Alþýðublaðið - 21.10.1936, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 21.10.1936, Qupperneq 2
MIÐVIKUDAGINN 21. okt. 1936. Ar.ÞÝÐUBDAÐIÐ Frðnar éskir ihatds- ins um bðskðlauB. Einhver skömm og óværÖ er í íhaldinu eftir frammistöðu há- skólarektorsins við háskólasetn- inguna á dögunum. Jafnve! Morgunblaðiö órar fyrir því, að hún hafi enn ekki verið réttlætt. Moðhausarnir gripa því fegins hendi við þeirri fregn frá Banda,- ríkjunum, að við setningu Har- vardháskólans hafi rektor hans haldið áróðursræðu með svívirð- ingurn um Roosevelt íorseta og stefnu hans, auðvitað í tilefni af forsetakosningunum, sem nú 'Standa fyrir dyrum og sóttar eru af meira kappi af auðkýfingum: Bandaríkjanna en dæmi eru til áður. Hefir legið orð á, að litlu mundi unt að auka á klækiskap þeirra herra í kosningum, en nú mun í "• fyrsta skifti bókstaflega einskis vera svifist. Það á að vera til réttlætingar Dungal, að Roosevelt hafi verið viðstaddur háskólasetninguna, en setið þegj- andi undir svivirðingunum, án þess að hreyfa sig til andmæla. Hér ber það á milli, sem ekki er að vænta að moðhausarnir viti, að Hai'vard-háskólinn er eins og aðrir háskólar í Bandaríkjun- um einkastofnun, sem forseti þjóðarinnar á ekkert yfir að segja, og er þar ólíku saman að jafna afstöðu mentamálaráðherr- ans til Háskólans hér, sem fer með æðstu völd hans í umboði þjóðarinnar. Klíkur auðkýfinga og hins rammasta afturhalds í þjóðfélagsmáium stjórna háskól- um Bandaríkjanna. Hefir þess oft orðið vart, hve svivirðilega þeir beita því valdi sínu, og mun eng- am kunnugum koma á óvart, þó að Roosevelt og aðrir talsmenn almennings gegn sérréttindum auðkýfinganna fái á því að kenna. Slík þjónkun háskólaanna er í- haldinu að skapi. Undir slíkt ok er íhaldsprófessorum Ijúft að ganga, og ekki vorkenna þeir það öðrum, sem vera kunna annars sinnis. Það brýtur ekki í bága við neinn „akademiskan anda“ né „akademiskt frelsi“. 1 þeirri „mynd og líkingu" vill íhaldið íslenzka skapa háskólann hér og tryggja \sér þannig þjón- ustu hans. Til þess virðist það hafa nær óskift fylgi kennara há- skólans. Það kalla þeir „sjálfsá- kvörðunarrétt“ hans. Jafnvel prófessorar virðast eiga eitthvað eftir að læra. IIHIðBfiokkiriii beintar aiksfiid í eiska niisiii. LONDON í gær. FB. Ráðherrafundur verður haldinn í Lond'on á morgun, miðvikudag. Talið er, að rætt verði m. a. um hlutlieysissamninginn, sem mikið hefir verið um deilt, einkanlega síöan Rússar báru fram kröfur sinar, um að þess yrði stranglega gætt, að engri þjóð héldist uppi, að brjóta í bág við samninginn, með því að senda vopn og skot- færi til Spánar í trássi við hann. Brezka stjórnin telur nauðsynlegt að ræða þetta mál á fundi, þar sem fyrirspurnir verða áreiðan- lega bornar fram viðvíkjandi þessu máli, í neðri málstofunni. Attlee, leiðtogi jafnaðarmanna- fbkk'Sins brezka, hefir skrifað Stanley Baldwin stjórnarforseta, og krafist þess, að þingið verði kvatt Saman þegar í stað, til þess að ræða hlutleysissamninginn. Að því er United Press hefir fregnað mun brezka stjórnin ræða þessa kröfu Atlee's á fundi sínum á morgun, (United Press.) Hvað á að b|öðá fslenzk* um leikhúsgestum ? '-í$3 'z£a&JJz.í Nýjasta leiksýning Leikféíags Eeykja" víknr: „Reikningsskil” eftir Oandrup, oo OLL dagblöð hér í Reykjavík, sem mark er á takandi, | eru sannnála um það, að leikrit- ; ið „Reikningsskil“, sem Leikfé- ; lagið er nú að sýna, sé eitt af i því allra bezta, sem félagið hefir | boðið leikhúsgestum á síðari ár- ■ um. j Leikur þessi lvefir nú verið I sýndLir 4 sinnum, og ljúka áhorf- endur upp einum munni um það, að betri leiksýningu hafi þeir sjaldan séð hér, né betri listræn- an frágang á uppsetningu ieiks. Gángur leiksins hefir verið rak- inn að nokkru hér í blaðinu. — Hin deyjandi sjötuga Beate á erfitt með að ganga inn til hins ókunna fyr en hún veit, hvort nokkur von sé til, að hún í ei- Mfðinni fái að vera samvistum með manninum sem hún unni. — Þrisvar hefir hún orðið ekkja. „Með hverjum þeirra verð ég lát- in vera, í þeirri tilveru, sem ég nú flyt inn í,“ eru orð hinnar deyjandi konu. I þrem þáttum dregur hún upp mynd úr lífi sínu. — Samiífinu við hina þrjá geróiiku eiginmenn. — Ung, fög- ur og hamingjusöm er hún í lyjú- •skap sínum með hinu glæsilega sísyngjandi tónskáldi. — Siðar fullorðin, syrgjandi ekkja, — gift hinum hégómlega hirðvín- sala, — gift honum til fjár, til að sjá sér og litla drengnum sínum efnalega farborða. — Síð- ast sést hún svo í sinni stirðn- uðu örvæntingu í sambúðinni við slungna málafærslumanninn, — síðar dómsmálaráðherra — sem hafði ekkert hjarta. Víst er um það, að leikur þessi er ólíkur flestu því, sem áður hefir verið sýnt hér. Það er mannlífið sjálft, sem verið er að sýna, með þess glampandi fögn- uði — djúpa, sára söknuði, — þrá og vonbrigðum, sem að lok- um sætta sig við hlutskifti sitt, í von um betri tilveru, hinum megin við tjald dauðans. Margir munu þeir vera, sem á Tónskáldið ÞORSTEINN WAHL (Bjarni Bjarnason). ieik þennan horfa, sem munu þekkja svip hliðstæðra atvika úr eigin lífi. Persónur leiksins eru margar og fjölbreytilegar, — flestar þeirra eru mjög erfið viðfangs- efni fyrir leikenduma og krefjast mikiilar innsæi í sálarlíf manna, ef þær eiga að vera rétt sýndar. Einkum á þetta við hina þrjá eig- inmenn og aðalpersónuna, Beate. Þau em undirstaða — og um leið uppistaða þessa mikla leiks. En. með allar þessar persónur tekst leikendunum vei, — sumum af formfastri snild og hnitmið- aðri kunnáttu, sem í hinum ör- ugga stíganda þessa velbygða leiks kemst hæst í fjórðu sýn- ingunrii. — Yndislégt er italska. lagið, sem söngvarinn er látinn syngja í 'annari sýningu. Út af fyrir sig er leikur Regínu Þórðardóttur, Iítill en heilsteypt- ur — og eftirminnilegur sorgar- leikur. Gunnþórunn Halldórsdótt- ir sýnir ósvikna kýmni af mikilli list. Gestur Pálsson túlkar hinn göfuga lækni á mjög fagran hátt. Eftirtektarverður er og leik- ur Sigurðar Magnússonar, sem er nýliði á leiksviðinu — í hinu miöur þakkláta hlutverki prests- ins. Bezt sýnir hann kornungan en glæsilegan stúdent í 4. sýn- ingu. Miöað við fólksfjölda á ísland marga góða leikara. Nú ætti að vera kominn tími til að láta þá reyna hæfileika sína í góðum, veigamiklum leikritum, — sem einhvern boðskap hafa að flytja — eins og Reikningsskilin, en fleygja að fullu fyrir borð sumu því leikritarusli, sem undanfarin ár hafa skenit listasmekk leikhús- gesta, og ekki verið samboðin fremsta leikfélagi landsins, né þeim mælikvarða, sem því er skylt að haga staríi sín'u eftir. Ef það reynist svo, að þetta ágæta leikrit Gandrups, með sínu margþætta efni, kýmni og djúpu alvöru, ásamt fögrum söng og annari hljómlist, ekki verður sótt, verður manni ósjáifrátt að spyrja, hvað það þá eigi að vera, sem sýna eigi reykvískum leikhús- gestum ? Skugga-Sveinn og Alt Heidel- berg voru einu leikritin á síðasta leikári, sem hlutu mikla aðsókn, og góðir eru þeir, hver á sínu sviði. Samt ætti ekki að þurfa að örvænta um, að áhorfendur vilji líka sjá leiksýningar, sem krefj- ast alvarlegri umhugsunar og dýpri skilnings — og sem kalla beztu hæfileika duglegustu leik- „ra vorra til starfs. a. Bnrt hinn viðbjóðslega OLÍUÞEF! Notið að eins Lyktarlaus. Fljötvirkur. Landssmlð|ant Reykjavik. Siml 1680. Já? nsfntiðjasi s Beanlsiiilðla, eldsmlðja, ketil- smiðia, raf- og iogsnða. TrésmiOJaii: Bens.mis!32iOð, skfpasmiOI, ,Mod- elsmiOIS kalfakt 1 IRálissieypsEf: Járnsteypa, koparstejipa, alu- mininmsteypa. Miklar efnlsbyrgðir Nýjar rannsóknir á Golfstranmnum. Samkvæmt tillögu norska haf- rannsóknamannsins Helland Han- sens próf. samþykti hafrann- sóknaþingið í Edinborg, sem haldið var í september sl., að skipa nefnd til þess að undirbúa nýjar stórfeldar rannsóknir á Golfstraumnum. Nefnd þessi er skipuð hafrannsóknamönnum frá Noregi, Englandi, Danmörku, Þýzkalandi, Frakklandi og Amer- íku. Markmið þessara rannsókna, | • sem eiga að fara fram sumarið . 1938, er að fá fullkomna mynd af straumkerfi Golfstraumsins, m. a. j að gera fullkomlega ljósa þýð- ; ingu Golfstraumsins fyrir lofts- j l^gið í hinum norðlægari löndum ; Evrópu. Staðgreiðsla. E.s. Lyra fer héðan fimtudag 22 p. m. kl. 6 siðd. til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til hádegis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nie. Bjarnason & Snlth. Munið 1 krónu máltíðirnar. Heitt & Kalt. X p *l ímjOfítfr 1 * Borðið sjólaxpylsur og hið á- gæta fiskfars, aðeins 50 aura 1/2 kg. Fiskpylsugerðin. Sími 4127. Upp á tíf m danða. Leynilögreglusaga eftir „Seamark“. dýrgripi eins og Bernalandsópalana, Roxenheimpcrl- urnar og Boswurthsgimsteinan.a í eigu húsbónda síns. Hversvegna hiafði hann beðið þangað til í nótt með að ræna ræningjanin. Gartery beit Saman tönnunum. Hann fann ekki nema eina skýringu á þessu. Það hefði ekki svarað kastnaði að brjótaJst inn í Glaire Hiall, fyr en nú. Be r n a 1 an ds ó p al arni r, Roxienheimperlurnar og Bjs- w0rthsgimsteinarnir voru náttúriega hinir mestu dýr- gripir, en því miður óimiögulegt að koma þeim í verð. j Það gat líka verið hættulegt að sfcela Cullimande- , möntunum í því augnamiöi að koma þeim; í verð. Það j var ekkiert ísenniliöga en að sökudólgurin'n væri kominn j undir maþniahendur innan sóliarhrings. En aftur á móti var öðru máli að gegna með Vantjne- demantana. Þeir voru frá fjiarlægri heiimisálfu og eig- andi þeirra, gat ekki af vissum ástæðUm, snúið sér til lögreglunnar um aðstoð. Enginm þekti eiganda þ-eirra. Manillo hafði komist að þeirri niðurstöðu, að það borgaði sig að bregðast trausti húsbónda síns og reyna að ná þessum demöntum. Þjófar eru sjaldan heiðiarlegir hver við aðra og þegar demantiar, miljón króna virði, eru annarsvegar, hefðu skárri menn ein Manello senni- lega falEð í frieistni. Gartery var því ekki í neinum vafa um það, að Manello átti ekki annað erindi iein það, að ná í Viantine- demantana. Hann var forvitinn eftir að fá að vita, hvar þeir væru! faldir, þar sem honum hafði sést yfir þá. Man'ello hafði nú náð út einini hiHunni. Allar bækurnar í þessari hillur voru svo stórar og í skralutbandi. Man- ello strauk hendinni eftir kjölum bókainina og taldi upp að tuttugu. Hann tók út þá tuttugujsfcu. Cartery lyftir Bér upp| í gluggann. Svo snéri Manello sér að háifu leyti við, til þess að geta notið Ijóssins betur, en hanin var of niðurisokjlrinn í verk sitt til þess að hanln tæki eftir umhverfi sínu. Bókin var hol að innan- og Caríery sá ljómann af Vantine-d'emöntuníum um leið og Mainello opnaði bókina. — Þeir |eru fallegir, er ekiki svo? Manello snéri sér í hálfhring. Ótti og skelfing lýsti úr augum hans. Hann skelti aftur bókimni og þrýsti henni upp fað brjósti sér, eins og hanin óttaðist einhverj- ar ósýnilegar íiendur, sem ætluðu sér að hrifsa hana af honum. XXI. KAFLI. V ANDSPÆNIS DAUÐANUM. — Eru þeir ekki fallegir? Manello stóð eins 'Og dauðadæmdur og gat ek’ki istunið upp jeinu orði. Eitt augnablik hafði hainn s'aðið alednn með Imiljón dollara virði í hönidunlum og hann hafði verið jafn-viss um, að sleppia, eins og hiann væri þegar búinn lað leggja andvirði demantanna í banka. En nú starði hianri fram^(S| í hörkulegt andlit, veður- bdtið og karlmannlegt. Og það var engu likara en, þessi manndjöfuli hefði Sprottið upp úr gólfinu. Loksins félkk bann málið: — Hver jeruð þér? sbamaði hann hásri röddu. iÉg er í sðmu lerindagjörðum og þér. Ég hefi leitað aö þessum demiöntum tum alla höllina. Ég er yður inni- lega þaltklátur fyrir að þér funduð þá. Hann gékk! næri honum og rétti fraim hendino eftir bókimni. — Standið kyr, standið kyr, hrópaði Mianello. Ef þér komið feti nær, eruð þér dauðans matur. — Það gerið þér ekki, sonur sæll. Fáið mér bókina þegar í jstað. Hann gék'k ennþá nær honum og rétti fram hendina leftir bókinni, án þess að hugsa minstu vitund um, hvað Manello hiefði í huga. Skyndilega var fsem Manello átta.ði sig á því að svo búið mátti ekki starida lengur. Hann fleygði hókinni á gólfið og dró svo upp langan hníf. Gartery nam [staðjar og klóraði sér á bak við eyrað. Hvaða ástæða ier til þess að láfca svona út af þessíunii demöntum. Þieir eru mín eign; ég kom hingað til þess að sækja þá og vil fá þá. Réttið mér bókina. Manello rieiddi úpp hnífinn. H,a|n,n síeig iei,nu feti framar og varð hinn illimannlegasti á svipinn. Svo rendi hann isér á mótstöðu'inainininn og miðaði á háls honum. Hann misti Inrarks. Cartery sá tilræðið og skaut sér undian. Á næSfca augniabliki riðiaði Manello á fótunum. Harður hnefi hafði komið heldur óþægilega undir kjálikabarðið á honum. Hann féll á bókaskápinjn og rétti sig jvið aftur. Svo strauk hann á sér kjálkann. Cartery beið tmeðan Manello viar að ná sár aftur. Effir ofurlitla stund var hann búinini að jafna sig og sveif á Cartery eins og sært tigrísdýr. Gartery (s'teig eitt skiief aftur á bak, þangað til hann rak isgi á bókaskápinn.. Svo laut hann áfram og greip um úlnlið Mnnello‘s og snéri upp á handliegginn. Hann hafði náð fgóðu taki og nú tókuist þeir á upp á líf og dauðia. — Sleppið hnífnum, öiskraði Carfceryi í eyra Maniello. — Farið þér til helvítis, sagði Manello og reyndi a,ð loisa sig við mótstöðulmlann sinn. Gartery sveigði bandlegg hans aftur, þangað til hnífs- oddurinn niam við jaklkakraga Manello's. Báðir voru, orðnir kófsveittir, og Oartery fann, að hanjn var að missa tökin á mrótstöðumanni sírium. Hann neytti allnar orku, og Manello fann hnífsoddinn stingast inn í hálsinn. — Sleppið hnífnum, hvæsti Cartery aftur. Manello stundi jmngan, fiingiurnir réttust upp og hnífurinn d>att á gólfið. Manello hneig á gólfið >og valt um hrygg. — Yður var nær, sagði Cartery, gékk að bókinni, opn- aði hana, taldi demiantana og stakk þ>eiim á sig. Klukfcian í turninum >sió hálf tvö. Manello stóð á fætur og var þrútinn af bræði. Án þess að, segjia orð greip hann koparstjaka, sem stóð á bókaskápnum >og henti honum í höfuðið á Cartery. Gartcry skaust til hliðar og heyrði stjakann þjótia fram hjá sér og lenda í

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.