Alþýðublaðið - 16.12.1936, Síða 4

Alþýðublaðið - 16.12.1936, Síða 4
MIÐVÍKUDAGINN íð. 'des, 1936. P • S l 'jtmi wt LögregJan í vafa. Leynilögreglurieyfari í átta þáttum, eftir Arthur Somers Rochs. Aðailhlutverkin ieika: Riciardo Cortez og VSrgiuia Bruce. Börn fá ekki aðgang. 1 Afgreiðslumaður óskast áVðfQbilastöðina Þ/ðttar BERGEN Frh. af 1. síðu. þriggja hæða húsa. Borgar- Stjórianum hefir verið veitt heim- ild til þess iað gera þær ráðstaf- ánir, sem hann telji nauðsynleg- íar til aðstoðar hinu heimilisvilta fólki. Ekki ier vitað, hver upptök flóðsins eru, en álitiö er a,ð stíflá hafi hlotið að spriinga uppi í ! fjöllum. Einda þóít stórrigniug hafi verið á þessum slóðum und- - ainfarinn sólarhring eða mesta rigining, síðan 1903, er talið, að . flóðið geti ekki verið eingöngu í af hennar völdum. Tjónið verður ekki metið fyr ' en hægt er að ganga úr skuggá j um, hvort húsin muni hafa rask- [ ast á grunni. Eiginhandar urnsókn ósk- j ast send til stjórnar stöðv- arinnar fyrir 1 janúar næstkornandi. 2jakkafðt lítið eitt notuð á þrek- inn meðalmann (svört og brún) til sölu með tækifærisverði. Klæöaverslunín Gnðm. B. Vikar. Laugaveg 17 sími 3245. Bannað að selja édýrt? Það mun hafa vakið undrun háttvíríra bæjarbúa, að hieyra og Bjá í útvarpi og dagblöðum, að í tilefni af því að við auglýsium ódýrt smjörlíki, rísa inokkrir smjörlíkisfranileiðendur upp og bainna að smjörlíki sé selt ineð lága verðinu. Er það nú hugul- semi við húsmæður í ofanálag við vöruvaindræði og aðra erfiðleika. Smjörlíkisframleiðendur hafa hingað tíl ekki viljað sinna rétt- mætum kröfum smákaupmanna um að fastsetja hæfileg ómaks- lauin, svo það sat sízt á þeim, að koma með athugasemdir. Pér talið við iokíkur, ef yður vajntar smjörlíki. CUUamdi, Sslenzk fyndnl, IV. hefti kemur á bókamarkað' inn í dag. Kappteflið: Baldnr Hoiler vann Engels í gærkveldi. í gærkveldi var teflt í 6. um- ferð í kappsikákinni og fóru leik- ar þannig: Baldur Möller vann Engels, Einar Þorvaldsson vann Konráð . Arnasion, Asgrímur ÁgústsSon vann Jóhann Jóhannsson, Ás- ! mundur Ásgeirsson vann Sturlu Pétursson, Steingrímur Guð- mundsson vann Kristján Kristj- ánsson, Eggert Gilfer vann Þráin Sigurðsson, Jafntefli gerðu Magn- ús G. Jónsson og Gústaf Ágúats- son, Biðskákir: Einar Porvaldsson vainn Sturlu Pétursson, en jafn- tefli varð miili Benedikts Jó- hannssonar og Gústafs Ágústsson ar. Söludrenglr, sem ekki hafa ennþá skilað af sér fyrir Stúdentablaðið 1. des. eru beðnir að gera skil sem fyrst á GarÖi. er þjóðfrægt fyrlr gæðl. Gardínutau nýkomin. Verzlun Ámunda Ámasonar. Ullarkjólatau nýkomið. Verzlun Ámunda Árnasonar. lntfngnstn félfn. I tiiefni af, að þessi jól eru tuttugustu jólin ,sem Hljóðfæra- húsið hefir starfað, gefum við viðskiftavinum okkar 10o/o afslátt af kventöskum upp að 18 króna verði rennilákstöskur). Petta giidir til laugardagskvöl dsins kemur. Rennilástöskur, fóðraðar og óf'óðraðar í miklu úrvaii. Buddur, seðlaveski, skólatöskur, skjalatöskur, spil o. fl. hentugt til jólagjafa. Munið: 10% afsláttur tll lauga rdagskvölds. Hljéiðfærahás Refklavíhnr (nema o. fl. I D46. AUKIN ATVINNA ER STEFNA ALÞÝÐUFLOKKSINS Frh. af 1. síðu. andi, að togarannir gætu ekki gengið eins lengi eins og annars yrði. Hefir það verið aðalröksemd og krafa þeirra manna, sem ráð- ið hafa því, að togurunum hefir ' hvað eftir annað á undanförnum árum verið lagt í höfn, að opin- beru gjöldin yrðu að lækka, ef skipin ættu að geta gengið full- an tíma á veiðar. En afleiðingin af því, að út- gerðartími togaranna hefir verið styttur þannig, hefir orðið sú, að fjöldi sjómanna og annara, sem við útgerðina starfa, hefir orðið að leita til atvinnubóta- vinnunnar og hún því komið að minna gagni en annars hefði orð- ið. Alþýðuflokkurinn vili með þessari tillögu gera sitt til þess, þó að í litlu sé, að bæjarfélagið létti á útgerðiimi, ef það gæti orðið til þeiss, að örfa, atvinnu- reksturinn, því að Aiþýðuflokkn- um er það ljóist, eins og hann ítefir áður sýnt í stefnu sinni og framkvæmdum, að aðalatriðið er aukning framleiðslunnar og at- vinnu í sambandi við hana, en ekki sífelt auknar atviimubætur i þeirri mynd, sem þær eru nú. Af öðrum breytingartillögum við fjárhagsáætiunina, sem miða að þvi að auka atvinnuna, má nefna tillögu um 120 þús. kr. framlag til vinnu fyrir fátækt fólk við undirbúning nýrra garð- ræktarsvæða, vinnu við garðrækt í bænum og undirbúning bygg- ingarlóða fyrir smáhýsi, og til- iögu um 90 þús. kr. aukið fram- iag til gatnagerða. Þær tillögur, sean Alþýðuflokk- urinn flytur í sambandi við fjár- hagsáætlunina og miða að auk- inni atvinnu, fara hér á eftir, en í blaðinu á morgun verður skýrt frá öðrum tillögum flokksins um sparnað í rekstri bæjarins, aukin framiög til menningarmála og framfærslumála og floiri till. 3—5 nýtizku togarar Bæjarstjórnin ákveður að bæj- arráð velji fimm kunnáttumenn, er sérstiakiega sé falið að athuga um heppilega gerð 3—5 nýtízku togiara, o.g sé þeim einnig falið að leita tilboða í byggingu þeirra ásamt greiðsluskilmálum á and- virði þeirra með það fyrir aug- um að Reykjavíkurbær, einstak- Ungar eða félög í bænum, ef til vJJl með aðstoð ríkisins, kaupi slíka togara og geri þá út til auk- innar vinnu fyrir bæjarbúa. Samvinnu sé leitað við fiski- málanefnd um framkvæmd máls- Ins. Niðurstöður rannsðbna sinna og athugana leggi nefndin fyrir bæjarstjóm fyrir 1. júní 1937. Niðursuðuverksmiðja Bæjarstjómin samþykkir að stuðla að þvi, að stofnsett verði hér í bæ verksmiðja til niður- suðu sjávarafurða og lofar sem framlagi til slíks fyrirtækis, er stofnað yrði, lóð á heppilegum stað eftir nánari ákvörðun bæjar- ráðs. Byggingar fyrir bæinn Bæjarstjóm felur bæjarráði og borgarstjóra að gera nú þegar Næturlæknir er í nótt Ólafur Helgason, Ingólfsstræti 14, sími 2128. Næturvörður ar í nótt í Reykja- víkur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Létt lög. 19.30 Erindi Búnaðarfélagsins: Messutrén í Þrastaskógi (Árni G. Eyiands ráðun.). 20,00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan (Stöðin hættir kl. 21 vegna beiðni danska útvarpsins.) Spárttrsöfnunin. Frestur til að skila Spánarlist- unum ier nú útrunninn. Allir, sem hafa lista, verða að skila þeim tafarlaust. Því er treyst, að ailir, sem hafa lista, skiii þeim, til þess að spara fé og fyrirhöfn við að ná þeim inn. isíisksölar: Geir seldi í íytradag^ í Grímsby 809 vættir fyrir 981 sterlingspund, Gullfioss seldi í fyrradag í Hull 1720 vættir fyrir 1466 sterlings- pund, Belgaum seldi í fyrradag í Grimsby 651 væit fyrir 1146 ster- lingspund. Háiskóllafyrirlestrar á sænsbu. Sendikennari Sven Jansson mun í fyrirlestri sínum í kvöid tala um nokkur skáld frá Skáni og síðan gera samanburð á þeim og skáldum úr Norrlandi. Fyr- iriesturinn verður fluttur í kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu (Inngangur frá Hverfisgötu) og hefst kl. 8 stundvíslega. Þetta verður síðasti fyrirlestur hr. Jans- sons fyrir nýár. PenJngagjaflr til Vetrarhjálpar- innar: Listi nr. 57, 25, 25 kr., Jón Bjarnason, Leifsg. 12, 10 kr„ Á- heit 1 kr„ Ársæll Jónasson, 7,34 kr„ Þ. Þorgrímss. 10 kr., Margf. Magnúsd. 5 kr„ Einar Jónss. 10 kr„ Þ. H. 10 kr„ ktarfsfólk í verzl. Geysi 38 kr„ Jóhanna Magnúsdóttir, Iöunnar-Apóteki: 100 krónur. — Kærar þakkir. F.h. Vetrarhjálparinnar. Stefán A. Pálsson. Lækkun símagjalda um jólin. Frá 21. des. til 6. janúar 1937 lækka öll samtalsgjöld milli Is- lands og Norðurlanda, Þýzkfl- lands eg Danzig ofan í hálft gjald eg iDfan í fjóra fimtu hluta gjalda milli íslands eg Bretlands 1 dagana 23. des. til 4. jan. nema fyrsta jóladag. ; Er þetta gert til þess að menn eigi hægara með að tala við vini sína um hátíðamar. ráðstafanir til útvegunar lánsfjár til byggingar ráðhúss eða að minsta kosti nokkurs hluta þess, er nægi fyrir skrifstofur bæjar- íns. Jafnframt felur bæjarstjórn bæjarráði að fá lagaheimild til þess að taka eignarnámi nauð- syniegar lóðir og byggingar í sambandi við ráðhúsbyggingu og skipuiagningar umhverfis hana. M. s. Dronning Aiexandrine fer fimtudaginn 17. þ. m. ki. 8 síðdegis til lilaupmannahafnar (um Vestma.nnaeyjar og Thors- havn). F|arþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vörur komi sem fyrst. Skipaafyr. Jes Zímsea, Tryggvagötu. — Sími 3025. WBk crsrraBio | i Tíðindalaust frá Kafbát 21. Stórkostleg þýzk kvik- mynd, sem með frábærri tækni sýnir ægilegasta þátt heimsstyrjaldarinnai', kaibátahernaöinn, í al- gleymingi. Aðalhlutverkin leika: Rudolf Forster, Adeie Sandrock, Paul Westermeier, Eise Knott o. fl. Börn fá ekki aðgang. Tek' barnavagna og reiðhjól til geymslu. Verð 5 kr. yfir vetur- inn. Reiðhjólaverkstæðið „Fáfn- ir“, Hverfisgötu 16. Sími 2631. Nýstárlegt rlt kemur á markaðinn í dag og verður selt á götunHm. i ritinu eru myndir af mörgum helztu götum bæjarins, vísur um þær og ljóð um fjölda verzlana. Ritið nefnist „ViðskiftaSJóð ite^k|avfkiir(6. Sölubörn komi kl. 2 e. h. í Vonarstrœti 12. Fasteignasalan Aðalstræti 8. Hús og aðrar fasteignir jafnan til sölu, t. d. 1. Nýtízku stein* steypuhús, öli þægindi. 2. Járnvlarlð timburhús með sölubúð, eignarlóð (hornlóð). 3. Tvílyft steinsteypuhús, sanngjarnt verð, góð greiðsiukjör. 4. Myndjariegt, vel við haldið timburhús í mið- bænum. 5. Hálft steinsteypuhús (efri hæð), sérmiðstöð, eignar- lóð. 6. SMnsteypuhús, tvílyft, nálægt höfninni. 7. Einlyít timbur- hús, tækifæriskaup. 8. Steinhús, tvær stærri og' þrjár minmi í- búðir. 9. Nýiegt steinsteypuhús, tvíiyft, öll þægindi. 10. Jörð, hæg, í Staiholtstungum, gjarnan í skiftum fyrir eign í úthverfi eða utanbæjar. 11. Steinsteypuhús, fjórar smáíbúðir. 12. Steinhús, ein hæð og ris, auk kjallara, eignarlóð við eina af breiðustu götum borgarinnar, skamt frá miðbæ. 13. Einlyft steinhús, stór lóð, tækifærisveirð. 14. Flunkunýtt tvílyft steinhús, öll þægindi o. m. fl. Sumt af þessum eignum fæst í eignabýttum. Tek fasteignir í umboðssölu. — Annast eignaskifti. Leitið frekari upplýsinga hjá mér sem fyrst. Þeir, sem vildu fela mér sölu eigna til afhendingar neesta vor eða fyr, geri mér sem fyrst íaðvart. — Viðtaistími 11—12 ogf 5—7 daglega og á öðrum tímum eftlr samkomulagi. Símar: 4180 og 3518 (heimft). Helgi Sveinsson. Til verndar augunum skal ávalt nota OSRAM-D-ljóskúlur, þær em be*ti ljósgjafinn þegar um vanalega raflýs- ingu er að ræða. Hver ijósnotandi get- ur nú reiknað sjálfur hversu ódýrt rafljós OSRAM-D-ljóskúlurnar gefa, því á hverri kúlu og umbúðum hennar, er áletmn, sem sýnir Ijósmagnið í „Dekalumen“ (DLm, ljóseiningum) og hina sérstaklega iitlu straumeyðalu í watt (W). OSRAM-B 00“ Jólatré, litlð eltt éselt* — Drifandi Laugavegi 63, sími 2393. SKAUTAR Verzlun Alpýðubrauðgerðarinnar, Simi 3507. VerkamannabústððuituRB* Sími 3507. nýkomnlr, lftið eitt óseit.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.