Alþýðublaðið - 08.02.1937, Side 1

Alþýðublaðið - 08.02.1937, Side 1
BITSTJOKIs E. B. KALPEMAKSSON BTGEEANDIí AIÆTÐUFLOKKUEINN - ||M„,nm— .imim—wjnwm ..i.i 'r» .r. .. rr.i im-1 .— -—»■ lw 1,111 'i1"11" —■ ''*' * * ~ "L ' 1 XVIII. ÁRGANGUR ■ MANUDAGINN 8. FEBR. 1937.32. TÖLUBLAÐ Snndhðllln vorðnr ekk! opnnð fyrst um sinn. Hneykslanleg mlstðk f nndir* bdnlngl hennar frestar opnnn- Inni um éákveðinn tíma. Verkfræðingar í- haldsins þurfa að fá tíma til að gera verk sin tvigvar eða pri- svar HVENÆR vefrOur Sundhöllin opnuð?“ Þeissa spumlngu hejyrlr maður á hverjum degl af vörium fjölda manna. I iaktóber í haust gaf Pétur Halldórsson, bsrgarstjóri íhalds- :ins, það í skyn á bœjarstjómar- fundi, að Sundhöllin myndi verða tílbúlm 1. desember, eða um það leyti. Um sama leyti réði íhaldið hús- vörð fyrlr Sundhöllina, eirrn af gæðingum Mjólkurfélagsms, og um líkt leyti var Ólafur K. Þor- varðsson ráðinn forstjóri Sund- hallarinnar, og fór hann utaineins og kunnugt er til að kynna sér riekstur Siundhalla. ;s Á bæjarstjórnarfundi í desem- ber, þiegar Sundhöllin var enn ekki opnuð, spurðist Ólafur Fri'ðriks&on fyrir um það, hve- nær Sundhöllin tæki til starfa, og svaraði borgarstjóri því, að hún myndi taka til starfa um nýjár. Siðan hefir verið af hálfu í- haldsins mjög hljótt um þetta mál, iog hefir margan furðað á því, því að venjan hefir verið sú, að íhaldið hefir ekki látið standa á því að hæla sér af framkvæmd- AFLI eir tregiur í verstöðvun- um suimanLands, og róa bát- ámur þó svo að segja á hverj- íujm degji. Á Akraniesi hefir afli verið í meðallagi og þó orðið tregari. síðustu dagann. Flestir bátar eru á sjó í djag. I Vestmanniaeyjum ©ru nú |um 40 bátar byrjaðir róðra, m ruokkrir hafa enn ekki getað byrjað v>egna þess, að svo jnargir sjóxnenn liggja í kvefi. Flestir bátarnir eru á sjó í dag. Á laugardaginn var afli mjög tregur, enda voru bátamir á grunnmiðium, því að veður var ekki gott. I Grindavík er enginn bátur á sjó í Idag. Bátarnir bafa þó róið svo að segja á hverjum degi, en aflinn mjög txiegur siðiustu dag- ana. í 1 Keflavík hafa allir bátar róið undanfarna daga, en afli verið fremur tregiur, 6—10 akippund á bát. 1 Höfnum er enginn bátur á sjó i idag. Cr Garðinum befir einnig ver- íð róiö á hverjum degi og afli verið i meðallagi, um, aem aðrir hafa knúð þa'ð til að gera. Nú er komið frarn í' miðjan febrúar og ekkert útlit fyrir a'ð Sundhöllin verðí opnuö í þess- um mámuði. Hver er ástæðan fyrir þessu frámunaliega sleifarlagi ? Astæðan nvun vera sú, að í- haldlð og Vejrkfræðingar þess munu hafa látlð mála vqggi og loft Sundhajlarinnar, án þejss að áður hefði verið gengið úr skugga um, að „fínpúsningin“, sérstaklega á loftlnu, væri full- komfn. Eftir a'ð l'oft og veggir hafði verið málað, kiomu í ljós stór- fieldar skemdir á „fínpússning- imni“ á loftinu, svo stórfeldar, að stórar skellur duttu á loftið iOg „fínpúsningaThúðin“ sprakk á mörgum stöðiumi. Kvað svo ramt að þessu, að þessir Svokölluðu forráðame'nn sáu sér ekki annað fært ien að berja alla máininguna iog alla „fínpúsninguna" af toft- inu, þrátt fyrir það þó að það vitaniega skerndi að meira eða minna leyti máininguna á veggj- unum. Hefir nú verið unnið að því undanfarið, að berja verðmæti þessi, sem tekin eru með skött- um úr vösum bæjarbúa, af lofti Sunidhallarinnar, og mun því verki að mestu lokið nú, en þá er auðvitað eftir að jafna um skellurnar, mála loftið að nýju bg umbæta skemdimar, sem orð. ið hafa á vegigjum og öðru. Hvernig stendur á því, að „fín- Frá Sandgerði hafa allir bátar róið á hverjum degi síðan fyrra sunuudag. Hafa bátarnir fiengið mjög misjafnan afla, 5—15 skip- pund. Allir eru á sjá í !dag. Aðalf iindur járn- iðnaðarmanna. Félag peirra telor nú om 100 félaga. AÐALFUNDUR Félags járn- Jðnaðarmanna var haldinn í gær, og vair fundurinn mjög vei sóttux. 1 stjóm félagsins voru kosnir: Loftur Þorsteinsson, fonnaður, Ingólfur Einarsson, ritari, Sigurjón Jónsson, fjárm.ritari, Filippus Ámunidason, varaform. Magnús Jochumsson, vararitari. I Félagi jámiðnaðarmanna eru nú um 100 félagar. Bátnr strandar nndan Gerðnm. Skfpverjar feptn bál á sber- inn og var bjaroað dr larnti- ÉLBÁTURiNN „Jón Dajn“ úr Vogum, straniaði í gær- kveld,i á Gerðhólma undan Gerð- ' um, o,g var f’astur á skerinu í ; noikkra kiukkutíma„ unz tve<imur | mótorbátum úr Kéfiavík tókst að bjarga honum. Báturinn strandaði um kl. 81/2 iim kvöldið ög var að koma úr róðri með litinn afla og vareinna seinasfcur af bátum að koma að. É1 var á er hann strandaði, en fremur gott í sjó og varð það möinnunum til lífs. Fimm meinn voru á árabátnum og formaður á honum Ölafur Pet ersen frá Stóru-Vogum. Skipverjar kynntu bál á sker- inu og sást það úr landi 0g kom trillubátur þaðan út að skerinu. Sá bátur gat þó lítið aðhafst, en tók af „Jóni Dan“ tvo menn og fiutti þá í lanid, en síðan voru fengnir tveir mótorbátar úr Keflavík og náðu þeir bátnum af skerinu kl. ll,l|5 í gærkveldi og fóru með hann inn í Voga. Báturinn er miklð bilaður og brotinn og var kominn að honum mikill leki. Erlingnr Frið- jönssonsextngnr ERLÍNGUR FRIÐJÓNSSON Erlingur Friðjóaisson fram- kvæmdastjóri Kaupfélags verka- manna á Akureyri, var 60 ára í gær. Hefir Eriingur verið forvígis- maður jafnaðarsfcefnunnar á Ak- ureyri og einn af brautryðjendum J verklýðshreyfingarinnar hér á landi. Hefir hann setið í bæjarstjórn Akureyrar í samfleytt 20 ár sem fulltrúi verkamanna og setið á þingi eitt kjörtímabil sem full- trúi Alþýðuflokksins. Kvéníélagið Hlíf á Akureyri mintist 30 ára starf- semi sinnar með samsæti 4. þ. m. Hlíf befir starfað sem líkniar- iog hjúkrunarfélag um aldarfjórð- ungsskieið, en síðiusfcu árin ein- göngu að barnavernd og sendir árlega mörg veikluð börn til sum- ardvaliar og hnessingar í sveit. Anna Magnúsdóttir var lengi for- stöðukona félagsins. Núverandi forstöðuk>na er Kristbjörg Jóna- tansdóttir kennari. (FO.) púsni>ngi!n“ hefir losnað af? (Frb. á 4. síðu.) Atli er mjðg tregnr en bát- arnir röa þó á hverjum degi Sjómeno ern sagðir fremur svartsýnir á átlitið. Upprelsnarherlnn er á nœstn grðsnm við borgina. BERLÍN' í ánorgun. (FO.) T Tppreisnarmenn til- ^kynna, að hringnrinn um Malaga prengist stöð- ugt, enda þótt eifitt sé að sækja . þaðan fram vegna fjaillendis. Hæð> irnar umhverfis borgina segja þeir í sínum hönd- ura. Fréttaritarar enskra blaða í Gibraltar segja að fylkingaroddur upp- reisnarmanna sé að eins j nokkurra kiiómetrafjar- lægð írá víggirðingum stjórnarhersins í Malaga. Þeir hafi tekið Fuengir- ola og Torin Molino, 15 kílómetrum fyrir vestan horgina. Herskip styðja sókn þeirra frá sjávar- síðunni. Varela hershöfðingi hefir haf- ið sókn hægri ams fýlkingar uppreisnarmanna við Madrid. Er þar erfitt um sókn vegna stór- rjgninga, sem bleytt hafa upp jarðveginn, en þó eru luppreisjn- armenn vongóðir um árangur. Malaga getar fallið þá og þegar. LONDON í gær. FÚ. Uppreisnarmenn segjast nú óð- um nálgast Malaga, og vera sum- staðar aðeins eina mílu frá borg- inni. Gerðu þeir sér í gærkveldi vonir um að taka hana í dag. Stjómin viðurkennir, að hersveit- ir heinnar hafi farið halloka fyrir uppreisinamönnum, en segir, að þeiim hafi þó fcekist að tefja mik- ið fyrir liði De Llanos. Við Madrid hófu uppreismar- meim sókn í gær, og kom þetta stjómarhernum á óvart. Viiður- kemnir stjórnin, að lið hennar hafi hörfað undan til norðaust- urs, e:n uppreisnarmenn byggjast að ná á vald s:itt veiginum, sem ligigur frá Madrid til Valeincia. Italir sendn 16,000 hermenn til Caðiz í vlkun&i sem leið Frásðgn ensks blaðamanns, sem er nýkominn frá Cadiz til Gíbraltar. LONDON i gæa*. FÚ. Bre,zkar borgari, sem kominn qr til Gibraltar frá Cadiz, segir, 'a,ð á fimtudaginn var hafi 6000 ít,a,iskir hermenn verið settir á lalnd í Gadiz, ein að á laagardag- inn hafi komið þaingað 3 her- fiuíningaskip mað 10 000 ítali, og Isegist ha,nn hafa sáð þá ganga á la,nid, ep yflr nöfn skipanna hafi ver.ið málað. Hainin segir e|n;n fremur, að uppreisnarmenn vísi úú á brott öllum erlendum blaðamönnum, seim fylgst hafi m©ð liði þéirra, og banni öðrum, sem að beri, dvöl á svæði því, sem uppreisn- armeinn hafa undir höndum. Blaðamaður þessi hefir fylgst roeð liði uppreisnarmanna um alllangt skeið. ítölsk blöð eru æf út af þeirri kröfu sovétstjórnarinnar á Rúss- landi, að eftirliti erlendra her- skipa við Spánarstrendur sé hag- (Frh. á 4. síðu.) Nýiar iangeisanir í aðsigi í Danzig? Gðmla fangarnir era senðir nnnvðipom tii BMaianðs. LONDON, 8. febr. FÚ. I Danzig «r nú óttast, að ný hérferð gegn sósíaJistnm sé fyrir höndium, þar sem undanfarna daga hafa mörg fangelsl verið tæmd og fangarnir sendir tll Þýzkalandr. Greiser sagði í ræðu, sem hann flutti á laugardaginn: „Dan* zig er vort yndísfagra heimtli, en Þýzkaland er vort föðurland.“ fiihrieg verðhækkon h vörnin ð Italín. Vaxanði óánægja meðal almennings. LONDON, 6. febr. FÚ. ltalska stjirnin á fult í fangi míeið að sannfæra ítalskar hús- mæðiur um, að ódýr,ara Sé að ljfiaí á ífcalíu e|n í öðrum löndum, þrátt fyrir þá veirðhækkun, sem orðjð hefir á ýmsum uauðsynja- vörum, síðan líran var fiejd i verði. Verð á miakkaroúi héfú hækkað um Vs púuce upp í 3 peince pundið, kálfakjöt um 9 pence og er nú 4 shiliinga pund- ið, 0, s. frv. Verðlag fer stígandi á skrá þeirri, 'sem stjómin gefur út öðru hvoru um hámarksverð, sem kaupmenn megi setja á ákveðnar vörutegundix. Á vissar vörur er kaupmönnum leyft að ieggja mjög lítið, eins og t. d. á hveiti- mjöl til brauðgerðar, en á, hveiti- mjöl til kökugerðar mega þeir leggja miklu meira, og sania gildir um ýrosax vörur, sem ekki eru taldar brýnustu nauðsynja- vörur. ' Vaismeinn! Munið fyrirlestiurinn í kvöld kl. 8Va í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu (giengið inn frá Hverfis- götu). Bollur og kaffi á staðnum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.