Alþýðublaðið - 14.12.1936, Page 2
MXNUDÁGINN 'ÍZ. des, 1936,
iMerðarmeimlsg.
Sá, sem þetta ritar, er íslend-
ingur, er dvelur í Noregi.
Ég fæ blöð heiman að, og þyk-
ir mér það bæði gagnlegt og
skemtilegt. Það, sem sjá má í
ffestum blööum þessar seinustu
vikur, er meðal annars: „Maður
várö' fyrir bíl“, „Drengur fót-
bVotnar“, eða eitthvað á þessa
leibv
Bíislysin eru iskyggilega mörg,
því verður ekki neitað. Menn
gera sér tæplega i hugarlund,
livað bílslys er. Að eins þeir,
sem verða fyrir þeim, vita hvað
e'r að verða fyrir bíl. Afleiðing-
árnar eru kannske mánaða þján-
ingar, atvinnumissir, og sumir
liiða þess jafnvel aldrei bætur.
■ Menn lesa um bllslysin eins og
áðrar fréttir, og þykjast hólpnir,
að hafa ekki sjálfir orðið fyrir
slvsi. ,
; Jæja; margt og mikið hefir nú
vérið rætt og ritað um bílslysin,
en harta lítið verið gert til þess;
að áfstýra þeim.
Heglur og samþyktir ’nafa verið
íerðar ,en þeim er lítið framfylgt.
Fólk nennir ekki að kynna sér
þær. Það heldur, að umferða-
ínenning (trafikkultur) komi að
eins bílstjórunum við ,en ekki
almenningi; en reyndin er sú, að
það eru éngu síður hinir fótgang-
andi en bilstjórarnir, sem orsaka
siysin.
Hann hefir góða hemla, ég heid
að hann geti hægt á, hugsar
margur meö sér.
í Oft vill samt brenna við ,að
þeir eru ekki sem beztir, þrátt
fyrir árlega sitoðun.
■ ,Þá; kém ég að öðru atriði, og
það er umferðin í bærnun. Henni
er mjög svo ábótavant. öku-
hraðinn er oft of mikill innan-
hfejar, þó hann hafi minkað tölu-
vert á sjöari timum.
Bílstjórar nota flautuna yfirleitt
'ait of mikið og heyja þýðingar-
laust kapphlaup um nokkrar
sekúndur eða mínútur.
Urnferðarmenning Islendinga er
' skánit á veg konlin enn þá. Hún
á 'fýrst og fromst að ganga út á
það; að géra bílstjórana að-
•gæthad og hina fótgangandi eft-
^rtekfaí&amari.
^ BlöÖín geta' og gert mikið gagn
-feeo því að kynna fólki umferð-
arreglumar.
Ég ók noltkuð í bíl í Oslo og
: hafði búizt við að heyra bíls-
öskur við hvert fótmái, en hér
fór á annan veg. Þó umferðin
væri mikil, heyrðist bili naumast
flauta, en aftur á móti noía flest-
Sr bílar þar stefnuljós.
, Svo er það eitt atriði ennþá,
sem vert er um að tala. Það eru
bilar, sem standa andspænis hver
öðrum á götunni. Þetta er mjög
algengt í Reykjavik. Oft má sjá
langar raðir bíla beggja megin
götunnar og aðeins sund á milli.
í Oslo ctu öðmm megin á
mörgum aðalgötumum skilti á
stöng með eftirfarandi áletrun:
„Forbutt á sette kjöretöjer pá
denne side af vejen. Politikam-
mieret." (Bannað er að skilja öku-
tæki eftir á þessari hlið vegar-
ims.) Þetta er langeinfaldasta
lausnin á þessu atriði. Einnig
eru markaðar brautir yfir göt-
uma, þar sem fólk má ganga
yfir.
Þá mætti og tnefna veginn inn
að Elliðaám. Þar eru slysin mjög
tíð eins og alkunnugt er, ogværi
ekki vanþörf á verði þar, þegar
umferð er rniikil.
Vonandi verður þess ekki langt
að bíða, að í Reykjavilt bomist á
umferðarmenning svo góð, að
sómi sé að.
Fyrsta skilyrðið er þögull ákst-
ur. FJautan gerir ekki sitt gagn,
sé hún notuð of mikið. >Setjið
ög stefnuljós á alla bíla og notið
þau.
tll Jélaiiiia
¥©rHiir e3n$ og fyr
best h|á ofefeifip.
Verzlunnm er vissara að gera pantanir
sem fyrst, því birgðirnar eiutakmarkaðar.
Símar:
1080
2678
4241
Samband ísl. samvinnnfélaga.
Sími 1080.
Til verndar augunum skal ávalt nota
OSRAM-D-ljóskplur, þær eru bezti
ljósgjafinn þegar um vanalega raflýs-
ingu er að ræða. Hver Ijósnotandi get-
ur nú reiknað sjálfur hversu ódýrt
rafljós OSRAM-D-ljóskúlumar gefa,
því á hverri kúlu og umbúðum hennar,
er áletrun, sem sýnir Ijósmagnið í
„Dekalumen“ (DLm, Ijóseiningum) og
hina sérstaklega litlu straumeyðslu
í watt (W).
Þessar breytingar gerðu það
að verkum, að fólk yrði að nota
augun og skynsemina eilítið
meira, og er þá vel farið.
St.
Mentamál,
okt.—dez.-heftið er nýkomið út.
Hefst tímaritið á grein um Spán.
Þá er grein, sem beitir Iestur og
lestrarkensla, eftir S. Th., Umi
stafsetningarkenslu, eftir Friðrik
Hjartar, Kvekaraskólinn að Eerde,
eftir Aðalbjörgu Sigurðardóttur,
Málbreyting, eftir dr. Stéfán Ein-
arsson, Skólastjóramót, eftir
Freystein Gunnarsson, „Den
praktiske Mellemskole", eftir Jens
Möller, Tillögur um staristilhög-
un heimavistarskóla, eftir Aðal-
stein Eiríksson, Bókin um upp-
eldt smábarna, eftir Ármann
Halldórsson, o. m, fl.
| Pðppírspokar, I
p allar síæJir §
j Pappirspoka- §
§ gerðie hf. 8
Sími 3015. 0
m%r msBásBr-s&i
Fyrst og síðast: FATABÚÐIN
Munið 1 krönu máltíðimar,
Heiít & Salí.
. Unglingstelpa óskast til að
gæta barns. Upplýsingar á Stýri-
mannastíg 9, uppi.
JAlabazar Vestarbæjar
i viar ðpnaBar í dag\;, .
Fjölbreytt úrvol af leikföngum, íækífæriegjöfum og jólia-
vörum á boðstólum.
Vesturbæingar! Komið og skoðlð og gerlð inukaup
ykkar sem fyrst, því vörurnjar eru takrnarkaðar.
Vlð lánam engum, en seljum þvi ódýrara.
Jðlabazar Vesturbæjar
VesturgötU' 12 (Merkisteihh).
ÞÓRBERGUR ÞóRÐAfíSON: Bréf til Láru.
JÓN BERGMÁNN GÍSLASON: Eitt ár úr æfisögu minni. Lang-
ferðasaga um Islands fjöll og bygðir.
UPTON SINCLAIR: Smiður er ég nefndur, skáldsaga.
SAMI: Jimmie Higgins, skáldsaga.
EINAR SKALAGLÁMM: Husið vlð Norðurá, íslenzk leynilögreglu-
saga.
HANS FALLADA: Hvað nú, ungi maður? skáldsaga.
MABEL WAGNALLS: Höll hættunnar, skáldsaga.
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON: Bylting og íhald, úr Bréfi til Láru
DAN GRIFFITHS: Höfuðóvhiurinn, ritgerð um jafnaðarstefnuna.
ÞÓRBERGÚR ÞÓRÐAÞSON: Eldvígslan, opið bréf ti) Kristjáns
Albertssohar.
THEÓDÓR FRIÐRIKSSON: Mistur, skáldsaga, framhald af Loka-
degi.
VILM. JÖNSSON: Straumur og skjálfti og iðgln í landinu, rit-
gerðir.
SÖNGVAR JAFNAÐARMANNA.
Jólabazar
opna ég bráðlaga í HaSn-
arstræti, áður Zimsens-
verzlun, með leikföng,
jólatrésskraut, kerti og
ýmsan jólavarning.
Jólatrén eru koinin.
Amatörverzlun
Þorleifs
Þorleifssonar,
Sími 4683.
er þjóðfrægt fyrir gæði.
MmmáweímmiwF
frú Agnesar, Eiríksgötu 4,
er mjög hentugur til
jólagjafa.
Vlnnumiðinn-
arskrifstofan.
Alþýðuhúsinu. Sími 1327.
Þær húsmæður, sem þurfa að fá
stúikur til að gera hreint, þvo
rvotta eða tii aðstoðar við önn-
ur húsverk, snúi sér vinsamleg-
ast til Kvennadeildar Vinnumiðl-
urrarskrifstoíunnar. Skrifstofan er
opin ld. IV2—6 alla virka daga.
Sími 132 7. — ÞÆR STÚLKUR,
sem vantar vistir eða önnur hús-
störf, lengri eða skemmri tíma,
snúi sér vinsamlegast til skrif-
stofunnar, sem hefir gnægð góðra
staða, bæði utanbæjar og innan.
Sími 1327.
eru koœiii
1,25 ppo Vj k|f.
Verzlpnin 0 1
Brekka,
Bergstaðastræti 35 og
Njálsgötu 40. Sími 2148
Syrpa.
— Hirðskáld Bretakonungs,
John Masefield, var nýlega á
ferð í Danmörku. í ræðu, sem
hann hélt, meðan hann dvaldi
þar, sagði hann meðal annars,
að það væri hinn mesti mis-
skilningur, að skáldi væri það
gott að eiga við fátækt og bág-
indi að húa. Þvert á móti væri
nauðsynlegt að skáldi liði vel,
til þess að það gæti hrifið aðrai
með sér upp á hátind gleðinnar.
— í borginni Maribo í Dan-
mörku lézt um daginn kona, eftir
uppskurð á sjúkráhúsi. Maður
konunnar ,sem var málaflutninga-
maður, tók sér mjög nærri lát
hennar og hafði enga þreyju
heima, svo hann lagði af stað
í bifreið sinni, án þess að ætla
nokkuð ákveðið. En um nóttina
raksí bifreið hans á tré við veg-
arbrúnina og valt út af vegin-
um. Brotnuðu þrjú rif í mannin-
urn og stakst eitt þeirra inn í
lungun á honum. Var hann flutt-
ur til Maribo, og á sjúkrahúsið,
þar sem lík konu hans lá, og and-
aðist hann þar á þriðja degi.
Hjón þessi létu eftir sig þrjú
börn.
— Bandankin eiga 15 orustu-
skip. Nú er ákveðið að leggja
upp þrem þeim, sem elzt eru, og
á í staðinn fyrir þau að hefja
simíði á tveim nýjum og stærri
sikipum. En ekki verður sú smíbi
hafin fyr en vitað er, hvortJapnn-
ar ætla að hafa 14 eða 10 þunil.
víðar fallbyssur á skipum þeim,
er þeir hafa ráðgert að hefja
fljótlega smíði á. Ætla Banda-
rikjamenn að hafa 16 þuml. fall-
byssur, ef Japanar gera það, ann-
ars 14 þuml. En skipin þurfa aö
vera af nokkuð annari gerð, ef
stærri tegundin er tekin. Orustu-
sikip þau tvö, er Bretar hefja
smíði á eftir nýárið, verða með
14 þuml. fallbyssum.
Peningagjafir til Vetrarhjálpar-
innar.
Frá J. O. J., Njarðarg. 27, 10
kr. B. O. 5 kr. Magnúsi Benja-
mínssyni & Co. 100 kr. Hr. Magn-
úsi Benjamínssyni úrsm. 50 kr.
Þrem systrum, Fjölnisveg, 4 kr.
S. I. F. 50 kr. Tóbakseinkasalan
50 kr. Iíærar þakkir. F. h. Vetrar-
hjálparinnar. Stefán A. Púlsson.
Folke Bergström,
sænski doktorinn, sem í mörg
undanfarin ár befir gjért at-
huganir á Golfstraumnum fyrir
sunnan ísland, hefir sKýrt frá
því, að rannsóknir hans leiði í
Ijós, að Golfstraumurinn hafi að
eins þýðingu fyrir vetrarlofts-
lagið á islandi, Færeyjum og
norðvestanverðum Noregi, þar
sem aftur á móti tiltölulega milt
vetrarloftslag annars staðar í
Norður-Evrópu eigi rót sína að
rekja til hlýrra suðlægra vinda.
Á árinu 1937 eiga að fara fram
mnnsóknir á hitastigi Golf-
straumsins við ísland 0g víðar,
og verða þær framkvæmdar frá
10 evrópiskum og ameriskum
skipum. (FÚ.)
Ullarpr j ónatuskur, aluminium,
eir, kopar, blý og tin keypt á
Vesturgötu 22, skui 3565.
Útbreiðið Alþýðublað ð!
Málverkasýning
Jóna Þorleifssonar að Blátúni
við Kaplaskjólsveg er opin dag-
lega fram aö jólum..