Alþýðublaðið - 08.02.1937, Síða 2

Alþýðublaðið - 08.02.1937, Síða 2
MANUDAGINN 8. FEBR'. 1937._ Hver verður glfti pin vatusslóli? Laugar- DAGBLÖÐUNUM hér í Reykjavík hefir orðið nokkuð tíðrætt um atburð pann, sem gerðist á Laugarvatni nú fyrir nokkrum dögum. Af frásögn blaðanna að dærna, þá hefir skólastjórinn á Laugar- vatai lýst yfir því á málfundi í 'skólafélaginu, að hann áliti pá menn, ,siem ekki vildu styðja, lýð- ræðið í landinu, en aðhyltust hins vegar byltingasinnaðar öfgastefn- ur, ekki eiga að hafa sömu réttindi til peirra hlunninda, sem þjóðfélagið veitir, og peir menn, seim lýðræðið styðja,. — Pess’i ummæli poldu ekki nokkrir kommúnistar, sem í skólanum voru, og gengu á burt úr skólan- um, og viðurkemna þar með að „Kommúnistaflokkur ís.lands“ sé eikki lýðræðisflokkur. En sleppuin pví. I síkrifum um peitta mál hefir pess verið getið, að í ráði væri að geira pað að skilyrði fyrir s'kólavist á Laugarvatni, að um- sækjemdur gefi pá yfirlýsingu, að þeór vilji styðja lýðræðið í land- inu. Sam'kvæmt pessu á pví ekki að k(yfa peim unglingum, sem að- hyllast skoðanir kommúnista og mazista, að stunda nám við hér- áðss'kólana, og par með að skerða rétt peirra til hinna al- mennu hlunninda, sem íslenzkum rfkisborgurum er ætlað að verða aðmjótandi. I lögunum um héraðsskólana er sagt eitthvað á pessa leið: „Héraðsskólarnir skulu vera sam- s'kólar pilta og stúlkna, og til- gangur peirra er að búa æskuna und’ir íslemzkt athafnalíf með bóklogu og verklegu námi.“ Það mun öilurn hugsamdi mönnum veira ijóst, að þetta veirður að vera æð,sta takmark allra héraðsskólanna, og pað heí- 'ir einmitt verið viðleitni peirra í peissa átt, sem hefir gtírt pá eft- irsótta og iskapað peim vinsældir me,ðal almennings. En nú virðist petta ékki leng- ur vera aðalverkefni héraðsskól- anna, að áliti sumra manna, heldur eiga peir nú að gerast Stjóramál al egar up pel d isstofn an- ir, sem ætiað er að ala upp lýð- ræðis'sinnaða æsku. Um lýðræðið ef fátt annað en gott eitt að segja, pó að galla megi á pví finna, sem pó raun- ar ejru frekar að ketiína misbeit- ingu, heildur en raunverulegum göllum á Iýðræðishugsjóminni sjálfri. Og tvímælalaust vefðum við að viðurkemna lýðræðið sem pað eðlilegasta og réttlátasta pjóðskipulag, sepi nú pekkist. Því er réttilega haldið fram, að nauðsyn beiri til pesís að vc/rnda lýðræðið og berjast gegn utanaðkomandi byltingastefnum. En með hvaða ráðurn skal pað gert? Á að gera pað með hmefa- rétti, peirsónulegum árásum á e'instaklinga eða með skoðana- kúgun og einræði ? Ég svara pví neitandi. Það verður að gera á lýðræð- islegan hátt. Með peim baráttu- aðfeirðum eingöngu, sem sam- kvæmt lýðræðishugsjó'ninni eru heiðarlegar og siðuðum pjóðum .sæmandi. Meö hvaða rökum geta þeir meinn, sem fordæma ofbeldi og sfcoðanakúgun hinna byltinga- sinnuðu flokka, leyft sér pað að viinna með þeim vopnum, sem pei.r .sjálfir fordæma, og alls ekki e/ru lýðræðinu samræmanleg og brjóta á móti anda poss? Geita þeir menn, sem þessi, vininubröigð nota, talist lýðræðis- sinnar? Er ofbeldi, sfcoðanakúgun og réttarskerðing á nokkurn hátt botri eða réttlætanlegri, pó að það komi frá lýðræðissinna, heldur en pó að það komi frá kommúnista eða nazista? Ég býst ekki við að margir að- hyllist þá skoðun, og pað verður að vinna á móti, hinu illa og ó- réttmæta, hvaðan sé/m pað kem- ur. Það eru éinkum tvær baráttu- aðfarðir,'sem notaðar eru í hinni hörðu pjóðmálabaráttu. Önnur ©r sú, að ráðast á and- stæðinginn, hvort se|«n pað er fliokkur ejða einstaklingur, með öllum þeim vopnum, ,sem líkleg pykja til þeiss að koma honum á kné, og kecnur pá .sjaldnast mannúð eða réttleeti til greina. Hin aðferðin er sú, að halda fast fram sinni esgin skoðun og gera hana sem aðgengilegasta. Fyrri aðfeirðina nota einkum peir menn, sem slæint málefni éiga að verja og ekki treysta sinni steifnu fyllilega til þess að vinna sigur með heiðarlegum vopnaburði. Hin er baráttuaðferð peirra, sem sannfærðir eru um pað í hjarta sínu, að þeirra stefna sé pað, sem koma skal, og pað eiru pessi vinnubrögð, sem allir sannir lýðræðissinnar nota. Er pað ekki athugunarvert, að nú slkuli koma frarn krafa um pað, að þeim unglingum, sem af vanþroska og re/ynsluskorti að- Hiniat ígajsfylíu OSRAM-D-ljós kúlur meið tvinnuðum ljóspræðj géEa ait að pví 20»/o mriira ljós én sfnaumeyösia peiirra hendir til. Biðjið ávalt um OSRAM-D-ljós kúlur, se(m tryggja yður gott og m(iltið ljós og hlutf;allsk»ga lfitla straumeyðslu OSRAM D TRYGGJA YÐUR ÓDÝRT LJÓS. Þessar bæknr íás! hjá AlDýðublaðínn: ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON: Bréf tU Láru. - JÓN BERGMANN GISLASON: Eitt ár úr æfisögu mlnui. Laag- ferðasaga um íslands fjöll og bygBir. UPTON SINCLAIR: Smiður er ég nefndur, skáidaaga. SAMI: Jimmie Higgins, skáldsaga. EINAR SKÁLAGLAMM: Húslð vlð Noröurá, islenuk loynilögreglu- saga. HANS FALLADA: Hvað nú, ungi maður? skáldsaga. MABEL WAGNALLS: Höll hættunnar, skáldsaga. ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON: Bylting og fhald, úr Bréfi til Lám. DAN GRIFFITHS: Höfuðóvlnurinn, ritgerð um jafnaðarstefmina. ÞÓRBERGUR ÞóRÐARSON: Eldvígslan, opið bréf til Rt1at}úna Albertssonar. THEODÓR FRIÐRIKSSON: Mlstur, skéldsaga, framhald af Loka- degi. VILM. JóNSSON: Straumur og skjáKtl og Iögfn G landinu, íit- gerðir. SÖNGVAR IAFNAÐARMANNA. Höfn opiuð á Hræilandl hyllasft öfgakepdar stjórnmála- stefnur, eigi skilyrðislaust að vísa frá peim stofnunum, sem liklegastar eru til pess að veita peim proska, skilning og heil- brigða dómgreind, og pað áþeim tíma, sem pessum öfgaflokkum éru veitt full réttindi sem öðr- um flokkum í landmu og viður- keindir af alpingi og öðruin ráð- andi, mönnum þjóðfélagsims sem hlutgengir aðilar í stjórnmála- baráttunni? Væri ekki rétt að pesisir flokk- ar væru sviftir réttinum til setu á alpingi og í opinberum stöð- um áður en farið er að loka pá uti frá prioskalindum pjóðfélags- ins, skólunum? Æskan er örlynd og fljót að taka ákvarðanir. Hún sér að rnargt ge,ngur öfugt og að margt parf að laga í pjóðfélaginu. En hana vantar skilning, og hún kann efcki að hugsa rökrétt, og grípur pe.ss vegna pað, sem læt- ur bezt í eyrum. Hún drekkur í sig slagorðin, sem nazistar hrópa í eyru henn- ar, og hún práir jafnrétti handa öllum og jafnmikla peninga handa öllum, se,m kommúnistar bjóða. En hún hugsar ekkert urn það, á hvern hátt sé hægt að veita petta, heldur aðeins að peir einir geti, sem mælt hafa, en aðrir e,kki. En lifsreynslan kennir mönn- um að velja það rétta og hafna þvi, se,m ekki, hefir við rök að styðjast. Þess vegna álít ég, að bezta og um leið öruggasta ráðið til pe.ss að verjast öfgastefnunum, sé einmitt pað, aið veita öllu ungu fólki sem víðtækastan prdska, án nókkurs tillits til stjórnmálaskoðana pe,ss á líðandi stund. Það verður ávalt að sýna æsk- unni sanngirni, pó a,;ð pað sé jafnvel vitað, að hún sé ekki á réttri leið, í peirri von, að hlýtt viðmót og góð ráð beri betri ár- angur heldur en fúkyrði og ógn- anir. Um pað pr nú dei.lt, hvort veita, eigi byltinigasinnaiðri æsku að- gang að héraðsskólunum, og láta hana par með hafa fullan rétt til peirra áhrifa, sem par piiga að vera fáanleg, eða hvort rétt sé að loka hana úti frá öllurn rétt- indum til héraðsskólavistar. Frá uppeldislegu sjónarmiði séð verður fyrra atriðinu qkki svarað nema jáitandi, en hinu síðara neitandi, pví reynslan hef- i!r sýnt pað og samnað, að hin hlýja vinarhönd kennara og skólastjóra hefir ávalt áorkað meiru í áttina til framfara og göfgi. helidur ©n hinn krepti og refsandi hnefi harðstjórans. Að endingu vil ég svo segja þetta, og ég veit að ég tala fyrir munn margra, sejn lýðræðinu j unna: Héraðsskólarnir verða að halda áfram að hafa pað fyrir sitt æðsta takmark, að búa æsku- lýðinn undir lífið án nokkurrar hlutdrægni. Og pað e.r vpn mín, sem peiss- ar línur skrifa, að Laugarvatns- skóiinn bed ávalt giftu til pess að vera svalandi proskabrunn- ur mentunarpyrstra og leitandi sálna, og riipgi pví halda áfram að ve.ra hin leiðandi vinarhönd æsikunnar í landinu. G. G. Norð- lesdingamót. Aðgöngumlða að Norð íendingamót- inn verður að sækja fyrir kl. 4 á þriðjudag. Níia Dagblaðið neitar staðreyndum Fimtudaginn, 4. febr. birtir Nýja Dagblaðið yfirlýsingu pá, sem nemendur Kennaraskólians gáfu . sökum pess, að sú „aamúðiarálykt- un“ — leins og N.-Dagblaðið kall- ar það — sem fumdur í nemenda- félagi skólans gerði og birt var í blöðunum, olli nokkrum misskiln- ingi, sérstaklega meðal nenxenda p.eirra, er ekki sátu fundinn og hinna, siem að yfirlýsingunini stóðu. Nú hefir pessi misskilningur vierið leiðréttur, eins og yfirlýs- ingin, sem N.-dagblaðið flylur, ber mieð sér. Allir nemendur skólaní hafa viðurkennt, lað mótmælin giegn skioðianakúguiri í skólium hafi lekki verið biorin fram af pólitísk- um ástæðum, enda er slíkt á- stæðulaus ágizkun, par eð skoö- xm allra nemienda skólans er ein- róma sú, að lýðræði eigi að ríkja í opinberum málum. Mér fcom bað mjög á óvart, að. sjá yfirlýsingu okkar birta í N.- dagblaðinu, pví að það er eina dagblað bæjarins, sem hingað til hiefir ekki fundið köllun sína í pví, að viðurkenna lýðræði í skól- um. En mn leið og blaðið flytiur yfirlýsingu okkar, neitar piað stað- reyndum peim, s.emi í henni fel- ast, með pví að gera þetta mál að séreign kommúnista, er hóað hafi s.aman fund|i í pví skyni, að gera samúðarályktun mað piltuim þeim, sem síukkiu frá Laugarvatni í óleyfi skólastjóra! samkv. upp- lýsingum N.-dagblaðsins. Hér fer blaðið með algjörlega xiangt ínál, því málið var tekið fyrir á löglega boðuðum fundi i nemendafélagi skólans. Dagskrá fundarins \ ar auglýst með tvcggja daga fyrirvara, og einn dagskrár- liðurinn var: „Lýðræði í skólUm", svo öllum nemendum, var full- kunnugt um petta mál. Ég var flutningsmaður málsins og yfirlýsingar peirrar, sem fund- urinn birti. Neita ég því harðlegia, að málið hafi vierið tekið fyrir á pólitískum grundvielli, enda tek ég engan þátt í stjórnmálastiárf- semi, þótt ég sé hins vegar á- kveðinn fylgismaður lýðræðis og mannréttinda. í rauninni er óparfi að gera at-- hugasemd við slíka málsmieðferð sem pessa, pví blaðið sjálft alær vo.pnlð úr höndum sér með pví að birfa yfirlýsingu okkar. Jón H. Gu'ðmimdsson nem. í Kennaraisk. Fyrsta rafrnagns- bálstofan á Bret- landi. Nýlega. vígði herra biskup Hunt nýja bálstofu í Bretlandi, og ©r hún sú 32. í röðinni par í landi. í kapellunni eru sæti fyrir hundrað manns. Þykir það nægja, pví að í Bnejtlandi eru ! ekki aðrir menn viðstaddir út- . íarir en nánustu vandamenn og j vinir. Radio-áhöld annast söng og hljóðfæraslátt, eins og farið er að tíðkast sums staðar erlenid- ís. Rafmaignislíkofn er settur í þessa bálstofu, og er pað í fyrsta skifti gert í Brietlanidi. Ofninn gerði verksmiðja í Birmingham, og er búist við, að framvegis verði eingöngu notað rafmagn í ,stað annarar hitunar. í Croydon er nú verið að reisa bálstofu, og verður líka settur þar niður rafmagnsofn. Um bál- stofuna er stór grasgarður, ætl- aður til pess að strá þar duftinu, í ,stað pess að grafa það í jörð 'niður. Bretar hafa fyrstir manna tekið upp pann sið að strá duft- inu í gras, og má búast við, að Nerskur raiisékaar- leiðaíigirsiðnrihOf. Lais Chflstesson formaðGsr fararinnar OSLO í gær. (FB.) Norsk Telegrambyraa hefir fengið .skeyti frá La,rs Christen- sen, sem nú er við rannsóknir ísuður í höfum. Er pað sent frá leiðangursskipinu Thorshavn og er á pessa. leið: Widerö tilkyninir 31. janúar, að hvalveiðabáturinm hafi komið í auðau sjó milli Enderbylanids og Kemplanids (66,16 gr. s. og 57,50 au.) og paðan hafi flugvélin haf- ■ið sig til flugs. iSvo leit út sem parna væri lanid skamt frá, en er flugvélin var fcomin upp, sáu fiugmeranimir, aö pað, sem þeir höfðu haldið að væri lanid, var ein.dæma stór borgarisjaki. Land- ið, sem þeir hugðu sig vera í ná- mumda við, lá 50 kílómetrum lengra til suðurs og vesturs en segir á kortinu. Stefna var nú tekin beint yfir Framnesfjöllin, og var flogið lenjgi yfir stórt íshellusvæði og pví næst yfir jökla og fjallgarða. Mar)gir stórir jöklar og fjallgarð- ar sáust, sumir fjálligarðanna voru s.nævi þaktir, en aðrir ekki. Leiðangurinn leididi enn fremur í ljós, að á allri stranidlengju Kempslands eru lág fjöll, sem ná alveg í sjó fram. Enn fremur, að unidir Framnesfjöllunum var fjöldi voga og éýjar margar og milli peirra auður sjór, en ís- hellusvæði er lengra kom út, alla leiðina, sem flogið var meðfram lanidinu. Flugið stóð yfir í fjórar klukkustunidir, og var flogið 800 ikílóme^tra. Thorshavn fer alt af í hujnátt- ina á eftir hvalbátnum, og er stöðugt loftskeytasamband við flugvélina. (NRP.) aðrir fari að Idæmi þeirra. (Tilk. frá Bálfarafélagi islamds. — FB.) KALUNDBORG, 5. flebr. FO. Stauning forsætisráðheiTa, sem er einnig Grænlandsmálaráðherria, bar í dag upp í pinginu, uta,n dagskrár, tillögu .um það, að opna bæði Dönum og útlending- um höfnina Godthaiab í Græn- landi, en pó m.eð vissum taliWiöHk- unum frá 1. maí til 1. lO'któber. Ráðherrann taldi, lað petta pyrfti undirbúnings með, og mætti koma breytingunni á með- al annars með því, að ákvieða utanhafniarsvæði, þar sem bátar miegi hafast við, en bannað sé Grænlendingum. Bátum peim, eða skipum, sem hafast við á u,ta,n- hafnarsvæðinu ætti pá að veita samband við iand fyrir milli- göngu vissra embættismanna. SnðBHdigsblað Alpýðnblaðsiis 1936 loklciBr eintðk fást keypt i blaðsins nummmmmmumwz KARTOFLUR í siekkjum ag lausri vigt, »érstak- l«.ga góðar. ¥er2sl@oiEa Bergstaðastræti 35 og Njálsg. 40. Sími 2148.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.