Alþýðublaðið - 04.01.1937, Blaðsíða 4
Dauði
hershöfðingjans
líÁNÍÍÖÁGlNN S. 5a». lfltf,
Fyrst og síðast: FATABOÐIN
Otbreiðið Alþýðublaðið!
er Þjóðfrægt fyrlr gæðl.
Herbergi eða lítil íbúð óskast
í Hafnarfirði, strax. Tilboð merkt:
„Str,ax“ íSendist Alpýðublaðinu
fyrfr n. k. laugardag.
afar spenuandi Austur-
landamynd leiMn af
GARY COQPER og
MADELEINE CARROLL
Myndin sýnd á nýjársdag
kl. 9 og á alpýðasýningu
kl. 7.
Böm fá ekki aðgaing.
JafMðarmannafélag Islanðs
heldur skemti- og fræðslufund, miðvikudaginn
6. jan. kl. 8,30 e. h. í Alþýðuhúsinu Iðnó.
Fundarefni:
Ragnar E. Kvaran: ísland og önnur lönd.
Sigurður Skúlason: Upplestur.
Félagar geta fengið keypt kaffi á fundinKm.
Starfsmiannafélags Reykjavíkurbæjar
verður haldin að Hótel Borg íöstudaginn 8. jan. kl. 4 e. h.
(Danz fyrir fullorðna kl. 11.) — Aðigöngumiðar seldir
hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Trésniiðafélzg Reykjavíkur
•heldur jólatrésskemtun í Iðnó fimtudaginn 7. jan. n. k.
Fyrlr börn frá kl. 5—10 e. m. og frá kl. 11—3 fyrir full-
orðna.
Aðgöngumiðar fást á skrifstofu íðnsambands bygginga-
manna, hjá Zimsen, Birni o,g Miarinó og við innganginn.
Verð fyrir börn 1 kr. og fyrir fullorðnai 2 kr.
SKEMTINEFNDIN
Orðsendlng tii togirayélstjðra.
Vér leyfum oss hér með að áminnia viðkamandi véistjóra,
s!em lögskráðir verðia á togara nú um áramótin, að láta skrifa I
viðskiftabækumar um laun og önnur ráðningarkjör. — Nánari vit-
neskju um þetta fáið þér í skr.ífstofunni, Ingólfshvoli, opin kl. 11
—Í2 og 16—ÍS alla virka daga Sími 2630.
VÉLSTJÓRAFÉLAG ÍSLANDS
TrAnaðariæknir.
Með því að Jóhaiin Sæmurtdsson læknir hefir verið ráð-
inn trúnaðarlæknir samlagsins frá og með 1 þ. m., getur
hann ekki giegnt almennum læknisstörfum fyrir samlagið
framvegis. Peir samlagsmenn, sem kosið hafa Jóhann Sæ-
mundsson Iækni sinn, eiga pví um almenna læknishjálp
að snúa sér til þess heimilislæknis, er þeir hafa kosið til
vara, ef hann hefir tekið við þeim. Peir, sem ekki hafá
kosið lækni til vara eða ekki fengið hann, þurfa að
kjósa sér lækni af nýju
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
ZIONS-HREYFINGIN
Frh. af 2. síðu.
menn þykjast heyra annlaðhvioft
guð eða djöfulinn tala í sér eðia
gegnum sig. Þá er það fallið
burtu, skilrúmið, sem greinir
draumheim vorn frá veröld raun-
veruleikans iog fyrirbrigðum
hans.
Slgurður, Guðmundsson.
Höfnin.
Katla fór til útlanda í gær,
| Brimir fór á veiðar á laugar-
dag, fisktökusMpið Fantoft kom
á laugardagskvöld.
Lækningastofu
opnar í dag í Bankastræti 11
Eyþór Gunnarsson læknir. Hann
hefir rúm 4 ár verið við fram-
haldsnám í læknisfræði og er nú
nýkominn frá Þýzkalandi, þa.r
sem hann undanfarin tvö ár hefir
lagt stund á háls», nef- og eyrna-
sjúkdóma.
FJÁRPESTíN
Frh. af 3. síðu.
ræktinni að Island bjargist þsasr,
enda þótt hún geti verið gagn-
lieg sem aukaframloiðsla þaf sem
svo hagar til.
Ræktun annara dýra, svo sem
lioðdýra og alifugla, kemur ekki
til greina til þess að komía í stiaíð'
sauðfjárræktarinnar, en máske
væri höpp að því að auka slíka
framl'öiðslu frá því, sem nú er.
Brestur mig þó algerlega þekk-
ingu á því efni, en varla munu
bjartsýnustu menn á þá híuti
hafa þá trú, að þiað geti í ná-
inni framtíð orðið að stóratvinnu-
grein, að bjargræðisvegi.
Um kornrækt er svipað að
segja. Þeim tilraunum, sem gerð-
ar hafa verið, er enn svo skiamt
komið og eru svo fáar og strjálar,
að ekki eru nein líkindi til þess
að sú fjárpest, sem nú geisar,
geri okkur á skömmum tíma pð
akuryrkjuþjóð, enda brestur okk-
ur flesta hverja alt, þekkingiu,
áhöld og peninga, til þess að
byrja slíkt í stórum stíl, enda al-
gerlega ósýnt hvort loftslag er
hér svo milt, að kornrækt geti
Jjorgað sig í flestum sveitum
landsins, og það þótt hún kynni
að gera það á Sámsstöðum. Hins
viegar má telja það meira en
meðalskömm, hve lítið er ræktað
af kartöflum, rófum og alls kon-
ar grænmeti, sem víðast getur
þrifist hér ágætlega, og ættu
menn að hugsa til þess fyrir vor-
ið, en sannast að segjia hefir all-
an almenning bæði skort þekk-
ingu á þeim málum — og vilja.
Jafnvel matarlyst á grænmetið
líka; það er helzt í kauptúnum
og bæjum ,að þess er neytt, þá
sjaldan það fæst, en sveitafólk
hefir ennþá svipað álit á græn-
meti iog heimilisfólk sr. Björns í
Sauðlauksdal bafði á kartöflun-
um, er hann hóf ræktun á þeim
hér á landi fyrir 200 árum.
1 stuttu máli lítur þetta rnál
þannig út frá mínum bæjardyr-
um séð: Borgfirzka fjárpestin,
Deildartunguveikin, er yfirvof-
andi landplága fyrir alla, sem í
sveitum landsins búa, því enginn
veit hvenær næsta sveit sýkist.
Um lækningahorfur er alt í ó-
vissu, það er vonandi að lækn-
ingaráð finnist, sem dugi, áður
en sveitirnar hafa orðið fyrir því
tjóni, er þær fá ekld risið undir,
en fávizka er að treysta á þiað
án þess að leita annara bjargráða,
ef alt um þryti. Einangra þarf
tafarlaust hin sýktu og grunuðu
svæði, og halda strangan vörð við
iog um þá útbreiðslu, sem samt
kynni að verða. Og síðast en ekki
sízt: koma þarf strax á þessum
vetri upp vísi að öðrum bústofni
fyrir fólk að lifa á, ef sauðfén-
aðurinn deyr, og hafa jafnframt
hionum, er veikin er horfin. Ég
hefi stungið upp á nautgriparækt
til kjötframleiðslu, sem líkleg-
astri til þess að geta bætt siauð-
fénaðinn að nokkru eða öliu upp.
Ég vona að mín rödd verði ekki
rödd hrópandans á eyðimörkiinni,
en aðrir taki undir skynsamlegar
umræður um þetta mikla vanda-
mál og svo umfram alt: að haf-
ist v&rpi handu!
26/12 ’36.
K. B.
Bajndavinnunámskeið
Heimilisiðnaðarfélagsins byrjar
aftur 8. þ. m. Da|gnámskéiðið er
þegar fullskípað, en á kvöldin
geta nokkrar húsmæður og ungar
stúlkur enn komist að.
Ungbamavemd „Líknar“
verður eftirleiðis opin þriðju-
dága og föstudaga frá kl. 3—4'.
t DA6.
Næturiæknir er í nótt Ólafiur
Þorsteinsson aðstoðarlæknír,
Landsspítalanum, sími 1774.
Næturvörður eir í 'nóftt í Laúga-
vegs- og Ingólfs-apóteki.
Veðrið: Hiti í Reykjavík 2 st.
Yfirlit: Djúp lægð fyrir alustan
land á hreyfingu austur. Otlit:
All hvass norðan. Léttir til.
ÚTVARPIÐ:
Ð12,00 Hádegisútvarp.
15,00 Veðurfregnir.
19,10 Veðurfregnir.
19.20 Hljómplötur: Lög leikin á
píanó.
20,00 Fréttir.
20,30 Erindi: Fornyrði og nýyrði
(Vilhjálmur Þ. Gíslason).
20,55 Einsöngur (Gunnar Páls-
son).
21.20 Um daginn og veginn.
21,35 Útvarpshljómsveilin Isikur
alþýðulög.
22,05 Hljómplöiur: Kvartett, Op.
18, nr. 2, eftir Beethoven
(tií kl. 22 30).
SPELLViRKI
Frh. af 1. síðu.
nótt hieita „Frigg' og „Guimar í’á-
mundarson."
Viegna þessara a buróa og eini -
um viegna þess, að báurinn -
Gunnar Hámundaroon — er einn
af þeim, sem sökt var, hefir það
rifjast upp fiyrir Vestmannaeyj-
ingum, .að þrisvar hefir verið gerð
tilraun til þess að bnenna þiann
bát, þiegar hann hefir sta'ðið uppi
á landi í slippnum og var síðasta
tilfiellið í íyrra.
Þeim bát hefir ekM verið náð
upp enn.
Mikili skaði hefiir orðið á bát-
unum. t. d. eyðilagst í þeim all-
ar rafleiðslur o. s. frv.
Hefir slegið miklum óhug á út-
gerðarmenn iog bátaeigendur í
Eyjum við þetta og vita rnenn
ekki hvort brjálaður maður er
Jiér að verki eða aðrar ástæður
liggja til illvirkjanna..
Ekki er þó grunur á neinum
sérstökum í sambandi við þessi
mál.
SniíriBB ð gðtiiu
er hsttoleair.
Það Darf að ryðla af gðt-
flmmi hið fyrsta.
MJÖG hættulegt er að moka
ekki snjónum burtu af
götunum hið allra fyrsta. Hann
veldur miklum farartálmum og
gieta slys hlotist af fyr en varir.
Munu menn hafa sannfærst
um það í gær iog í morgun, að
varlega varð að far,a, svo að
ekki yrði slys að.
Víðast hafa bílarnir rutt mjóa
braut um miðjar göturnar með
djúpum hjólförum, en allsstaðar
utan mieð eru smá skaflar.
Ætti að vera hægur vandi fyr-
ir bæjarfélagið að fá nógu miarga
verkamenn til að moka snjónum
burtm, áður en hann veldur slys-
um.
Alþýðuskólinn.
Kennsla byrjar í kvöld. .
Skipafréttir.
Gullfoss fór frá Vestmannaeyj-
um áleiðis til útlanda um hádegi
í gær. Goðafoss er í Hamborg.
Dettifoss, Brúarfioss og Lagar-
foss eru í Kaupmannahöfn. Sel-
foss er á leið hingað frá útlönd-
löndum. Dnotningin er í Kaiup-
mannahöfn. Esja er í Reykjiavík.
1. O. G. T.
VtKINGSFUNDUR í kvöld. Inn-
taka. Hannesarflokkui' sér um
fundinn.
Kaffisalan, Hafnarstr. 16. Kaffi
20 aura. Mjólk 25 aura. Vínar-
brauð; heimabakaðar kökur. Öl,
sítron, tóbak.. Smurt biauð. Soðin
svið.
Líílill eldfastur peningaskápur
óskast til kaups. Tilboð sendist
afgreiðslu blaðsins merkt „Pen-
ngaskápur“.
m.m mm
Víl iognrlnn.
Amerísk stórmynd frá
Warner Bros First Natio-
nal félaginu, samkvæmt
hinni heimisfrægu skáld-
sögu CAPTAIN BLOOD
eftir Rafael Sabatini.
Aðalhlutverkin leika:
Errol Flynn og
Olívia De Haviliand.
Börn yngri en 14 ára fá
ekki aðgang.
P.anékennsla. Geng til nem-
enda, ef óskað er. Ragnheiður
Björnsison, Suðung. 14.
Takið \eftir. Vil kaupa trillubát,
4—7 tonna, með góðri vél. Uppl..
í síma 9081. Hafnarfirði.
kynning.
Þar eð ýmsir þeirra manna, sem óskað hafa að tryggja sér
réttindi hjá samlaginu, hafia orðið frá að hverfa sökum þess,
hve mikil aðsókn hefir verið, hefir samlagsstjórnin ákvieðið, að
allir tryggingarhæfir samlagsmenn, þeir er greiða sjúkratrygg-
ingariðgjöld sín fyrir alla mánuöina júlí til desember f. ú. eigi
síðar en 15. þ. m., skuli njóta fullra réttinda samlagsmanna frá
þeim degi, er greiðslan fer fram.
Gamla samlagið tekur og á móti iðgjaldagreiðslum til 15. þ.
m. og njóta félágsmenn þess samlags, þeir er verða skuldlausir
við samlagið innan þess tíma, sama réttar frá greiðsludegi sem
aðrir skuldlausir, tryggingarhæfir samlagsmenn. Afgreiðsla giamla
samlagsins er, sem áður, í B-ergstaðastræti 3, og er hún opin
hvern virkan dag frá kl. 10 árdegis til kl. 4 síðdegis eins og
afgreiðsla nýja samlagsins í Austurstræti 10.
Þetta er síðasti greiðslufrestur, sem unnt er að veita á
iðgiöldunum. Væntir því samlagið, að þeir menn, sem iniota ætla
þetta tækifæri til þess að ná réttindunum, geri það hið fyrsta, en
dragi það eigi til síðustu stundar.
Frá log með 1.. þ. m. njóta allir hluttækir samlagsmienn,
þeir, er þá voru skuldlausir, fullrair sjúkratryggingar samkvæmt
gildandi lögum iog neglum.
Þegar samlagsmaður vitjar læknis eþa óskar að kaupa lyf
í lyfjabúð, ber honum að sýna samlagsskírteini sitt eða kvitt-
anaspjald frá fyrra ári, en það hefir sama gildi, uns samlags-
maður hefir fiengið skírteini, þó eigi lengur en til loka þessa
mánaðar iog því aðeins a.ð samlagsmaður hafi verið skuldlaus 1.
jan. s.l.
Vitjanabeiðnir skulu vera komnar til læknis fyrir kl. 2 síö-
degis, ef óskað er heimsóknar samdægurs. *
Sjúkrasamlag Reyljavlknr.
Mmsleið Rasða krossins
í hjúkrnn og hjálp í viðlðgnm hefst
mánudaghm 11. janúar.
Upplýsingar i síma 4658 frá
kl. 10 — 12 og 2 — 4.
I. O. G. T: I. O. G. T.
St. TerOandi nr. 9.
Nýársfaginaður stúkunnar verður annað kvöld (Þriðju-
dag) kl. 8 siðd. í Templarahúsinu.
Stúkan Frón nr. 227 heimsækir.
Tii sikemtunar verður: Sameiginleg kaffidrykkja, ræður,
upplestur, einsöngur, danz o. fl.
niboð
óskast í hið strandaöa botnvörpuskip ,,WIEN“, eins
og það liggur á Bakkafjöru í Landeyjum, ásamt öllu,
sem er uim borð í iskipinu og tilheyrir eigendum þes's.
Áskilið er að hafna öllum tilboðum, er fram kunna að
koma.
Tilboðin sendist TROLLE & ROTHE h.f., Eimskipafélags-
húsinu, Reykjayík, fyrir hádegi laugardaginín 9. jan. 1937.
Urvals kartöflur i sk. og 1. vigt. Drífandi Laufásv. 58, sími 4911, Laugav. 63, sími 2393.