Alþýðublaðið - 07.05.1937, Side 2
FöSTODAOINN 7. MAI ISS7.
Dað verðsr kosið am jUpýðo
flokkinn og Jhaldsflokkinn
Framsókn hefir gersamlega brugðist
vonnm kjósenda sinna á siðasta alþingi
ALDREI hefír aiþýðan til sjáv-
lar iog sveita skilið það jafn
vél og nú, eftir þær unrræður um
útgerðarmálin, sem frám hafa far-
líð í útv'arpinu undanfarið, að joað
eru aöeins tvær meginstefmur,
sem berjiast um yfirráöin í ,at-
vinnumálum hér á landi sem ann-
ars staðar, stefna íbaldsimsi iog
stefna Alþýðufl'Okksins. Og aldrei
hefir þjóðin séð jafn skýrt og nú
þ.ann inikla mun þessara stefna.
Annarsvegai algera kyrstöðu og
úrræðaleysi íhaldsins, hins vegar
framsækni, og skýr og ákveðin
úfræði Alþýðufliokksins.
1 blöðum auðvaldsins er oft
gumiað mikið af hinum stóru „at-
bafnamönnum", sein hrundu stór-
útgerðinni aí stað, og því, að
þjóðin sttandi í mikilli þakkar-
skuld við þessa menn. Það getur
nú verið, að í upphafi hafi hjá
nokkrum þessara manna ráðið
friamsóknarhugui' ug ættjarðar-
ást, ien því miður er saga þeirra
manna, sem mestu hafa róðið í
s jávar útvegsmálunum, sorgar-
siaga.
Þeir hiafa sugað í sig veltufé
landsins undir því yfirskini, að
það fari í útgerðina, en oft hefir
mikið af þessu fé farið í brask
og óhófslifniað, sem ekkert var
sjálfri útgerðinní viðkomandi.
Þannig hafa þessir menn rúið
þjóðina um tugi milljóna króna.
Þá er þ,að alkunnugt, að meiri-
hluti þeirra ára, sem togaraútgerð
hefir verið rekin hér á landi, hafa
verið gróðiaár, og sum þeirra stór-
kiostleg, eins og t. d. 1924. Og
hvað hafa útgerðarmennirnir þá
gert við gróðann? Þeir hafa ekki
borgað með honum skuldir sín-
ar,. ekki keypt nýja togara, ekki
viðhlaldið sæmilega hinum göntliu.
Enn er þó ótalin allra sorgleg-
asta yfirsjón íslenzkra útgerðar-
manna, sem sé hið dæmalausa á-
hugaleysi þieirra til þess að gera
framleiðsluna fjölbreyttari og út-
vega Uýja marklaði, og sömu
I öðru lagi vegna þess, að hann
eitrar alt viðskiftalíf landsins
meö því fordæmi sem hann gef-
ur.
Og í þriðja lagi vegna þess,
að hanin er aðalstoð afturhalds-
ims og vaxandi nazisma í landinu.
Það ótrúlega hefir nú skeð, að
Framsókn, senr undanfarið hefir
barist á móti Kveldúlfi og vægð-
ariaust og réttiiega flett ofan af
starfsemi hans, hefir nú spyrnt
við fótum til hjálpar Kveldúlfi,
móti viljia flesíra kjósenda sinna.
Undirritaður er ættaður úr ein-
hverri einlitustu Framsóknarsveit
á landinu, þar sem börnin læra
að stafa í Framsóknarblöðunum
og hvert barn á fermingaraldri
kann allar svindilsögur Kveldúlfs
eins og faðirvorið; og Framsókn-
arfólkið þar hatar Kveldúlf,
heimtar að hann sé lagður að
velli og lætur ekki neinn fyrir-
slátt um ímyndaðan einnar milj.
kr. gróða breyta því hugarfari
sinu; og það er ekki ólíklegt,
að þaunig sé ástatt í fieiri Fram-
sóknarsveitum.
Þær kosningar, senr nú fara í
hönd, snúast eins og allar þær
kosningar, sem fram hafa farið
hér á landi síðan Alþýðuflokkur-
inn fyrst hafði frambjóðanda, um
framfara, menningar og mannúð-
arstefnu sósíalismans annars veg-
ar, en afturhalds, arðráns og
kúgumarstefnu auðvaldsins ámóti;
en nú þó sérstaklega um stórút-
geröina, hvort yfir togurunum
eigi að1 ráða eigingjarnir brask-
arar og fjárglæframenn, sem
hvorki hafa vilja n;é mátt til að
viðhialda þeim framleiðslutækj-
um ,sem nú eru til, hvað þá að
kaupa ný, og engin úrræði sjá til
eflingiar sjávarútveginum, nema
■að lækka kaupið og legigja tog-
urunum. En það mundi eftir
nokkur ár færa þjóðina aftur tii
Unglingiaskóla Svarfdæla í Dalvík
var slitið 20. apríl. I vetur voru
nemendur alls 45, og er það
hærri neroendatala en verið hefir
hina tvo undanfarna vetur, sem
skölinn hefir starfað. Starfstími
"skólans var tæplega 6 mánuðir.
— Nemendum var skift í þrjár
deildir eftir kunnáttu, aldri og
þroska. Kent var á tveim stöð-
um: Dalvík og Bakka í Svarfað-
ardal. Alls voru kendar tíu náms-
‘greinar. Aðalkennari Skólans var
Pé;ur Finnbogason; — hafði hann
og á hendi alla umsjón og stjórn
skólans. Auk hans voru stunda-
kennarar þeir Pétur Sigurjóns-
son kennari og Steingrímur Þor-
steinsson listmálari. Nemendur
unglingaskólans tóku þát-t í sund-
námskeiði, er haldið var í Dalvík
dagana 15.—28. nóv. síðast liðið.
Kensluna annaðist Kristinn Jóns-
son sundkennari. Frú Rannveig
Stefánsdóttir kendi stúlkunum
handavinnu. 35 nemendur iuku
prófi, en tíu fengu undanþágu
vegna influenzu og annara or-
saka. Prófdómendur voru þeir
Helgi Símonarison skólastjóri og
Ásgeir Sigurjónsson kennari. —
Mikill áhugi er í héraðinu fyrir
'aukinni unglingafræðslu. — Væg
influenza hefir gengið í sveilinni
úndanfarið. Heybirgðir eru nægar
og skepnuhöld góð. — Aflalaust
hefir verið á djúpmiðum. (FO.),
Fíarsóttir og manndauði
í Reykjavík vikuna 21.—27.
marz (í svigum tölur næstu viku
á undan); Hálsbólga 42 (26).
Kvefsótt 53 (13). Taugaveiki 3
(0). Iðrakvef 6 (0) Influenza 475
(4410). Kveflungnahólga 42 (19).
Taksótt 5 (7). Skarlatssótt 2 (2).
— (Landlæknisskrifstofan. — FB)
miðialdaómenningar og eymdar-
lífs.
Eða hvort eigi að reka togar-
ana með hag fjöldans fyrir aug-
um á fjárhagslega heilbrigðum
grundvelli, með nýtízku tækjum;
en það myndi leiða yfir allar
stéttir þjóðiarinnar nýtt tímabil
blómlegriar menningar og vellíð-
unar.
Þess vegna mun öll alþýða til
sjávar og sveita og allir réttsýnir
menn kjósa Alþýðuflokkinn 20.
júní.
Benjamín Júlíusson.
Til Kefieví
daglegar ferðir
Agœtar bifreiðar
Agœtlr bffreiðastjórar
Pantið sæti með minnst 1 ki.st. fyrirvara.
Bllrelðastðð
Stelndórs
Sími 1580, 4 línur.
Bezta
Munntóbakið
er frá
Brödrene Braun.
KAUPMANNAH0FN.
Blðlfið kanpns^ffiii srðair nm
B. B, munntóbak
Fæst slls staðar.
lilkynning.
Emm fluttir af Að,alstöðinni á bifreiðastöðina Geysir\íð Arn-
larhólstún.
Sími 1633. Sími 1633.
Hörður Gestsson.
Theódór Guðmundsson. Guðmundur Thorarensen.
Esja
auslur um Iand, þriðjud. 11. þ.
m. kl. 9 s.d.
Tekið verður á móti vörum til
hádegis báða dagana á morigun
og mánudag.
Pantaðir farseðlar óskast sótt-
ir degi fyrir burtferð, veröa
annars seldir öðrum.
Athygli skal vakin á því, aið
þair sem Súðin fer vestur og
norður hinn 13. þ. m. verður
heppilegast að senda með henni
allan flutning á hafnir vestan Ak-
ureyrar.
Ilabbarbarahnausar til söla í
Blómlabúðinní, Laugavegi 76.
Sími 3176.
Daglega nýtt fiskfars í Pöniun-
arfélagi verkamanna, Skólavörðu-
stíg 12, sími 2108.
Daglega nýtt fiskfars í búðum
Siáturfélags Suðurlands.
BÁLFARAFÉLAG 18
L A N D S. Inoritun nýrra félaga
f Bókaverzlun Saiæbjamflr .Jóes-
sonmf. Ángjald kr. 3.00. ÆÉtft-
tag 25 króxmr.
Ullarprjónatuskur, aluminlum,
eilr, kopar, blý og tln keypt i
Vesturgötu 22. Slrní 3565.
Dívanar, fjaðjnadýnur, striga-
dýnur log dívanviðgefröir *
Freyjugötu 8.
mmmmmmnmmmm
aðeins
Loftur.
dauöasyndina hafa þeir menn
drýgt, sem farið hafa með stjórn
landsins, og flestir hafa verið
skoðianabræður úígerðannanna
eðia úr þeirra hópi, fram að síð*
ustu stjómarskiftum.
Hin ógæfusiama stjórn þessara
mánna á sjávarútvegsmálimium
viar því að leiða algert fjárhaigs-
legt hrun yfir landið, þegar nú-
verandi stjórn tók við völdurn, og
það er eingöngu að þakka skjót-
um og ákveönum aðgerðuim
stjórniarinjbar í því, að gera fraim-
leiðslunia fjölbreyttari log í út-
vegun nýrra markaða, að tekist
hefir að forða þjóðinni frá gjald-
þroti, og að atvininuleysið hefir
ekki aukist. En þetta eru aðeins
byrjuniaraðgerðir, það þarf að
gerbreytia rekstri lOg stjórn sjáv-
arútvegsins til þess að þurka út
atyinnuleysið, og til þess að
hleypa, nýju lífi í aðrar atvinbu-
greinar. En þetta vierður ekki gart
nema að stöðva straum veltufjár-
ins til braskaranna og hríta atvinnu
tækin undán þeirra stjórn. Það
var því óhjákvæmilegt annað en
að byrja á að gera upp stærstia
óreiðufyrirtækið, Kveldúlf. Það er
krafa allrar alþýðu til sjávar og
sveita, og allra framsækinna og
frjálslpidra manna.
Hvers vegna á að gefa Kveldúlf
tipp?
I fyrsta lagi vegna þess, að
hann sogar til sín það fjármagn,
sem fara á tll beilbrigðs atvinuu-
fekstriaf.
Sydney Horlers iJ Æjj
DnlarSnlla búsIO.
—- Og þú ert lOirðinn óþolinmóður, Corve; þá er ég
það ekki síður. Gleymiirðu hver ég er? Þú hefir sagt
mér, aÖ kon-an þín, Henlriette Manquet sé í höindum lög-
reglunnatr. Ég þarf ekki annað en hringja í síma; og þá
ert þú komin T ömu leið. Og lætuiriðu þér svo detfa í
hug, .að ég sleppi stúlkunni við þig?
— Það ert þú, sem ert heimskinginn aúna, Stieppohl.
Þú talar um að s-enda mig í fangelsi. Ertiu búinln að
gleymia því, að ég get sent þig til Djöflaeyjar. Það
eru nú tíu ár síöan, en ennþá muina Parí'sarbúasr eftir
nuorði Jacques Gagliardes. Þarf ég að segja meira?
— Svo að það er þatta, sern þú befirj í hyggju, sagði
Steppohl. Röddin var einkennilega róleg. Mercy skild-
ist svo, að Corve hefði einhveirjar þær sakir á Step-
pohl, sem nægðu til þess ,að hann jrði s-endur til hinn-
ar hræðilegu Djöflaeyjar.
— Þ-að hefir másfce v-erið þú, sem .ssndir mér bréf-
miðann, saigði Steppohl. — Bréfmiða um vissan mainn.
Hann talaði lágt, en var 'eiinjkenJnilega rólegur.
— Ég séndi þér engan bréfmiða, Steppohl, en ég
veit við hv-að þú átt. Svo varð . þögn stundarkorn iógj
Mercy h-eyrði, að Corve g-ekk þrjú skref fram: í—-
Hann er sloppinn. Og það getur komið fyrir, að ég
hitti h-ann. Hanin kemur mjög sennilega til London.
Og þá . . . ef hann vis'si sannleikanin! Hvað þá, kæri
vinur?
— Þú vilt fá stúlkuna fyrir að þegja, er -ekki svo?
— En hvað þú ert skilningsgóður, svaraði hinn
háðslega.
— Ég skil, svaraði Steppohl.
Stundarkiorn heyrði Mercy að gengiö var fram og
aftur um herbergið. Mercy óttaðist, að Steppohl myndi
ganga að þessum samningum og ákvað því sjálf a&
kioma til skjalanna. Hún svifti til hliðar dyratjajldimu
og stóð á þröskuldijhum.
Hún v-ar að stíga ijnn í herbergið, þegar Steppohj
þrei'f skyndilega skammbyssu upp úr vai9anuin og skaut
Gorve.
— Ég geng ekki- að skilmálunum, sagði hann.
XXIX. KAFLI.
STEPPOHL HEYRIR JÁTNINGU.
Það, &em hún sá, var svo hryllilegt, að hún gat ekki
trúáð sínum eigin augum. Ekkert hljóð heyrðist, nema
dynkurinn, þegar Corwe féll. Steppohl drap með köldiu
blóði og viarð ekki íneira um það isn1 ianniað. En þegajr!
hiann snéri sér við, sá hann, að vitjni hafði verið við-
stiatt.
— Svo að jxér hafið bæði h-eyrt og s'éð, sagöi hann
og röddi’n var dimm.
— Já, Sivaraði hún. — Ég var í litla herberginu. Ég
var hisjsa á því, að ha.nn skyldi ímyndal sér, að ég
myndii fara með honum, jafnv-el þó að þér hief&uð)
alept mér.
— Trúið mér, biafn,, sjagði hann. — Mar hefði auði
vitað aldrei komið hugar að sleppa yður. Það hefðuð
þér ekki þurft að láta yður detta í hug.
Steppohl gekk til hliðiar, til þesjs að fullvissa sig
um, að Gorvie væri dauður. En hann gat ekki haffi
láugun af Sitúlkunni. Hanjn sá, að hún var orðin mjög
breytt og furðiaði sjg á því. ,
— Þú viarst að njósna um mína hagi, hvíslað,i hajn'n,
en hún svaraði:
— Mig langaði til að sjá yður einu sinni eins og þér
eruð í faun !og veru. Og nú hefi ég fengið þá ósk
míinia uppfylta. Ég vis,s.i áður, að þér voruð glæpa-
máður,, en ég vissi iekk, að þér væruð morðingi.
Hún s,á, að hajnn dökkjnaði í framan. Hainin svaraöi,
án þ'es.s |að lífia af henni:
— Ég veit ekk;i„ hvá& ég á að gera við yður, það er‘
.aðalvandamálið.
— Ég ætla áð fara burt frá þessu húsi þegár i stað.
Cliarges Street var ekki lengra burtiu en það„ ajð húð
trysti sér til :að gangn þangiaö.
Þegar hún leit á Steppohl aftur, var ha-nn fcómimjti
lað hlið hennar. Hún sá hann lyfta upp hendinini o,gj
reið|a til höggs, Svo misti hún ineðvitundina.
Þ-egar hann hafði fullvissað sig um, að stúlkan væjri,
meðvitundarlaus,, dró hann lík Corve inn í iihnra her-
bergið. Svo dró ha,nn dyratjöldin fyrir.
Að því loknu 'Dpnaði hann leynidymar og gekk injre
í spilavítið, til þess að hjóða viðskiftavini aína vel-
kiomjna með venjulegri kurteisi. (
Aðstibðiapmaður hans gekk til hans -og gaf honum
me^ki uní að hann hefði boðskap að flytja. Þeir gerS
afsíðis. ,
— Davenpiort er komiinn hiingað enlnþá, sagði hann.
—■ Hajin vill meira lán. Hann var að byrj;a að spila áð-
a,n„ þiegar ég sagði honum, að þú vildir ekki leyfa,
honum laðgang framar.
— Þú gerðir alveg rétfi, Pincot. Ég skal tala við
herra Davenport. Hvar er hann? '
— Hann situr þarna! Stór ístrubelgur stóö á fætujr'
úr stói og gekk í áttina til Steppohls.
— Náðu fljótt í brenniví)., sagði Steppohl við aði
stoð'a;rm,ann sinin. Komdu svo mieð han'n injn í herbergij
mitt, þiegar hann ier orðinn nógu hátt uppi. Það má
ekkert hneyksli koma. fyrir hér.
Að tíu mimúfium Jið.num kinka,ði Steppohl kolli til
hægri og vinstri og gefck út vir salnum. Svio gekk hianín
a,ð leymstiga, sem lá jupp áð herbergi lians. Þegar hanin
koim inn voru þar fyrir þeir tveir menn, s-eim hanin
hafði búist við iað hitta. Hann leit snögglega á feifia
manninn í stólnium ojg sagði því inæst við aðstoðar-
májnn sinin: — Þú getiur farið,, Pincot!
Maðurinn hneigði sig og gekk út úr herbergimu.
MSvio l-aut Steppohl fram og studdi hendinni á öxl
fjárhættuspiliarajns.
— Þú viarst kominn nærri því að gera sjálfam þig
hlægilegain, sagði hann. — Mér þætti vænt um, ef þú
vildir gefa mér skýringu. (
Þessi maður v,ar þektur um alla Lunclúnaborg. En
nú sat hann hér og horfði sljóum augum fram fyrir
sig-
— Spgðu mér, hvuð að er; ég get máske hjálpað j)é|r,