Alþýðublaðið - 04.01.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.01.1937, Blaðsíða 1
BITSTJÖRi; F, R. ¥ALÐRMARSSÖN XVIII. ÁRGANGUR OTGRFANBIs AL&l®UFLOMKUBINN 2. TÖLUBLAÐ MÁNUDAGINN 4. jan. 1937. Dagsbrúnarmeiii fjrlkja Hði nm lista deildarstjöranna og lagabreytingarnar. Rógnr kommnnista mnn koma þeim sjálfum I koil. UM 140 mairns grelddu at- kvæði í skrifstofu Dagsbrún- ar á laugardaginn, og var það nokkuð lítið, þegar tekið er tillit til þess að 1660 mjanns era á kjörskrá og að vitað er, að mikið kapp er í kosningunni meðal verkamanna. Skrifstofa Dagsbrúnar er opin þessa viku kl. 10—12 og 3—7 daglega, og er þess vænst, aö rnenn greiði atkvæöi sem allra fyrst. Kommúnistar hafa undanfariÖ! i blaði sínu hafið hina rótarleg- uS’tu kosningabaráttu og beita fyrir sig hinum fárániegustu ó- sannindum um lagabreytingamar. Segja þeir t. d. í blaöi sínu í gær, að ef lagabreytmgarnar verði samþyktar, þá verði ekki framar haldinn fundur í Dags- brún, sem nokkru geti ráðlið um stefnu og starf félagsins. Slík ósannindi koma þeim ekki aö miklu liði. Lagabreytingamar verðia því vinaælli sem menn. kynna ,sér þær betiur — og- þaö veröui’ kommúnistum nokkru hættulegra, að skrökva upp um efni lagabreytinganna, en að skýra rétt frá þeim og berjast gegn þeim eins og heiðarlegir menn á þeim grundvelli. Lagabreytingarnar hafa verið skýrðar og lesnar upp á fundi í félaginu þar sem mættir voru á 6. hundrað manna. Sagt hiefir verið frá efni þeirra hér í blað- inu og auk þess geta verkamenni lesið þær í skrifstofu félagsins. Ætti þetta að nægja til þess að verkamenn geti' sjálfir kynt sér þær, enda hafa þeir gert þiað og sannfærst um það, að ef þær ná samþykki, þá verði það trygt, að ekki sé hægt að svíkjast að baki meirihluta félagsins iog að lýðræðið geti ríkt ós’kert í starfi félagsins. K’Oinmúnistar hafa og hafið rógsherferð á hendur nokkrum Dagsbrúnarmönnum og ráðast nú sérstaklega á formann félagsiins. Mun það eklki verða til annars en að þjappa verkiamönnum enn meir saman um lista deildarstjór- anna. Enn hefir Alþýðublaðið iekki birt nema ðrlítið ágrip af æfisögu Péturs G. Guðmundsson- ar og Árna Ágústs&onar, og fram- komu þeirra i samtö’kum alþýð- unnar. Pögnin ætti að vera heppileg- ust fyrir slíka menn. Enn ef frekari ástæða gefst tij, verður nauðsynlegt að rekja æfisögur þessara flóttamianna úr samtökunum, einu inann^na, sem kommúnistar virðast nú treysta. Silðriguirnrlofti vlð Brelðafjorð. Alls rlgndi 25 haf' síidum IBJARNAREYJUM á Breiða- firði féll síld ur lofti yfir bæinn og umhverfið mánudaginn 7. f. m. kl. 15. Síldarmar voru 25 að töliu. Alt voru það kópsíldar — en það er hafsíld í uppvexti, á fyrsíta eða öðru ári. Síldarnar vlrtust nýdiauðar. Fréttaritari FO. í JFatey á Breiðafirði hefir þetta eftir góð- um heimildmn heimafólksins í Bjamaneyjum og getur þess jafn- framt, að verið hafi suðvestan hriðjuveður, og kemur það heim við veðurlýsingu Veðurstofunnar umræddan dag. Heimafólk í Bjarnareyjum telur óhugsandi, að síldina hafi rekið af sjó, og til þess að fullvissa sig um það, var leitað með sjónum, til þess að vita, hvort þar fyndist nokkur sjórekin síld, en þess varð hvergi vart. Hins vegar veiddust nokkrir fiskar á bát úr Bjarnareyjum sama dag, og fundust í maga þeirria nokkrar sílidar sömu teg- undar og voru sumar alveg nýar. Fréttaritarinn getur þess til, að skýstrókur muni hafa sogað upp síldinia og borið hana inn yfir eyna. Hefir fréttastofan borið það undir Árna Friðriksson og telur hann það sennilegt.. Segir hann, áð erlend fræðirit telji nokkur dæmi þess, að sílum eð,a skor- kvikindum regni úr lofti, en mjög eru það fágætir atburðir. „Maninaregn“, sem biblían getur um að fallið hafi á eyðimörkum Arabíu, er sama eðlis. Dolarfall spellvirkl franii í Vestmaaaaerinm. Fjórutn bátum hef ir verið sökt þar á höfn- inni og þrisvar sinnum kveikt i bát þar. MIKLUM óhug hefir slegið á menn í Vestmannaeyjum vegna atburða, sem þar hafa orð- ið síðustu dagana. Hefir fjórum mótorbátum verið sökt þar á höfninni á dularfullan hátt, og era þessi illvirki sett í samband við það, að þrisvar hefir verið Ikveikt í mótorbát þar í þorpinu, án þess að komist hafi upp, hver vialdur er að því. Er þessi bátur og einn af þeim, sem sökt hefir verið. i Á laugardagsmorguninn, þegan menn vöknuðu í ;Viestmannaeyjum urðiu þeir varir við, að tveir af mótorbátunum, sem lágu á höfn- inni höfðu sokkið um inóttina og þegax menn svo tóku eftir því í gærmorgun, að aðrir tveir höfðu siokkið þá um nóttina, fór möinn- um ekld að verða Um sel. Var þegar gerð gangskör að því að iná bátunum upp aftur og er nú búið að ná þeim öllum upp, nema einum. Þegar bátunum hafði verið náð upp, voru þ#ir rannsakaðir og kom þá greinilega í ljós, að þeim hafði öllum verið sökt. 'Hafði verið farið um borð í þá, þar sem þeir lágu á höfninni iog ýmist brotnar rúður á stýrishúsi, eða losað um glugga í stýrishúsinu, sem var læst iog síðan skriðið úr stýrishúsinu niður í vélarrúm bátanna og botnventlarnir skrúf- aðir úr. Fossar þá sjórinn inn og bátarnir sökkva á skammri stundu. Var nú farið að rannsaka, hvaðan iog hvernig þeir, sem vald- ir eru að þessu illvirki, hafa komist um 'bíorð í bátana og fannst í gær lítill bátur inni í „Piorti" í höfninni, sem liklegt þykir, ef ekki víst, að notaður hafi verið til þessa. Jafnnær ieru menn þó um það, hver eða hverjir hafi framið þetta óþokkabragð, en málið hefir verið afhent lögreglunni og er í rann- sókn. Bátarnir, sem sökt var fyrri nóttina heita „Garðar" og „Glað- ur,“ en.hinir, sem sökt var í fyrri- Frh. á 4. síðu. rJðbaBB Stenidi- son ráðiii íijfBO- ingaíækair. Starf hans verðnr bíðingar- mibið ói vandasamt. HH RYGGINGARSTOFNUN rík- isins hefir ráðið Jóhann Sæmundsson lækni til að vera iækni stofminarinnar, og hefir Sjúkrasamlag Reykjavíkur fallist á að hann yrði jafnframt eftirlits- læknir samlagsins. Verðiur hainn að hálfu leyti Iaunaöur af tryggingarstofnun- inni og hálfu leyti af samlaginu. Staða tryggingalæknis er mjög þýöingannikil og vanda- söm. Hann á að vera læknis- fræðilegur ráðunaiutur trygging- astofnunarinnar í slysamálum og örorku og emn fremur um öll viðskifti stofnunarinnar við læknastéttina alment. Hefir ný- lega verið gefin út reglugerð fyr- ir istarfssvið tryggingaráðs og tryggingastofnunarinnar. En istarfssvið læknisins fyrir Sjúkrasamlagiö mun enn ekki að ’fullu ákvéðlð, en það mun í að- alatriðum verða að hafa eftirlit með ávísunum samlagslækna á sérfræðinga og sjúkrahús. Jóhann Sæmundisson er ungur læknir, en hefir þegar getið sér hið bezta orð og unnið sér mikið álit s#m læknir. Hann hefir lagt Fasistarfkii senda enn ð ný pðsnndir hermanna til Spðnar. 6000 itolsMr herœeonaýbomnir til Sevilla og 1000 ,sérfróðlr verkamenn1 á leið f rá Hamborg til Spábar Strðð shœttan hef Ir aldrei verið melrl EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. A SAMA TlMA og England og Frakkland eru að reyna að koma á samkomulagi um raun- verulegt og fullkomið hlutieysi stórveldanna í borgarastyrjöldinni á Spáni, herast fréttlr utan úr heimi um stórkostlegri og alvarlegri hiutlevsis- brot af hálfu Ítalíu og Þýzkalands en nokkru sinni áður. Frá Sevilla kemur sú frétt, að þangað séu ný- komnir hvorki meira né minna en 6000 ítalskir hermenn með öilum stríðsútbúnaði og hafi þegar verið sendir áleiðis til vígstöðvanna við Madrid. Samtímis kemur sú frétt frá Hamborg, að það- an séu nýfarnir 1000 „sérfróðir verkamenn ' áleiðis til Spánar tii þess að ganga í þjónustu uppreisn- armanna. Það hefir einníg orðið uppvlst að vopna- flntningarnir frá Þýzkalandi haida áfram af fullum krafti. Þessi tiðindi hafa vakið hinn mesta óhug úti um lieim. í París og London eru menn þeirrar skoðunar, að ástandið hafi aldrei verið eins al- variegt í Evrópu síðan borgarastyrjöldin á Spáni brauzt út eins og nú, eftir pessar síðustu fréttir. Itðlsku kenneunirnir kon belna Eelð frá Ibessfsla ! iambandi við þessar fréttir heflir það verið upplýst, að ít- ölsku hermennlirnir eru nýkomn- ir frá Abessiníu, þar sem þeir haía teklð þátt í ránsherferð ít- alska fasismans. Þeir voru taf- arlaust sendir til Spánar og látn- ir lofai því, að „skakka leikinn“ á sama hátt þar í landi og þeir hefðiu igert suður í Abessiníu. Þetta fáheyrða hlutleyslisbrot af hálfu ítalíu sömu dagana og hún er að skrfifa undir hátíðleg ioforð við England þess efnis, að hún skuli ekki gera neinar til- raunír til þess að raska því jafn- vægí, sem nú er við Miðjarðar- haf og ekkii heldur gera neitt til- kall til yfirráða eða sérréííinda á Spáni, Baieareyjum eða spönsku nýlendunni í Marokko, vekur fá- dæma undran úti um allan heim. Þær vonir, sem menn hafa giert sér síðustu daga um það, að hægt væri að koma á raunveru- legu hlutleysi stórveldanna gagn- vart borgarastyrjöldinni á Spáni, og sérstaklega hafa verið bygðar á Miðjarðarhafssáttmáianum milli Englands og ítalíu, eru að engu orðnar. Það þykir líka sýnilegt, að Hitler sé alráðinn í þvi að halda sérstaka stund á taugasjúkdóma. Verður ekki anmað sagt en að vel hafi tekist valið á trygginga- lækni. áfram að styðja uppreisnina á (Spáni í þeirri von, að sigur henn- ar muni skapa nýja gróðamögu- leika fyrir þýzkt auðvald þar í landi og jafnframt verða þýðing- armikið spor í áttina til þess að einangra Frakkland í komandi Evrópustyrjöld. Þeirri hugmynid, að láta enska og franiska flotann loka höfnun- um á Spáni fyrir herga,gna- og bermanna-flutningum ítalíu Þýzkalands, hefir aukist fylgi bæði á Fiakklandi I bg Englandi við þessa síðustu > viðburði. Unpreisnaimenn skjóta ð ívð eask ilntilnguklp! Herskip uppreisnarmanna réð- ust núna um helgina á tvö ensk flutnmgáskip, lannað við suður- strönd Spánair, en h’itt við norð- urströmlina, og hófu hreina og beinia skothríð á þaiu. Tuttugu sprengikúlur skullu í sjónum alt í kring um annað þeirra. Skipið, sem heitir „Blackhill“, setti fulla ferð á, og tókst með því að komast undan árásarskip- unum. í ensku flotamálastjórninni er Ult í uppnámi yfir þessari sam- vizkulausu árás á friðsamleg flutningaskip. Það er búist við Kominðaistar í Mext- ió Hodirbúa nýjar oísökiir gegn Tr etzfei OSLO, 2/1. (FÚ.) Fréttastofan Havas skýrir frá því, að Trotski sé væntanlegur til Mexico frá San Francisco 10. 14. þ. m. Sama fréttastofa segir, að k'Ommúnisíar í Mexico beiti sér gegn því, að Trotski fái að dvelja þar í landi, og muni af dvöl hans stafa ófriður þar sem ann- ars staðar. Skíðaferðir nm helg- iua. íþróttafélögin í bænum fóru í skíðaferð núna um helgina. — Lentu skíðagarpamir í töluverð- um byl í gær, en kornust þó klakklaust í bæinn. . Skíðafélag Reykjavíkur fór upp í Skíðaskála og gistu nokkrir þar á sunnudagsnótt og voru á skíð- |um,í í gær. Ármenningar fóru í skála sinn í Jósefsdal og gistu þar um 30 á sunnudagsnótt. Bættist þar í bóp- inn í gær og fengu þeir ágætt skíðafæri. Um 30 K. R-ingar dvöldu í skála sínum frá því á gamlárs- kvöld og þangað til í gær. mjög skörpum mótmælum af hálfu ensku stjómarinnar. Herskip uppreisina,nnanna stöðvuðu emnig núna um helgina rússneskt flutningaskip og fóru með það til hafnar á Spáni. Slkipið hafði steypugóss innan- borðs og var á leið til Belgiu. Það var eftir nokkra töf aftur laust. ' OVE. Þýzba stjðrniu neitar að láta spánska flntn- ingaskipið laust. LONDON, 4. jan. FÚ. Viðsjárinar fara vaxandi á Spáni út af því, að Baskastjórnin neitax að láta af hendi bannvöru þá, er hún tök úr þýzka skipinu „Palos“, og hinn spánska farþega þýzka skipsins. í gærkveldi endurtók þýzka stjórnin þá yfirlýsingu* 1 sína, að Baskastjórnin hefði teldð farm- inn ólöglegU’ haldi, og að spánska skipið „Aragon“, sem þýzka her- slkipið „Graf von Spee“ tók á föstudaginn, yrði ekki látið laust fyr en farmurinn og farþeginn hefðu verið látin af liendi. Hins vegar myndi stjórnin halda á- fram refsiráðstöfunum sínum gegn skipum spönsku stjórnar- innar. og stórkostlega lát'íö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.