Alþýðublaðið - 09.11.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.11.1936, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 9. NÓV. fKM l ’jA 1X0 Síðasta vigið“ Stórkostleg og spennandi hetjusaga frá heimsstyrj- öldinni miklu. Aöalhlut- verkin leika: CARY GRANT og CLAUDE RAINS. Börn innan Í2 ára fá ekki ' aðgarig." Daisskéli ásia Mo?ði»»nn og S>g. Guðitiimd §&omir. Ef næg pátttaka fæst, , byrjum við kenslu í £Idrl dðDsanom Schottish og Marzurka, Svensk-maskerade og Lauciers. Nánari upplýsingar í sím- um 4310, 4278 og 1707. aassaajáiæaöaaía Fyrat og slðast: FATABCÐIN I. O. G. T. VIKINGSPUNDUR 5 kvöld. — Myndasýning og upplestur. Efna/migin Lindln, Frakkasíig 16, sími 2256, eT ódýrasta jJEna- iaugin I bænum. Jarðartör hinna 7 manna af Ponronoi pas? fer fram á moronn. Á mrorgun kl, 9 f.h. fer fram jaröarför þeirra 7 manna af „Pourquoi pas?“, sem rak á land um daginn. Er álitið, að eitt líkið sé af skipstjóranum, Iæ Conniat. Bókmentaverð laun Nobels veítt á morgun. Enginn Norðurlandabúi liklegur til pess að fá þau i ár. KAUPMANNAHÖFN 7/11. F0. Á þriðjudaginn verða bók- mentaverðlaun Nobels fyrir yfir- standandi ár veitt. Mestar líkur til að hreppa verðlaunin eru að þessu sinni taldir lxafa Sillanpáá frá Finnlandi, Valery frá Frakk- landi, Copek frá Tékkóslóvakíu, H. G. Wells, John Masefield og Huxley. Engar likur eru taldar fyrir neinn Norðurlandahöfund að hljóta verðlaunin að þessu sinni. SPÁNN. Frh. af 1. síðu. liða fór fram hjá á leiðinni til borgarvlggirðinganna. Christopher Holme, fréttaritari Reuters með her uppreisnar- manna, segir, að orustumar við Madrid séu þær grimmustu, sem enn hafa verið háðar, síðan borg- arastyrjöldin hófst. Segir hann að stjórnarhernum sé ágætlega fyrir komið, í framúrskarandi vel gerðu skotgrafahverfi, og að þeir sýni afburða kjark og festu, þrátt fyrir stöðuga skothríð af hálfu uppreisnarmanna. Uppreisnarmenn hvergi komnir inn í borgina. Fríkirkjan I Reykjavík. Móttekið áheit frá M. Ó. kr. 5,00. Beztuþakkir. Ásm. Gestsson. Slátrun hjá Kaupfélagi Vestur- Húnvetninga á Hvammstanga er nú að mestu lokið. Slátrað hefir verið 15 330 sauðfjár, en það er rúm- lega 2000 fjár fleira en slátrað var síðastliðið haust. Dilkar reyndust með vænsta móti. Með- alþyngd dilka varð 14,75 kg., og fer það 1/4 úr kg. meira en f fyrra og 1 kg. meira en haustið 1934. Þyngsti dilkur var frá Ytri- Kárastöðum. Vóg hann 25,2 kg. (FC.) í Sauðárkrók vjar í haust slátrað 22 þúsund sauðfjár, þar af hjá Kaupfélagi Skagfirðinga 15 605, hjá Slátur- félagi Sauðárkróks 3980 og hjá Kristjáni Gíslasyni kaupmanni 2415. Meðal kjötþimgi dilka var 14,16 kg„ en 13,40 kg. síðastliðið haust. (FO.) Sklpafréttlr. Gullfoss kom frá útlöndum i morguri. Goðafoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull. Detti- foss feom til Siglufjarðar imi há- degi i dag.. Brúarfoss er væntan- í#gur i kvöld. Drotningin er vænt- anleg á morgun. Island kom til KauDmannahafnar kl. 8 í taiorg- un. Hreinn Pálsson söngvari er nýkominn til bæj- arins. Ætlar hann að syngja hér bráðlega. LONDON, 8/11. (FÚ.) Spánski sendiherrann í Lond- on tilkynnir, að alt sé með kyrr- um kjörum í Madrid. Samgöng- tæki starfa á venjulegan hátt. 1 samtali, sem hann átti við Mad- rid seint í ikvöld, var hontun sagt, að hvergi væri her uppreisnar- manna kominn inn í borgina, en að hann hefði beðið ósigur bæði í gærkveldi og í dag, bæði vest- an og sunnan við borgina. Fréttaritari Reuters. segir, að hann hafi sjálfur verið sjónar- vottur að því, að her uppreisnar- manna hörfaði fjóra og hálfa milu aftur á bak sunnan við borgina í ídag. Þá segir hann, að stjómarhemum hafi borist 3000 manna liðsauki, og hafi það, á- samt því, hve vel hefir tekist að verja borgina til þessa, hleypt kjarki í stjómarherinn, og hafi hann nú strengt þess heit, að Franco skuli aldrei inn i borgina komast. Ný bók eftlr Ingibjörgu ólafsson. Nýlega er komin út í Dan- mörku ný bók eftir Ingibjörgu Ólafsson. Bókin heitir „Tanker Undervejs". (FÚ.) * Dönsku blöðin Berlingske Tidende og Ekstra- bladet rita mjög lofsamlega dóma um listsýningu Gunnlaugs Blöndal. Segir hið fymefnda, að hér sé bygt á traustum grundvelli og létt og frjálslega farið með liti. Enn fremur að persóntdeiki listamannsins njóti sín ekki sízt í islenzku myndunum. (FÚ.) ILÞfBUBlADIS SKÍÐAFÖR Frh. af 1. síðu. hrapaði því. Fékk hann snert af heilahristing, en náði sér þófljótt aftur. Sagði L. H. Miiller í viðtali við Alþýðublaðið í morgun, að ma'öur þessi hefði_ sýnt hina mestu iífl- dirfsku, og aðeins verið tilviljun að hann stórslasaðist ekki. — „Svona á fólk einmitt ekki að haga sér á skíðum," sagði hann. Skíöaskáli Ármanns í Bláfjöll- uro er nú svo að segja fullgerður og var unaið við hann allan dag- inn í gær. Veður var hið bezta í Bláfjöllum og ágætt færi. Tvær koKur sem voru gangandi hröp- uÖu, en þær meiddust þó ekiki mikið. K.-R.-ingar skemtu sér ágæt- lega á Esju og var færi þar mjög gott. Skíðafólkið kiom til bæiarins kl. 5—6 mjög ánægt með ferðina. Má fuíljTða, að ekM muni standa á ungum Reykvíkrijgum að sækja til fiallanoa í vetur, ef snjór verður góður. En vel má fólk gæta þess, að fara varlega, þvi að kapp er altaf bezt roeð forsjá. A tjðrninni. Sæmilega góður skautaís var á tjörninni í gær og var fjöldi manna, sem notaði sér það. Er þó ráðlegra að fara gæti- lega, því ísinn er ekki traustur. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 18..—24, okt. (í svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 57 (62). Kvef- sótt 223 (122). Barnaveiki 4 (0). Iðrakvef 19 (26). Mislingar 1 (0). Kveflungnabólga 12 (4). Taksótt 1 (1). Skariutssótt 1 (0). Munn- angur 3 (0). Heimnkoana 5 (2). Ristill 1 (0). Mannslát 2 (6). — Landlæknisskrifstofan. (FB.). Farþegar með e/s. „Gullfoss" frá Kaup- mannahöfn og Leith 9/11 ’36 frá Kaupmannahöfn: Emilía Borg, Þóra Borg, Einar Pétursson stór- kaupm. og frú, cand. pharm. E. Bruun Mad&en, G. E. Nyberg, Ghinnar Nilsson, Honning Busk og frú, Guðveig Brandsdóttir, Gunnar Nielsen, Hjörtur Hall- dórsson, Friðrik Matthíasson, ól- .afur Þorvarðsson og frú. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 11.—17. okt. (í svigum tölur næstu viku á undari): Hálsbólga 62 (55). Kvef sótt 122 (99). Iðrakvef 25 (19). Kveflungnabólga 4 (5). Taksótt 1 (0). Skarlatssótt 0 (2). Munnangur 0 (2). Heimakoma 2 (0). Manns- lát 6 (5). Landlæknisskrifstofan. (FB.) Af kornræktínni á Sámsstöðiun' í Fljótshlíð seg- ir fréttaritari, útvarpsins, að vor- kuldar hafi tafið fyrir vexti fram- an af sumri, en júlímánuður var hinn heitastí, sem komið hefir siðustu 9 ár, og fór þá kominu vel fram, enda þroskaðist það ágætlega: bygg, hafrar, rúgur og baunir. Grasfræ þroskaðist í meðallagi. Votviðri í september og októbermánuði hafa hindrað það, að kom og grasfræ hafi komist í hús, og er raikið úti enn, en þannig umbúið, að því mun ekki hætta búin. Jarðepli uxu sæmilega. Uppskera var 60 —70 tunnur af dagsláttu. f DAG. Næturlæknir er í nótt Jón G. Nikulásson, öldugötu 17, simi 2966. Næturvörður ar í ínílít í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík 5 st. Yfirlit: Djúp lægð yfir Bret- landseyjum og noröur á milli is- Lands og Noregs. Hæð yfix Norð- ausíur Grænlandi. Útlit: Norð- austan kaldi og víða bjart veður. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Lög leikin á celló. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Byggingamál sveit- anna, I (Þórir Baldvinsson byggingafræðingur). 20,55 Einsöngur (frú Elísabet Einarsdóttir). 21.20 Um daginn og veginn. 21,35 Útvarpsliljómsveitin leikur alþýðulög. 22,00 Hljómplötur: Kvartett í C- dúr, eftir Mozart (til kl. 22,30). Guðmundur Karl Pétursson yfirlæknir við sjúkrahúsið Guð- manns Minde, Akureyri, kom al- kominn til Akureynar í fjrra dag. (FÚ.) Hðfnin: Max Pemberton fór á veiðar í gær. Tveir þýzkir togarar komu i gær að fá kol og vistir, enskur togari kom f gær aö skila af sér fiskilóðs, Edda kom frá útlönd- úm í nótt, línuvelðarinn Sigríður kom í nótt frá Englandi. Sænsk-íslenzka félaglð Svíþjóð heldur skermifund annað kvöl /. í Oddfellowhúsinu. Stunli Biað AlðfðafloMísins ð isafiiði er nauðsynle/jt öllutn, sem vilja fylgjnní með á VestfiðrðQin. Gerist áskrifendur í afgreiðslu Alpýðublaðsins. Alþýðnmaðarifln, málgagn Alþýðuflokks- ins á Akureyri. Kemur út einu sinni i viku. AukablðO þegar með þarf. Kostar 5 krónur úr- gangurinn. BÁLFARAFÉLAG IS- L A N D S. Inmitun nýrra félaga í Bókaverzlun Snæbjamar Jóns- sonar. Árgjald kr. 3,00. Æfitil- lag 25 króntir. •? ‘A -V ’QfilsQpu Q3tu snqpp Bókaskemman á Laugavegi 20 selur og kaupir íslenzkar bækur. Prófessor Ahlmann hefir haft þau ummæli í viðtali við sænsk blöð, að athuganir hans á Vatnajökli bendi ekki til þess, að nýtt ístímabil sé í vænd- um. Þvert á móti fari jöklar á íslandi greiniiega minkandi, og ef þróunin haldi áfram í sömu átt eins og undanfarin ár, muni það hafa í för með sér alger- lega tortímingu jöklanna á Is- landi. (FÚ.) Ný blómaverz’.un, Kaktusbúðin; verður opnuð I ! dag á Laugavegi 23. ! Esja var á Hofsós í moigun. wm arras biö m1 Hringferð tónanna. (The music goe’s round.) Frægasta jazzmynd árs- ins. Aðalhlutverkin leika: Harry Richmann, Rochellé Hudson 0. fl. Aukamynd; NAÐRA í PARADÍS. Litskreytt teiknimynd. Dóttir mín elskuleg Eyrún Guðmundsdóttir. andaðist 7. þ. m. að heimili siny, Holti, Hafnarfirði. F.h. fjærstadds eiginmanns. Guðmundur Slguröfiaon. Kaktusbúðln Laugaveg 23, Ný blómaverzlun. Selur margbreytilegt úrval af kaktus- um, nýafskorin lifandi blóm, sérstaklega falleg, Chry- santhemum og tílbúin blóm af fegurstu gerð. Sænsk ísl. fél. Svípjóð heldur skemtifund í Oddfellowhúsinu þriöjud. 10. þ. m. Hefst kl. 8V2. — S. Jansson doœnt flytur erindi. Sýnd kvikmynd frá sænsku vikunnl. Söngur og danz. Félagar mega taka með sér gesti. Tekið við nýjum félögum við innganginn. STJÓRNIN. Aðstoðarlækiisstaðan við röntgendeild Landsspítalans er laus til umsóknar 0g verður veitt frá 1. marz nk. Umsóknir sendist stjórnamefnd ríkisspítalanna, Arn- arhvéli, fyrir áramót. Reykjavik, 7. nóv. 1936. Stjórnarnefnd ríkisspitalanna. er komið Sama ágæta verkunin og áður. Vænna en nokkru sinni fyr. Verzlanir pantið í sima (434? Samband ísl. samvinnnfélaga. Til brúðargfafa. Til tækifærlsgjafa. Postulín ;— Kristali. Nýtízku Keramikvörur. ft. Einarsson & Ejórnsson. Bankastræti 11. HornafJarðarkartðflur, nýkomnar. ^ Drífandi Laugavegi 63, sími 2393.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.