Alþýðublaðið - 26.11.1936, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 26.11.1936, Qupperneq 2
PÍMTUDAGINN 26. NðV. 1936 Hið ný]a frpti- hðsKJJ. Fískur, k!St, sky? og ðsna? matvælf íryst á áknreyil. AKUREYRI, mánudag. I Frystihúsi Kaupfélags Eyfirö- inga' er nú hraðfrystur fiskur, kjöt og önnur matvæli — þar á roeðal skyr samkvæmt einkaleyfi I.ngólfs Espholins. Samkvæmt gögnum, sem frétta- ritari FO. á Akureyri hefir afl- að sér, jafnast þessar vörur að gæöum og frágangi fyllilega á við sams konar erlendar vörur. Hraðfrysting fer fram í húsi á- föstu frystihúsi Kaupfélags iEy- firðinga á Oddeyrartanga. Eru þgr 6 hraðfrystísamstæður af nýj- ústu gerð Ingólfs Esphólíns og afkasta 6—8 smálestum af hrað- frystri vöru á sólarhring. Fryst- ingin fer fram við inniluktan pækil af sérstakri gerð, 30 stiga líaldan, og frystir hann á cinni klukkustund 5 cm. þykkan fisk- ; pakka. Koma peir úr frystitækj- únum alveg sléttir og glerharðir. • Um leið og frystítækin voru sett niður, voru tvéir kæliklefar frystihússins lagfærðir. j I öðrum klefanum má nú geyma nýjan fisk ófrystan við f til 1 froststig. Getur fiskurinn háldist þar óskemdur dögum sarnan, uhz hægt er að taka hann fii flökunar og frystingar. Skiftir þetta miklu máli fyrir rekstraraf- jiomú frystihússins, því með jþessu móti getur vinna við flök- únina orðið stöðug dagvinna og . vond sjóveður stöðva síður rekst- úrihn. — 1 hinum kæliklefanum . fer hraðfrýstur fiskurinn geymd- úr. JÞar er 18 stiga frost eða meira ef pörf gerist. Klefinn rúmar 60 smálestir af hraðfrýstum fiski. Báðir klefar eru jafnstórir. Auk matvælafrýstingar annast frystihúsið pegar lítið er að gera lilbúning iss. Afköst eru þá úm 6 smálestir á sólarhring. i: Til frystingar eru notaðar 1—3 kolsýrupéttivélar 25—30 hostafla Úyer. Tiíhögunin öll var efíir fyr- innælum íngólfs Esphólín, -og hafði hann alla yfirumsjón með verkinu. Jónasar-misgrip 1 greiii, sem Benjamín Sigvalda- son ritar i síðasta Sunnudags- 1 blað Alþýðufclaðsins „Þegar ég ' var i kolanámu", minnist hann á 1 \ Jónas Torsteinsson verkstjóra og i getur þess, að hann hafi verið | Pingeyingum kunnur, frá brúar- ! byggingúnni á Jökulsá, og getur . þess, að hann hafi orðið að hverfa ■ þaðan fljótlega, af orsökum, som sér séu ekki kunnar. Petta er mis- skilningur. Jónas Þorsíeinsson var þar flokkss?jóri og var þar sinn Úlsetta ti.pa, vél liðinn og góður féLagi,. sem hann mun og æ.iá fcaía verið. . Það var alt anr.ar Jónas og ekki porsteinsson, sem fór frá vinn- unni við Jökulsá, og sem verkía'l- ið yarð út af. Var það að ýmsu Leyti sögu’egur viðburður, og \ íst með fyrsíu yerkföllum á landi hér; eru hér í Rvík nokkrir af þeim mönnum, er þátt tóku i því, Og éinn af þátjtakentíum var J. Þ. Hvað hæft er i lýsingu Een. S. á viðureign verkstjóranna á Tjömesi, veit ég ekki, en þykir heldur ólíklegt, að rétt sé þar frá skýrt um afskifti Jónasar Þor- steinssonar, en hvað sem þvi líð- ur, íinst mér þarflaust að vera með vafasamar og ef til vill rang- ar frásagnir um Iá'na menn. Felix Gudmiindssm. Fraœanriíuð athugasemd hefir verið sýnd mér, og hefi égí i raun réttri fátt við hana að athuga. Ég efást ekkt um, að rétt si frá skýft i athugásemd þessari, og verður að hafa það, sém réttára er, þyi ég legg jafnán mikið kapp á það, að grafa upp það sannasía og réttasta í hver'u máli. En hitþ kemur oft fyrir, að mér sé ekki skýrt rétt frá, og hefir mér mörg-. um sinnum tekist að fcomast að ; hinu sanna, áður en það er um : seinan. Að þessu sinni byggði ég ‘ á frárögn manns, som ég treysti [ fullkomlega. ! Það a.nrað, sem sagt er um J. Þ. I i 'framannefndri grein minni, er j ekiki nerna goít eitt, að þvl frá- í skildu, að ég tel, að hann haifi ] verið lí i’.l verkstjóri, en það er ■ sannfæring .mín. Hinsvegar tel ég : að hann h.afi verið dnengur góður, ■ sem ávalt tók má'stað þess, sem ; var minni máttar. Þetta tók eg t skýrt fram! i greininni. Annars er ég þakklátur hverjum þeim, sem kemur með réttar og hógværar at- hugasemdir við greinar rninar, sem éra að meira eða minna leyti byggðar á sögusögn annara. Reykjavík, 24. riöv. 1936. Bcnjamln Sigualduson. Farsóttir cg maimdauði í Reykjavík vikuna 1.—7. nóv- ember (í svigum tölur næstu vikH á undan); Hálsbólga 108 (45). Kvefsótt 240 (293). Iðrakvef 16 (15). Kveflunignabólga 9 (17). Taksótt 1 (0). Skarlatssótt 2 (i). Munnangur 6 (5). Heimakoma 5 (1) . Ristill 3 (1). Hlaupabóla 0 (2) . Þrimlasótt 1 (1). — Manns- lát 6 (8). — Landlæknisskrifstof- an. (FB.) Húsgagnaverzlun Erlings Jónssonar hefir sýningu á bólstruðum hægindastólum 1 gluggum Bráunsverzlunar þessa dagana. balfarafélag is- LANDS. Innriiun nýrra félaga f Bókaverzlun Snæbjarriar Jón*- mmt. Á/gjald kr. 3,00, ÆffltiÞ lag 25 krónur. UÚarprjÓBafuskur, alumlnSum, «ir, bopar, blý og tin keypt í Vesturgðtu 22, simf 3565, Fyrst og slðast: FATABCÐIN auglýsum við verð á grænmeti, sem er lægra en almennt gerist. Arangnrlnn verður: Almenn verðlækkun og auknar vinsældir Pöntunarfélagsíns. Hvitkál 65 aura kg. Rauðkál 65 - kg, Rauðrófur 65 ,> kg, Gulrætur 65 - kg. Selleri 190 -r kg. Sítrönur 22 aura stk. sameinað i eitt Sáltfiskur 20 Matarkex 75 Export (L. David) 65 Smjörlíki ' 75 Fljót- virkt, drjúgt, rispar ekki. JEN.US, Verzlnnin Aðeins 25 aura pakkinn. Bergstaðastræti 35 og Njálsgötu 40. Sími 2148 Þessar isækur fðst WðnMaðinn: ÞÖRBERGUR ÞÖRÐAfíSON: Bréf til Lára. JÖN BERGMANN GÍSLASON: Eitt ár úr æiisögu rnirrni Lang- ferðasaga um Islands fjöll og bygðir UPTON SÍNCLAIR: Smiður er ég nefndur, skáldsaga. SAMI: Jimmie Higgins, skáldsaga. EINAR SKÁLAGLAMM: Húsið við Norðurá, ísíenzk ieynilögregiu- saga. HANS FALLADA: Hvað ná, ungl maður? skáldsaga. MABEL WAGNALLS: Höll hættunnar, skáldsaga. ÞóRBERGUR ÞöRÐARSON: Bylting og ihald, úr Bréfi til Lára. DAN GRIFFITHS: Höfuðóviiuirinn, ritgerð um jafnaðarstefnuna, ÞÓRBERGUR ÞóRÐA/fSON: Eldvlgslan, opið bréf til Kristjáns Albertssonar. r THEÓDÓR FRIÐRIKSSON: Mlstur, skáldsaga, framhald af Loka- degi, VILM. JÓNSSON: Straumur og skjálfti og lögln I iandlnu, rtt- gerðir. SÖNGVAR JAFNAÐARMANNA. | PáppSrspokar, | g allar síæríir § ti Pappirspoka- | BerðlB kf. ^ Sinii 3015. Njálsgötu 9, slml 3862, hefir ávalt tilbúnar Hkkistur af ýmsum gerðurn, . 3 Verð og allur frágangur hyergl betri. Dpp á líl og ðanða. LeynilðgTeglusaga eftir „Seamarkw. — Fáið yður fleiri hunda, hunda.S'em kunna veíkið. Látið þá sveima úti við nótt og dag og hafið næ'.ur- v,örð i Glaire Hal) frá sólsetri til morguns. í yðar sporum: mvndi ég hafa einn varðmann úti og annan inni. Ég þarf að líta þar inn sjálfur bráðlega, en ég verð að ná í heira Horle fyrat. Hafið þér skil- ið mig? —— Já, hvíslaði hún og stóð á öndinni. — Það er ágætt. Ég á dálítið verk fyrír höndum og þarf að ljúka því sem allra fyrst. Þér farið aftur heim til Glaire Hall og bíðið þangað til ég hringi til yðar. Ég tala við yður á hálfgerðu rósamáli, þvi að vera má að hlustað sé á stöðinni. En þér munuð komast að raun um hvað ég á við. Hún fann, að hann þrýsti hönd hennar, og svo var hann farinn. Hann fleygði nokkrum seðlum til þjóns- ins um leið og hann gekk framhjá. En á meðan þetta fór fram sátu tveir leynilögreglu- menn, þeir Denton og Donneily, að aðalstöð lögnegl- unnar og ræddust við. Denton var nýkominn frá skrif- stofum herra Dimble og var sótrauður af reiði, — Eins og ég sagði yður, er ég nýkominn frá Dimble. Hann fleygði nafnspjaldinu á borðið. — Car- tery var nógu heimskur eða nógu fífldjarfur til þess að skilja þetta eftir. Cartery hafði farið með emerald- ana og öskju með sápu í, það voru sex spil af Savon Ruby. Og Vantine-demantarnir eru í þessum sex sápu- spilum. Og það er alveg áreiðanlegt, að Cartery heíir ekki minstu hugmynd um það, fremur en þér, áður en ég sagði yður frá þvi, Hann hleypur um með Van- tine-demantana, án þess að hafa hugmynd um það sjálfur. — Hvemig stendur á þessu? — Það var hugmynd lögrégluforingjans, sagði Don- nelly. — Hann vildi fela demantana vel, þangað til hann hefði náð tali af Vantine. — Er þá til maður, sem hoitir Vantine? — Já, það er áreiðanglegt, og hann kærir sig ekki um að gefa neinar upplýsingar. Yardinn hefir náð tali af honum í Ameríku. En hann gerir hvorki að neita né játa því, hvort hann eigi þessa demanta, sem kendir eru við hann. En samt sem áður helir hann sagt það, að hann hafi aldrei á æfi sinni heyrt Cartery nefndan. 45. KÁFLI. Cartery hugstur mifið. Chria Cartery fór beina leið til hótelsins, sem hann bjó á, gekk upp stigann og fór inn í svefnherbergi sitt. Hann leit út um gluggann. Á götunni beint á móti var maður að stiga út úr leigubifreið. Um leið og bifreiðin fór leiðar sinnar leit maðurinn fljótlega yfir framhlið hótelsins. Cartery hrökk til baka frá glugganum til þess að láta manninn ekki sjá sig. — Þetta nægir honum ekki, hugsaði Cartery. — Mað- urinn þarf að skrifa hjá sér lýsingu á framhlið hótels- ins, til þess að geta vitað, hvar herbergið fnitt liggur. Og Cartery kærði sig ekkert um, að maðurinn tæki eftir þvi, að hann gaf honum gætur. Cartery náði sár í handklæði, fór í baðslopp, brá handklæðinu um háls sér og gekk yfir ganginn í áttina til baðklefans. Við annan enda gángsins voru baðklef- arnir, og tveir af þeim snéru gluggum fram að götunni. Gluggarnir voru málaðir hvítir, svo að ekki sást í gegn um rúðurnar. Cartery opnaði gluggann örlítið og gægðist út. , Maðurinn stóð enn þá úti á götunni. Hann kallaði til sín blaðsala. Þegar hann var búinn að fá blaðið, gekk hann fáein skref upp exitir veginum, halláði sér þar upp að auglýsingastóLpa og lést fará áð lesu blaðið. En Cartery sá fljótt, að hann hafði augun ann- ars staðar. Hann var að rannsaka hótelið í laúmi og einkum gluggana á herbergi þvi, sem Cartery var ‘nýgenginn út úr. Cartery gaf honum nánar gætur og tók eftir því, að maðurinn hafði nappírs'blað undir dagbláöinu, og á þetta blað skrifáði hann athuganir sínár. Er ókurini maðurinn hafði horft nægju sína á hótelið frá þessari hlið, gekk hann burtu og tók sér stöðu arinars staðar, þar sem hann gat fylgst .með því, hverjir gengu um aðaldyr hótelsins. Cartery hafði sjálfur rannsakað hvern krók og kima hótélsi'ns. Herbergi Carterys hafði verið vandltjja rann- sákað af mönnúxn, sem kunnu verk s.itt, meðap Car- tery var fjarverandi. Alt hafði verið látið á sinn stað aftur og þess hafui verið vandlega gætt, að láta engin verksummerki sjást. En samt sem áður hafði Cartery tekið extir því. Hann hafði s'éð, að borðið hafði ver- ið hreyxt og ryki haxði verið þyrlað upp. Cartery braut heílann. Hann langaði til að vi:b, hvað það var, sem þeir söknuðu. Leitarmennirnir höfðu .rannsakað herbergið hátt og lágt. Eftir að Cartery náÖJj demöntunum var ekki dsennilegt, að hann geymdi þá í herbergi sinu eina nótt eða svo. Cartéry var dálítið undrandi. Hann vissi ekki al- ménnilega, hvaðan á sðig stóð veðrið. Þegar þeir hófu leitina voru gimsteinarnir komnir í vörzlu Dimble gamla! í Be-thhel Green, óg leyniiögreglumenniniir vissu það. Cartery blótaði í hljóði. Að hverju gátu þessir menn verið að leita? 'Hvað var það, sem þeir áttu von á að finna? Fyrst gimsteinamir voru í þeirrá vörzlu, hvað ýar það þá, sem þeir bjuggust við að finna? Þetta var gátan. Dimble hafði náö í demantana. Af tilviljun og án þes's að hafá hugmynd uin hafði hánn líka náð í emeraldana. Og í stað þess að láta þá af hendl við þá merin, sem hann var að vinna fyrir, hafði hann farið með þá í sápuverksmiðju sína í Bethnal Green. Það voru Ilkur til þess, að hartn hefði farið með þá þángað með viíund og vilja leynilögreglumannanna. En þá vaknaði spurningin: Hvers vegna hafði hann faxið méð þá þangað, í stað þess að skila þeim strax? Hann reyndi að rifja upp fyrxr s'é'f hreýfirigár Dimble fr óþýí hánn s áúann á vinnustunni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.