Alþýðublaðið - 09.11.1936, Blaðsíða 2
MANUDAGINN ð. NÓV. 1936.
AfSÞTÐGeH'AHIB
r^—n«i«nMI«n il l Hlll b ilriiwi ■■■■-
Skipaskoðunln er »!•
gerlega ónég og éhæf.
FjiSldi sjómanna heflr látlð líflð
fyrir skeytlngarleysi og vanrækslu.
Afþýðnsambandif beimtár
qagngerða rannsókn á
starfi sklpaeftiriitsmanna.
/^RYGGISMÁL sjómanna var aðalmál Alþýðu-
^-^sambandsþingsins á föstudag. Stóðu utnræðurum
það mál lengi og tók fjöldi fulitrúa tii máls. Voru
það aðallega fuiltrúar irá sjómannafélögunum i
sambandinu. Ailir fulltrúarnir voru sammála um
það, að eftirlit með skipum væri gersamlega ófært
og lá ræðumönnum þungt orð til skipaeftirlits-
mannsins.
Margir sjómenn sögðu eftir-
teklarverðar sögur af því, hvernig
skipasitirlitið hefir verið, og full-
yrtu í ræðam sínum, að mörg
sjóslys hefðu orðið fyrir það eitt,
að skipaeftirlitsmenn hefðu svik-
ist um hlutverk sitt — og jafnvel
sjódómendur, sem hefðu með
dómum sínum skapað hirðuleysi
um útbúnað og meðferð skipa.
Sambandsþingið samþykti að
unjræðunum loknum eftirfarandi
-ályktanir frá sjávarútvegsnefnd:
„Meðal sjómannástéttárinnar
liefir á síöari tímufh verið uppi
gagnrýni á framkvæmd laga um
.eftirlit með öryggi skiþá. Hefir
það mál verið rætt á síðustu
sambandsþingum og ýmsar álykt-
anír gerðar í þá átt að skerpa
eftirlit með skipunum og setja
hýja menn í eftirlitsstarfið. A Al-
• þiTtgi hefir þessu- máli éinnlg ver-
ið hreyft. Alt þetta hefir borið
riauðálítimi árahgur. Með hinum
tiðii sjóslysum, sem verða árlega
og meðfram iná rekja til ónógs
eftirlits, hefir sterk alda risið á
ný meðal sjómannastéttarinnar
um að mál þetta verði tekið til
ýtarfegrar athugunar og ráðnar
verði bætur á því, sem ábótavant
er í þessu efni.
4. Að sklpaskoðunarstjóri rík-
tsins sé óháður öllu eftirliti með
skipum fyrir einstaka skipaeig-
endur eða féiög öðra en þvi, er
stöðu hans tilheyrir, enda verði
hann launaður með það fyrir
augum.
5. Aö trúnaðarmenn ríkisins um
skipaskoðun séa launaðir úr rík-
issjóði.
6. Að lög séu sett um byggingu
og styrkleika skipa.
7. Að viðgerðir skipa séu unn-
rar í landinu cg trygging fáist þar
með fyrir þvi, að fyrirmælum
skipaeftirlltsins sé fuilnægt.
8. Að í fiskiskipum, sem ekki
er skylt að hafa loftskeytastöðv-
ar, séu lögskipaðar talstöðvar og
eftirllt með þeim; jafnframt verði
leiga fyrir talstöðvar lækkuð og
gangskör gerð að því, að rekstur
stöðvaima geti orðið öruggari og
ódýrari en nú.
9. Að frarnlög ríkisins til vita,
miðurarstöðva og sjómerkja s:u
að mun aukin frá þvi, sem verið
hefir og helzt að vitagjaldinu sé
ekki varið í öðnu skyni, ef unt er.
Þingið felur þingmönnum
flokksins og ráðherra sínum að
vinna að framgangi þessara mála
á næsta Alþingi.
En auk þessa samþykti þingið
eftirfarandi tillögur frá einstök-
um þingfulltrúum.
„13. þing Alþýðusambands ís-
iands skorar á atvinnumálaráð-
herra að láta safna hjá sjómaínna-
lélögum gögnum um vanrækslur
skipaeítirlitsmanna og sjá um, að
brotlegir skipaeftirlitsmenn sæti
fyllstu ábyrgð fyrir vanrækslur
sírar.“
„13. þing Alþýðusambands ís-
lands skorar á þingmenn Al-
þýðufiokksins að flytja á næsta
Alþingi þingsályktun mn að allir
vitar landsins verði tafarlaust
settir í öiugt samband við sima-
kerfið.“
„13. þing Alþýðusambands ís-
lands skorar á þingmenn flokks-
ins og ráðherra að beita sé'r fyrir
því, að starfsémi Slysavarnafé-
lags islands verði styrkt af rík-
issjóði, eftir því sem þörf kref-
ur, sérsíakiega hvað snertir fyrir-
hugaða byggingu og rekstur
björgunarskipa."
„13. þing Alþýðusambands ís-
lands skorar á Tikisstjóm og Al-
þingi að gera ráðstafanir til að
, umboð allra sjódómsmanna í
( landinu falli niður og verði síð-
í an skipaðir nýir sjódómsmenn og
þá tekið fult tillit til óska sjó-
mannafélaganna og Alþýðusam-
bands íslands við skipun sjó-
dómsmanna."
~!é
Poiyphon
■hefir sent tvær plötur á ís-
lenzka markaðinn, með tveimur
vinsælustu lögum Karls O. Run-
ólfssonar — Lágnætti og Nú veit
ég. — Hljómsveit Eio Magnussen,
sem m-enn kannast við frá fjölda
danzplatna, hefiir annast hljóð-
færasláttínn, en viðkvæði laganna
eru súngin á islenzku.
Bieska stjérniH refenr
undirróðn í sstarf semi
oeon Soviet-ítússlandi.
Hugh Dalton, leiðtogi verka-
mannaflokksins, átaldi stjórnina
nýlega fyrir að reka undirróðurs-
starfsenri gegn Sovét-Rússlandi,
þólt óbeintværi. Stjórnin gerði alt
[sem í hennar valdi stæði til þess
að koma þeim skilningi inn hjá
almenningi, að það kæmi Brelum
ekkert við, þótt Þýzkaland kynni
að seilast austur á bóginn. En
Bretlandi stafaði ekki eins mik-
il hætta af kommúnisma eins og
fasisma, sagði Dalton, hvorki
heima fyrir né út á við. Hann
hélt því fram, að ef fasistar sigr-
uðu á Spáni, myndi það. hafa
mjög alvarlegar afleiðingar fyrir
Bretland.
Útílutningurinn
jan.-sept. þ. á. nam 33 198 420
kr. Á sama tírnia i fyrra nam hann
29 747 760 kr.
Fiskafli í salt
nom 30. sept. síðastl. 28 962
þurrum tonnum. Á sama tíma í
fyrra nam hann 49 790 þurrum,
tonnum.
Reknetabátar
frá Flateyri eru nú hættir veið-
um, og er afii þeirra lítill að
þessu sinni.
(FC.)
Ástmey baikastjórans
heitir dönsk talmynd, sam Nýja
Bíó sýnir um þessar mundir. Að-
alhlutverkin leika: Ib Schönberg,
Arne W<eel, Aase Madsen og Olga
Svendsen. Gamla Bíó sýntr ennþá
myndina: Uppreisnin á „Pounty".
Danzhljómsveit F. I. H.
biður þess getið, að gefnu til-
efni, að hún hefir ekki léikið lög
þau á plötu, sem komið hafa á
márkaðinn, sungin á islenzku, eða
verið riðin við það á nokkurn,
hátt.
Skátablaðið,
11. árg. 2. tbl. er nýkomið út.
Helztu greinarnar eru: Skáti, eftir
Steingrím Arason, Skátamót í
Vatnadal í Súgandafírði, Haust-
mót 1936 o. m. fl.
Hjónaband.
Á laugard. voru gefin saman Öl-
afía Guðjónsdóttir og Tómas Guð-
mundsson sjómaður. — Heimili
þeirra er Baugsvegi 13 C.
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ.
Gamalt áheit frá Akurnesi ng 5
kr. afh. af sr. Sigurjóni Guð-
jónssyni. Úr Safnbauk Ferstiklu
kr. 40,75- Frá Birni Jónssyni, Kjar
valsstöðum í Hólasókn áheit 15
kr. Afh. af sr. Sveini Guðmunds-
syni, Árnesi ágóði af skemtun kr.
141,43 fyrir bækur kr. 20,00. Afh.
af Sn. Jónssyni: Áheit frá G. M.
5 kr. Frá Einholtskirkjusókn ,í
Smurningsolíur
Aðalumboðsmaður
Gunuar Akselson
Pósthólf 822.
Umboðsmenn:
. J. BBRTELSEW & CO.
veiti,
10 lhs. pokinn kr. 2,50.
Smjörlíki 75 aura s;k.
Alt til bökunar bezt og ódýr-
ast.
Brekka,
Bergstaðastræti 35 og
Njálsgötu 40. Sími 2148.
Laugaveo 19
Simar 1904 og 4035.
Fyrsta hattasaumastofa þessa
lands býður yður nú breytíngar
á gömlum herrahöttum í kven-
hatta eftir nýjustu gerðum, lit-
láða í mörguimi litum sasm-
kvæmt óskum. Munið að nota
yður herrahatta. Sent gegn póst-
kröfu um alt land.
Helga yilhjálms.
„Ó, krakkar mínir, v.erið þiö
ekki að þessum eilífu spurning-
úm. Hver haldið þið getí syarað
öllu þessu endemis bulli! — Það
farið svo i taugárnar á mér! —
Hamingjan góðasta, hvað, á ég
að gera?“
Lestu IV. kafla í „Boðorðln 7.“'
Munið 1 krónu máltiðlrnstr.
Iieitt & Kalt.
Austur-Skaptafellssýslu samskot
kr. 40,00 fyrir bækur kr. 10,00.
Kærar pakkir.
Ól. B. Bjömmon.
Skipastóll landsmanna eða
mestur hluti lians er orðinn gam-
all. Mörg skipanna hafa verið
keypt gömul, og þau jámskip,
sem hafa verið býgð handa
landsmönnum, eru velflest kom-
in yfir meðalaldur skipa. Það er
því ljóst, að viðhald skipanna
þarf að vera í góðu lagi, og er
þjóðamauðsyn, ef fult öryggi
fyrir lífi manna á sjónum á að
vera til staðar.
Eftirlit með öryggi skipa getur
ráðið hér mestu um, að viðhald
skipanna sé eins og vera ber.
13. Þing Alþýðusambands ís-
lands lítur því svo á, að nauð-
synlegt sé að gera breytingar á
lögum nr. 58 14. júní 1929 og
breyting á þeim lögum frá 1935,
er ntíði í þá átt:
1. Að breyta nokkru um skipu
lag á ettirlitinu, meðal annars
að samtök sjómanna á hverjum
stað fái íhlutun um skipun manna
í eftirlitsstarfið.
2. Að auk hinna föstu skoðun-
armanna við „aðalskoðun og
aúkaskoðuíi“ séu skipaðir fjórir
menn, sinn í hverjum iandsfjórð-
ungi, er haíi stöðugt eftirlit með
lögum og regiugerðum um að ör-
yggi skipa sé framfylgt á hverj-
um tima.
3. að tilskipun um öryggi skipa
sé þegar endurskoðuð og færð til
sámræmis við hliðstæðar reglu-
gerðir á Norðurlöndum með til-
liti til þess, sera íslenzkir stað-
hættir útheimta.
Upp á líf og danða.
Leynilögreglusaga eftir „Seamark“.
En áður en slokknaði, gat Cartery kveikt sár í vind-
lingi.
Klukkan var ekkl ennþá orðin tíu og ekíki var éftir
meira en nokkurra þuntíunga moldarl.ag, sem aðskildi
hann frá loftmu fyrir ofan.
Það gat orðið dýrt spaug, ef þeir skyldu rekast inn,
einmitt þegar hann væri að talr við veika manninn.
Það mundi verða til þess, að han/t fengi ekki færi á
að tala við hann aftur.
Hann gat átt von á, að þeir kæmu ofan til þess að
vitja um hann. Þess vegna fjarlægði hann öll merki
þess, að hann hefði verið þarna að verki. Hann traðk-
aði niður moldina, sem hann hafði tálgað niður úr
loftinu, þan.gað til ekkert vár orðið eftir, nema fá-
einir spænir úr röftunum, sem flutu á vatninu.
Svo reyndi „hann að fjarlægja þá líka, en þeir höfðu
flotið burtu. Hann þreifaði í kringum sig stundarkorn
í myrkrinu, en fann ekki nema brot af einum rafti.
Hann hætti leitinni, en stakk á sig bjálkanum, til þess
að nola hann se:n vopn, ef með þyrfti.
Hann beið ennþá í klukkutíma, en þá ætlaði hann
að hætta á það, ekki vegna þess, að hann héldi, aö
heppileg stund væri komin, heldur vegna þess, að
kuldinn var orðinn nokkuð bitur.
Er hann hafði grafið í nokkrar inínútur, rakst hnífor-
inn á eitthvað hart. Hann gizkaði á, að það væri tíg-
ulsteinar. Þeir höfðu farið svo hratt með hann gegnutn
efri kjallarann, að hann hafði ekki haft tím'a til þess
að athuga gólfið i kjallaranum.
Hann gróf nú með meiri varúð en áður og þurkaði
moldina burtu. Svo þreifaði hann fyrir sér með fmgr-
unum og fann að góifið var lagt tígulsteinum.
Skyndilega hrapaði steinlagningin með miklum há-
vaða og gauragangi ofan i kjalia'rann. Það munaði
litlu, að grjótið lenti á höfðinu á Cartery, en hann brá
sér til hliðar.
XXXII. KAFLI.
Ósklljanlegt.
Cartery stóð með öndina í hálsinum. Það virtist ó-
Þmögulegt annað en hávaðinn hefði heyrst upp. Enda
þótt hann væri tveim hæðum neðar en íbúar hússins,
þá hlaut hávaðinn að hafa heyrst.
Hann beið í rrokkrar ntínútur og skaif af eftirvænt-
ingu. Að ofan heyrði hann þungt andvarp, það virtist
koma úr klefanum yfir höfði hans. Svo sá hann daufa
skímu niður um holun. Hann varð þess vísari, að þeir
myndu hafa skilið eftir einhverja Ijósskímu hjá herra
Elroyd.
En það einkennilegasta var, að herra Elroyd virtist
enga hugmynd hafa haft urn hávaðann fyrir neða'n:
hann. Jafnvel þó að hann hefði sofið, þá Itíaut hann;
þó að vakna við svona mikinn hávaða.
En hann heyrði ekkert meira úr klefanum ab ofan.
Cartery hallaði sér fram og reyndi að gægjast upp
um opið.
En þar var koldimt. Að eins örlítil glæta, en annars
þreifandi myrkur. Cartery varð mjög undrandi. Ein-
hvers staðar í klefanum hlaut að vera ljósmeti. Hann
ávarpaði íbúa klefans, en fékk ekkert svar.
Svo stóð hann kyr stundarkorn og hlustaði. Svo
heyrði hann fótatak ofan stigann og klefahurðin opn-
aðist. Svo heyrði hann að gengið var yfir gólfið. Car-
tery tók um endann á raftinum, albúinn til atlögu.
— Herra Elroyd! sagði þýð rödd. — Herra Elroyd!
Eruð þér vakandi?
Það heyrðist veik stuna og svo var hvíslað: — Farið
burtu; ég vil fá að sofa. Það er alt af verið að skríða
hér um gólfið. Það er einhver með lítií, rauð augu,
sem alt af er að skríða yfir andlitið á mér. Lofið mér
að fara héðan; lofíð mér endilega að fara héðan.
— Þér getið ekki farið núna, herra Elroyd, sagði
röddin. — Það er koldimt úti og þér villist. Vitið þér
hvar þér eruð núna?
— Nei, ég veit það ekki og vil ekki vita það. Ég vil
fá að fara. Það er svo mikill hávaði hér niðri. Eg
vil fá að vera í friði. Þab voru blóm þar, mikið af
Þblómum. En ég vil ekki fara þangað aftur.
— Það var Glaire Hall. Munið þér ekki eftir Glaire
Hall?
— Nei, ég vil ekki muna eftir því. Ég vil fá að
fara burtu.
Nú fór Cartery að skilja, hvers vegna Elroyd haföi
ekki orðið var við hávaðann niðri. Af ótta við rott-
urnar hafði hann grafið s'ig undir sængurfötin.
— Þeir hafa látið hann hafa rúmföt, hugsaði Car-
tery og þóttí einkennilegt, að glæpamannaforinginn
skyldi ekki taka eftir holunni, sem var rétt hjá honum.
— Jæja, reynið ekki að hugsa, herra Elroyd; ég skal
hugsa fyrir yður. Reynið að muna eftir síðustu nótt.
Hlustið á mig, og ég skal segja yður, hvað skeði.
Cartery hreyfði sig ekki, bara stóÖ og beið. Hann
gat varla varist brosi, er hann hugsaði til þess, hvíi-
líkur undrunarsvipur kæmi á glæpamannaforingjann,
ef hann tæki eftir gatinu á gólfinu.
Hann beið eftir því, að glæpamannaformginn ræki
augun í gatið og kallaði hina niður. En honum til
mikillar undrunar skeði ekkert þvílíkt. En í þess stað
heyrði hann að fótatak nálgaðist gatið.
Cartery fór niður aftur og þurkaði sér um enníð með
vasaklút.
Hann var heitur og sveittur eins og hann væri ný-
kominn út úr bak.araofni, og blés eins og veðhiaupa-
hestur. Flibbinn hans var orðinn gegnblautur.
Svo settíst hann á stigaþriepin. Maðurinn uppi á loft-
Minu hafði ekki séð gatið' í loftinu, enda þótt það væri
fast við fætur hans.
Samlalið hélt nú áfram uppi á loftinu.
— Reynið ekki að hugsa, herra Elroyd, sagði hin þýða
rödd, Lofiið mér að hugsa fyrir yður. Ég skal taía og við
skulum svó sjá, hvort þér imunið ekki. ,
— Lofið mér að veía í friði, ég vil ekki muna neitt,