Alþýðublaðið - 02.02.1937, Side 4

Alþýðublaðið - 02.02.1937, Side 4
MJBJUDAGINN 8, FEBR. 1937. mmi,& wm Nætnrstjarnan Afar S'pennandi og bráð- sikemtheg leynilögreglu- myníil í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Gingteir Rogers og Willíam Powell. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. V/ Gnllfoss ter ði fimtodiagsikvöld, 4. febr., vjE|sltor og norður. Auktahafnir: Patreksfjörður, Stauðárkrókur og Húsiavík. Lagarfoss fejr 3 siuimudajgskvöld, 7. febr., um Vestotaimaeylar til Aust- fjarða og Kaupmannahafnar. Séra Garðar Porslteinsson 1 Hatoarfirði biður fermingar- börtn að koma til viðtals1 í dag M:. 6 1 húsi K. F. U. M. KIRTOFLUB í sekkjum og lausri vigt, sérstak- lega góðar. Verzlsmln Brekka Bergstaðastræti 35 og Njálsg. 40. Sími 2148. iðilfindir K. S. V. f. í Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn , 3. þ. m. kl. 81/2 e. h. í Odd- | fellowhúsinu. Stjómm. | KipnMðin, Lani neg 35. Það, sem c kápum frá vetrinum, vert ieð niður- settu verði. V 45 kr. Taubútasala að eins í nokkra daga. Sigurður Guðmuntísson, Simi 4278. Htð vinsæla bamaleikrit, Álfafell, eftir Ósk- ar Kjartansson, verður sýnt i síðasta sinn á morgun kl. 5. — Hefir verið mikil aðsókn að leiknum undanfarið og því viss- ara fyrir fólk að tryggja sér að- gönigumiða í tíma. UÞtMIBUBD Fulltrúaráð verki lýð sf élaganna heldur framhaLds'aðalfund sinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu miðvikudaginm 3. febr. n. k. kl. 9 síðdegis. DAGSKRÁ 1. Uokið aðalfundarstörfum. 2. Netodarkostiingar. 3. Önmir mál. Nýkjörnir fulltrúar verkalýðsfélaganna athugið að mæta. STJÖRNIN Góða töðu útvegum við með stutt- um fyrirvara. Samband ísl. samvinnnfélaga. Simi 1080. Kaupnm flosknr Frá og nteð deglnum I dag og til föstadagskvölds kaúp- um við tómar flöslkur, sömu gerðir og venjulega. Flöskunum er veitt móttaka I Nýborg bl. 9—•12 og 1—5,30 daglega. Afengisverzlnn ribisins. Barnalefksýning Vetrarhjálparinnar, Vegna fjöldá áskorana vérður leikritið Álfafell eftir Óskar Kjart- ansson sýnt í Iðnó miðvikudaginn 3. þ. m. kl. 5 ©. h. — Að- göngumiðar seldir i Iðnó á morgun eftir kl. 1 og kosta kr. 0,75 fyrir böm og kr. 1,25 fyrir tallafðma. Ekki tekið á móti pönton- fum í síma. Allur ágóði af leiksýningunni rennur til Vetrarhjálpar- ínnar. Þetta er I sjðasta sinn, sem leikritið verður sýnt að þessu uínnl, j Skfili Þorlelfsson vann Ariaens- skjðidinn. Ágúst Kristjánsson fébk fyrstn veiðiaan fyrir fegnrðarglimn. SKJALDARGLIMA ÁRMANNS var háð I Iðno í gærkveldi fyrir fullu húsi áhorfienda. Að þessu sinni voru keppend- ur 8 og allir úr glímufélaginu Ármann. Úrslit urðu þau, að Skúli Þor- ieifsson vann skjöldinn og hlaut 7 vinninga. Næstur honum varð Ágúst Kristjánsson með 6 vinninga, þá Einar Ólafs'son og Gústaf Guð- jónsSon með 4 vinninga hvor, SLgurjón Hallbjöms'son með 3 vinninga, Sigurður Hallbjörns&on og Jóhannes Bjarnason með 2 vinninga hvor og Guðni Krist- jánsson með engan vinning. Verðlaun voru veitt fyrir feg- urðarglímu, og fékk Ágúst Krist- jáns'son 1. verðlaun, Skúli Þor- leifsson 2. verðlaun og Gústaf Guðjóns'S'On 3. verðlaun. t D&6. Samband íéiaga í skðlnm minnist 1. febríiar. Flnttir fyrirlestrar nm áfeng- isnantn og skaðseml hennar. Fyrsta febrúar síðastliðinn etodi Samband bindindisfélaga í skól- um tii ræðuhalda í skólum Revkjaviikur og Hatoarfjarðar og í útvarpinu. Voru flutt ávörp og erindi 1 Kennaraskólanum,1 Kvennaskólanum, Samvinnuskól- anum, Gagnfræðaskóla Reykja- vfkur. Flensborg í Hatoarfirði, Iðnskólanum, Mienntaskólainum 10. fl. skólum. Þá voru og flutt erindi í út- varpið á vegum Sambandsins og Stórstúku íslands. Maður fðtbrotuaði ð skiðam siðastliðinn snnnsdag SIÐASTLIÐINN sunnudag vildi það slys til í Bláfjöll- um, að einn .af skíðamönnum Ár- rnanns féll fram af hengju og fótbrotnaði. Voru mokkxir félagar úr Ármainn á leið heim til skálans og fóru greitt. Komu þeir skyndilega að hengju, iog sá sem fremstur fór, Magnús Gíslasion múrari, gat ekki stöðvað sig, ien kastaðist fram af. Kom hann standandi iniður, en annað skíðið | brotmaði og féll Magnús og brotnaði annar fótur- inn rétt fyrir iofan ökla . Var hann fluttur á skíðum beim að skíðaskálanum og síðan hing- að til bæjarims. r Tveggja þjónn, gamanleikurinn eftir Goldom sem Mentaskólanemendur sýna um þessar mundir, verður leik- inn annað kvöld kl. 8 í Iðnó. Félag xrngra jafnaðarmanna heldur fund í kvöld kl. 8V2 i Alþýðuhúeinu við Hverfisg. Dag- Sikrá fundarins er mjög f jölbreytt. Rætt vierður um kirkjuna og þjóð- félagið, Lýðræðið í skólum o. fl. o. fl. Sækið fundinn félagar! Is,fisksala. Otur seldi í gær í Grimsby 1083 vættir fyrir 721 «t' ts- pund. Næturlæknir er Jón G. Niku- lássoin, öldugötu 17, sími 3003. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfreghir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Danzar úr ó- perurn. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Uppeldismál, VII: Greind og greindannæling- ar (Árni Halldórsison mag.) 20,55 Hljómplötur: Létt lög. 21,00 Húsmæðratimi. 21.10 Opinberir útvarpstónleikar í Dómkirkjunmi: a) Söngfé- lagið „Heimir“ syngur (söngstjóri: Sigf. Einars- son); b) Orgelleikur (Páll I ísólfsson). HÖLMJÁRN dæmdur Frh .af 1. síðu. 1 stjóranin fyrir að hafa of lítið af smjöri í smjörlíki og of mik- ið af vatni. Smjörlíkið haiíði verið tekið ’bæði hér í Ve'rzSunum og í Vest- maninaeyjum, og hefir smjörlíkið haft minst inni að halda 6 0/0 ismjör í stað 8 0/0 og mest af vatni 24o/o, í stað 16°/o. Hefir Hólmjárn verið kærður fyrir 7 til- felli. Áður hafði h.f. Svanur ver- ið dænidur í 300 kr. sekt fyrir að hafa of lítið vítamín. TROTZKI Frh .af 1. síðu. með því að leyfa Trotzki lanid- vist í Mexioo tekið á sig þá á- byrgð að halda yfir honum vemidarhendi, svo að hann verði ekki fyrir persónulegum árásum meðan hann dvelst í landinu. 22 bátar stunda veiðar f rá Akra nesi. Afli hefir verið sæmi- iegur það sem af er, 17 bátar á Akramesi hafa nú byrjað veiðar, en 5 búa sig undir veiðar. Þeir bátar, siem stunduðu veiðar í taánuðinum, sem leið, öfl uðu óvenjulega vel miðað við benna tíma árs. Hæstir hlutir náðu 2—3 hundruð krónum. Aflinn hef- ir mestallur verið seldur Fiski- málanetod og hraðfrystur í Reykjavík. Línuveiðaskipið Ölafur Bjarnason befir fiskað í ís og er mú á leið til Englands með full- fermi. 1 Haraldur Böðvarsison hefir látið ixise hraðfrystihús á Akranesi og er það tekið til starfa. I húsinu má frysita 15 smáleistir af fiski á dag. ri ■ Afli enn tregur í Keflavik. 5 foátar frá Seyðisiirði komu þangaðífyrrakvöld Fimm vélbátar frá Seyðisfirði komu til Keflavíkur kl. 11 ífyrra kvöld, eftir 49 stunda siglingu frá Seyðisfirði, og stunda þeir veiðar frá Keflavík í vetux. I einum bátnum, Gullþór, bilaði vélin út af Garðsskaga, og rak hann upp á svonetoda Garðs- skagaflös. Báturinn losnaði sjálf- krafa og komst hjálparlaust til Keflavíkur. Var hann tekinn upp í idráttarbraut þar í morgun, og reyndist-, þá kjölur og stetoi nokk- uð brotið og hliðar bátsins lítils háttax. Leikkvöld Mentaskólans. Gamanleikurinn Tveggja pjónn eftir Goldoní verður leikinn í Iðuó mið- vikudaginn 3. febr. kl. 8 e. hád. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó írá kl 4 til 7 ; í dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. i I. O. «. -. IÞAKA i kvöld. Fjölmennið. G-me (Government-menn) Amerísk stórmynd frá Warner Brosi félaginu, er sýnir hina harðvitugu bar- áttu, sem þjóðhetjur Bandaríkjanna, G-menn- irnir, heyja gegn ógnar- veldi sakamannaflokkanna þar í ríkjunum. Aöalhhitverkin leika: James Cogney, Mprgaret Ltndsay og Rob. Armstrong. Böm yngri en 16 ára fá ekki aðgang. ljSL Hér með tilkynnisit, a!& konan mín elsjkuleg, Guðríður Guðmundsdóttir, varður iarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudiaginn 3. feibr. c; heÆs't jíarðarförin með bæn á Elli heiimilinu kl. 1 e. h. Krisltjám Erlendsson. Innilegt þakklætí færi ég öltom, er siýndu mér vhiarhug á siextugsafmæli mínu. Eggert Bnandsison. Kolaver Frá og með deginum í dag, verður kolaverð lijá undirrituðum kolaverzlunum, sem hér segir: 1000 kg. 500 — 250 — 200 — 150 — 100 — 50 — kr. 52,00 — 26,00 — 13,50 - 12,00 — 9,00 — 6,00 — 3,00 Verðið er miðað við staðgreíðslu, heimkeyrt til kaupenda í Reykjavík. Frá verðinu á heilum og hálfum t»nnum verður hverjum kaupanda, sem greiðir við móttöku, eða fyrir 5. hvers mánaðar gerir upp viðskifti sin fyrir næ. ta mánuð á jindan á skrifstofum undirritaðra, gefin 2ja króna afsláttur pr. tonn. Hér eftir verða engum veitt lán, sem ekki h.ifa staðið að fullu í skilum. Reykjavík, 1. febrúar 1937. H. f. Kol & Sf»It S. f. Kolasal&n Kolaverzlnn Goðna & Efnars Kolaverzlnn ÓJafs Olafssonar Kolaverzlon Signrðar Ólafssonar Bakari OlaÞórr; hefir útsölur á slnum viðurkértdu brauðum í Bergsjtt - fetrætl 22 og I Veirzlunltmi Brekku, Bergstoðastrætl 33. Sími 2148. 011 Þór Stulsstílkoafélagið Sðba heldur aðalfund fimtudaginn 4. febrúar kl. 81/2 í Alþý u- húsinu; gengið inn frá Hverfisgötu. FUNDAREFNI: Venjuleg laðalfundarsitörf og flétrl áríðandi mál. Félagar, fjölmennið! STJÖRM.N

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.