Alþýðublaðið - 27.02.1937, Síða 2
*
LAUGARDAG 27. FEBR. 1937
AL'PÝÐUB DASIH
Vltamálast|örinn
og storf hisns.
Efiir Ólaf Sueinsson fyrverandi vitavörð á Reykjanesi.
O
þegar ég fór eitthvað frá sem
kom sjaldan fyrir. Ennfremur
hafði ég alltaf shnasamband við
vifann dag og nótt.
í þessum Reykjavíkurferðum
skal ég kannast við, að ég
smakkaði vín, en ég skora á vita-
málastjóra ennþá einu slnni, að
sanna, að ég hafi nókkurnt ima
verið viti mínu fjær fyrir vín-
nautn eða orðið mér til skammar.
Sá maður, sem ásakaðiur er fyr-
ir vínnautn liggur altaf vel fyrir
höggi, og það er létt verk að
gera úlfalda úr mýflugu hvað
það snertir, en Aye mar;gir ieru
það ekki, sem smakka vín og
vitina þó sín störf og hefir vita-
málastjóri ekki smakkað vín og í
því sambandi, langar mig til að
leggja nokkrar spurningar fyritn
vitamáíastjórann, í þeirri von, að
hann svari þeím.
1. Hefir verið borgaður fcoliur af
öllu því víni, sem hefir verið
flutt í Vitagagnabúrið og geymt
þar?
2. Til hvers hefir það verið
brúkað; hefir nokkuð verið selt af
því?
3. Hefir Björn Blöndal nokkurn-
tíma Ieitað þar?
Annars hefir maður heyrt margt
mál, eru þær, sem nú skal greina. | um stjórn vitamálanna hjá vita-
Þegar allar stærstu sakirnir, d
FT ER ÞAÐ, þiegar merkir
menn fara frá ábyrgðarmikl-
um istöðum eða deyjia, að þeirra
er minst i ræðu og riti, og þá
gleymast stundum gallarnir, en
hinu haldið á lofti, og úr því
sjaldan minst opinberlega á, þótt
eínhverjir galíar hafi verið á
honum og misfellur í starfi hans,
enda finst flestum almennilegum
mönnum leiðinlegt að kroppa ná-
inn.
Nú heyri ég sagt, að Th.
Krabbe vitamálastjóri fari frá
stjórn vitamálanna á næsta vori
og þá býzt ég við að verði mikið
ritað og rætt um hans löngu og
dyggu þjónustu og miklu um-
hyggju í þágu íslenzku sjómanna-
stétlarinnar >og islands.
I tilefni af burtför vitamália-
stjóra langar mig til að lýsa við-
kynningu minni við hann og við-
skiftum okkar þau rúm 5 ár, sem
ég var vitavörður á Reykjanesi, í
þeirri von, að hann hreki það með
sönnum rökum, en sleppi á með-
an öllum ósannindum og ódreng-
skap. Var um þetta mál mikið
skrifað í Alþýðublaðið á sínum
tírna.
Ástæður til þess að ég hefi
ekki skrifað opinberlega um þetta
sem vitamálastjóri bar á mig til
að kioma mér í burtiu frá Reykja-
nesi, reyndust ósannindi, bað þá-
vierandi forsætisráðherra, Tiryggvi
heitinn Þórhallsson mig að skrifa
ekki um þetta opinbierlega í blöð-
in, ien lofaöi mér að ég skyldi fá
allar sanngjarnar kröfur mínrj;
uppfylltar til skaðiabóta, og góða
stöðu, þótt misbrestur yrði á efnd
um á sumum þeim loforðum. —
ríann færði þær ástæður fram,
að hann væri hræddur um, að
það eyðilegði trú sjómanna á vit-
um landsins, ef lýsing mín á
stjórn vitamálastjóra á Reykja-
nesvita þau ár, sem ég var þar
vitavörður, kæmi fyrir almienn-
ingsaugu. Ég lofaði honum að
skrifa ekki í blöðin fyrst um sinn
ef hans loforð yrðu efnd.
Nú finst mér þetta þagnarloforð
mitt sé úr gildi gengið, þar sem
er komið á sjöunda ár síðan ég
gaf það, og ekki hefir verið stað-
íð við gefin loforð gagnvart mér,
fyrir undirróður og ósanhindi iiú
vitamálastjóranum, enda finnst
mér ekki rétt að láta svona mál
liggja í salti, sem varðar líf og
velferð fleiri hundruð sjómanna,
af hiýfð við 1—2 óþokka.
Ég hefi í höndunum ýms bréf
og vottorð, sem ég sendi í stjóm-
arráðið og sem vitamálastjórinn
gat ekíki hrakið.
Ég vil t. d. geta bréfs, er ég;
skrifaði til stjórnarráðsins, 25.
febrúar 1931, og í því hrek ég all-
ar þær ásakanir, sem vitamála-
stjóri bar á mig og notar til að
koma mér í burtu frá Reykjanesi,
ásamt vottorðum nágranna minna
og sjómanna, sem komu oftast á
vifcann og sáu biezt til hans daga
og nætur af landi og sjó.
I þessu bréfi eru hraktar allar
þær sakir, sem vilamálastjóri
fann og byggir á burtrekstur minn
frá vitanum'. I 2 skifti fcelur hann
mig hafa verið drukkinn í Reykja-
vík í fleiri daga. I bæði þessi
skifti setti svo mikinn snjó niður
þegar ég var kominn til bæjarins,
að engir bílar gátu farið á milli.
Ég fór því með fyrsta bílnum,
sem suður fór. Vegna þessara á-
sakana snéri ég mér til Veður-
stofunnar, sem sannaði mál mitt.
i bæði þessi skifti hafði ég 3
menn mjög ábyggilega til að gæta
vitans eins og alltaf á vehroa.
málastjóra og Benedikt Jónasson
svonefndum vitaverkfræðingi, til
að mynda að það hafi komið fyrir,
þegar vérkamenn hafi átt að
byggja nýja vitaeftiruppdráttum
þeirra, þá hafi vitarnir snúið öf-
ugt, lýst'til fjalla 'en ekki til sjáv-
ar og verkamenn verið í fleiri
daga vinnulausir þar til þeir hafi
ge að komið vitinu fyrir verkfræð-
inginn og fengið breytt uppdrátt-
um.
Nú ætla ég ekki að skrifa meira
um þetta, en læt vitamálastjóra
síðar heyfa frá mér, ekki sízt, ef
vitamálastjóranum þóknacist að
skríða fram úr skugganumt í dags
birtuna og reyna að hrekja það
sem ég ber á hann og svara
þeim spurningum, sem ég hefi
laigt fyrir hann, bæði fyr og nú,
Stíflaðir tanoir.
Við sérstakt tækifæri flutti Abra
ham Lincoln eitt sinn stutta ræðu,
sem talin er að vera eitt hið
mesta meistaraverk í mælskulist.
Ræðan var aðeins 9 setningar. Á
undan Lincoln hafði. útvalinn
Inælskumaður talað í tvær
klukkustundir. Ræða forsetans lét
í eyrum fjöldans líkt og skemti-
leg skrítla eða spakmæli í eyr-
um heimskingjans. Hún vareinsk-
is metin.
Eitt merkisblað skrifaði: „Vér
sleppum hinum flónslega athuga-
isemdum forsetans og viljum
igjarnan, þjóðarinnar. vegna, að
gleymskan breiði svo blæju sína
yfir þær, að þeirra verði aldrei
minst framar."
B'aðið „Chicago Times“ sagði:
;„Hver einasti Amerikumaður
hlýtur að roðna af skömm, er
hann les hinar sviplausu, flóns-
legu og gruggugu setningar þess
manns, sem þjóðin er neydd til
að kynna göfugum gestum sín-
um sem forseta Bandaríkjanna."
Fréttaritari blaðsins „Times" í
London skrifaði: „Það myndi
ekki vera auðvelt að framleiða
neitt sviplausara og aulalegra.“
Stíflaðir hugir. Það, sem einn
ritdómurinn sagði, það sagði líi?a
binn. Hugsunarlausar eftirherm-
ur. Það eitt var gott og rétt, sem
fjöldinn sagði og fjöldinn veitti
viðtöku. Gætu ekki blaðamenn
vorir og ritdæmenidur lært eitt-
hvað af þessu. Níða þeir ekki
' stundum menn, sem framtíðin á
eftir að tigna og blessa, en upp-
hefja þá, sem dæmdir eru til
þess að hverfa og gleymast. Fátt
hefir gert mig ráöalausari oft í
seinni tíð en ýmsir ritdómar.
Jafnvel hinir þektustu menn geta
fengið sig til þess að mikla og
hrósa um skör fram því, sem er
lítils eða einskis virði. Slíkt er
vítavert. Það getur ekki hjá því
farið, að margt spakmælið og
mörg sannleiksperlan sandverpist
í oflofs moldroki um „tveggja
sem ég álít að ég og íslenzka
sjðmannastéttin eigi heimtingu á.
1 febrúar 1937.
Öl\afur Sveinssjn
Baugswegi 30.
stunda" ræður og fyrirferðarmikil
ritverk, á meðan hugir manna
eru svo stíflaðir, að þeir veita
helzt viðtöku því einu, sem belj-
ar áfram á yfirborðinu.
Bjóðið fjöldanum nýtízku reyf-
ara og hin mestu meistaraverk i
bókmentum — bækur, sem út-
heimta hugsun og þrautseigju við
lestur og eru fuílar af ódauðleg-
um verðmætum, og sjáið, hvort
þær fá ekki svipaðan dóm hjá
æði mörgum og 9 setninga ræða
forsetans: „Dull“, „Silly^, —
sviplausar, leiðinlegar.
Nýi heimurinn ætti ekki eins
erfitt með að fæðast, ef hugir
manna væru ekki .stíflaðir af
hugsanavillum, sem troðið hefir
verið inn í hugi manna ölduim
saman.
Það er of mikil góðlátssemi,
að leyfa hvaða orðmangara ,sem
er að hrúga í mann svo miklu
af hugsunarlausu uppfyllingar-
efni, að ekkert rúm verði eftlr
fyrir sjálfstæða og frumlega
hugsun. Það er illa farið, að svo
miklu skuli vera troðið í menn
af hugsunarleysi, að þeir missi
bæði löngun og hæfileika til að
hugsa. — Það fyrirkomulag, sem
■rrú er í heiminum, gæti ekki ,stað-
ið ideginum lengur, nema hjá
mönnum og þjóðum með stíflaða
hugi. Pétur Sigurðsson.
Fars|6ttatilfelli í janúar
voru á öllu landinu 2337, í
Reykjavík, 868, á Suðurlandi 440,
á Vesturlandi 279, á Norðuriandi
626 og á Austurlandi 124. Far-
sóttatilfellin vioru sem hér segir
(tölur í svigum frá Reykjavík
nema annars sé getið): Kverka-
bólga 517 (292). Kvefsótt 1341
(49). Barnsfamrsótt 8 (0). Gigt-
sótt lo (0). Taugaveiki 2 (0). In-
flúenza 46 (Vesturlandi 42, Suð-
urlandi 2). Mislingar 113 (Norð-
urlandi 105, Suðurlandi 4). Hettu-
sótt (Vesturlandi). Kveflungna-
bólga 4^ (8). Taksótt 16 (2),. Sknr-
Iatssótt 7 (Nl. 2. VI. 2. Rvik 3).
Svefnsýki 3 (Nl.). Heimakoma 6
(1). Umferðagula 17 (0). Kossa-
geit 5 (0). Munnangur 11 (10).
Hlaupabóla 59 (0). Ristill 6 (4).
Landlæknisskrifstofan. FB.
Starfsmannafélag Reykjavíkur
heldur afmælisfagnað sinn að
Hótel Borg annað kvöld.
Hðrviti 1V. I
Ean cle Portnsgæl
Eon de Eologise
Eass de Qsiiniiae
Bhnn
KeyaiH peð oy sannfærist œra gæðin
Smekblegsr ombúðir.
Sanngja'rnt veið.
Áfenglsverzlun
rildsiiits.
fitbreiðði iipýðnblaðið.
Þessar bæknr fást tajá
liaðinn:
ÞORBERGUR ÞóRÐARSON: Bréf tU Lám.
JÓN BERGMANN GISLASON: Eitt ár ör æflsðgu mlnol. Lang-
ferðasaga um íslands fjöll og bygðir.
UPTON SINCLAIR: Smiður er ég nefndur, skáldsaga.
SAMI: Jimmie Higglns, skáldsaga.
EINAR SKÁLAGLAMM: Húsið við Norðurá, íslenzk leynilögreglu-
saga.
HANS FALLADA: Hvað nö, ungl maður? skáldsaga.
MABEL WAGNALLS: Höll hættunnar, skáldsaga.
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON: Byltíng og fhald, úr Bréfi til Láru.
DAN GRIFFITHS: Höfuðóvlnurinn, ritgerð um jafnaðarstefnuna.
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON: Eldvigsian, opið bréf til Kristjáns
Albertssonar.
THEODÓR FRIÐRIKSSON: Mistur, skáldsaga, framhald af Loka-
degi.
VILM. JÓNSSON: Straumur og skjálfti og lögln f landinu, rit-
gerðir.
SÖNGVAB JAFNAÐABMANNA.
Sydney Horler:
Dularfulia búsið.
Ekkjan sat á rúmstokknum með hendur í skauti sér.
— Mercyi, endurtók hún, — það er einmitt nafnið,
sem ég hefði valið svona töfrandi stúlku, ef yég
hefði mátt ráða. Þér þurfið ekki að roðna, væna mín,
þér hljótið áð vita, að þér eruð svo fögur, að sérhver
kona mætti öfunda yður.
Unga fconan var óvön svona hjali, en samt sem áður
var henni það eklki á móti skapi; þetta var í fyrsta
skifti, sem henni voru slegnir gullhamrar.
— Frá því ég man eftir mér hefi ég dvalið í klaustri,
þar til nú fyrir sex mánuðum síðan. Og það, sem þér
segið við mig núna, hefir aldrei verið sagt við mig
áður. Svo bætti hún við og leit feimnislega á ek'kj-
una: En þér ieruð mjög töfrandi kona.
Frú Shan hló dálítið beisklega.
— Ég hefi peninga — og kona, sem hefir peniinga,
getur hresst upp á útlit sitt, já, gert nærri því kuafjta-
verk á sjálfri sér. En það sfciftir öðru máli með yðuir,
barnið mitt. Þér eruð ung og þurfið f-’'ki á neinum
fegrunarmieðölum að halda. En nú langa JJg til að vita
eitthvað um yðiur sjálfa. Hvemig stóð á því t. d.
að þér vóruð eim á göngu á fáförnum vegi um miðja
nótt mieð ferðatösku í bendimni', ssm var of þung fyrir
yðar krafta? Kona þessi hafði verið svo vingjarnleg, að
Merey ákvað að segja henni eitthvað af sannleikanum
um sjálfa sig.
— Ég var að flýja úr stöðu, sem ég gat eklki sætt
mig við.
— Stöðu? Ætlið þér að halda þvi fram að þér hafið
verið þerna?
— Auðvitað, svaraði stúlkan.
— Viljið þér þá lekiki korna til min? Mig vantiar lags-
konu.
Stúlkan varð frá sér nximin:
— Ég veit ekki, hvernig ég á að þakka yður, frú Shan.
— Þá skuluð þér ekkert hafx fyrir því.
— En ég verð að taka það fram, hélt Merey áfram,
Máfram, að ég get eklki gefið yður skýringu á því
hwernig á því stóð, að ég hljóp í burtu frá fyrverandi
húsmóður miinni.
— Var hún frönsk?
— Já.
— Þá þurfið þér ©kkert að skýra mér firá því, svaraði
ekkjan, ég þori samt að eiga það á hættu að taka yður.
— En J>að er dálítið annað.
— Jæja, lofið mér að heyra það; þér hafið þá von-
andi ekki morð á samvizkunni ?.
— Nei, en konan, sem ég flýði frá, frú Gorwe, hefir
sennilega gert lögreglunni aðvart; það er ekki ósenni-
legt að lögreglan sé að leita að mér núna.
— Það skal engimn taka yður frá mér, því lofa ég,
svaraði ekkjian.
— Ég legg á stað til Englamds á öðrum degi hér
frá og þér með mér.
— Ég hefi ekkert vegabréf. !
— Hafið engar áhyggjur af þvi, ég skal sjá li.m
það; farið þér nú að sofa, látið mig sjá um þetta allt
samam.
Merey var nú sanmfærð um að örðugleikarniin væru
yfirstignir og hallaði sér aftur á bak á koddann og
andvarpaði.
MÁ sama augnabliki og Merey valknaði aftiur, rann
Á sama augnabliki og Merey vaknaði afttxr, rann það
upp fyrir Clinton Hale, að dymar, sem hann var að
opna voru harðlæstar. Hann fór því að leita fyrijp sér
um útgöngu annarsstaðar.
Hann varð að toomast út, ekki aðeins vegna þess, að
sá staður, sem hamn var nú á, var bomum mjög óþægi-
legur, heldur einnig vegna þess. að hann átti mikið
starf fyrir höndum; það var ekiki einasta það, að hann
vildi finna stúlkuna, sem hafði motað tækifærið til að
læðast burtu, þegar hann snéri við benni bakinu, og
hann var að fást við illmennið, heldur þurfti hann
einnig að ná tali af Corve og aðstoðiarmanmi hans. —
Hann lofaði sjálfum sér því, að eyða ekiki mörgum
orðum vdð þá, heldur láta höndur standa fram úr
ermum. En fyrst af öllu. varð bann þá að komast út úr
þessum amdstyggilega og fúlia hjalli, sem hamn nú var
að sjá að var eldiiviðarskýli.
Það var kiol þreyfandi myrkur í skýlinu, ien er 'manm
l'itaðist um sá hann dagsljósrák, siem hann sá að hlaut
að koma utan frá. Hamn þreyfaðii fyrir sér >og fanln
stóran eldiviðarbunka úti við einn vegginn. Klyfraði
hann nú upp á hunkanm og tók tii óspilltra málaninia að
ryðja niður bjálkiunum, bar hann þá síðan inn á mitt
gólf. Þetta erfiði í daunillu moldarloftinu, gerði hann
kófsveittan, eins og hann befði verið í klukkutíma í
gufubaði, en er hann hafði uninið að þessu^ í stundair-
fjórðung, sá hann að erfiðið borgaði sig. Hanw hafmi
unhið með ákafa, en mikilli varúð. I axlarhæð sá
hann op á veggnum um 18 þumlunga hæð oog 2 fet
á breidd. Upprunalega hafði þama verið rúða, en nú
hafði hún bmotnað úr og lekki verið hirt um að setja;
nýja rúðu í staSjhn. HjalJurinn. var mjög hrörlegur og;
virtist iekki þurfa mikla krafta til að brjóta hann niður
Þiegar hann var búinn að ná bjáikunum frá, sá hamn
upp í heiðan himininn. Það var tekið að daga og
sóliin var að komia upp. Hann teygði fram hendina og
greip í gluggakarminn. Viðurinn var swo fúinn, að
ekkert heyrðist þiegar hann svipti karminum inm á við.
Síðan klifraði hann uppp á bjálkana, sem eftir voru,
stakk höfði og öxlum út.
FFáum aiugnablikum seinna var hann reiðubúinn að
mæta hverju því, sem að höndum bæri.
En ekkert kom fyrir. Ekkert rauf þögnina. Enginn af
fangavörðum hans virtist vera á fótum eða hafa hug-
mynd um, hvað á seyði var. Þegar hann gékk í áttína til
íbuðarhússins, gat hann ekki séð neinn á ferli. Hlerar
voru fyrir gfuggum hússins. Það var bersýnilegt, að
Gorveshjónin voru mestm svefnpurkur.
Það var liíkia nægilega erfitt fyrir hann að fást við
dyravörðinn. Þiegar allt kom til alls var það líka hann;
sem hafði vaidið honum mestum óþægindum. Já, hann
ætlaði að eiga tal við dyravörðinn.
En þegar hann kiom Bð dyravarðarhúsinu vaíð hann