Alþýðublaðið - 16.12.1936, Síða 1
BITSTJOBI: E. B. ¥ALÐEMAKSSON
©TÖEEANDIs SMÆtDUFLOESUBINN
XVII. ÁRGANGUR.
MIÐVIKUDAGINN 16. des. 1936.
286. TÖLUBUAÐ.
THiöqur Alfjýðnglokksiias I bœlarstjérn.
750 núsind jH atvinnböta.
Aikin framleiðsia »i atvinnirekstnr.
Lenglng á útgerðartíma togar«
anna með aðstoð bæjarfélagslns.
PJÁEHAGSÁÆTLUN REYKJAVÍKUR fyrir árið
* 1937 verður til umræðu á bæjarstjórnarfundi
á morgun,
Alþýðuf 1 okkurinn hefir lagt fram breytingar-
tillðgur sínar við fjárhagsáætlunina og eru hinar
helztu þeirra, að varið verði til atvinnubéía í
bænum alls 750 þúsundum króna, par af 500 púsund
krónum úr bæjarsjóði gegn 250 þúsund kr. fram-
iagí úr ríkíssjóði.
Um þessa tillögu og aðrar til-
lögur Alþýðuflokksins, sem eins
og éður mlða fyrst og fremst að
því að auka atvinnuna í bænium,
dmga úr óþarfa eyðs’u, en auka
framiög tll menningarstarfsemi,
verða aðalátökin á bæjarstjórn-
orJundinum annað kvöld.
HJálpIO
einstæðnm mœlrim!
Réttið bSrnniD íeirra
Skrlfstofa Mæðrastyrksnefnd-
arlnnar kemnr koim til skiia.
Mæðrastyrksnefndin
heíir undanfarin ár hald-
Ið uppi ýmsu hjálpiarstarfi fyrir
ejinstæðjar og fátækar mæður hér
í bænum.
Hefir þetta stárf verið mjög
fjölpætt og erfitt, eins og skiljan-
legt er, því að erfiðleikar ein-
stæðra mæðra, sem einar eru
að berjast áfram fyrir börnum
sinum, eru meiri en flestir, sem
eikki hafa kynst kjörum þeirra,
gera sér í hugariund.
Mæðrastyrksnefndin hefir ekki
haft mikið fé handa á milli til
þessarar starfsemi, þó hefir
nefndin haft upplýsingaskrifstofu
jopna í Þingholtsstræti 18, og þar
hefir mæðrum verið veitt marg-
vísleg aðstoð.
En það hefir oft sýnt sig, að
bæjarbúar kunna mjög margir að
meta þessa starfsemi. Þeir hafa
t. d. oft fyrir jólin seut Mæðra-
styrksnefndinni veglegar gjafir
til að senda til hinna einstæðu
mæðra, og söfnuðust þannig þús-
undir kr. t. d. í fyrra.
Enn er ástæða og full þörf til
slíkrar hjálpar. Allir, sem skilja
kjör einstæðra mæðra, áhyggjur
þefrra, baráttu þeirra fyrir þvi,
að geta gefið bömum sinum að
borða, vonir þeirra um að geta
glatt þau á jólunmn o. s. frv.,
ættu nú að koma þeim til
hjálpar.
Margt smátt getrir eitt stórt.
Leggið fram hver eftir ykkar
getu.
Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar-
innar, ÞingKoltsstræti 18, er opin
á hverjum degi kl. 4—6 og 8—10.
Fjárhagsáætlun sú, sem íhaldið
hefir lagt fram að þessu sinni, er
á engan hátt frábrugðin tillögum
þess undanfarin ár og fram-
kvæmd þess í stjórn bæjarins.
Stefnan, sem í henni felst, er
hin sama:
Hækkuð útsvör og aðrar álög-
ur á bæjarbúa, aukinn kostnað-
ur við rekstur bæjarins, starfs-
menn og bitlingamenn. En engar
ráðstafanir til að auka atvinnuna
í bænum og þar af leiðandi sí-
felí jaukið fátækraframfæri. Legg-
ur íhaldið til, að útsvörin hækki
alls um 3—400 þús .kr.
Stefna Alþýðuflokksins eins og
hún kemur fram í breytingartil-
lögum þeim, sem flokkurinn gerir
við fjárhagsáætlunina, er aftur á
móti,
að draga úr kostnaði við
sfjórn bæjarins, þar sem það er
sannanlega hægt, en að verja
tekjum bæjarsjóðs fyrst og
fremst til þess, að auka atvinn-
una í bænum, ekki aðeins með
því að auka atvinnubætur, held-
ur með margvísiegum ráðum
öðrum og draga þannig úrkostn-
aði við fátækraframfærið.
' í aðaltillögu Alþýðufliokksins
um að auka atvinnubótaviununa,
er gert ráð fyrir, að framlag bæj-
arsjóðs verði 500 þús. kr. í stað
300 þús. kr. og 100 þús. kr. af
því tekið að láni, en framlag rík-
issjóðs hækki á móti úr 150 þús.
ikr. í 250 þús Jkr. Beinn kostnaður
bæjarsjóðs til atvinnubóta á ár-
inu yrði þannig að eins 100 þús.
kr. hærri en til atvinnubóta fengj-
ust með þessu móti alls 750 þúa
kr. í stað 450 þús Jkr., sem í-
haldið gerir ráð fyrir.
Auk þessarar aðaltillögu Al-
þýðuflokksins flytur liann tillögu,
sem gæti haft geysilega þýðingu
fyrir atvinnulífið í bænum, en
hefði ekki neinn veruíegan kostn-
'að í för með sér fyrir bæjarsjóð.
Tillagan er á þá leið, að heim-
ila bæjarráði að verja af atvinnu-
bótafé alt að 40 þús. kr. til
greiðslu hafnargjalda í Reykja-
vík' fyrir togara, sem starfræktir
eru frá Reykjavík og gerðir eru
út til veiða að nrinsta kosti 10
niánuði ársins.
Eins og kunnugt er, hafa tog-
arafélögin hér oft kvartað undan
því, að opinber gjöld, þar á með-
al t. d. hafnargjöld, væru tilfinn-
anlegur baggi á útgerðinni og
j>að meðal annars væri þess vald-
Frh. á 4. siðu.
Sianfu er umkringd af her-
sveitum Nankingstjórnarinnar.
En Chang'Kai-Shek er eftir sem
áður f haldi hjá uppreisnarmðnnum.
EINKASKEYTI
TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN í morgun.
IANFU, aðalbældstöð upp-
reísnarmanna í Shensi er nú
umkringd af hersveitum Nan-
kingstjórnarinnar, en Chang-Kai-
Shek virðist enn vera í haldi
hjá uppreisnarmönnum, og það
er búiíst við, að reynt verði til
þess ýtrasta að miðla málum, áð-
ur en til verulegra átaka kemur
um borgina.
Uppreisnin virðist hafa breiðst
út frá héraðinu Sbensi til héraðs-
ins Kansu, sem liggur nyrzt og
ýiestast í Kíana og næst Mongólíu.
Fréttir eru hiins vegar afar ó-
greiinilegaj’ og erfitt að átta sig
á því, hvað fram er að fara.
Það er þó eftir sem áður full-
yrt, að forimgi uppreisnarinnar,
Chang-Hsueh-Liang, geri það að
aðalkröfu sinni, að samið verði
um bandalag milli Kína og Sov-
jet-Rússlands á móti Japan; en
Nankingstjórnin neitar að verða
---- I
við þeifri kröfu og færir það fyrjp
neituninni, að slíkt sé óhugsanlegt
nú áem stendur. OVE
Liðstyrkur á Ieið»
inni frá Nanking til
Sianfu.
LONDON, 16. dez. FO.
Nanikingstjórnin hefi rnú sent
her manna af stað til Sensifylkis
undir fórustu hermálaráðherrans.
W. H. Donald, ástralski maður-
inn, sem ætlaði sér að reyna að
miðla málum milli Chiang-Kai-
Shek og Chang-Hsueh-Liang,
'hefir í símtali sagt ,að hann gerði
sér vonir um að það mætti tak-
ast, áður en lapgt um líður.
Chang-Hsueh-Liang á að hafa
sagt, að hann og samherjar hans
myndu fylgja Chiang-Kai-Shek,
ef hann vildi að eins snúa sér
að þv íað berjast gegn Japönum
í stað þess að fara herferðir gegn
kommúnistum.
Pðntnnarfélag
verkamanna
stækkar aealbúfl siaa
Það hefir tekið alia verzlnnar-
hæðina á skólavðrðustíg 12.
PÖNTUNARFÉLAG verka-
MANNA hefir enn auklð
stiarísemi sína.
Heíir þiað tekið alla hina miklu
verzlurarhæð í húsinu Skóla-
vörðustíg 12 til afnota.
ríefir skilrúmið, sem var milli
verzlunar Pöntunariélagsins og
Aúsgagnaverzfunar Friðriks Þor-
steiinssonar verið tekið burtu og
er það inú allt ein búð..
Er þetta, tvímælalaust stærsta
og veglegasta matvöruverzlunin
i bænum..
1 öðrum enda búðarinnar hefir
verið afþiljað og er þar til sölu
hangikjöt, saltkjöt, pyisur og yf-
irleitt allt kjötmeti, nema nýtt
kjöt, þar fæst einnig grænmeti.
Félögum í Pöntunarfélagi
verkamanna fjölgar með hverjum
degi, enda sýnir vöxturinn í
starfsemi þess, að það á miklum
viinsældum að fagna meðal bæj-
arbúa.
Framkoma erkibisk-
opsios almeoot fer-
dæmd ð Engiaudi.
„Litt sæmanði fyrir birkjniia'.
Ein miillén [manna helir
pegar látið lifið f borg-
arastyrjðldinni á Spánl!
MálHmlOlun práti fyrir Oll und*
unbrOgO Susistarfkjænna?
rússneskur skriðdreki, tekinn herfangi af upp-
REISNARMÖNNUM Á VIGSSTÖÐVUNUM VIÐ MADRID.
BISKUPINN AF BRADFORD,
EINKASKEYTI
TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN í morgun.
OIN ódrengilega árásarræða
L erkibiskupsins af Kantara-
borg á hinn fráfarna konung
hefir viakið afarmikið umtal og
mjildia iandúð á Englandi.
Þa,ð er tekið frami í blaðaiskrif-
ufn ‘um málið, að framkoma 'kirkj-
unnar sé henni lítt sæmandi og
mjög ólík þeirri afstöðu, sem þing
og stjóm hefðu tekið í þessu við-
kvæma máli.
En sérstaklega þykir það lúa-
legt, að erkibiskupinn skuli fyrst
ráðast opinberlega á Játvarð, eftir
að hann hefir lagt niður konung-
dóm og er farinn úr laridi..
OVE.
Svarar Játvarður?
LONDONj í jmorgun. FB.
Samkvæmt Lúndúnablaðinu —
Daily Mirror — ætlar hertoginn
af Windsor (áður Játvarð'ur
VIII.) að svara lopinberlega árás-
arræðu erkibiskupsins af Kant-
araborg. (United Press).
EINKASKEYTI
TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN í morgun.
SAMKVÆMT fréttum frá Spáni
telst mönnum þar svo til,
að um 1 milljón manna hafiþeg-
ar látið lífið í borgarastyrjöld-
inni.
StjónVin í Madrid tilkynnir, að
á hennar hlið hafi 5000 manns
fallið í bandögunum um höfuð-
borgina bara þrjár síðustu vik-
urnar.
Sennilegt þykir, að þessar ægi-
legu tölur muni ýta sterklega
undir þá hreyfingu, sem hafin er
fyrir því, að miðla málum á
Spáni, ekki sízt þar sem aðstaðan
í borganastyrjöldinni ier nú með
þieim hætti, að engar líkur eru
taldar til þess, að blóðbaðið geti
tiekið enda með öðru móti fyrst
um sinn.
Það er ekki talið óhugsanlegt,
að málamiðlunartillögur Eng-
Iands og Frakklands geti borið
árangur. Sovét-Rússland hefir
lýst sig fylgjandi þeim, og ít-
alía, Þýzkaland og Portúgal hafa,
þrátt fyrlr allar vífilengjur, ekki
treyst sér til þess, fyrir almenn-
Íngsálitinu I heiminum, að setja
Isig beinlínis upp á móti því, að
tilraun verði gerð tii þess að
binda enda á borgarastyrjöldina.
Það er búist við þvi, að stjórn-
ir Englands og Frakklands muni
hið allra fyrsta ganga formlega
frá málamiðlunartillögunum og
leggja þær fyrir báða aðila borg-
arastyrjaldarinnar.
OVE
Matvæiaskortoi i ladrid
BERLIN, 15. des. FÚ.
Eftir því, sem de Llano hers-
h'öfðingi skýrir frá hafa uppreisn-
armenn í bardögunum á Madrid-
vígstöðvunum tekið Guadilla del
Mionte, og náð miklu af hergögn-
um frá stjórnarhernum.
Madridstjórnin hefir í gegn um
útvarpið hvatt íbúa annara hér-
a,ða til að senda mat til borgar-
innar eftir föngum, ekiki aðeins
vegna þess, hvað ma'.arbirgöir séu
af skornum skamti, heldur einnig
með tilliti til þess, að svo kunni
að fara að borgin verði algerlega
umkringd og aðflutningar hindr-
aðir.
Fangaskifti á Norð-
uivSpáni á jóiunum?
LONDON, 16. des. FÚ.
Uppreisnarmenn tilkynna í út»
varpi, að 7 rússnesk skip hafi
verið tekin síðan hafnbannið gékk
í gildi, og hafi þau öll haft með-
ferðis hergögn til spönsku stjórn-
arinnar.
Þá er sagt, að ástandið í Cairt-
ha,gena sé höfmulegt, vegna himra
stöðugu skothríða, sem uppreisn-
armenn hafi látið dynja á borg-
inni. Fjöldi borgarbúa er sagöur
hafa flúið úr bor^inni til nálægrá
þorpa.
Stjórnin heldur því fram, að á-
hlaupi uppreisnamranna við Gua-
dilla del Monte hafi verið hrund
ið.
Frá Norður-Spáni kemur sú
frétt, að orðið hafi að samkomu-
lagi milli aðilja, að skiftast á 2000
föugum og gíslum á jólunum.
Stðrflðð í Bergeo
sökumTstiflnbiIoDar
nppi í íjÖIlBM.
Fólb fíúið úr 50 húSQm,
OSLO, 15. dez. FÚ.
I Bergen hefir gert stórflóð,
og heíir fólk flúið úr 50 húsium,
og hefir enn ekki tekist að koma
ölhi þessu fölki fyrir. Margir
kjiallarar hafa fylst af möl, og
enn fremur hefir flóðið borið möl
inn á efri hæðir tveggjja og
Frh. á 4. síðu.