Alþýðublaðið - 28.11.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.11.1936, Blaðsíða 1
AKSHATíÐ DAGSBRCNAR I KVÖLD BHSTJOBI: K. B. VALDEMAStSSON 33T6EFANDI; ALÞYÐUFLOKKUBINÍV XVII. ARGANGUR LAUGARDAGINN 28. NÓV. 1936 27Í. TÖLUBLAÐ. Eirlknr Finnbopa son bæjarf niltrúi á Isafirði ferst af byssnskoti. H&hh vav formRðar Slémaauafé^gs ísa* flrðlnga og mpg vln* ssell maðar. SIÐASTLIB'NN þr*EJadrg vTdl þa3 slys til á Isafiröi, aö Eirífcur r i'itbcgason bæjarluTírri og forxaöur Sjsmannafélags Is- firðinga fórst af byssuskotí. Eiríkur Finnbogason bæ'arfull- trúi fór á þriðjudaginn rétt eftir hádegi út I Eyrarhlíð og hafði byssu með sér, en það gerði hann EIRIKUR FINNBOGASON nokkrum sinnum eins og fleiri lsíirðingar. Bæjarstjórnarfundur var þenn- an dag, en hann kom ekki á fundinn. Var nokkru síðar farið að leita hans, og 'fanst hann út í Eyrarhlíð örendur. Hafci skot hlaupið úr byssunni og i hann. EiJkur Finnhogaron var fædd- ur 29. nóv. 1894, og dvaldi hann frá 19 ára aldri á Isafirði. Hann var mjög starfsamur Alþýðu- flokksmaður, kosinn i bæjar- stjórn við síðustu bæjarstjórnar- kosningar. Hann var í stjóm Sjó- mannafélags Isfirðinga í mörg ár og formaður þess síðustu áiin. Hann sat á mörgum Alþýðusam- bandsþingum, meðal annars hinu síðasta, sem fulltrúi Sjómanna- félagsins. Ei.íkur Finnbogason var mikill dugnaðarmaður og ákaflega vin- sæll, enda naut hann mikils trausts meðal allra, og ekki sízt sjómanna. 4 1 Maður ferst af byssa- skoti á Blönduósi Jakob L. Bergstað varð fyrir skoti á Blönduósi laust eftir há- Öegi í fyrra dag og andaðisS eftir skamma stund. Átti að skjóta kú þar á staðnum og var hann þar nærstaddur. Hljóp skot- ið úr byssunni og kom í vinstri handarkiika, reif stykki úr brjósti, bakvöðva og handlegg og tætti sundur æðar. Misti hann þegar meðvitund og blæddi honum út, áður en nokkuð var aðgert. Efíir hér um bil 10 mín. var læknir kominn á staðinn, en j á var Jak- ob í andarslitrunum. Jakob var 62 ára gamall. Hann lætur efíir sig konu og 11 börn. Af þeim eru nú 9 uppkomin. (FO) Fjð.'Beuir fuedir f Ferklýðsféiasf Akraness. FsDðlnaœ va? eUI lobfð i B»r, oa heldar ðfram I da|. ALLAR DEILDIR Verklýð.fó- lags Akraness héldu sam- ei;iile_ai fanl i gær; hðfst hrnn kl. 41/2 og st53 til kl. 8V». Var tajskrá famlarlns ekki útrscdd cg heidu? fuidurinn áf an í icVg; var hann setlur á ný kl. 1. Jón Sigurðcson erlndreki er á xuntíinum og tekur þátt, í umrxð- unum. I gær var rætt um atvirinubóta- múl og um ákvarðanir slðcs a þings Alþýðusambantís ÍTantís aðallega um starfsskrár.a, en Jón Sigurðsson hóf umræður um fcana með klakkutíma ræða. Verður síðar skýrt frá þessum funtíi. I kvöld heliur VerklýðsfcTagið skemtun en á morgun vcrða norsku AlþýðuIS jkkskv ikmyndirn- ar sýndar fyrir fclagar.a og gcsri þeirra. Arsbátlð Dags- biúnar verður í kvðld. ARSHÁTÍÐ Dagsbrúnar er i kvcld i Iðnó. Eefir ver ð vandað mjög til hátíðarinnar og er þecs vænst, að sem allra flest- ir fclagar, ekki sízí þdr cldri, komi nú og skemti scr eina kvcld- Stund í ftiagi sinu. Skemtiskráin er þarmig, að Har- aldur Guðmundsson atvinnum la» ráðherra og Guð.nundur ö. Guð- mundsson formaður fclags ns flytja ræður. Kailakór alþýðu, sem náð hefir miklam vir.silJum syngur tvisvar, Alfreð Andrtscon, les upp og loks verður danrað. Aðgöngumiðar eru seliir í dag i Iðnó frá kl. 4—7. ArsMtið F. U. J. 1. desember í Al- ðtðaMsínn. Miöfl fiölbreytt skemmtlskrð. ARcHÁTIÐ Félags ur.gra jafn- aðarmarna verSur haldin 1. tdezember, og verður hún í AI- þýðuhúslru. Hefst hún kl. 8,30 með sameig- inlegri kaffidrykkju og Vcrða borð sett upp i báðum sclam niðri, ef með þarf. Skemiiskráin er mjög fjclbreytt eins og sjá má af auglýsingu á 4. síðu blaðsins í tíag, en hún verður aðeins fyrir fclaga og gcs i þeirra. r ,v. ■■■ii--.. 1 'i —an—m'ffii iip-i—1 11 * 1 rí1- ■ Gunnlaagur óskar Scheving helir nokkrar myndir til sýn’s i búðargh gga Jóns Ej;r sscnar & Co i Tai kastræ i Tra j að myrtd r úr umhverfi Seyðisfjarðar og stór mynd af veiðivötnunum. STJCRN SPÁNSKA LVÐVELDISINS I VALENCIA. 1 miðjunni Largo Caballero íorsæ .hráðherra, yzt tií hægri Alvarez del Vayo utanríkisráðherra. Spánska stjórnin kærir Italín og Dýzkaland fyrirÞjððabandalagmu Viðnrkenniagin á Franco stofnar Evrópu i vcða Þjóðabandalagsráðið verður sennilega kallað á fund í London um mið ja næstu viku EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS ^KAUPMANNAHÖFN I morgun. STJÓRN SPÁNSKA LVÐVELDISINS hefir sent ritara Þjóðabanda- lagsins langt mótmæla- skjal, undirrítað af del Vayo utanrikisráðherra, í filefni af viðurkenningu italiu og Þýzkalands á nppreisnarstjórn Francos og stnðning! þein a við hana Spánska stjórnin krefst þess i skjalinu, að fáð Þjóðabandalagsins verði kallað saman svo fljóft sem unnt er, sámkvæmf 11. grein Þ jöðaba ndaiags- sáttmáíans, tii þess að taka afstöðu til þessara viðbuiða. Kraia spönsku stjómarinnar er rökstadd með þvi, að viðurkenn- ir.g lía íu og Þýzka’.ands á stjóm Fia cos og sfcaðningur þci ra við la a stofni friðnum i Evrópu í stórkostlega hættu. Mótiræ’askjal og kraTa spönsku stjórnaiinnar hefir komið mjög flatt upp á forystumenn Þjóða- bandalagrins, og enska stjórnin helir þegar skotið á skyndiíundi tll þess að ræða, hvað til bragðs skuli taka. Það er enn ókunnugt, að hvaða niðurstöðu enska stjórnin hefir komist, en það er álitið óhugs- anlegt, að Þjóðabandalariö geti hliðrað sér hjá því að kafca sam- an ráðsfund til þess að ræða mótmælaskjaiið. Það er búist við, að ráðsfund- uri”n verði haMinn á miðviku- caj eða flmtudag i ræstu viku, semilega ekki i Genf, heltíur 1 Lontíon. Loftáiás ð Cntzeena. Upprcimarmenn gerðu stór- kostlega loftárás á Cartagena í gærmorgun. Tuttugu flugvélar vörpuðu sprengikúlum ylir borgina og höfnina, og er fullyrt, að þrjú skip hafi skemst svo mikið, að þau haíi sokkið. Fiugvélarnar lögðu eftir nokk- urn tíma á flótía fyrir skothríð- inni frá loftvarnarbyssum stjórn- aiinnar. OVE. fermt þar. Hitt skipið var e/s. „Lisken“, sem var með farm af ítiæoiskartöfium frá Skot’ardi til Valencia, og var það tekið af upprcisiar.Tiönnum 13. nóvem- ber og skipshöfrrin nsydd tíl þess að s'gla því til Vigo, þar sem farmurl.-n var gsrður upp- tækur. Bráða'rirgðalög háfa verið gef- in út, ssm heimi'.a u'.anríkis- málaráðuneyTau að banna notk- un norskra skipa til flutninga á Frh. á 4. siðu. Bækzi Slgtld Dadset bannata; ð Þjzkalaedi Nfjasta betlsdatt Ittlen Ul að blirga Eviépameanlng- onnl íyilr %b alsje vlsnaiisBi‘1 Eftir þvi, sem aðalblað þýzka razlstallokksins í West- falen og Rlnarlöndunum, Wetdeutscher Eeobachter'*, scgir frá, hefir Hitlerstjórnin bamað bækur Slgrid Undset, hiarar hcimsfrægu norsku skéldkor.u, um a’.t Þýzkaland, og fyrirskipað, að þær skuii talariaust hverfa úr öllum bókabúðum og bókasöfnum. Til slcamms tima hefir Slg- rid Uíidsct verið í miklu uppá- fcaldi á Þýzkaiandi, og bæk- ur he-car hafa komið þar út í rlcaupplagi, clrnig eftir að razistar brutust tU. valda.. ÁstæTaa til þess, að skáld- koran hefir svo skyndliegn fallið I öríð fcjá nazistastjórn- Innl, er talin sú, að hún hefir látið þi skoðua I ljós i ritl, sem nýlcga kom út I Luzem, suður i Sviss, að kristindóm- I ;um væri a’.varleg hætta búln af Gyðlrgcofsóknumim á Þýzkalardi cg kynstofnshrok- a um, sem þar er alinn upp al razismanum. Sonur Cabalieros sko tinn af uppreisit* armönnum. LONDON, 23. nóv. F0. I fregn frá Valenria er sagt, að 22 ára gamall sonur Largo Cabal’ero hafi varið skotinn at uppreisrarmönnum, er höfðu fcaan tll fanga. Norska Alpýðnflokksstiórnin mót- mæ’ir yHrgangi Francos Tv5 norsk skfp hafa verlð tekln af vpp- relsttarmðnnanr9 annsð með timbatfarin, h!tt með kartðtlar. OSLO, föstud. FB. rta tlkism laráðan r; ti) ncrs' a hrir si nlció s þ 26 nóv. falið j ser.dihírra Norejs í Pcatúgal að j í'a a þess á leit við fulltrúa i F a co hershöföingja þar, að j koir.a óJjiðis til ha is ákveðnum j | métmæium norsku ríklsstjúrnar- i Irnar út af ólvglegri töku tveggja r.crsk a skipa. Annað þrirra var skipið „Lágo“, sem spærs’ a r k- íssíjórrin fca:ði leigt tii flutn'nga á timbrl frá St. Icahel til Va- ler.cia seinast i cktcber, en vár tckið óg f.utt tii Fer; antío cf upprcis .armönnum, og skipið aí- Dakkaiskejti nndirritað Ossietzky kom til Osio f gær Merni þora ekki enn að treysta þvl, að simskeytið sé frá Ossietzky sjálfum, MveMð að Oisietzbj fai að fara tll Oslo? LONDON, 27. nóv. FÚ. Ossictzky mun verSa ieyft að faa til Oslo til þoss að taka á mcti f.iðarverðlaurum Nobrisc En býzka stjórnin heílr ákveðlð, að framvegis verði engum Þjóð- verja feyft að taka á móti nokkr- um al verðlaunum Nobeis. Þá hefir dr. Göbbels i dag birt tilskipun, sem bannar gagn- rýni á listaverkum og bókment- um. í íi’skipuninni segir, að það sé óþolandi, að 22—23 ára ungling- um leyiist að gagnrýna listaverfc 40—50 ára gamalla manna, én þess að hafa minstu þckkingu á þcirri list, sem þeir gagnrýni. Þci.n heri fyrst að temja sér að KARL von OSSIETZKY fyrir íangabúðavistina. Ebkaskeyti t;l AlþýðubiaJs'ns. KAUPMANNAHÖFN í nxrrun. NOE ELSVZRÐl AL NANEFND- IN 1 OSLO frikc í f ær slm- ckoyti urdirrLað Ossletzky, þnr cem fca.n þakkar fyrir frið- trverðlaurin og lýsir því yfir, að harn taki við þrim. Nckkrar efasemdir hafa kcm- ið upp um það, að skeytið sé frá Ocs’etzky sjálfum. Sum'r ialda, að það sé falsað af r,azist- unum, OVE. lýsa lbtaverkum þekkja lLt. og læra að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.