Alþýðublaðið - 30.10.1936, Blaðsíða 1
Falftsfiar
á
geía fengið kaffi og aðr-
ar veitingar I skélanum i
Alþýðuhúsinu, á annari
hæð.
&XÍSTJÖRI: F. E. YALDEMARSSON
XVIL ÁBfiANGUR
'0TGEFANBI: ALÞÝÐUFLOKKUKINK
FÖSTUDAGINN 30. okt. 1936.
346. TÖLUBLAÐ
oknr á innflnttnm vorum.
Álagningin á epli, sem nú eru seld hér
í bænum, nemur alls 273 prósent.
Tollur i rikissjóð er sjð og hálft prósent af
því verði, sem neytendur greiða fyrir vðruna.
Heildsalarmir reka tanmlaust Stjémarherini héf orimmilega
gagnsókn fejá Madrid i gærdag.
Hftnn sœklr fram meO|lng vélnm tallbyss-
nm og skrlPdreknm snnnan vlð borglna
Uppreisnarmenn iljja i danðans oiboði.
TyÁLGÖGN heildsalanna hér i bænum hafa ný-
^ ^ lega hafið herferð gegn rikisstjórninni i þeim
tilgangi að kenna henni um hækkun vðruverðs,
sem átt hefir sér stað undanfarið og dýrtiðina sem
leitt hefir af pvi.
Skrif íhaidsblaðanna um
pessi efni eru pó ein*
hverjar pær ósvífnustu
blekkíngar, sem blöð
Sjálfstæðisflokksins hafa
leyft sér til pessa og er
pá langt jafnað. Verður
hér að gefnu tilefní flett
olan af okri heildsalanna,
sem oinir bera ábyrgð
á hækkun vöruverðsins
og þar af leiðandi dýr-
tíð.
Þann 11. október fékk Natan
& Olsen 600 kassa af eplum, sem
hann hafði tekið að sér að panta
frá ítaliu fyrir ýmsa heildsala,
sem fengið höfðu innflutnings-
leyfi á eplum.
Vegna {>ess, hve ervitt er að
fá afgreiðslu á litlum sendingium
af ávöxtum, slógu innflytjend'ur,
sem höfðu fengið innflutninsleyfi,
sér saman og fóiu Natan & 01-
sen að írnnast pöntunina, þar sem
þeÍT hafa sambönd í Italíu.
Þegar sendingin kom, hafði it-
alska Uran fallið, en bankarnir
enn eklki ákveðið hið lækkaða
gengi. Varð því að samkomulagi
AlpúðusambandspingiÖ:
Verkalýðnrinn verðnr
að skapa sín eigin kjjðr
Hann þarf einskis að vænta af öðrum.
125 fulltmar voru mættlr
vlð Þlugsetnlnguna fi gær.
HUNDRAÐ tuttugu og fimm
fulltrúar voru mættir I gær-
kvelcli, er 13. þing Alþýðusam-
bands islands var sett i Alþýðu-
húsinu af Jóni Baldvinssyni for-
seta.
Höfðu báðir salirnir á neðstu
hæð hússins verið teknir til af-
nota, og voru þeir skreyttir með
islenzkum og rauðum fánum.
Áður en þingið var sett, eftir
að fulltrúar höfðu tekið sér sæti
við borðin, söng Karlakór alþýðu,
og risu fulltrúar úr sætum sinum,
meðan sunginn var alþjóðasöngur
jafnaðarmanna.
i setningarræðu sinni sagði Jón
Baldvinsson meðal annars:
„Ég býð hina mörgu fulltrúa
velkomna til þings í þetta veg-
lega hús, sem reykvísk alþýða
heftr reist yfir starfsemi samtaka
sinna. — Hér erum við sameinuð
i vígi, þar sem barist verður til
sóknar og varnar. Ykkar bíða
mikil störf á þessu þiugi. Þið
eigíð að marka línurnar, sem Al-
þýðuflokkurhin og verklýðssam-
tökin eiga að fylgja á næstu tveim-
ur árum. Þetta er því melri
vandi þar sem yfirstandandi tím-
ar eru erfiðir og viðsjárverðir.
Þið, fulltrúar ísleuzkrar alþýðu
A landi og sjó, verðið að finna
leiðimar út úr þeim ógöngum,
sem atvinnumálin eru í. Úr öðr-
um áttum er engra ráöa aö
vænta. Verkalýðurinn verður að
skapa sín eigin kjör.“
Síðan rakti Jón Baldvinsson á-
standið í atvinnumálunum og
Frh. á 4. síðu.
mílli Natan & Olsen og bankauna,
að firmaö setti tryggingu fyrir
greiðslu á sendingunní, en
greiðtla færi ekki fram fyr en
gengi lírunnar hér yrði endan-
lega ákveðið. Sú endanlega
greiðslá mun ekki hafa fariðfram
enn.
En Mns vegar er það vitanlegt,
að líran er orðin 30*yo ódýrari
í jslenzkum peninguiin en áður,
og með því verði getur firmað
fengið að borga eplin, þegar það
vill.
Natan & Olsen ákváðu aftur á
móti verðið til þeirra, sem vör-
una fengu hér, með tilliti til þe&s,
að firmað myndi þurfa að borga
hærra gengið, á 27 krónur fyrir
20 kg. kassa, til þeirra, sem höfðu
innflutningsleyfi, en kr. 35,50 tll
þeirra, sem ekki höfðu leyfi.
Firmað mun þó nú hafa til-
kynt þeim, sem leyfin höfðu, að
það muni endurgreiða þeim um
5 kr. á kassa, vegna lækkuiw
lírunnar. Verður þá kassinn til
þeirra heildsala, sem Natan &
Olsen pöntuðu fyrir, og höfðu
leyfi, 22 kr., en hins vegar er
ekki vitað, að þeir, sem engin
leyfi höfðu, fái neina endur-
greiðslu.
Verðið á 20 kg. eplakassa
hingað komnum mun vera sem
næst 11,50 kr. Tollur til ríkíssjóðs
er 4,50 kr. og kostar því kassinn
hingað kominn heildsaian 16,00.
Þannig fær Natan &01sen 6 kr.
fyrir það eitt aö panta vöruna
fyrir þá aðra heildsala, sem leyf-
in höfðu.
En Natan & Olsen selur vör-
una til þeirra, sem engin leyfi
höfðu, en það eru yfirleitt smá-
kaupmeimirnir f bænum, fyrir
35,50, og er þá áiagning Natan
6 Olsen kr. 19,50.
Frh. á 4. síðu.
EINKASKBYTI Tll ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN i motrgun.
QTJÓRNARHERINN á vígstöðvimum sunnan við
^ Madrid hóf alveg óvænt grimmilega gagnsókn
i gær — sama daginn og uppreisnarmenn voru
búnir að boða innreið sína i Madríd.
Stjórnarherinn sótti fram með fallbyssnm, flug-
vélum, skriðdrekum og öðrum nýtizku hernaðar-
tækjum; og málaliðssveitirnar frá Marokkó, sem
nú i fyrsta sinni stðan pær komu til Spánar urðu
fyrir alvarlegri stórskotahrið og loftárás, ljetu all-
staðar i dauðans of oði undan síga.
Stjórnarherinn hefir pegar tekið aftur mörg
porp umhverfis Iiiescas og Navalcarnero, sem upp-
reisnarmenn voru búnir að ná á vald sitt.
„Þelr skuln aidrei
komast til HadrÍdP
„Mesta fléil, sem ég
hefi séð f sjStiii ár.“
Sjórinn braut yfir Seltjarnar-
nes og eyðilagði varnargarða.
Flóð í verstððvnnum á Suðnrlandi. i Mm tekín i
Gagusókn stjómarhersins hefir
verið undirbúin af miklu kappi
siðustu daga, og í gær var hún
hafin undir kjörorðinu og heróp-
inu: „Þeir skulu aldrei kornast
til Madrid!“
Það kom strax í ljós, að stjórn-
arherinn befir nú annaðhvort
komist yfir eitthvað af nýtízku
vopnum, eða að honum hefir
loksins tekist að æfa menn sina
i þvi að fara með þau vopn,
sem fyrir hafa verið.
Stjórnarherinn sötti fram á víg-
stöðvunum fyrir sutinan Madrid,
milli Illescas og Navalcarnero, þar
sem uppreisnarmennirnir voru
komnir næst höfuðborginni, og
létu fallbyssur, flugvélar og skrið-
dreka brjóta fótgönguliðinu braut.
Gagnsóknin virðist hafa komið
málaliðssveitum Franoos frá Ma-
rokkó mjög á óvart. Það er í
fyrsta skifti síðan borgarastyrj-
öldin á Spáni hófst, að þeir verða
pð berjast gegn her, sem beitir
sömu morðtólunum og þeir sjálf-
ir hafa hingað til beitt gegn varn-
arliílu og lítt æfðu fólki.
Uppreisnarmenn létu alls staðar
undan síga fyrir hinni grimimi-
legu sókn stjórnarbersins, og urðu
að hafa sig brott í mesta flýti
úr mörgum þorpum umhverfis II-
lescas og Navalcarnero, sem þeir
voru búnir að taka.
GEYSILEG SJOFLÓÐ voru hér
við Reykjavík I gær. Gekk
sjórinn yfir miklnn hluta örfiris-
eyjar og vestri hafnargarðinn, og
var að sjá eitt hvítfyssandi löð-
ur yfir garðion í ólögum.
Enda stóð fjöldi manna við
höfnina og á Arnarhóli um kl. 5
í gær og horfði á hamfarimar.
„Ég hefi aldrel séð á björtum
degi önnur eins sjóflóð hér á
Seltjamamesi,“ sagði frú Kristln
ólafsdóttir i Nesi í viðtali við
Alþýðublaðið í morgun, en hún
er nú 76 ára og hefir dvalið all-
an sinn laldur í Nesi.
Sjórinn fossaði upp á nesið, og
úðinn af brimlöðrinu lék um and-
lit manns, þó að maður stæðí
langt fjarri. Frh. á 4. síðu.
Símskeyti frá Barcelona herma,
að stjórnarherinn hafi nú eftir
blóðuga og langvarandl bardaga
tekið borgina Huesca, sem liggur,
við járnbrautina frá Saragossa til
frönsku Iandamæranna.
Ráðhús borgarinnar féll í hend-
ur stjórnarherslns í gær, og vörn
þeirra er þar með talin vera brct-
In á bak aftur I borginni. OVE.
Ffanco fiðnrkennir.
i fregnum frá Lissabon segir,
að samkvæmt fregnum frá aðal-
stöð Francos sé viðui-keait, að
stjómarherinn hafi byrjað sókn á
vígstöðvunum við Madrid, en
uppreisnarmenn hafi hrundið á-
rásum stjórnarsinna, og hafi
marenfall veríð gifurlegt i liði
stjórnarsinna.
Fregnir til United Press frá
Madrid herma hins vegar, að
sóknin hafi verið öflug, og hafi
fótgönguliðssveitimar haft mikinn
stuðning af flugvélúm stjórnar-
innar. Enn fremur notaði stjórn-
arherinn nú i fyrsta sinni skrið-
dreka á vígstöðvunum við Ma-
drid. Hersveitir stjómarinnar
hófu sókn sína aðallega ó víg*
stöðvunum við Illescas og hafa
náð aftur á sitt vald Torrejon,
De Valesca, De Calzada, Sesena
og nokkmm öðrum þorpum og
smábæjum.
Stjómin i Madríd tiikynnir, að
námamannasveitimar asturísku
séu stöðugt að treysta aðstöðu
i sína í Oviedo og hafi þær náð á
sitt vald mörgum stöðum í borg-
inni, sem hemaðarlega þýöingu
hafa. (United Press.)
Spdikalistar fd sœti
í stjérn Cabaiieros.
Caballero tllkynnlr einníg, að
verið sé að endurskipuleggja
stjórnina með tilliti til þsss, að
1 syndikalistar fái fulltrúa í ráðu-
neytlnu.
Járnbrantín frá Madrld
til Aranjnez og Valenefa
aftnr á valdi slórnarinnar
LONDON, 30. okt. Fll
í útvarpi frá Madrid er sagt,
að stjórnin hafi á ný náð á sitt
vald járnbrautarlínunni, sem ligg
iar í gegn um Aranjuez til aust-
urstrandarinnar. Hafi hermenn
stjórnarinnar komið vörðum upp-
reisnarmanna að óvörum, yfir-
bugað þá, og þar með náð jám-
brautixmi úr höndum þeirra.
Eftir stjórnarblöðunum i Ma-
drid að dæma, hefir stjórninni
borist talsvert af hergögnum ný-
lega, einkanlega flugvelum, en
benzíuforði stjómarinnar er af
skornum skamti, og befir Cabal-
lero farið fram á það við stjórn- |
arsinna, að þeir noti sem xninst .
benzin. Uppreisnarmenn gera sér I
líka far um að eyðileggja sam j
mest af benzíngeymslum stjórn- í
arinnax', þegar þieir gera loftárás- !
ir sínar.
Gábalieio síjórnar sóKa-
mni sjáilnr.
Caballero fors ætísráðherra
stjórnar sókn stjómarhersixis ó
hendur uppreisnarmönnum, og
flytur nú á hverjum degi hvatn-
ingurorð til heiiiaa í gegnum út- t
varpið. Segir hanti m. a. að her
uppreisnarmanna sé nú orðinn
lúinn eflir maxgra vikna erfiða
framsókn til höfuðstaðarins, þár
sem stjórnin hafi yfir að raða
nær ólúnu liði, í sókninni frá
Madrid.
i gær tók fyrsti kven-ökustjórs
inn við strætisvagna, í Madrid til
starfa, og er kvenfólkið í höfuð-
borginni sem óðast að búa sig
undir að leysa karlroennina frá
störfum, svo þeir geti gegnt her-
þjónustu.
Tiotzki íæi ekki aö fara
i mal við biöð aazida oi
kommúonta l No.egi.
OSLO í gær. (FB.)
Meö konunglegri tilskipan hefir
verið ákveðið, að ekki skuli tekn-
ar til greina málshöfðanir Trot-
zkis gegn riistjóra fcommúnista-
blaðsins „Arbeideren“ og ritstjóra
„Fritt folk“, sem er málgagn „Na-
s,onal sam.ing", norska Narisa-
flolíksins.