Alþýðublaðið - 26.11.1936, Page 3
FIMTUDAGINN 20. NÖV. 1930
ÁtftriFpirsim&ítt
^ifDUBLáiIB
RITSTJORI:
E. VALDBMARSgQS
81TSTJORNJ
Alþffiotaaalna.
Ptin§aagur iEgóíísstegál).,-
uroRwmaT.it
AiþyO«xíkíl*iuu.
pE2faag&r fr* Hvarfisg&^
«302:
6SS8ÍS
és-sg*.
8IMAR:
4SOO—iBOfi.
A%»»iSala. aueiýdagaa.
Etttt&jora i.Uuu«Ba&f 2£ftttlE'
RitatjftíL
Viltaj. a. Vlliijaiinsa. K&aSo*
Vtidem&attoa ýsrtwxz
fflþf fepœsíisssslS|a^
. eemassTtAusi^a^
Frá tilviilaa til
SJÖUNDA grein starfsskrárinn-
ar talar um að hafið skuli
víðtækt starf undir forustu þess
opinbera til pes's að koma fram
stórfeldri aukningu i atvinnulífi
Þjóðarinnar. Sú aukning á að
vera gerð eftir þaulhugsaðri áætl-
un, áætlun, sem taki fult tillit til
atyinnuparfar og framleiðsluþarf-
ar þjóðarinnar og gæti þess, að
fult tillit sé tekið til staðhátta og
annara aðstæðna pegar ný at-
vinnustarfsemi er halin.
Eins og kunnugt er, er hin svo-
kallaða „planökonomi“ eitt helzta
atriði í hinni raunhælu stefnu al-
þýðuflokkanna í öllum löndum.
En par sem unnið er eftir „plan-
ökonomiskum" aðferðum, er til-
viljun og fálm úti'.okað úr at-
vinnulífinu, en í stað þess komin
nákvæm vísindaleg rannsókn á
pörfum pjóðarinnar og því,
hversu bezt verði úr þeim bætt.
Sjöunda grein starfsskrárinnar
krefst þess, að inn á þessa braut
verði nú gengið hér. Hún krefst
þess, að spurningum eins og
|t þessum verði svarað:
Hvað þarf atyinnulllið að auk-
ast mikið í landinu til þess að
allir geti bloíið sæmilega at-
vinnu?
Hvaða greinar atvinnulífsins
ber helzt að auka?
Hvar á landinu á að stofna til
aukningarinnar?
Pannig mætti telja fleira og
Hvað segja Skotar am
Islaid ogjsleidiiga?
Við getum fengið þúsundir
Skota hlngað á hverju sumrl.
Pelr líta á okkur sem írœndar 03 ilnl.
Romólfar Stefánipsov,
setn dvaldi S Glasgow
I ssmar, sefilr frá
rejrnslo sinnl.
n UNÓLFUR STEFANSSON
**■ fyrveraidi skipsíjóri dvaldi
í Glasgow á Skotiandl um það
leytl, sein Esja hafði fastar á-
ætlurarxerðir i sumar milll Is-
laids og Skotlands. Hann hafði
mörg og gðð tækifæri tll að
kyrrast skoðunum Skota á þ:ss-
um ferðuin og Iantíi okkar og
þjóð, og seglr ham frá því, er
hain fékk að vita, í eftirfarandl
grein. Gerir hann og tillögur um
fyrirkomtilag þessara ferða f
framtíðinni.
Grein Runólfs Stetfánssonar fer,
hér á.eftir:
í fyrsta skifti i sögunni hófust
áætlunarferðir milli Islands og
Skotlands síðast liðið sumar. Það
var e. s. Esja, sem hóf þéssar
ferðir.
Þessar ferðir vóru fremur til-
raun en ákveðin siglingaleið, og
það verður að hafa það i huga
þegar dæmt er um árangurinn
eða gróðann af ferðunum.
Ferðir þessar tókust langt fram
yfir allar vonir, en það þakka
ég fyrst og frernst þeim góða
skilningi, sem Skotar sýndu þess-
ari tilraun okkar, en þeir líta á
okkur sem vini og frændur.
Undirbúningurinn að þessum
................. ...........III. I
fleira, en þetta nægir tii þess að
sýna hvert stefnt er, það er stefnt,
frá handahófi og fálmi að full-
komnu skipu’.agi á sviði atvinnu-
lífsins.
ferðum var af ailra hendi minni
en æskilegt hefði verið. Tími var
og of naumur, bæði hér heima
og eins hjá afgreiðslu skipsins í
Skotlandi. Þetta hljóta allir að
afsaka í byrjun. Ekkert fé var
fyrir hendi til auglýsinga; en
auglýsingar á slikum ferðum eru
afar nauðsynlegar eins og allir
geta skilið.
Enginn maður með heilbrigðri
skynsemi gat búist við því, að
þessar ferðir gætu borið sLg eða
skilað gróða þegar á fyrsta ári.
Skipið ér afar lítið i samanburði
við þau farþegaskip, sem til
Glasgow koma, flest frá 3—20
þúsund tonn. Var Esju þvi ekki
veitt mikil athygli hjá slíkum
risaskipum, eins og skiljanlegt er.
Margir sögðu við mig, að lítil
væri hún, en falleg, og allir, sem
komu um borð í hana, dásömuðu
hve alt væri þar fágað og hreint.
Það fólk ,sem ég hafði tái af eftir
fyrstu og aðra ferðina, lét mjög
vel yfir ferðalaginu. Og þó að
skípið váeri lítið, dró það úr ótt-
anum, er- fólkinu var sagt, að
hún væri i strandferðum vetur,
sumar, vor og haust.
Ég mundi því ekki óttast að
láta Esju halda áfram þessum
ferðum næsta og næstu sumur,
þó að ég myndi hins vegar óska,
að hægt væri að hafa stærri skip
i förum milli Islands og Skot-
lands. Og sjálfsagt er að halda
áfram Uppteknum hætti með Esju
næstu 2—3 árin, þar til við get-
um fengið stærra skip og full
reynsla er fengin.
Esja hefir það fram yfir stærri
skipin, að hún er .lipur og þæg
í öllum snúningum, og sjóskip er
hún með afbrigðum.
Ég get ekki látið hjá ííða að
fam nokkrum orðumvum skips-
höfnína á Esju og ummæli Skota
um hana og aðbúnað allan á
skipinu á ferðunum.
Ég hafði mörg og góð tækifæri
i sumar til að hafa tal af því
fölki, sem ferðaðist hingað með
skipinu.
Skozka ferðafólkið sannaðl
þfíð, sem eltfc slna var sagt um
Esjtt og áhöfaioa á henni, að
þar væri eiun hugur og ein
hönd. Alt iauk fóikið upp cin-
um munni um það, að ckips-
höfnin væri prýðilega mentuð,
framúrskarandl hjálpfús cg
kurteis og öll aðhlynning og
framkoma þaraig, að i raun og
vertt þyrfti ekki að hiðja um
neitt, heldur værl e'ns og þjón-
ustufólklð alt vissi, i hverju til-
felli, hvers óskað væri. Og allir
fengu sama vitnisburð, alt frá
yfirmannl skipslns, skipstjóran-
um, tll létiadrergsins. Sama
róm gerði ferðafólkið að matn-
um, bæði um borð i skipinu
og eiis I landi.
Ég fullyrði að þetta, einmitt
þetta, er bezta auglýsingastarf-
semin, sem við getum rekið fyrir
okkar þjóð.
Skozla ferðafólkið sýndi líka
á áberandi hátt þakklæti sitt.
Eftir að það kom heim og þeg-
ar Esja var st'Jdd i höfn, var
það alt af að bjóða starfsfÓIk-
inu heim t'l sin og fór jafnvel
með það I Iergar ferfiir Ct fyrir
borgL-ja í ti.’um. Það vildi sýna
þakklæ 1 sltt með þessum hætti.
Ég fullyrði það, og tala þar af
eigin reynslu, að fastar óætlun-
arferðir milli Islands og Skot-
lands á sumrum geta borið hinn
mesta og glæsilegasta árangur.
Það er hægt að fá tugi þúsunda
af Skqtum til að fara hingað til
lands L ferðir, sem eru vel skipu-
lagðar og ekki of dýrar. Ferðir
þessar á að miða við tekjur
millistéttafólks.
Ýmislegt lnxgar mlg að bsnda
&, sem gera mætti bæðl til að
auka ferðamannastrauminn hing-
að frá Skotlandi og eins til að
gera ferðafólklnu á sjónum ferð-
ir.tt skemtllegri:
A ferðum sklpslns þarf að vera
eirji kiðsögumaður fyrir farþeg-
aia. Hann þarl að vera sfc'gu-
fróður um gamla tímarn og land-
fræðlngur. Sbotar þekkja nokkuð
tU sögu okkar óg lita á sig sijmt
frændur okkar. MllII ferfianná,
mefian sklpið dvalur I Glasgow,
gætl fcatn flutt fyrirlestra um
Ittnd og þjðð, og ég fullyrðl, aö
fcarln mundl fá geysimarga á-
heýrendur. Maðu ián þarf að yéra
vel mentttður í scgu Skota, eldil
síður en okkar.
Ég veit að þsssí tillaga mundi
tala hln undraverðustu áhrlf, cg
vildi ég mælast til, að landkynnlr
færi að undirhúa þetta nú þegar
fyrir næsta sumar, fá einhvern
til dæmis til að taka þetta sfcarf
Bð sér og undirbúa sig undir það.
Þá kem ég að fisksendingun-
um, en Esja flutti til Glasgow í
hverri ferð fisk á skozkan mark-
að, og var fiskurinn seldur 1
Glasgow og víðar. Fiskurínn var
ágætur og öll meðferð á honum
frá skipinu var í alla staði prýði-
leg. Bar fiskurinn frá Vestmanna-
eyjum þó af í alla staði, jafnvel
svo að orð var á gert.
Nokkum tima tók það i fyrstu
ferð skipsins að fá affermingar-
SpiaarsofflttDin.
Margir Islenzkir alþýfiu-
mern og konur hafa þégar
lagt fram sirn skerf til hjálp-
ar þeim, sem harðast verða
úti af vö’dum bcrgarastyrjnld-
arinnar á Fpáni, cn^marglr Cru
þó eftir. Islerzkir verkamenn
og frjálslyndir menh úr öll-
um stétlum! Gerið ykkur í
hugarlund þær hörmungar,
sem i tn’.endir upprelsra segg-
Ir og erlendir einræðisherrar
hafa leitt yfir Spán. Leggið
fram sem svarar hálfu þarsk-
verði hvert ykkar áður en
söfnunlnnl er loklð.
yfirmanninn til þess að skilja
það, að brýn nauðsyn bæri til
þess, að fiskurinn kæmist allur
í land á fyrsta degi eftir komu
skipsins, svo að hægt væri að
selja hann allan næsta morgun.
Viðkomandi ylirvald virtist ekki
álita, að fiskurinn þyrfti að sæta
annari meðferð en aðrar vörur;
en þá kom til skjalanna bráðdug-
legur fiskikaupmaður, Mr. W. A.
A. Eddie, og gat kipt þessu i
lag hjá stjórnarvöldunum, en þó
Alþýðufaús
Keflavikur.
r;ott i vlqslubátfð tUstn
stOasíUlon laoga dsj.
Með hlekki um hendur og fæíur
í heilar aldir ’ún beið
alþýða allra landa,
því enginn varðaði leið.
Kúgarar kvöldu lýðinn
og krossfestu sérhvern þann,
sem ætlaði að hefjast handa,
er hungrið í æðum brann.
En loks fóru loftin að blána, —
það varð leysing um dal og strönd,
og andlegir holklaka-hlekkir
hrukku af fólksins önd.
Og svo komu rök þeirra ragna,
sem rændu og kúguðu i senn, —
þá fðgnuöu fengnum slgri
og frelsinu alþýðumenn.
Og landið reis iðjagraant aftur,
og allur varð heimur nýr,
með lifsþrá á ljósum hvörmum
og lj'ómandi æfintýr,
Og viða má sjá þess vottbvn,
hvers virði sigurinn er —
hve samtökin mega stn mikila.
Þess merki í Keflavík sér.
Þvi er ekki alþýðuhúsið
eldfórn þín, vinnandi stétt,
og sigur samtaka þinna,
er sannar hinn mikla rétt?
Svo hyllið þér húsið nýja
með hrynjandi söng I kveld,
og látið á arnl þess loga
lífsins og frelsisins eld!
Félagt.
| varð nokkuð af fiskinum að biða
, eftir uppskipun til næsta daga.
' Og þess vegna var ekkl hægt að
| selja hann fyr en 2—3 dögum
: eftir að skipið kom. Þetta varð
’’ þó ekki til baga nema i þetta
\ éina skifti. Mr. Eddie mun hafa
! getið sér hins bezta orðstirs hjé
1 öllum Islendingum, sem honum
hafa kynst, en hann hefir keýpt
mikið af fiski frá Akranesi, Vest-
í mannaeyjum og eins héðan úr
Reykjavík..
Runólfur Stefðnssoa.
0rygglð á^sjénu
Eftir Jón Sigurðsson, erindreka.
MÖRG undaafarin ár helir ver-
ið mikið um það rætt og rit-
að, hvað verða mætti til þess, að
skapa meira öryggi á sjónum,
dra_a úr þ J.n ll u s ós’-ysum, scm
átt hafa sár s':að og se.n í hvcrt
skifíi ,og alt of oft höggva s'.ór
£körð í okkar fámenr.u en ájætu
sjómanp.asétt.
Lög hafa verið samin um ör-
yggi og ef.irlit- skipa, og óneitan-
lega hafa þau lög, þó ekki sáu
þau eins fullkomi.i <og skylii, orð-
ið til þe:s að draga úr slysahætíu
að stóimiklum mun.
En meira og fleira þarf að gera,
til þess að vel sé, í þessum efn-
um. Við Islendingar höfum feng'.ð
orð fyrir að vera ólöghlýðnir,
og mun sá orörómur s álfsagt,
þ\í miður, vera að noklcru leyti
sannur.
. Það er með öryggislögin eins
Og fleirí lög, að brot munu hafa
átt sér stað, þó ólík’.egt sö. Það
mun hafa átt sér s'að og mun
eiga sér s að enn þann dag, í caj,
að lögskipuð björgunar- eða ör-
yggistæki s:u ekki 1 því lagi,
sem þau eiga og þurfa eð vera,
og þó sárt sé að segja'frá þ\ í, þá
eiga sjómennirnir þarna að
nokkru leyti sökina ajálfir eða
yfirmenn skipanna, sem eiga að
sjá um, að alt sé eins og það á að
vera. Ætlunin með þessari grein
minni ér ekki til ádeilu á einn
eða neinn sérs'akan fyrir van-
rækslu Iaganna eða tómlæti um
þe:si mál, heldur er tilgangurir.n
sá, að reyna til að benda á ein-
hverjar leiðir, sem verða mættu
til. þess að draga úr slysunum og
einr.ig til þess að vekja menn til
alvarlegrar umhugsunar um þetta
efni.
Það hefir verið marg viðurkent
að um lelð og ídenzk fis'dmið
eru einhver þau auðugustu, sem til
ern, em þau jafnframt þau erfið-
ustu og hættulegustu.
Þar sem mest er uppmokað
af aflanum að veírinum til, þár
sem flest skipin eru við veiðar á
þeim tima, þegar allra veðra er
von, er ekkert eða minsta kos'.i
mjög takmarkað var fyrir skipin
að flýja til, ef óveður em.
Við suðurhluta landsins hafa
mörg slys orðið, og þau stór og
átakanleg sum þeirra, mörg þess-
ara slýsa má rekja til þcss, að
hafnlaust er á a lri strandkngj-
unni, og vitar hvetgi nærri eins
margir og vera skyldi eða þyrfíi.
Áð sjálfsögðu hefði mé-t draga
úr sumum þessara siysa að a’l-
vemlegu ieyti, ef björgunartæki
næg <og góð hefði til verið á
þeim stað, eða þar nálægt, sem
slysið vildi til eða varð. Eins
hefir framkomið við rannsóikn, að
mörg slysin hefði mátt koma í
veg fyrir, með þvi, að allrar var-
úðar hefði gætt verið, möigu
strandiru hægt að komast hjá-
með þ\í að gætt hefði verið þess,
að mæla dýpi nógu oft, taka
stefnu nógu djúpt fyrir annrt:s
o.. fl. o. f!.. sem þörf hefði verið
að gæta, be'.ur en gcrt var, en um
þessa hiu i þýðir ekki að dei’a
nú; tíl þess eru vi.in að varast
þau.
Til a’lra slysa liggja einhverj*
ar orsakir, og liggur þá fyrfr að
rannsaka hvafca orsa'iir það era,
sem oflast hafa orðið þ\í vald-
andi að slysin u:ðu, og reyna þá I
fram íöinr.i að koma i veg fyrir
að slíkt geti komið fyrir eða í það
minsta, \i.ma að þvl, að stórlegtt
úr dragi slysahaettu.
Nú all mörg undanfarin ár, hef-
ir verið unnið að þvl af Siysa-
vamafélagi Islands og hinúm mý-
mörgu styrktarmönnum þess, að
k«ma upp björgunartækjum \ iðs-
vegar um landið, og þá sérs ak-
staklega þar, sem s'.ysahættan er
mest, og s.'O i hinum ýmsu ver-
stöðvum, þar sem útræði smærri
skipa er.
Þó ekki sé iangt slðan að Slysa-
vamafélagið hóf starfsemi slna,
hefir það þrekviitki unnið, og er
ekjd nokkur vafi á, að fyrir björg-
unartæki þess og skipulagningu,
hefir mörgum manni bjaigað -ver-
ið, sem hefði dauðanum að bráð
orðið að öðmm kos+i.
Slvsavamafélaff íslands ös beir
menn. sem bar um forecngu hafa.
eiaa bakkir skilið fyrir s.tt bless-
•vnarrlka starf. sem bað og þeir
hafa 1 té látið i-þácu þióðarinn-
ar og vænti ég þess og treysti,
að félasrið hafi fttu'.a fnrvstu i
hiöcsninarmáJumun áfram, eins og
hingað tií.
*iVfin7.ka hióðin er fámenn og
fátæk. en Undið vtðáltumikið og
-irandlenfíjan mikil ofí hættulcfí,
rve er bess vefína okkar þjóð einni
um megn að koma björgurartækj-
unum og lýsingu s'randarinnar,
eða réttara sagt, öryggismáhmuro
í það horf, sero þau þurfa eða
verða að komast i svo að vei sö.
Það em margar þjóðir, sem eiga
hagsmuna og öryggis þegr.a
sinna að gæta í þes&um efnum.
Afarmörg útlend skip em hér
við veiðar alla <í na árs, og hefir
það sýnt s'g, að þau þurfa oft
og í uro á hjálp að ha da. Mundu ;
þe:sar þjóðir, sem hár eiga hags-
muna sona s'nna að gæ a, ekíd
fáankgar til þess, að leggja eitt-
hvert fé af mörkum til aukimia
bjöigunartækja við s'rendur lcnds
okkar? Hér eiga hlut að máli
þrjár stórþjóðir, sem em Eng-
lendingar, Frakkar og Þjóðverjax,
allar þessar þjóðir stunda mikið
fiskiveiðar hér við land og hljóta
þess vegna að hafa mikinn á-
huga fyrir þ\í, að öryggi sé sera
mest. Ég veit ekki, hvort eftir þ\i
hefir verið leitað, að þær legðú
einhvern skerf til þessara mála, en
fyrir mitt leyti ái: ég það ó-
maksins vert, og ég vil beina
þeirri áskorun til hluíaðeiganda,
að. sendur yrði góður og gegn
maður eða menn til þess að eiga
tal við yfirvöld þessara þriggja
ííkja, sem ég hefi áður nefnt,
um björgunarmáliti yfirieitt, cg
gæti búist við, að af þeirra.hálfu
yrði sýndur fulozr s’dl.iingur á
þvi að okkar fámennu og íáiæku
þjóð, sé það uro mejn af cigin
rammleik að koma björgunartnáj-
tu ram i það ho:f :em r.auðs n’egt
er. Það kann einhverjuro að þýkja
metnaði, okkar misboðið, að fara
að lei a á náðir a.nnara þjófa
um þessa.hluti, en slíkt er mis-
skihrigur enn. Ejfrgenarroálrö
yfirleitt, <eiga að vera alþjóða.nál,
og þar uro ;að ve:a fullkorrrói sam-
vinna.
Ef menn kroda i sjávarháska
er ekki verið að spyrja uro þjóð-
emi, heldur er reynt að bja’.ga
hverrar þjóðar s<ðrn mcnr.i nir |.tu.
Um þessi mál er ekiki hægt að
ræða, án þess að minst sé ó þau
miklu og hörmu'egu sl. s, s:m
orðið hafa i suroar í sum’ andi
við nýafstaðrar sLdveiðar. Um 30
islenzkir sjómenn hafa faxist, 4
sumar og er hryggilegra til þess
að hugsa, en lýst verður með orð-
um. Það er stór barnahópurinn,
sero á hér á bak föður sjá eða
fyrirvinnu, það eru margir, sem
eiga uro sárt að binda i samtondi
við fráfall þessara 30 ajórnannft,
sem .fórust í sumar..
Það er æði umhugsunarvert, að
slíkt sku’i geta átt sér síað, a8
slíkt skuli geta komið fyrir, að 30
íiskimenn skuli farast af þessari
fámennu stétt, ,á þeim íiroa, sera
ætlast má til, að veðurblí jan sá
mest.
Eegar slys ber að höndum, ð
þeim tíma árs, sem allra veðra
er von, er fregnin uro þáð ógur-
legt áfaj fyrir ástvini og aðra
aðstandentíur, sem ef.ir lifa. Þó
er r-að svo, að þegar óveður <er,
nóttin er myrk, vetrarbyljir og
stormar geysa sem me3t má verða,
má al:af búast við að eitthvað
verði að, eitthvert slys beri að
höndum.
Að vetrarlagi, þegar veður eru
vond, erí ástyiúf 1 landi i st*
feldum ótta um að eitthvaö verði
ý.ð hiá ieiro, sem á sjónuro eru.
Pó, þegar slysið verður og fregn-
& :ti puo cerst, er paö sem i'róð-
arslag á pá, sero í landi eru og
\o< uðu frara til þess dðasta, að
maCur, unnusi, faðir, sonur,
bróCir eða vinur, kæmust heilu
og hðldnu i hcfn.
En hversu voðalegt reiðarslag
Frh'. á 4‘. síðu.