Alþýðublaðið - 27.02.1937, Side 1

Alþýðublaðið - 27.02.1937, Side 1
630 hafa greitt at- kvæði í Dags- brún. tUXSXiOBl: B. B. VALDEMAB8SON SXeOPANDis MÆmfUFLOKKUSSDm XVIII. ÁRGANGUR LAUGARDAG 2T. FEBR. 193T 48. TÖLUBLAÐ. Dagsbrún- armenn greiðið atkvæði á morgun. Utsnríkismálin i heidir Is- lendinga aðjalin og ðila. Tillaga til þingsályktunar flutt á alþingi af fullti úum Alþýðuflokksins og Fram- sóknarflokksins. FULLTRCAR Alþýðuf'okksins og Framsóknarflokksms í utaniikismálanefnd hafa lagt fram á alþingi fyrir atbeina Alþýðu- flokksins tillögu til þingsályktun- ar um meðferð utanríkismála. Er tillagan svohljóðandi: Alþingi ályktar að skora á rík- isstjórnina að undirbúa í samráði við utanríkismálanefnd skipulag á meðferð utanríkismála, innan lands og utan, sem bezt kann að henta, er íslendingar taka alla Stjóm þeirra mála í sínar eigin hendur, og bera síðan tillögur um þessi mál undir Alþingi. Kostn- að þann, er ályktun þessi hefir í för með sér, sltal greiða úr ríkis- sjóði. í greinargerð fyrir tillögunni segir: Samkvæmt sambandslögunum, 18. gr„ getur Alþingi hvenær sem er eftir árslok 1940 krafizt, að byrjað verði á samningum uim endurskioðun þeirra laga, og verði eklki nýr samnlngur gerður ininan 3 ára frá því að krafan foom fram, gietur Alþingi samþykkt, að sam- bandssamningurinin sé úr gildi feldur, enda greiöi 3/3 hlutar þing- manna þessu atkvæði, og það verði síðan endursamþykt með 3/4 atkvæða við almenna atkvæða- greiðslu kjósenda í landinu, sem 3/4 atkvæðisbærra kjósenda taka þátt í. Sama rétt hefir Ríkisþing Dana. A Aiþingi 1928 var í sambandi við fyrirspurn frá Sig. Eggerz því lýst yfir af hálfu Framsóknar- flokksins, Ihaldsflokksins og Al- þýðufloltksins, að þessir flokkar vildu nota uppsagnarákvæðin eins Jjtt M‘ kotn- iðtt SlofAwn ma^lster hef- li tekið við ritstlárnlnnt með G NÝTT LAND, tímarit Jafnað- armannafélags Reykjavikur xg Sambands ungra jafnaðar- nanna, L hefti 1937, er komið út. Við ritstjórninni hefir tekið á- ;amt Guðm. G. ILagalín Björn Sigfússon magister. Ritið er prýðilegt að öllum 'rágangi og efni. í þessu hefti er efnið meðal innars: „Sofið laust“, kvæði eftir íón Magnússon skáld, „Trautt nan ek trúa þér, troll", grein eft- r Sigurð Einarsson, Alþýðusam- jandsþingið 1936, löng og mervi- eg grein eftir Björn Sigfússon, /átæktin og ný kynslóð, eftir 3jörn Sigfússon, og loks margir 'itdómar eftir Hagalín og ýmiss mnar fróðleikur. Allir Alþýðuflokksmenn verða ið kaupa Nýtt land. Það kostar > kr. á ári. Gerist áskrífendur 1 ifgneiðslu Alþýðublaðsins. fljótt og lög standa til, mieðal annars til þess að taka utan- ríkismálin að full-u í hendur Is- lendinga. Sjálfstæðisflokkurinn var þá að vísu ekki fæddur, og mun því ekki telja sig bundinn við þessar yfirlýsingar, en aðal- menn hans allir voru þá I í- haldsflokfcnum. Gefst nú Sjálf- stæðisflokknum tækifæri til að giefa upplýsingar máli þessu við- víkjandi. Á árinu 1928 var sett á stofn föst utanríkismálanefnd þing- manna, er starfa ásamt ríkisstjórn inni að meðferð utanríkismála, og síðan hefir raunverulega stjórn þessara mála að miklu leyti færzt inn í landið. Allir verzlunarsamin- ingar eru gerðir að fyritrlagi ríkis- stjórnaiinnar og utanríkismála- nefndar og venjulega af íslenzk- urn sendimönnum. En að lögum til er ástandið óbreytt með með- ferð Dana á þessum málum, með- an sambandssamningurinn stend- ux. Nú er farið að styttazt unz upp- sögn á sambandssanmingnum væntanlega fer fram og full þörf á, að undirbúningur verði gerðui um endanlega skipun þessara mála á sem tryggilegastan og þó Frh, á 4. síðu. ALÞÝÐUFYLKINGIN í KRÖFUGÖNGU. STÓRA MYNDIN ER AF LEON BLUM. Blns fékk ^ ■ I SíðanBluœ tókviö vðldum heflr atvinou- leysið minkað og innelgnir i bðnkum vaxið LONDON i Biorgun. (FO.) PRANSKA STJÖRNIN lékk *• traustsyfirlýslngu í þinginu f gær, með 361 atkvæðl gegn 209, að loknum umræðum um fjár- mála- og atvinnumála-stefnu stjómaxinnar. Blum hélt uppi öflugri vörn fyrír stjóminja I ræðu þeirrí, er Atvinnnleysi unglinga verðnr rætt á Alpingl. SlgnrOnr Efnarsson ber enn fram framvarp um starfsemf fyrlr pá. ATVINNULEYSI urglinga er nú eitt mesta áhyggjuefni allra, sem bem umhyggju fyrir framtíð þjóðarinnar, því að iðju- leysi hinna uppvaxandi unglinga er fyrsta skilyrðið til að eyði- leggja kjark þeirra og framtab og þar með þjóðarheildina. Alþýðuflokfcurinn hefir fyrir löngu skilið þetta og fyrir at« beina Alþýðusambandsins og síðan Haralds Guðmundssonar i*935 var efnt til starfsemi fyrir unga pilta, vinnu með kaupi, handavinnunáml, bóklegri fræðslu og líkamsmenningu. Hefir fjöldi unglinga tekið þátt í þessari starfsemi undanfarin 2 ár og mun fátt hafa verið gert sem nýtur jafn almiennra vin- sælda og þessi starfssmi. Að vísu er hún á frumstigi og þarf betri skipulagningu og fast- ara form. Hefir og töluvert veiv ið um það hugsað og ýmislegt rætt, er megi verða til þess að þessi starfsemi nái fyllri árangri, en til þess þarf fyrst og fremst meira fé,, en nú hefir verið veitt tii hiennar. Meðal þeirra,, sem mest hafa hugsað um þessi mál, er fyrst og fremst Sigurður Einarsson ög nokkrjr beztu menn kenn- arastéttarinnar, og var at- vinnuleysi æskulýðsins mikið rætt á Kennaraþinginu, sem hald- ið var á s.l. sumri á Akureyri og var þar kosin nefnd til að gera uppkást að frumvarpi til laga um starfsemi fyrir unglinga. I þessari nefnd voru þeir Arngrímur Kristjánsson, Aðal- stieinn Sigmundsson og Ölafur Þ. Kristjánsson. Hefir nefndin nú samið upp- kast að frumvarpi, sem hún hef- ir sent Alþýðublaðlnu og er það að ýmsu leyti merkilegt og bent Frh. á 4. síðu. hann flutti sem svar við árátar- ræðu Flandins. j Sagði Leon Blum að stjórnin myndi í engu hverfa frá fyrir- ætlunum sínum. um umbætur á atvinnulöggjöfinni og aðrar fé- lagslegar umbætur, enda þótt hlé kynni að verða á framkvæmdun- urn um stundarsakir. Hann sagði, að atvlnnuleysi hefði farið minkandi síðan al- þýðufylkingin tók við völdum, og inneignir i bönkum hefðu farið vaxandi. Ef alþýðufylkingin væri rofin, sagði hann, kynni afleið- ingin að verða sú, að lýðræðis- stjórn í Frakklandi liði undir lok. Fjárhagur ríkisins væri að vísu ekki glæsilegur, en um öngþveiti í fjármálum væri ekki að ræða, og þótt peningar væru mikils virði, þá ætti franska þjóðin sér enn meiri verðmæti, þar sem væri lýðræðið og frelsi borgar- anna. Afstaða þingsins kom greini- lega fram í orðum eins af full- trúum jafnaðarmanna, en hann sagði: „Ef þér, herra forsætis- ráðherra, bæðust lausnar, mynd- um vér biðja yður að vera áfram við völd, því að enginn vill taka á sig þá miklu ábyrgð, sem nú hvílir á herðum yðar" Keílvíkiopr skora á stjéroarf iokk- ana að boða plnqmálafpnd I porpina Ofafur Thors heflr ekki haidið fund i Kefiavik í prjú missiri. STJ ÖRNA RFLOKKARNIR, Al- þýðuflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn, boða til al- menns þíngmálafundar í Alþýðu- húsinu í Keflavík í dag kl. 4 og bjóða þingmanni kjördæmisins, Ólafi Thor*, á iundioa. Tildrögin að þessu fundarhaldi er bréf, ;sem formönnum stjóm- arflokkanna barst í gærmorgun frá Keflavík undirritað af 43 al- þinigiskjósendum. Er bréfið svohljóðandi: Frh. t 4. stiðtu. Þekktnr kanpmaðar gerlr 15 ára dreng aö þjóf! Þérðar Þórðaraon frá HJalla settar Inn fyrlr hilmlngar. JT ÖGREGLAN hefir komist að því, að kaupmaður einn hér í bænum hefir aflað sér varn- lings í búð sina á þann hátt, að fá verzlunarfólk til þess að stela vörum úr búðunum, sem það starfar í. I gærkveldi var kaup- maður þessi tekinn fastur og ját- aði hann á sig sekt sina. Komst þetta athæfi mannsins upp á þann hátt, að í verziun einni hér í bænum varð þess vart, að vörur höfðu horfið úr búðinni og eins úr vörugeymslu verzlun- arinnar. Var lögreglunni tllkynnt þetta og hóf hún þegar rannsókn í ipiál- inu. Rannsóknin leíddi í Ijós, að sendisveinn verzlunarinnar, 15 ára gamall piltur, var valdur að vöru- hvarfinu. Hafði hann tekið vöruxnar og selt þær Þórði kaupmanni frá Hjalla og vissi hann hvemig vör- urnar vom fengnar. Var Þórður tekinn fastur i gær- kveldí, iog játaði hann, að hann hefði ýtt undir drenginn í fyrstu að fremja þennan verknað, en er bonum þótti pilturinn koma með fullmiklar birgðir, varð Þórðuy hræddur um að upp kæmist, en keypti þó alltaf vörurnar af pllt- inum fyrir „slikk". Vðrurnar, sem pilturinn hafði stolið þannig voru allmiklar, svo sem: vinnuvettlingar, hnífar, hita- brúsar, gólfklútar, fægilögur og margt fleira. Það, sem saknað var fyrst úr verzluninni voru vettlingarnir. Hafði þjófnaðurinn staðið yf- ir uin mánaðartíma. Lítið hafði pilturinn hagnast á þessari verzlun, því að Þórður borgaði lágt verð fyrir vörumnar. Lögreglan hefir vissu fyrir þvi, að Þórður hafi haft sams konar „sambönd“ við fleiri verzlánir hér í bænum, en rannsókn er ekki svo langt lcomið, að Iög- reglan viti enn þá hve viða hann hefir getað notfært sér þessa vöruöflunaraðferð. Dasrsbrún Skrltstofi lélagilns eplB ð oeriBB. 630 hafa greltt atkvæðl- SKRIFSTOFA Dagsbrárar verður opin á morgun kl. 10—12 og 1—6. Geta þá allir, sem enn hafa ekki greitt atkvæði, gert það. Kröfur Dagsbrárar verða því öfiugri, sem fleiri greiða atkvæði og því meiri sem ein- ingin verður. Krossið við A, krossið vlð já! Spánarherlnn undlr einni herstjórn. Rfklsstlárnln lýstr transtl sfnn á Largo Caballero. LONDON i morgun. FO. SPÁNSKA ráðuneytið hclt fund I gærkveldi oe lýsti yfir því, að það treystl Caballero til þess að sameina herinn undir eina stjóm. Að fundinum loknum hót- aöi Largo Caballero að segja af sér, ef hann mætti áframhaldandi mðtspymu f tiiraunum sínum til þess að koma á sameinaðri her- stjóm. Stjómlu I Kataloníu hefir Iýst yfir þvl, að hún nuui gera 1alt, sem I hennar valdi stendur til þess að samræma landvarnar- starf sitt landvamarstarfi stjóm- arinnar I Valencia og koma upp öflugum spönskum ríkisher undir einni allsherjarstjóm. De Llano sagði í útvarpsboÖ- skap sínum í gærkveldi, að vegna þeirrar öflugu mótstöðu, sem stjórnarherinn sýndi við Maidrid, myndu upprelsnarmenn naumast geta tekið horgina fyr en 15. marz, í stað 4. marz;, en þeir höfðu áður áætlað þann tíma. Samkvæmt fregnum frá upp- reisnarmönnum gerðu stórskota- liðssveitir þeirra árásir á stjórn- arliðið í gasr i grend við Esco- rial, og á Guadarramavígstöðv- unum norðan við Madrid nær CABALLERO. borginni segja þeir lítið hafa ver- ið um orustux. I tilkynningu, sem gefin er út af uppreisnarmönnum í Avila er sagt, að strokumeim úr liði stjórnarinnar í Asturiu hafi sagt, íið í orustunium í grend við Ovie- ido undanfarna daga hafi mann- ifall í liði stjómarinnar orðið gif- urlegt, og að um 12000 menn hafi fallið og særst. Þess vegna Frh, á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.