Alþýðublaðið - 13.02.1937, Síða 2
fcAUGAKDAGINN 13, íeftt 3S37.
aeþýeubeabið
Upplylllr KenDaraskéI«
Inn ekbfi Salntverk slttf
Gagnrýni
F
og tillögur Siguivins Einarssonar.
YRIR skömmu sí'öam lásum
við grein í 7. og 8. tbl
Nýiai Diagbla'ðsins þ. á., eftir hr.
Sigurvin Einairsson kenmara, sem
þá vair nýkominn heim úr sigl-
ingu frá því aið kynma sér skóla-
mál érlendis.
Gegn um hugamn líða nokkrar
ánægjulegar hugsanir um þann
áhugai, sem sé lað vakna fyrir
uppeldis- og skólai-málum, þar
sem rikisstjómin sjái sér fært að
veita fé til slíkria utanferða, á
saimia tíma sem hún heíir neyðst
til aið takmarka innflutning á
r auðisynjavöru,
Þaið virðist ekki óe'ðlilegt, þótt
slíkair greiinar veki athygli þeirra
manima, siem láta sig nokkru
skifta um mál siem þeissi, og
huigisa um þiau og endurbætur
þeirra í fullri alvöru.
Af þeim ástæðum vairð þetta
greinarkorn til.
I fyrsta lagji lýsii S. E. í mjög
stuttu máli ferð sinni, hvair hann
héfir feomið, hverja skóla hann
hafi heimsótt og lætur að öllu
leyti mjög vel yfir.
En þegar að því kemur, að
draga ályktanir út af því, sem
hainn hefir séð og heyrt hér
heim.a — flytja hina nýju ment-
un. yfir í islenzkt umhverfi, skeð-
ur það ,sem fær mann til að
stanza og athuga málið ofurlítið
nánar.
Honum finst smábairnakensl-
unni sérstaíkleg.a ábótavant og
leggur ti;l að t. d. veröi fengniri
erlendir kennarar til að hafa
námskeið með kennurum í þessu
efni. En samt tekur hann það
fram, að hann hafi. ekki kynt
sér fyrirkomulag og aðferðir,
sem beitt er nú, við mentun
kennaraefna hér heima.
Það er alls eikki ætlunin með
þessum athugasemdum, að rýra
neitt áhrif þeirrar menntunar,
sem S. E. hefir aflað sér í utan-
för sinni, en samt viljurn við
benda honum á, að þessi vinnu-
brögð hans eru, fyrir okkar sjón-
um, fyrir neðan þær lágmarks-
kröfur, sem hægt er a.ð gera til
þeirra manna, sem þiggja opin-
inþeran styrik til utanferða í
þessu skyni. Til að skýra málið,
mætti benda á það, að ef ein-
hver maður hefði. siglt til að
að ikynna sér iðnað eða annað
þe'ss háttair, hefði varla þótt
hagkvæmt að hann hegðaði sér
svipað þessu.
Það virðist líka mjög eðlilegt
að hugsa sér að þeir, sem vilja
koma fram meö breytingu ein-
hvers fyrirkomulaigs, geri sér áð-
ur grein fyrir þeim annmörkimi
sem á því fyrirkomulagi eru, í
stað þess að lýsa því jafnframt
yfir, að þeim sé það alls ekki
kunnugt. Samkvæmt því hefði
það ekki verið óviðeigandi fyr-
ir S. E. að kynna sér aðalatriðin
í íslenzkum skólamálum, t. d.
kennaraefna, eins og henni er
nú komið, áður en hann fór ut-
an eða að minnsta kosti, áður
fen hann tók sér fyrir hendur
að koma fram með tillögur um
eitthvað nýtt.
Einnig virðist það nokkuð hjá-
rænulegt að tala um nauðsyn er-
lendra sendikennara, án þess að
gera tilraun til að athuga starf-
Igetu íslenzkra manna viðvíkjandi
því atriði, sem þó ættu að vera
kunnugxi öllum staðháttum hér
og þess vegna að öðru jöfnu
færari.
Því miður getur maður varia
varist þeirri hugsun, ,að hér sé
um að ræða vöntun þeirrar alúð-
ar og nákvæmni, sem nauðsyn-
leg er hverjum þeim, sem mikið
hlutverk hefir að leysa, og í
fljótu bragði verður manni ekki
Ijóst hvað það .er, sem hamlar
hiinum áhugasama manni frá því,
að brúa það djúp, sem nú virðist
vera staðfest milli hans og Kenn-
araskólans.
Nú viil það svo. til, að í Kenn-
láraskólanum eru starfandi kraft-
ar, einmitt viðvíkjandi smábarna-
kennslu, sem vakið hafa athygii
og aðdáun einhvers þekktasta
fcennaraifrömuðs frá einu af þeim
löndum, sem S. E. er nýkominn
frá að heimsækja. Þessi kenn-
ari, L. G. Sjöholm, hefir kynnst
þessu af eigin reynd á ferðalagi
sínu hér síðastliðið sumar. Til
sikýringar birtum við hér þýddan
kafla úr grein, sem hann skrifaði
um þessi mál, eftir að hann kom
heim til sín, sem birtist í Svensk
larartidning 35., 38., 39. og 40.
tbl. 1936.
Kaflinn er svohljóðandi:
„ísak er kennari við Kennara-
skólann í Reykjavík. Hann er
einn af æfingakennurunum og
hefir auk þess einkaskóla, þar
sem fram hafa farið mikilsverðar
tllraumir í því að aðhæfa fyrstu
byrjunarikennsluna íslenzkum
staðháttum.
En hann hefir einnig kennslu-
stundir með nemendum Kennara-
skólans í því, sem helzt mætti
nefna hagræna uppeldisfræði.
Og hann hefir fengið aligóðum
tíma >dir að ráða til þess að
fa,ra yfir kennsiufræðina. En það
er ekki fyrst og fremst kenningin
um það, hvernig eigi að kenna
heildur fer hann í gegn um náms-
fefnið með tilliti til daglegrar
starfsemi skólans.
Ég nefni til dæmis eitt a,triði,
sem mikið kapp var lagt á á
Islandi, það var vinnubókagerðin.
Nemendur voru látnir geja ýms,
línurit og táknmyndir eins og
þeir síðar mei-r mundu vilja
kenna skólahörnum sínum.
Þetta var alt gert mjög einfalt.
Efni voru tekin úr skólabókum
barnaskólanna og nemendur
fengu að velja um og framkvæma
ýmsar starfsaðferðir o. s. frv. —
Stundaseðlar voru gerðir fyrir
sta,rf einstakra nemenda og kend
fjölritun.
Hver námsgreinin var tekin
fyrir á fætur amnari. Með þessu
fékkst heildaxsamræmi í aðferð-
um við allt námsefni barnaskól-
an-nia. Við ísak ræddum mikið
um allt þetta — ég bjó hjá hon-
um, og hann lét sér mjög annt
uim a,ð mér liði sem bezt á all-
an hátt — og ég gat ekki stillt
mig um að geta þess að eitthvaÖ
þessu líkt hefði vakað fyrir mér
líka, ég hefði stuingið upp á því
við ýmsa menn, sem þekkingiu.
hafa á keninaramenntun að haldin
yrðu „stutt námís!keið“ í hag-
rænu skólastarfi, ýmist í einni
námsgrein eða, annari, allt eftir
því, hver greinin var mes,t að-
kailandi í sambandi. við kennslu-
æfingar neimendanna. Einnig
hafði ég bent á þá hugmynd, að
þörf væri á að fara í gegn um
állt námsiefni barnasíkólanna í
samfelldri heild, til þess að sam-
ræma kennsluna og st'arfsaðferðir
allar.
Á is.landi eiru þeissi mái ekki
eins, einskorðuð föstum reglum,
eins, og hjá okkur, og ef til vill
veirða ísliendingar á undan okkur
í því að koma upp sérstakri kenn
arastöðu í hagrænini uppelidis-
fr:æði.“
Þannig skrifar hinn frægi Sjö-
hoim um æfingalr í kennslu barna
í Kennarasikðlanum. Með næstum
því barnalegu lítillæti lýsir hann
því yfir, a,ð hér sé á sumum svið-
um farið að framkvæma það,
,sem hann h,afi hugsað sér og'
haft á orði, að rétt væri að gera.
Ef til vill salnnar hin afdráttar-
lausa yfirlýsing þeissa hreinskilna
skólamanns beitur en nokkuð ann-
að nauðsyn þeirra athugana, sem
við höfum bent á hér að framan.
Að minnsta kosti hlýtur hún
að vekja menn til umhugsunar
um það, hvort ekki sé vel þess
vert að^ athuga, hvað Keninara-
skóiinn hefir upp á að bjóða,
fenida þótt vel geti feomið á dag-
inn við siíka athugun, að hann
og íslenizkir skóJar yfirleitt, þurfi
á hjálp erlendra sendikennara
að halda í starfi símu.
Reykjavík, 4. febr. 1937.
Friöbjörn. Benönísson.
Jón Sigurðsson
frá Hrafnagerði.
S]ilfb!etiniar 1, 25,! i
Sjálfblekungasett I 1,50
Sjálfbiekungar m. glerpenna 2,00
Sjálfblekungar m. gullpenna 5,00
Litakassar barna 0,35
Teiknibólukassar 0,15
Vasahnífar drengja 0,50
Skæri,, margar stærðir, frá 1,25
Skeiðar og gafflar frá 0,25
Smíðatól frá 0,50
Barnafötur frá 0,25
Barnaskóflur frá 0,25
Kúlukassar barna frá 0,25
Kubbaka-ssar bygginga 2,25
Bílar, margar teg., frá 0,85
Shirley Temple myndir 6,10
K. Einttrsson
& Bjornsson
Bankastræti 11.
Skatnll
Blað AlnfðaflokksIns ð
Isaflrði
er
sem
nxuðsynlent öllum,
vilja fylgjarl með
á VestfJðrðM.
Gerist áskrifendur í afgreiðslu
Alpýðublaðsins.
BETKIB
J. GRVNO’
áaæta iaollesssska reyktAbak.
VERðt
AROMATISCHER SHAG........kostar kr. 1,05 V*> kg.
FEINRIECHENDER SHAG
Wæmi í SlSuim weraslnsaisEag.
— 1,15
Dessar bæknr fást hjá
Alnýðnblaðinn:
aðeins
Loftur.
ÞORBERGUR ÞÓRÐARSON: Bréf tU Láni.
JóN BERGMANN GISLASON: Eitt ár ör œfisögu tninni. Lang-
ferðasaga um Islands fjöll og bygðir.
UPTON SINCLAIR: Smiður er ég nefndur, skáldsaga.
SAMI: Jimmie Higgins, skáldsaga.
EiNAR SKÁLAGLAMM: Húsið við Norðurá, íslenzk leyniiögreglu-
saga.
HANS FALLADA: Hvað nú, ungi maður? skáldsaga.
MÁBEL WAGNALLS: Höll hættunnar, skáldsaga.
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐAASON: Byiting og ihald, úr Bréfi til Láru.
DAN GRIFFITHS: Höfuðóvlnurinn, ritgerð um jafnaðarstefmina.
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON: Eldvígslan, opið bréf tii Kristjáns
Albertssonar.
THEÓDÓR FRIÐRIKSSON: Mistur, skáldsaga, framhald af Loka-
degi.
VILM. JÖNSSON: Straumur og skjálfti og lögln f landinu, rit-
gerðir.
SÖNGVAB JAFNAÐARMANNA.
Húsmæður! Daglega nýr fiskur
til að sjóSa, í fars eða steikja.
Fiskbúðin, Þórsg. 17, sími 4781.
Hvergi betri 1,25 kr. máltíð en
á Hótel Heklu.
Geri við saumavélar, alls kon-
ar heimilisvélar og skrár. H.
Sandholt, Klapparstíg 11. Sími
2635.
Odýrt
Kartöflur 0,25 kg.
Kaffi (Kaaber) 0,95 pk.
Export (L. David) 0,65 stk.
Bón, allar teg. 0,85 dósin.
Smjörlíki, ódýrt.
Verzlnnlii
Brekka
Beigstaðastr. 35 og Njálsg. 40.
Sími 2148.
Snsnndiffsblað
Alpýðnblaðsins
1986
Bfiokknr elntffk Sást
keypt fi M§x. blaðsins
LEONID ANDREYEV:
S|ð menn hengdlr.
nálægt járnbráutiinni. Hann hafði oft gengið þjóðveg-
inn, bæði á nóttu og degi og þekti hann vel. Hann lok-
aði augunum og hugsiaði sér, að hann væri að fara heim
með næturlestinni, eftir að hafa setið í samkvæmi með
vinum sínum.
— Við erum bráðum komnir, hugsaði hann og teygði
úr sér. Svo horfði hann út í gluggann. Allir voru hreyf-
ingarlausir. Þiað var bara Tzigane, sem hélt áfram að
lirækja í lalliar áttir iog ranghrolfdi í sér augunum. 1
Það er kalt, siagði Vasily Kashirin og fór hrollur
um hann.
Tanya Kovalchuk svaraði: — Héirna er volgur klútur
handa þér, til þess að vefja um . . .
— Hálsiinn? spurði Sergey og hrökk saman.
— Hvað er að, Sergey, taktu við honoum.
— Viefðu honum um hálsinn á þér og þá hlýnar þérj,í
sagði Werner.
Svo snéri hann sér að Yanson og spurði blíðliega:
— Og er þér ekki kait líka?
— Wierner, más,ke hann langi í reyk. Langar þig í
reýk, féiagi? spurði Musya. — Við höfum dálítið af
tóbaki. -
— Já, ég vil reykja.
— Gefðu honum sígarettu, Sergey, sagði Werner.
En Sergey var þegar búinn að takia upp vindlinga-
veskið og rétti það að Yanson.
Og öll fóru þau að horfa á Yanson, hvað bonum;
fórst klaufalega að ná sígarettunni úr ^veskinu iog
kveifkja í henni.
—- Þakka þér fyrilr, siagði Yanson, þietta var gott.
— En hvað það var einkennilegt, sagði Sergey.
— Hvað er einkennilegt? spurði Weruer.
— Þietta með sígarettuniá, sagði Sergey og vildi
ekki segja það, sem hann hugsaði.
lYanson hélt á síganettunni miili skjálfandi fingr-.
anna og horfði undrandi, á hana. Og öll horfðu þau á
sígarettunia og mjóa, bláleita reykjarstrókinn, aem lagði
upp frá þieim enda sígarettunmar, sem eldurinn var í.
Það drapst í sígarettunni. '
— Það slokknaði, sagði Tanyia.
— Já, það slokknaði.
— Fjandinn feigi það alt saman, sagði Wierner ogi
horfði á Yanson. Höndin., siem hélt á sígarettunni, hékk
máttlaus niðiur. Alt í einu snéri Tzigane sér við, kom
með andlilið fast að andliti Wierniers iOghví,slaði: i
— Hvern'ig litist þér á að ráðast á viai-ímiennina?
— Nei, svaraði Werner.
Því ekki það? Það er betría að deyja í bardaga.
Þeir skjóta olkkur og við deyjium, án þess að hiafa hug-
mynd um það.
— Nei, það er ekfcert betra, svaraði Wernier. Svo
s'néri iiann sér að Yamsoini:
— Því reykirðu ekki?
Yanson var náfölur. Hann snökti og stulndi 'upp:
— Ég get ekki reykt. Ó! Ó! Ó! Það má ekki hengja,
mig.
Öll snéru þau sér að honum. Tanya grét af með-
aumkun, straulk handlegg hans og sagði: i
— Ekki að gráta, vinur minn, veslings vinur minJn.
Allt í leinu tóku vagnarnir að hægja á sér. Fangarnir
stóðu á fætur, en settust þegar í stað aftur.
— Þá lerum við kiomin, sagði Sergey.
Það var eiins iog öliu lofti hefði skyndilega verið
dælt út úr vagnmum og föngunum var erfitt um and-
ardráttihn. Föngunium varð þungt fyrir brjósti og þeýrl
horfðu á vagngólfið, sem titraði undir átökum vélar-
innar. Svo hægði iestin smám saman á sér og nam loks
staðar.
Fangarnir gengu eins og í leiðslu. Þeir þjáðust' ekk-
eft, þeir virtust ekki hafa hugmynd um þiað, hvað
fram var að fara1, þeir voru eins og vofur, þeiin töl-
uðiu raddlaust og vöfruðu áfram;, eins og afturgöngur,
Þeir g-engu saman tveir og tveir, það var bar:a Yansoq,
sem brauzt um, en hann var dreginln út úr vagninúm.
i— Eigum við að fara gangandi? spurði einhver nærri
því glaðlega.
— Það er ekki svo langt, svaraði annar kæruleysis-
lega.
Án þess að segja nokkuð náiguðust fangarnir skóg-
inn. Vegurinn var bliautur og forugur. Stuindum súkfcu'
þieir í fiorina og gripu þá fastiar um hönd félaga síns.
Hermeninirnir gengu við hiið fanganna. Reiðileg rödd
sagði: i
— Var ekki hægt að hreinsa veginn? Þaó er svo
erfitt að kiomast á staðinn.
Öninur rödd svaraði:
--- Það var gert, yðar hátign, ie,n það hefir komið
h'láka síðan. Þiað er iekkeft hægt að gera við því.
Fangarnir fóru nú aftur að átta sig á kringumstæð-
unum, iog þeir vissu að eftir fáeinar mínútur yrðu þeir
liðin lík. Eftir stutta stund fóru varðmennirinir að hvísl-
ast á:
— Klukkan er nærrj því fjögur.
— Ég sagð'i þér, að við hefðum liagt of snemuri af
stað.
— Sólin kiemur upp klukkán 5.
—• Það ler rétt, klukkan 5, við hefðium átt iaðl bíða.
Þieir námu staðar í rökkrinu. Skamt frá, bak við
stóru trén, sem vörpuðu löngum skugga á jörðina,
hénigu tvö Ijósker, sem fest höfðu verið upp. Þar hafði
gálgíinm vierið reistur. !
— Ég hefi týnt hálsklútnum mínum, sagði Sergey.
— Hvað? sagðí Wexnier, án þess að skilja.
— Ég hetfi týnt honum', mér er kalt.
— Hvar er Vasily? ,
— Ég veit það ekki! Hann er þiarna! Viasily stóð
rétt hjá þeim hreyfingarlaus.
— Hvar er Musya?
— Ég er hérna. Ert það þú, Wemer?