Alþýðublaðið - 20.02.1937, Side 4

Alþýðublaðið - 20.02.1937, Side 4
feAtlO&KDAGINN 20. íebr. 1937. 'iiilÉá.J IdK Hl LjðaateBÍarliB Afanspennanidi o.g áhrifa- mikil ameriisk talmynd. Aðalhlutverkin ieika af framúrskarandi list: Wallace Berry o.g Jackie Cooper. Sýnd kl. 9. Vegna áskorana verður rússneska kvikmyndin Gulliver I sýnd á alþ.sýningu kl. 7. Leikfélan R ykjavikor. wmmmammmnammmmMaam Áaiara naiia konr Spennandi leynilðgreglugaman- leíkur í þrem þáttum, eftir Walter Hackett. SýaiDfl á ffiö gan kl. 8. Aðgöngumiðar frá 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. Aiþýðufraeðsla Fyrirlestur um Þroskaleiðir flytor 0BET4R FELLS á morgun sunnudag kl. 9 síðdegis í Guðspekifé- Laigshúsinu. Aðgöngumiö- ar fást við innganginn eft- ir kl. 8 og kosta 1 kr. i. o. e. t* ÞINGSTÚKUFUNDURINN annað kveld hefst kl. 8,30. Kosning kjörmanna o. fl. SPÁNN Frh. af 1. *föu. farna 2 sóliarhringa nog «ð stjórn- arherinn sé nú búinn að skjótia niður fyrir uppreisnarmönnum 26 flugvélar á vígstöðvunum við Madrid. Uppreisnarmenn segja, aö manin fallið í liði stjórnarinnar hafi verið ógurlegt síðiustu daga iog að þeim fjölgi alltaf með degi hverj- um sem hlaupist á brott úr liði stjórnarinnar. Annars telja þeir sér enga sigra i diag. Bússdr skifta um sendi- herca i lidrid. BERLÍNÍ í neorgun. FO. Frá Mioskva berst fregn þess efnis, að sendiherra Rússa >hjá spönsku stjórninni, Rosenberg, hafi verið kalliaður heim. Á að fá honum aðra starfsemi, ,en þó er þess ekki getið, hver sú starf- semi sé. Annar sendiherra l.efir þegar verið skipaður í hai.s s iað. VIGBÚNAÐURíNN Frh. af 1. siðu. alíu og Japan um það, að vera ekki varbúin. Ger.gur blaðið síð- an að því vísu, að þe'sisi ráð- ; stöfun muni kosta aukningu it- alska flotans. ! í Tokio segja helztu blöðin á þá leið, að með þessari vígbúnað- airáætlun hafí Bretland viðurkent fánýfi friðarstarfseniinnar og af- vopnunarinnar, eins og hún hefir verið rekin á unidanförnum árum. Hennálaráóherrann hefir látið svo um mælt, að ráðstöftm Bret- lands geti ekki orðið annað en upphaf aukins viðbúnaðar. YfírlýsJuB Boosevelts LONDON í morigun. (FÚ.) Roosevelt forseti sagði í ræðu í gær, að það væri mjöig leiðin- iegt að Bandaríkin yrðu nú að ; fara í vígbúnaðarkapphlaupið, en það yrðu þau nú að gera. Hann sagði einnig, að Banda- ríkjastjórn vantaði nú utn 25 milljón pumd af stáli til þess að 1 geta hafið nauðsynlegar fram- j 'kvæ'mdir í vígibúnaði. H.f. Ofnasmiðjan heitir nýtt fyrirtæki hér í bœn- um, sem býr til miðistöðvarofna, er kallaðir eru Helluofnar. Þetta er ný gerð miðstöðvarofna ogí ’hefir Ofnasmiðjan fengið einka- leyfi á þeim hér á landi. Ofn- arnir eru til sýnis í sýningar- skálanum í Austurstræti 20. Háískólafyrirlestrar próf. dr. H. Mosbechs. Síðasti fyrirlestur prófessorsins um Gyð- ingaland verður fluttur í dag í Kaupþingsisalnum og byrjar kl. 6 stundvislega. Efni fyrirlestursins verður að lýsa brúðkaupssiðum meðal bænda í Gyðingalandi, og verða sýndar skuggamyndir því til skýringar og enn fremur af ýmsum stöðum í landinu. Öllum er heimill aðgangur. Höfnin. Ólafur kom frá Englandi í gær, Venus kom af ufsaveiðum í gær með 80 tonn, Otur kom af veið- Ium í moigun, Andri er væntan- legur af ufsaveiðum í tíag. Max Pemberton er væntanlegur í dag frá Englandi, Þórólfur fór á veið- ar í gær, Messur á morgun. I dómkirkjunni kl. 11, síra B. J. Kl. 2 barnaguðsþjóniusta, síra Fr. H. Kl. 5 síra Friðrik Hallgríms- son. I fríikinkjunni ki. 2, síra Á. S. f Mýrarhúsaskóla, kl. 2V2 pré- dikar Gísli BrynjólfSson. I Laug- arnesskóla kl. 2, Garðar Svavars son. O.dsloiikldze, iöi- aðaimaiataoherra sovieUiiómaiiiiar, iatinn. Bann var eina af nánnstn Faniveikamðflmiin Staiios. LONDON í gærkveldi. FÚ. 1 Moskva var tilkynt í dag, að látinn væri iðxiaðarmálaráð- herra sovjetstjórnarinnar, Grigo- rij Konstantinovitsj Ordsjoni- kidze. Hann fæddist í Georgíu 28. okt. 1886, var settur til mennta og las upprunalega læknisfræði; hiann hætti þó brátt við læknisfræðina og gaf sig úr því eingöngu að stjórnmálum. Hann var Leiðtiogi Georgíu- manna í Kákasus á fyrstiu árunum eftir byltinguna, kom 1926 til Moskva, og varð 2 árum síðar ráöhierra fyrir þungaiðnaðinn. — Hionum er talið það mieira að þaklka, en nokkrum öðrum manni hvílíkar framfiarir hafa orðið í þungaiðnaði Rússlands á síðiuaiu árum, svo að nú er það talið sjálfsagt og framkvæmanlegt, sem fyrir 10 árum hefði þótt algjör- Lega vonlaust. Ordsjonikidze var einn af allra handgengnustu mönnum Stalins, enda Georgíumaður eins og hann. AIÞTBUB Dagsbrún: ftosBiagarnar en hafoar. Mikil Þátttaka fyrsta dan- ínn. OSNINGIN cg allsherj- aratkvæðagreiðslan í Dagsbrún er hafin. Hún hófst í gær kl. 4, og kusu í gær á 3 klst. 90 manns. í dag um hádegi voru 110 manns búnir að greiða at- kvæði. Nauðsynlegt er að Dagsbrúnarmenn mæli enn við kjörborðið og greiði a - kvæði. Gerið skyldu ykkar, félagar, eins rösklega og ein- huga og um daginn. j Skrifaíofan verður opin á ‘ morgun. ilhióiibólfaraféiag. t DACL Næturlæknir er í nótt Hannes Guðmundsson, Hverfisgötu 12, simi 3105. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: 1 st. frost í Reykjavík. Yfirlit: Lægð fyrir suðaustan og austan la,nd. Útlit: Vestan kaldi, snjóél. ÚTVARPIÐ: 18,14 Erindi: Um búreikninga (Guðm. Jónsison búfræðikennari). 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Hljóm- plötur: Létt lög. 19,30 Þingfrétt/- ir. 20,00 Fréttir. 20,30 Leikrit: ■,Harmóníkan“, eftir Óskar Kjart- ansEon (Þorst. Ö. Stephensen, Al- freð' Andrésison, Anna Guðmunds- dóttir, Brynjólfur Jóhannesison). 21.10 Úívarpstríóið leikur. 2.H ,35 Útvap shl j ómisvei t i n: G ömul danzlog. 22,00 Danzlög (til kl. 24) 1 septembermánuði n. k. kioma saman í London fulltrúiar úr bál- farafélögum ýmissa landia, og halda þiar alþjóðafund. Forseti samkomunnar vierður M. Ferré frá Frakklandi, en ritiari og fram- kvæmdarstjóri þingsins verður Mr. Herbert Jones, London, sem er einn af helztu mönnium í brezku bálfarahreyfingunni, og rit stjóri að tímaritinu „Pharos.“ Það er ársfjórðungsrit, gefjð út af „The Federation of Crematlon Aut hiorlties in Great Britain.“ Verkefni alþjóðaþingsins verð- ur m. a. að ganga endanLega frá stofnun heimssambands bálfara- manna er hiafi fasta skrifstofu, sem sennilega verður í London. Bálfarahreyfingunni vex sífellt fyllgi erlendis, iog miklar umbætur hafa orðið síðustu árin á bálstof- unum. Líka hafa bálfaratrygging- arnar náð mikilli útbreiðslu. Verkefni hins nýja alþjóða- sambands vérður að samræima starf bálfarafélaganna í ýmsum löndum, og veita hverskonar upp- lýsingar og leiðbeiningar viðvíkj- andi bálfaramálum. (Tilk. frá Bál- farafélagi íslands. — FB.). „BJrúðkaupsferðm“ heitir sænsk gamanmynd, sem Nýja Bíó sýnir. Er hún tekin undir stjórn Gustav Molander. — Aðalhlutverkin. leika: Bullén Berglund, Hákan Westergren, Ann Marie Brunius og Karin Swanström. Gamla Bíó sýnir myndina „Ljónatemjarinn" með Wallace Beery í aðalhlutverkinu. N áttiirufræðiiélagið hefir samkomu mánud. 22. þ m., kl. 8V2 e. m. í náttúrusögu bekk Mentaskólaus. Taxti þvottakvennafélagsins Freyja er 1 kr. fyrir tímann í dag- vinnu og kr. 1,50 fyrir tímann í helgidagavinnu. Óheimilt er þvottakonum að vinna undir þesisum taxta. Úr bréfi frá fsafirði. Merkur borgari á Isafirði skrif- ar: Nú held ég að heldur sé að birta yiir Isafirði. Nógar rækjur, bátarnir að fara á veiðiar, rafstöð- in að taka til starfa, karfaverk- smiðja á næsta ári, íhaldið og kommúnistar dauðir. Sklða- og skauta-félag Haínar1- fjarðar fer í skíöaför ausfur á Hellis- i heiði í fyrmmáli kl. 9 frá húsi í Jóns Maíthiesen. Mál moðhausanna, hið nýjasta: „Hnakkakró" og „gildar olnbogabætur“. Athug.asemíl. i Út a? grein Odds Sigurjónsson- ar í iblaðitmi í fyrrad., sem talað er um að nemendur Gagnfræða- skóla Reykvíkinga gangi með Þórshamarsmerkiö í húfum sín- um, heíir blaðið verið beðið að 1 geta þess, að neinendumir tóku ■ upp þetta merki, um leið og skól- : inn var stofnaður árið 1928. i Kirkjunefnd kvenna i hefir ákveðið að hafa bazar 5. ! marz næst komandi. Konur þær, i sem vildu styrkja bazarinn með ' gjöfum, geri svo vel og komi ! þeim til frú Áslaugar Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12, og frú Bentínu Hallgrímsdóttur, Skál- holtsstíg 2, og eftir mánaðamót í hús K. F. U. M. Skipafréttir. Gullfosis fór frá Leith kl. 5 í gær, Goðafosis fer frá Hamborg í dag, Dettifoss kom til Patreks- fjarðar um hádegi í dag, Brúar- fosis fer vestur 0g norður í kvöld. Lagarfoss fór frá Kaupmanna- höfn í dag. Drottningin er vænt- anleg hingað á mánudag. Island fór frá Vestmannaeyjum í gær- kveldi, Esja fer í kvöld, Súðin fer á þriðjudagskvöld kl. 6. LeMélagið sýnir leikritið „Annara manna konur“ eftir Walter Hackett ann- að kvöld kl. 8. 1 Aðventkirkjuimi talar O. J. Olsen urn félagsl/íf og hættur vorra daga í Ijósi spá- dómanna, kl. 8 síðd. Ármienningar fara í skíðaferð að Lögbergi í fyrramálið, ef veður leyfir, og verður lagt af stað kl. 9. Far- miðar verða seldir á iskrifstofunni í dag kl. 5—9, sími 3356. ftýr ÞjóðabaBdalseslBli- tíúi 1 DibzIb. BERLIN i gærmorgun. FÚ Það er nú talið vísit, að sviss- 'neski pró-fessoiinn Borchard verði 'ski; að u r Þ j ó 3 abandalagsf ul 1 tr úi í Danzig. Blöðin í Danzig taka þeirri frétt rnjög vel og segja, að prófessor Borchard sé bæði viðurkendur ví'sinidamaður og merkilegur stjórnmálamaður. Lágmarksvefð á fiskf i Finn- œðikfl og Lofóien. KAUPM.HÖFN, 18. febr. FÚ. Niorska Stórþingið hefir með samhljóða atkvæðum vieitt 4 milljónir króna til þess að halda uppi lágmarksverði á fiski við 1 Finnmörk og Lofoten. SBðln ; fer væntanlega vestur og norður þriðjudag mk. kl. 6 sd. og kemur við á þessum höfnum: Patreks- firði, Súgandiafirði, Norðurfirði, i Hólmavík, Skagiasírönd, Sauðár- i króki og Siglufirði, og fer þaðasi til Póllamds. i Tekur farþega, póst 0g annan flutning til nefndra hafna, eftir því sem ástæður leyfa. Tækifærisverð. Frakki og nýr I jakki. Mjóstr. 6 uppi. Frá kl. 5 ' e. h. Húsmæður! Daglega nýr fiskur til að sjóða, í fars eða steikja. Fiskbúðin, Þórsg* 17, sími 4781. Hvecgi betri 1,25 kr. máltíð en á Hótel Heklu. Il2 jíiy 1 Brúðkaupsferðln fjörug og fyndin .sænsk skemtimynd, tekin umdir sljórn frægasta kvik- mynidaleikstjóra Svia, Gustav Molander. AUKAMYND: í RÍKI ÆFINTÝRANNA: Litskreytt teiknimynd. kátart Hin árlega skemtun Reykjavíkurská'anna verð- ur haldin í Iðnó mánu- daiginn 22. þ. m. kl. 8,15 e. h. Aðgöngumiðar verða jseldir í Bókhlöðunni. Tryggið ykkur miða 5 tíma. SKEMTINEFNDIN. Jarðarför móður okkar, Guðbjaroiai’ ÁsgrímsrltHtiír, cem andaðist 13. þ. m., fer fram frá Þjóðkirkjunni mánudaginn 22. þ. nr. og hefst með bæn að heimili sonar hennar, Snð*rpól 23, kl. 3 e. m. Fyrir mína hönd, systkina, íBttingjn og vina. Karl Nilssen. Það liikynnist hár ineð, að j arðarför Guðrúnar Jónsdóttir, fer fram frá dómkirkjunni mánudajginn 22. febr. og h®fst bæn á Bárugötu 30 kl. 1 e. h. Jón Jójlsson og Kristín Jónsdóttir. Ailir f K. R! Styrfeið gott Ruáletnl! Dansklúbburínn „Kvðldstjarnan“. DaDsleikDfíLR-htlsma Allar ágöðinn rennur til Slygavarn&Iélags Islands! á morgun sunnudaginnn 21. þ. m. klukkan 10 síðdegis. Skemmtið fbbor! Hinlr ágætra ný|n iuiðstDflv^rofnar vorir - Helluofninn - ern uá kosnnir á aasnrkalHesss. Kynnið yður verð og kosti þeirra, áður en þér kaupið útlenda ofna. Sendið pantanir með góðum fyrirvara. Öfnarnir eru tii sýnis, tii næsía miðviku- dags, í Sýningarskálanum við Nýja Bíö. .í. Ofnasmlðjiín, SkrllstoBa og afgreiðsla Aastnrstræti 14. Sími 1291. VetrarhjáTpia i Reyltjavfk. yrirlestur. Sunnudaginn 21. febrúar kl. 3 e. h. flytur prófessor Guð> brandur Jónsson erindi í Nýja Bíó. Erindi þetta nefnir liann „GLIMA VIÐ GLÁM“ Aðgöngumiðar á 1 kr. fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- Isonar í idag og í Nýja Bíó frá kl. 1 e. h. á morgun. Fyrirlesturinn hefst stundvísleígia. Dyrunum lokað kl. 3,0S. Alt sem inn kemur. rennur til Vetrarhjálparinnar.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.