Alþýðublaðið - 16.12.1936, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.12.1936, Blaðsíða 2
9EBR9BBHIKB1B MÍSVIKUDAGINN Í6. des. 1956. Pðntnnarfélag verkamsnna hefir látlð stækka sölubúðina á Skólavörðustíg 12. Hún íullnægír nú fyllstu kröfum tímans um hreinlæti og útlit. Enda pótt búðin sé ekki fullbúin, kemur hún að góðu haldi nú í jólaösinni og gerir okkur kleyft að bæta við nokkrum vörutegundum, svo sem: Kjötfars, bjúgur, miðdeglspylsur, rjúpur og hangikjöt. Enn fremur getum vér haft fjölhæft úrval af grænmetl. Fyrsta daginn var salan í nýju búðinni 5,200 kr. Það er því augljóst, að neytendur meta að verðleikum auk- in þægindi, aukið hreinlæti, ásamt hinu þekta lága útsöluverði félagsíns. . Pðntnnarfélag verfcamanna, Skólavðrðustig 12, — Sími 2108. (CÖ Cfnalaug | ... jbjðnitnr 34 c^ísn 1300 (Kígfej&títfe Ef pér parfið að fá Sot yðar hreins- uð eða lituð, pá koaiiðy símið eða sendið til okkar, þvíi Þar sem reynslan er mest, eru skilyrðin bezt. Tvö upprenaandi skáld: ÓI. Jóh. Sigurðsson: Skuggarnir af bænum. Skáldsaga. Verð kr. 5,25. Ouðm, Böðvarsson: Kyssti mig sól. Ljóð. Verð kr. 4,00. Báðar fsessar bækar ern nýkomnar f verselanlr. —--Útgáfusími 4063. Leiðrétting. í 274. tbl. 2. dez. á Bókms. 2.—3. dálki, hefir ruglast í prent- un kafli úr ritdómnum: Bækur Þjóðvinafélagsins. Orðin: ,,[Á]- lyktunin er því órökrétt" o. s. frv. eiga að standa í 2. d. 10. 1. a. n., en ekki þar sem rætt er um Andvaragrein B. G. Umsögn- in um þá grein er rétt þannig:. Grein Barða Guðmundssonar er þýðingarmikil frá sagnfræðilegu sjónarmiði. Þar er sýnt í saman- þjöppuðu máli ,að 34 af þeim 47 atburðum, sem annálar geta frá söguöld, eru nátengdir forfeðrum Ara fróða, en hinir 13 tilheyra allsherjarsögu þjóðarinnar og eru nátengdir íslertdingabók Ara. Þetta bendir ótvírætt til þess', aö tímasetningarnar séu skráðar af Ara, allar saman, og engu (eða sama sem engu) síðar breytt í annálum. Islendingasögur, sem skráðar voru öld síðar en Ari var uppi, hafa víða alt aðra tima- setning en annálar. Guðbrandur Vigfússon o. fl. hafa vantreyst annálunum, en samið ártalaskrár upp úr söigunum. — Af rannsókn Barða leiðir í fyrsta lagi, að ann- álum verður jafnan að treysta betur en sögum, og’ í öðru lagi, að sagnaritun Ara verður fræði- mönnum ljósari en fyr. Um ann- an þátt sömu rannsóknar hefir Barði skrifað í Skírni 1936. Greinamar eru talandi tákn um þýðingu hugarflugsins fyrir sagn- fræðinga, þegar þvi er fylgt eftir með strangri gagnrýni. Þjónaverkfallið i Oslo á enda. OSLO, 14. dez. FCJ. Verkfalii starfsfólks við veit- Inga- og gisti-hús í Oslo lauk i dag, en það hefir staðið all-lengi. Deíluaðilar gengu að miðlunar- tillögum héraðs-sáttasenijara, og var samið um launakjör fyrir næstu tvö ár. Atvinnurekendur féllust á að taka aftur i vinnu alla fyrri starfsmenn, er biðu sig fram innan 8 daga. Kosola, leiðtogl Lappóhreyf- ingarinnar ð Finnlandi, látin KALUNDBORG, 14. dez. FU. Foringi Lappohreyfingarinnar í Finníandi dó í dag úr lungna- bólgu. verða kærkomnasta jólagjöfin, sem börn- in fá. Pau eru með mörgum fallegum myndum. í Grimms æíintýrum eru þessi ódauðíegu æfintýri, sem ungir og gamlir lesa með jafnmikilli ánægju: Mjallhvít, Hans og Gréta, Rauðhetta, Öskubuska, Þyrnirós, Kynjaborðið, gullasninn ogkylfan í skjóðunni. defið iiorminiaxis Grfmms æfintýri i Jélagjiif. eins og áður — kaupið þér bezt og ódýrast í IRMA Hafnarstræti 22, Mikið úrval af Þrjóstsykri sukkulaði, kexi, smákök- um og sultuðum ávöxtum. Sendum heim, Þessar bæknr fást hjá IlpnMaimn: ÞÓRBERGUR ÞÓRÐAfíSON: Bréf tii Láru. JÓN BERGMANN GISLASON: Eitt ár úr æfisögu mlnni. Ung- ferðasaga um íslands fjöll og bygðir. UPTON SINCLAIR: Smiður er ég nefndur, skáldsaga. SAMI: Jimmie Higgins, skáldsaga. EINAR SKÁLAGLAMM: Húsið við Norðurá, íslenzk leynilögregiu- saga. HANS FALLADA: Hvað nú, ungi maður? skáldsaga. MABEL WAGNALLS: Höil hættunnar, skáldsaga. ÞÓRBERGUR ÞÓRÐAfíSON: Bylting og íhald, úr Bréfi til Láru. DAN GRIFFITHS: Höfuðóvlnurinn, ritgerð um jnfnaðarstefrtuna. ÞÓRBERGUR ÞóRÐAfíSON: Eldvígslan, opið bréf til KHstjáns Albertssonar. THEÓDÓR FRIÐRIKSSON: Mistur, skáldsaga, framhald af Loka- degi. VILM. JÓNSSON: Straumur og skjálftí og lögla i lanéinu, rit- gerðir. SÖNGVAR JAFNAÐARMANNA. Kærkomnar Jólagjafir c Leslampar Spílaborð Skrifborð Skrlfborðsfitólar Reykborð Smáborð Borðstofuborð Borðstofustólar Hæglndastólar „Ottomanar“ Teborð. HésgagMverssL Nýsviðin dilkasvið eru afbragðs jólamatur. ísbnsið Herðubreið, Fríkirkjuvegi 7. — Símí 2087. Degar pér farið að kanpa jólagjafir, muniö þá eftir listsölumii í Aðalstrwti 18. Verzim Angnstn Svendsen. Siggeirssonar, hinn viðbjóðsiega OLIUÞEF! Notiö að eins Lyktarlaus, Fljótvlrkur, Kristjáns E, s. Lyra fer héðan fimtudag 17. þ. m, klukkan 6 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til há- degis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma. Nic. Blarnason & Smith Falleg efni I upphlutsskyrtur og svuntur, ný- komln. ÍJrval af nýtízku kven- blússum, ftatin-pilsum og kjól- um. Sanmasíofan „BPPSÖLUM*,, Hildur Sivertsen. Aöiaistræti 18. Sími 2744. Trúlofanahringa úr og klnkknr o. fl. kaupa menn sér í hag hjá Slgurpóri. Hafnarstræti 4. Fvrirhafnarlanst hverfa ó- hréinindin efþvottur- inn liggur nætur- langt í „Pero“ 200 gr. pk., að eins 45 au. Fyret og siðasf: FATABÚÐIN 4$ & Kygslóðlr fcoma- ft»4S Munið 1 krónu máltíðirnar Heitt & Kalt. Leikföng í stóru úrvali. Ser- viettur, úr, Saumakassar, Ieður- vörur og ótalmargt fleira, hent- ugt til jólagjafa. Jólabazarinn í kjallaranum á Hótel Skjaldbreið selur ábyggilega ódýrustu vör- urnar. Jólabazarinn í kjallaranum á Hótel Skjaldbreið selur ódýrustu og beztu leikföngin. Telpukápur fást í Verzlun Ámunda Ámasonar. Norskt sklp sprenpt i loft npp af nppreisnar- mOnnnm i rúmslð. KAUPMANNAHÖFN 13/12. FO. Eitt af herskípum Fmncos hiefir sprengt í loft upp noreka. skipið „Ejnar Jarl“ fyrir utan spönsku Iandhelgislínuna. Þá hefir enn þá einn maður látist af afleiðingum loftárásar, er stjórnarflugvél gerði á „Gul- nes". Norges Handels og Sjöfartstkl- ende stingur uþþ á því, að norska herskipið Ólafur Tryggva- son verði sent á sþánskar skipa- slóðir til þess að gæta þar hags- muna Noregs. Dauknr hagfræBingnr iátinn. _____ : 1 I ~1 1 LONDON, 13. des. FO. Harald Westergaard, prófesaor í hagfræði andaðist í djaLg, í Kaup- mainnahöfn. Skjóttu aurum þínum þangað, sfem Oddur fyrir er. Morgunblaðið var á sunnudag- inn að fjargviðrast út af því, að launin hefðu verið lækkuð við Jónas piorbergsson. Það talaði ektoert um það, þegar launin mín voru lækkuö úr 20 kr. niðiir í 15 á viku. Yfirleitt finst mér að laun þeirra, sem fá þau úr opiinber- um sjóðum, séu alls ekki of há, heldur of lág, eiinkum þeirra, sem minst fá. Vill ekki Morgunblaðið beita sér fyrir því, að launin mín verði hækkuð upp í 20 kr. eins og þau voru áður? Jónas Þorb. gerði generalverkfall í Fram- sóknarflokknum til þess að fá launin lækkuð, og það líkaði Jón- asi hinum vel, því hann er með verkföllum til launalækkunar, en móti þeim til launahækkunar. Guðsfriði. Oddur Sigurgeirsson, Oddhöfða, hægra' megin við Kleppsveg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.