Alþýðublaðið - 08.02.1937, Síða 4

Alþýðublaðið - 08.02.1937, Síða 4
MÁNUDAGINN 8. FEBR, 1937. fiðta brtiðirin. (The Ga,y Brid®). Bráðskemtileg og við- burðarlk amerísk gamain- mynd, gerð eftir skáld- söigu FRANCIS COE. Aðalhlutverkin leika: CÁROLE lombard Og CH.ESTER MORRIS. Odýra Sandgerðisýsaifi kemur daglega að sunnan Aðeins 10 AURA pundið, 12 AURA heimsent. Flsboeymsla Naiðarstio 4. Pantið í síma 3657. Húsmæður! Daglega nýr fiskur til að sjóða, í fars eða steikja. Fiskbúðin, Þórsg. 17, sími 4781. ep þjóðfrægt fyrir gæði. Edei lariÐD í íri tii Saðnr-Frakidands. LONDON, 7. febr. FO. Fréttaritari þýzka blaðsins Ber- liner Börsenzeitung í Lundúnum skrifar blaði sínu, að Eden hafi farið tii Suður-Frakklands til þess að hvíla sig frá pólitískum erjum, þar sem nú sé risin upp deiia meðal íhaldsmanna í stjórn- inni í Englandi um það, hvaða afstöðu skuii taka til kröfu Þýzkalands um nýlendur. Nfir enskir sendiherrar i Beilin og Pdiís- LONDON, 6. febr. FO. Neville Henderson hefir verið skipaður sendiherra Breíta; í Ber~ lín, og tekur hann við embættinu þá er Sir Eric Phipps fer til Par- ísar. Neville Hendersion hefih í und- anfarin tvö ár verið í Argentínu og Paraguay, en áður var hann sendiherru í Belgract í siex ár, og hiefir því nákvæma þekkingu á málum Mið-Evrópuríkjanna. Fjárhagsáætiun Nciskiaupstaðar fyrir árið 1937 var nýlega sam- þykt. Níðurstöðutölur eru 181970 kr. — Otsvör nema. 45 470 kr. Tekjur samkvæmt væntanlegum lögum um tekjur bæja ög sveit- arfélaga voru áætlaðar 10 þús- |und íkrómur. Helztu gjaldaliðir eru: Til mentamála 31000 kr. Fátækraframfærsla 20 000 kr. At- vinnubætiur 18000 kr. og ellilaun log örorkubætur 9000 kr. (FO.) Nýlégja hafa lopinberað trúlofun sína ungfrú Sigfríður Kjartansdóttir frá Völlum í ölfusi og Bjarni Jónsson sjómaður, Hverfisgötu 106.. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúliofun sína ungfrú Þórunn Helgadóttir log Sigurgeir Helgason bifreiðar- stjóri, Hafnarfirði. Velvakandi hiei ’u;.' félagsfund’ í Kaupþings- salnum annað kvöld kl. 8Va. SUNDHÖLLIN Frh. af 1. sáðu. Um það hefir íhaldið og sér- fræðinigar þess verið að brjóta heilan undanfarið og hafa þeir sérstaklega reynt að finna ein- hverja aðra líklega áistæðu fyrir því heldur en þá raunverulegu. En auðvitað er ástæðan engin önnur en þeirra vanræksla og eft iriitsleysi, þegar Sundhöllin var byggð og „pússiningin“ var gerð. Unga fólkið í Reykjavík rná líkast til þreyja bæði þorrann og góuna eftir því, að Sundhöllin verði opnuð og beztu sundmenn okkar verða einnig að halda enn áfram um skeið og setja sín met, þar sem þau ekki ná viðurkenn- ingu, eins og verið hefir undan- farið í vetur. Allir muna aðfarir og aðgerðir íhaldsins í Sunidlaugunum, en flestir munu hafa vitað um þetta dæmafáa hneyksli í Sundhöllinni. Er ekki sjáaniegt annað en að íhaldið og sérfræðingar þess geti ekki annað en stórspilt sérhverju nauðsynja og ffamfaramáli, sem sinertir aðbúnað fyrir íþrótta- menn og æskulýð þessa bæjar. SPÁNN Fi’h. af 1. siðu. að þannig, að það sé aimennt, en ekki þannig, að hver þjóð )iafi sitt ákveðma eftirlitssvæði. Segja þau, að með því fyrir- komulagi, sem Rússar vilji hafa, myndi ekkert verða úr eftirliti með því, að sjálfboðaliðar kæm- ust ekki til Spámar.(!) Undirnefnd hlutleysísnefndar- ínnar kemur saman á fund á morgun. Fleistir togaranna ieru nú að veiðum! í Jökuldjúpi. Lítils háttar hefir orðið aflavart öðru hvoru, en fiskur virðist ekki kiominn að neinu ráðii í Jöfeuldjúp enn þá. Fyrir Vestfjörðum er tregur aflj;, enda stöðiug ótíð. (FÚ.) Fyrstiai febrúar var miinst í öllum skólulm Ak- ureyrar sem baráttudags gegn á- fengi. í Mentaskólanum á Akur- eyri og í Gagnfræðaskóla Akur- teyrar fóru fram ræðuhöld. 1 barnaskóla Akurieyrar var stílsefni barnanna þennan dag: „Áfengið og ég.“ (FÚ.) Norrænn kveimafundur í Stokk- hólmi. Dagana 5. og 6. marz verður kviennafundiur haldinn í Stokk- hólmi iog er til hans boðið full- trúum frá íslandi, Danmörku, Nore'gl og Finnlandi. Til fund- arins er stiofnað að tilhlutun þriggja sænskra kviennasambanda. Meðal þeiira mál, sem tekin verCa til mieðferðar á mótinu, er nán- ari samvinna stærstu kvensam- banda á Norðurlöndum og rétt- indi giftra kvenna til þess að viinna fyrir sér utan beimilis. Þá mun fundurinn taka upp til mieð- ferðar þá kröfu kvenna, að þeim. sé gioldin sömu laun siem körluim fyrir sömu vinnu og ræða um stöðu konunnar og aðstöðu til þess að gerast starfsmaður þess opinbera. Loks verður rætt um mæðrahjálp og önnur skyld málefni. Síðasta norræna kvenna- mótið var haldið í Oslo 1929. Þau böm, sem vilja selja merki fyrir Rauða krossinn á öskudag, eru vinsamlega beðin að koma í Reykjavíkurapótek kl. 10 f. h. á öskudag. Höfnin. Baldur kom í gærkveldi frá Englandi, Sigríður, línuveiðarinn, kom í gæikveldi af veiðum, Ot- ur kom í nótt frá Englandi. AIÞÝÐUBLAÐ t DAO. Apriðja hnndrað manns á skíðnm í gær. Aðallega f nánd vlð Lðgberg ÞRÓTTAFÉLÖGIN héma, í bænum: Skíðafélagið, Ár- miann, K. R. og I. R., éifndiu. til Iskí&afarar í gær, og var það jsiajmtals á þriðja hiundrað manns á 13 bílum. Á laugardagskvöld fóru 15 skíðamenn úr Skíðafélaginu upp í Skíðaskála og voru þiar um nóttina. Einnig fóru á laugar- dagskvöld 15 skíðamenn úr Ár- manni upp í slkála sinnr I Jósefs- dal. Létu þeir vel af skíðafær- inu þar efra. 1 gær fóru svo Skiðafélagar, Ármenningar, K.-R.-ingar og I.- R.-ingar á 13 bílum upp að Lög- beigi. Voru um 80 úr Skíðafé- laginu, 45 úr Ármanni, 53 úr K. R. og um 20 úr 1. R. Var skíðafærið iekki sem þezt hjá Lögbergi fyr en hrekkurnar voru orðnar troðnar. Úrkioma var nokkur fyrri part dags, en ágætt veður seinni part- inn. Létt kvof i Vest- mannaeyjum en engin inflúensa. Margii hafa lagst MSAR freginir höfðu borist um það hingað, að inflúenz- pin vær,i komin til Vejstmiannaeyia og þar legðist fólk unnvörpum þungt haldið. Alþýðublaðið hafði í morgun tal af héraðslækninum í Vest- mannaeyjum, og sagði hann að friemur vægt kvef hefði gert mik- ið vart við sig þar undanfarið >og virtist hDnum eins og það hiefði komið með Súðinni að aust- an. Hann sagði að margir hefðu lagst, en enginn væri þungt hald- jnn. Hann kvaðst ekki álíta að hér væri um inflúenzu að ræða, enda kæmi kvef alt af um leið og ver- mienn kæmu til bæjarins. Shetelig um íslenzkuna. Niorska blaðið Norges Hiandels- tog Sjöfartstidende hefir flutt grein eftir prófessior Haakon She- telig, en hann var hér á ísliandi í vetur, eins og kiunnugt ier, og flutti hér nokkur erindi. í grein þessari ritar prófessor Shetelig um íslenzka tungu og fær eikki nógsamlega lofað hana. Hann segir m. a,.: „íslenzk tunga er ekki tiorveld að nema bana, eins og margir ætla, þvert á móti er auð- vielt að læra hana. Málið er fag- urt, mjúkt, tilbrigðaríkt óg hljóm- fagurt. Islenzkan er merkilegasta fyrirbrigðið í málsögu Norðurálf- Unnar, með því að engar gagn- gerðar breytingar hafa orðið á henni öldurn saman, misð því að enginn munur er á bókmentamáli og töluðu máli, engar staðbundn- ar mállýzkur að beitið geti, og engin úrkynjun málsins finnan- leg í bæjunium.“ Margt fleira ræð- ir hann um íslenzka tungu af mik- i'lli aðdáun og vinsemd og lýkur grein sinni með því, að fram- burður íslenzku sé allur annar en sá, sem norskum stúdentum Næturlæknir er ólafur Helga- son, Ingólfsstræti 6, simi 2128. Næturvörður er í Laugavegs- -og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík — 2 stiig. Yfirlit: Grunn lægð en nærri kyrstæð við vesturströnd íslands. Útlit: Suðaustan gola. Sums staðar dálítil snjóél. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur; Lög leikin á píanó. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Þættir úr atvinnu- söigu Islendinga, III. (dr. Þorkell Jóhannesson). 20,55 Einsöngur (frú Annie Þórð- arson). 21.20 Um daginn og veginn. 21,35 ÚcvarpshljómsveLin leikur alþýðulög. 22,05 Hljómplötur: Kvartett, Op. 18, nr. 5, eftir Beethoven (til kl. 22,30). er kendur við lestur fomrita. Eigi aö taka upp þá nýbreytni, að kienna þeim íslenzku með, réttum nútíma framburði. Verkaikvciutafálagib „Framsókn" heldur funid annað kvöld kl. 8V2 í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Mjög áríðandi mál eru á .dagskrá. Á eftir verður skemtun: Slgurður Einarsison les upp, kvennakórinn syngur; auk þess verður kaffidrykkja og danz. Skipafréttir. Gullfoss er á Akureyri, Goða- fosis fer til útlanda í kvöld, Dettifosis kom til Hull í dag, Brú- aríosis er í Kaupmannahöfn, Lag- arfoas er í Vestmannaeyjum, Selfoss er í Reykjavík, ísland er væntanlegt á morgun, Esja var á Seyðisfirði í gærkveldi. Hin árlega Ibarnajskelmtiun glímufélagsins Ármann verðúr í Iðnó á öskudaginn (miðviku- daginn 10. febr. kl. 4. Um kvöldið verður svo öskudagsfagnaður fyrir fullorðna. Fjölbreytt skiemti- skrá verður að vanda á báðum þessum skemtunum félagsins. Nánara auglýst síðar hér í blað- Ín|U. HleliIbrigðismáJ. Stefán Jóhann tilkynti mér, að nú hefði mér verið vísað til heil- brigðisnefndar, ien Kristínus Arn- dal ætlar að aðstoða mig. Bjiarni Ben., sem er prófessor, og Jak- ob Möller ásamt Guðmundi Odds- syni eru líka með mér. Héðinn Valdimarsson og Ríkiarður ætla að aðstioðia við flutninginn. Fram- kvæmdamefndm er öll meðflutn- ’ingnum! Ég vil. láta menn vita þetta, svo þeir sjái að hér ier alvara á ferðum og að ég þiarf bráðum á nokikrum mönnum að halda til að steypa grunninn und- ir húsið. Oddur Sigurgeirsson, Oddhöfða við Kleppsveg. Pijpinglagjafir tll Vetrarhjálpar- inn;a;r. Ágóði af bamaleiksýningu í Iðnó 26. jan. kr. 368,21, Starfs- fóik á Hótel Borg 103 kr„ Edda og Steingerður 5 kr., N. N. 2 kr., N. N. 15. kr. Ágóði af bamaleik- 'Sýningu í Iðnó 31. jan. kr. 346,60, Starfsf. á saumastofu „Árina & Bjarna“ 16 kr. Áheit frá K. H. 5 kr. Starfsf. hjá Sláturfél. Suð- urlands kr. 77,50, Ágóði af barna- 'leiksýningu í Iðnó 3. febr. kr. 141,85. Kærar þakkir. F. h. Vetr- arhjálparinnar. Stefán A, Páls- son. ST0RF VIÐ IIMIGI Umsóknir um störf við Alþingi 1937 verða að vera komnar til skrifstofu þingsins í síðasta lagi 14. þ. m. Þó skulu sendair eigi síðar ejn 10. þ. m. umsóknir um innanþingsskriftir, þeirra sem ætla sér að ganga undir þing- skrifaxapróf. — Umsóknir allar skulu stílaðar til forseta. Þinigskrifarapróf fer fram fimtudaiginn 11. þ. m. í lestrar- sal landsbókasafnsins. Hefst það kl. 9 árdegis og stendur a;lt að fjórum stundum. Paippír og önn- ur ritföng leggur þingið til. SKRIFSTOFA ALÞINGIS, Viðtalstími út af umsóknum kl. 2—3 daglega. Sprengi- dagnr. Baunakjöt. Hangikjöt. Kindabjúgu, reykt. Diikakjöt, nýtt og Ódýra kjötið. Kjötbúð Rejrkjavíbnr, Vesturgötu 16, slmi 4769. Bannir, Saltkjöt, Gulrófur. VerzlDDin KJðT & FISIDR Símar; 3828 og 4764. aBeins l0ftur Olbrelðið Alþýðublaðiö! H H*M BHB m G-menn (Government-menn) Hðtel Borg. Allir salirnir opnir í kvöld, BernaerMonsMn Vals, Tango, Rnntba. Flðlnsdlá. SiðltbieknngaL 1,25, S jálf blekunga sett 1,50 Sjálfblekungar m. glerpenna 2,00 Sjálfblekungar m. gullponna 5,00 Litakassar barna 0,35 Teiknibólukassar 0,15 Vasahnífar drengja 0,50 Skæri, margar stærðir, frá 1,25 Skeiðar og gafflar frá 0,25 Smíðatól frá 0,50 Bamafötur frá 0,25 Bamaskóflur frá 0,25 Kúlukassar bama frá 0,25 Kubbakassar bygginga 2,25 Bílair, margar teg., frá 0,85 Shiriey Temple myndlr Ö,1Q K. Einarsson & Björnsson Banklastræti 11. Selfoss fer væntanlega á morgun 9. febrúar um Vestmanna- eyjar til Aberdeen, Ant- werpen, London og heim aftur. Ullarprjónatuskur, aluminium, elr, kopar, blý og tin keypt é Veisturgötu 22. Sím! 3565. V. K. F. Praasftkn heidnr skemtlfnnd þriðjudaRÍnn 9. janúar kl. 9,30 í Alpýðuhúsinu. Skemtiatrlði: 1. Sig. Einarsson alpingism., upplestur. 2 Kvennakór félagsins syngur. Kafíidrykkja og danz. Munið að mæta vel. STJÓRNIN, Bifreiðastjúraíélagið „Hreyfiir heldnr árshátlð sina að Hó- tel Borg uæstk. fimtndag. Skemfinefndin Urvals kartöflur í sk. og 1. vigt. Drífandi Laufásv. 58, sími 4911, Laugav. 63, sími 2393,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.