þetta gamla fólk. En íhaldið feldi einnig þessa tillögu. Samþykt var á fundinum, að veita sjúkrahúsi Hvítabandsins 3 600 kr. styrk. Endurskoðendur Sparisjóðs Mjólkurfélags Reykjavíkur voru kosnir Stefán Pétursson blaða- maður og Kristján Karlsson forstjóri. Síðan var lokaður fundur um framfærslumál og útsvarskærur. Ödýr kolaofn til sölu á Berg- staðastræti 33. S. G. T Belgía heldiir allar skuldbindingar við Þjóðabandalagið. LONDON í tmorgun. (FB.) Belgíumenn líta svo á, að ræða Leopolds, konungs þéirra, hafi valdið nokkrum misskilnmgi er- lendis, en því hefir verið haldið fram i frakkneskum blöðum m. a., að Belgíumenn séu með því að taka nýja stefnu í þessum mál- um, að bregðast þeim skuldbind- ingum, sem þeir hafa tekist á hendur. Einnig hafa brezk blöð og blöð ýmissa annara þjóða rætt mjög j hver áhrif ræða Leopolds kunni að I hafa á áform þau um friðarsátt- mála fyrir Vestur-Evrópu, sem Bretar einkanlega hafa unnið að. Hefir belgiski sendiherrann í London átt tal um þetta við Ant- hony Eden utanríkismálaráðherra Bretlauds. Ræddust þeir við síð- degii|s í gær, fimtudag. Fullvissaði sendiherrann Eden um, að því færi fjarri, að Belgíu- menn ætluðu sér á nokkurn hátt að bregðast þeim skuldbinding- um, sem þeir hafa tekið sér á herðar. Sendiherrann kom einjnig í við- tali sínu inn á samkomulagsum- leitanirnar viðvíkjandi friðarsátt- mála fyrir Vestur-Evrópu eða „nýjum Locarno-sáttmála,‘' einS'Og hahn er kaliaður tíðast, og sagði séndiherrann, að Belgía mundi á- valt halda trúnað við Þjóðabanda iágið. (United Press.) 40 ára brúðkaupsafmæli eiga á morgun Ottó N. Þorláks- son og Carólína Ziemsen. Markaðurinn í Grimsby í gær: Bezti sólkoli 70 shillings per box, rauðspretta 46 sh. pr. box;, stór ýsa 14 sh. pr. box, miðlungs ýsa 10 sh. pr. box, stór þorskur 15 sh. pr. 20 stk. (score), stór þorskur 6/6 pr. box og smáþorsk- jur 6 sh. pr. box. (Tilk. frá Fiski- málanefnd. — FB.) Karlakór alþýðu. | Æf|i;n|g í kvölid í Alþýðuhúsinu t DA6. Lyktarlaus. Fljótvlrkur. Eldri daosarnir. laugardaginn 17. okt. kl. 914 síðd. í Goodtemplarahúsinu. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 1 á laugar- dag. — Sími 3355. S. G. T. hljómsveitin spilar. Stjórnln. isAeassötaseáiáöi Nýtt, Ofl BBSpfl fflOtt, nautskjðt. Verzlunin Kjðt & Fískur, g r 4764. kl. 8V2. Mætið allir! Elín Sigurðardóttir heitir ny skáldkona, sem er í þann veginn að gefa út kvæða- bók, er hún nefnir „Kvæði“. — Bókin er prýðileg að öllum frá- gangi og kvæðin mörg snjöll og vel sögð. Grétar Fells ritar for- mála fyrir bókinni. —as. Verkalýðs- og Sjómannafélag Keflavíkur hefir kosið fulltrúa sína á Al- þýðusambandsþing: Ragnar Guð- leifsson og Þorberg Sigurjónsson. U. M. F. Velvakandi og söfnunin til spánskrar alþýðu. Á fundi ungmennafélagsins Velvakanda á miðvikudagskvöld var samþykt ályktun þess efnis að fela stjóminni að gangast fyr- ir samskotum meðal félagsmanna til handa spánskri alþýðu. — Jafnframt lýsti félagið yfir sam- úð sinni með baráttu alþýðufylk- ingarinnar á Spáni. Höfnin. Þór fór á síldveiðár í morgun. Olíuskipið Dana fór í morgun. Næturlæknir er í nótt Ólafur Helgason, Ingólfsstræti 14, sími 2128. Næturvörður er í pó;tt í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. | Veðrið: Hiti í Reykjavík 3 st. Yfirlit: Djúp lægð við vestur- strönd Noregs. Ný lægð 1400 km. suður til suðvestur af Reykja- : , nesi á hreyfingu norð-austur. — ; i Stór borgarísjaki 28 sjómílur ( ; austur af Horni. Útlit: Hægviðri í dag, en vaxandi austan eða j norðaustan átt í nótt. Úrkomu- laust. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðuriregnir. 19,20 Hljómplötur: Klassiskir danzar. 19,45 Fréttir. 20,15 Bækur og menn (Vilhj. Þ. Gíslason). 20,30 Upplestuir: „Ilmiur<laganna“ sögukafli (Guðm. Daníels- son rithöf.), 20,55 Hljómplötur: a) Sönglög við ísl. texta; b) Lög leikin á ýms hljóðfæri (til kl. 22). Skipafréttir. Gullfoss er í Reykjavík. Goða- fass er við Flatey. Dettifoss er í Hull. Brúarfoss kom til London 1 morgun. Lagarfoss er á Akureyili. Selíoss er á leið til útlanda frá Siglufirði. Drotningin kemur í fyrramálið. Island fór frá Kaup- mannahöfn í morgun. Esja er í Reykjavík. 1 Kvöldskemtun beldur Dagsbrún annað kvöld í Iðnó. Verður mjög vel vandað til skemtunarinnar. Hlutavelta alþýðufélaganna verður á sunnudaginn í K. R.- húsinu. öllum munum vérður að pkila í dag — og1 í síðasta lagi fyrir kl. 4 á morgun í lafgreið'slu Alþýðubláðsins eða skrifstofur verklýðsfélaganna í Alþýðuhús- inu. Allir félagar verða að vinna vel og dyggilega að þessari hluta- veltu. Tvær borgir heitir mynd í 13 þátturn, Siem Gamla Bíó sýnir núna. Er hún gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Dickens og er um stjórnar- byltinguna miklu í Frakklandi. Aðalhlutverkið ' leikur Ronaid Colman. I ' Grænmetissala á Lækjartorgi á morgun. Kartöflur á 25 aura kg., rófur 20 aura kg., blómkál 35 aura og minna. Hvítkál 50 aura kg. græn- kál 10 aura búntið, rófur í heil- um pokum á 6 kr. pokinn, heim sent. Trúlofun isína hafa opinberað Sigríður Einarsdóttir, Leifsgötu 26 og Andreas Blomsterberg, Hróarsdal. Nokkur hænsn (hvítir ítalir) til sölu við Hafnarsmiðjuna. Hafnfirðingar. Ódýrust kensla í orgelspili á Hverfisgötu 38 B. Lárus Jónsson. NÍTR KAUFENDUR FA iLÞYÐUBUBIB ÓKEYPIS til næstu mánaðamóta. ♦ Kaupið bezta fréttablaðið. mtmmm Vesaiingamir Stóriengleg amerísk kvik- mynd frá United Artists félaginu, samkvæmt hinni heimsfrægu skáldsögu Les Miserables, eftir franska skáldjöfur- inn Victor Hugo. — Aöal- hlutverkin leika: Frederic March, Charles Laughton, Rochelle Hudson, John Beal 0. fl. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Útbreiðið Alþýöublaðiðí Jarðarför Þorvarðar Þorvarðaisonar prentara. fer fram frá frikiikjunni n. k. laugardag, 17. þ. m., kl. 27* e. h. Aðstandendur. SkemtifiBdir - Saatro Veitingasalirnir í Alpýðuhúsi Reykja- víkur verða tilbúnir að öllu leyti til notkunar í nóvember. Félög 0g einstaklingar er puría húsnæði fyrir almenna fundi, skemti- fundi og samkvæmi ættu að skoða hina nýju sali og fá nauð- synlegar upplýsingar frá kl. 5—7 dáglega á skrifstofu Iðnó, sími 2350. Agæt oiðsik með refniosðopara. Hfn opnai fis&bðð á Grnndarstfg 11. Jén & Stefingrii Simi 4907. tur Nýútkomin bók: STRAUMUR OG SKJALFII OG L0GIN I LANDINU eftir Viímnnd Jónsson, landlæknt. Bók þessi er endurprentun á greinum með sama nafni er komu í vor neðanmáls í Alþýðublaðinu og vöktu mikla athygli, Fæst hjá bóksölum í Reykjavík og úti um land. EPLI, EPLI, EPI.I, safamlkll og géð. ~~ Drífandi Laugavegi 63, sími 239 Bláa kannan, brent og malað kaffi, úr beztu Rio og Santos kaffitegundum. Pontnnarfélag Workamaniia.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.