Alþýðublaðið - 07.05.1937, Side 3
FÖSTUDAGINN 7. MAI 1931
MoldvSrpnstarf Ihalds-
flokkslns f Hafnarflrði.
Alþýðnkonur purfs að vera vel á verðl gegn
sláðarsðgam fráfélagl „sjálfstæðra*' kvenna
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
niTC'l’lÁ 1> V .
F. R. VALDEMÁRSSON
AFOREICSLA:
ALÞÝÐUHÚSINU
(Inngangnr fri Hverfisgiitul.
SÍMAR: 4800-4006.
4Ö30: Afgreiðsla, auglýsingar.
4901: Ritstjórn (innlendar fréttir).
4902: Ritstjóri.
4903: Vilhj. S. Vilhjálmsson(heima)
4904: F. R. Valdemarsson (heima)
4905: Ritstjórn.
4900: Afgreiðsla.
AL>Ý»UPRENTSMI»JAN
Með Alðýðnflokknnm
sep Bfeiðfjjlking-
nnni!
ASíÐARi ÁRUM hefir jmð orð-
ið Ijósara og Jjósara fyrir
þjóðinini, að aðal andstöðuflokkur
íhaldsins hér á landi er Alpýðu-
flokkurinn. Undir hans merki
mun j)ví megin jiorri andstæð-
inga Br,ciðfyikingarinnar safnast,
og hér í Reykjavík hlýtur hver
einasti Breiðfylkingarandstæðing-
ur, sem gengur til kosninga með
fullri áhyr|gðiair:tilfinningu, að
kjósa Alpýðuflokkinn.
Hvert einasta atkvæði, sem
ekki fellur á Aljrýðuflokkimi hér
í Reykjuvik verður Breiðfylking-
unni beinn eða óbeinn stuðning-
ur.
Petta verður ljóst, pegar eftir-
farandi staðreyndir eru athugað-
'ar:
Á kjöriskrá í Reykjavík eru rúm
20 þúsund manna. Kosningaþátt-
taka við síðustu kosningar var
81 af hundraði. Allar líkur benda
til, að þátttakan í kosningunum
20. júní í sumar verði hlutfalls-
lega meiri en siðast, og má því
telja víst, að hér verði greidd
um 17 þúsund atkvæði. Eins og
kunnugt er, á að kjósa 6 þing-
rnenn, og koma þá að meðaltali
um 2800 atkvæði á hvern
þingmapn. Hugsanlegt er þó, að
flokkur geti komið að manni á
níokkuð lægri atkvæðatölu, en
aldrei getur sú tala orðið lægri
en 2500.
Við síð.ustu kosningar hafði
F rams ó k n a rflokku r irin 805 at-
ilívæði í Reykja.vík, og vita allir,
að það fylgi hefir ekki aukist
síðan, og að ekki kemur til mála,
að flokkurinn hljóti uppbótar-
þiriigsæti.
Það er því augljóst, að öll þau
atkvæði, sem þessi flokkur hér
fær, verka sem óbeinn stuðningur
við Breiðfylkinguna og andstaða
viö AlþýðufIokkin,n.
Ekki er þetta síður ljóst hvað
kommúnista snertir.
Við síðustu kosningar fengu
þeir 1014 atkvæði.
Tvennar kosningar í Dagsbrún
hafa sýnt þverrandi fylgi þeirra,
og allar líkur benda til j)ess, að
þær kosningar séu mælikvarði á
fylgi þeirra almennt.
Það er því alveg augljóst, að
þessi flokkur hefir enga mögu-
leika til j>ess, að margfalda fylgi
sitt með 2l/s, eða fá að minsta
kosti 2500 atkvæði í staðinn fyrir
þúsund.
Hver einiasti maður, sem lætur
atkvæði sitt á lista kommúnista
20. júní, veitir Breiðfyikingunni
ótvíræðan stuðning. Atkvæði
þeirra manna getur ráðið því,
hvort Breiðfylkingin fær 3 eða 4
þingsæti í Reykjavík. Ef þessir
menn, sem til þessa hafa kallað
sig kommúnista, eru eins og
flestir hafa ætláð, andstæðir
BreiðfylkingaTnazismanum, greiða
þeir allir hver og einn einastii
maður, atkvæði með Alþýðu-
flokknum.
En það er nú orðið augljóst,
að leiðtogar kommúnista ætla að
gera það, sem þeim er auðið til
þess að greiða Breiðfylkingunni
braut. Þeir eru ráðnir í Jrví, að
halda áfram þeirri suil’drungar-
göngu, sem þieir hófu fyrir nokkr-
um árum. Það hefir sannast, að á
meðan þeir — eftir ójk fjöldans,
— voru að tala um sameiginiega
kröfugöngu 1. maí, og jafnvel um
,aö leggja flokk sinn niður, voru
þeir sem óðast að undirbúa klofn
ingsframboð sín, og voru fyrir-
fram ákveðnir í því að ganga
ekki að neinu samkomulagi, —
hvorki um 1. raaí eða annað.
Ein.ar Olgeirsson og Brynjólfur
Bjarnason hafa ekkert lært og
engu gleymt síðan þeir hófu
sundrungarstarf sitt innan Alþýðu
flokksins, en hins er aö vænta,-
aö þeir, sem til þessa hafa fylgt
þeim að málum, hafi lært þann
"K* INS og menn hafa sjálfsagt
■"“‘4 séö í Mogga og Vísi, var
stofnað hér félag í Hafnarfirði
•af „sjá]fstæðum“ konum og sagt
frá, að tala stofnfélaga hafi ver-
ið 150. Þetta er nú eins og fleiri
fregnir þessara blaða ýkjur ein-
ar með töluna, [)ví rnaður nokk-
ur, sem kastaði tölu á konurn-
ar, i jr komu af fundinum raMi
aö Jjær hefðu ekki v-erið yfir cIÞ
hundrað.
En þrátt fyrir það er þietta
sérkennilegt félag með sérstökum
tilgangl svona fyrir tvennar kosn-
ingar, sem fyrir dyrum standa.
Ýmsar hafnfirzkar alþýðukon-
konur verða nú daglega fyrir
heimsókn j>essara drósa og erind-
ið jafnan eitt og hið sama —
— starf moldvörpunnar, sem læt-
ur betur starfið í myrkrinu en
fyrir opnum tjöldum.
Drósir þessar bera út hinar fá-
ránlegustu sögur. Skulu hér tekin
nokkur dæmi:
Ein þessara drósa kemur heim
tii einnar alþýðukonu í Hafnar-
firði og ber upp erindið, og til
að árétta, hversu nauðsynlegt sé
að fylgja „sjálfstæðinu“, segir
hún á þessa leið: „Já; það hefir
Emil trúað manni hérna fyrir,
að án þess að hafa „SjálfstæÖis-
mennina" með á alþingi hefði
Krísuvíkurvegurinn aldriei verið
lagður. Þess vegna er eina vonin
fyrir áframhaldi hans, að „Sjálf-
stæðið“ nái völdum.
(Eins og öllum mun kunnugt,
barðist íhaldið (Sjálfstæðið) á al-
þingi einhuga ásamt Mogganum
á móti Krísuvíkurleiðinni.)
Önnur moldvörpusagan var á
þá leið, að eina leiðin til aukn-
ingar BæjarútgerÖarinnar hér
væri, að „SjálfstæÖið“ fengi völd-
einfalda sannleika, að sameinuÖ
innan Alþýðuflokksins er ai-
þýðan sterk, sundruð vanmáttug.
Allir andstæðingar BreiÖfylking
airinnar í Reykjavík kjósa Al-
þýðuflokkinn 20. júní.
in! — Já; heyr á endemiiU
ÞriÖja sagan — ein þó af fjöl-
mörgum — var á þá leið, að blá-
fátækur verkamaður hefði haft
100 króna útsvar undanfarin 4 ár.
Já; bölvaðir bolsarinir! að leggja
svona á fátækan manninn. Þegar
svo sá, sem sagan átti að hafa
áhiif á, fór að athuga um útsvar
þessa sama manns, hafði það
þessi síðast liðnu ár ýmist veriö
10 krónur eða alls ekkert. — Lyg-
in skal nú vera það vopn í jixess-
um kosningum, sem þetta dá-
samlega „Sjálfstæði11 ætlar aö
vinna með.
Dóttir eins skipstjóra hér í
bænum kemur í hús og spyr hús-
móðurina hvort hún ætli ekki að
koma á fund kvennafélagsins í
kvöld. Húsmóðirin varð stygg við
og sagðist aldrei hafa verið í í-
haldsfélagi. „Ég hefi víst farið
húsavilt," segir stúlkutetrið.
Nú spara þær ekki sporin,
sumar þessar svonefndu fínu frúr
hér, inn til fátæklinganna. Sunrar
þeirra unna sér varla svefns né
matar. Svo mikil er alvaran í
slúðurherferðunum um bæinn, —
rógbierastarfinu.
Það þarf varla að taka það
fram, að allar heiðarlegar konur
hárj. ar.dstyggð á svona aðferð.
En ég vildi með orðum þess-
um beina aðvörun til hafnfirzkra
kvenna, að sýna [ressari mold-
vörpustarfsemi hæfilega fyrirlitn-
ingu,
Alþýðuflokkurinn byggir ekki
starf sitt á götuslúðri og rógsög-
um um rnenn eða málefni. Hann
vill koroa beint fram og ekki
fremja neina slíka moldvörpu-
starfsemi. Það hæfir ekki hans
málstað. Sú aðferð sæmir „Sjálf-
stæðinu“ einu.
Það er fyrirfram vitað, að slúð-
ursögur þessar, sem sagðar' eru
úr moldvörpustarfsemi íhalds-
kvennanna í Hafnarfirði, er og
verður uppistaðan í starfsemi
þessa mjög svo heiðariega fé-
lagsskapar.
Ég býst við, að verkakonumar
hafnfirzku láti sér nægja sitt eig-
ið verkakvenmafélag — Fram-
tíðin — nú eins og áður. Það
hefir staðið vörð um hagsmuna-
mál þeirra og það gerir það enn.
Hver lifandi maður tryði því,
að íhaldsfélag „Sjálfstæðis"-
kvenna standi betur vörð um
hagsmuni aiþýðukvennanna en
Framtíðin þeirra sjálfra. Hún er
vaxin upp meðal þeirra og það
félag hefir gert hér ýms þrek-
virki fyrir forgöngu áhugasamra
kvenna.
Ef einhver félagskona úr V. K.
F. Framtíðin skildi hafa verið
pínd eða nörruð inn í þetta í-
haldsfélag, þá ættu þær sömu
að athuga vel hvort félagið er
líklegra til að halda vörð um
réttindi og kröfur hafnfirzkra al-
þýðukvenna.
Ég efast ekki um niðurstöðuna
af þeirri athugun.
En hitt hljóta allir heiðarlegir
menn að fordæma, ]>essa mold-
vörpustarfsemi slúðurberanna,
sem þetta nýstofnað-a íhaldsfélag
hefir sent út um bæinn hér und-
anfarna daga.
Hafnfirzkur kjósandi.
Norska blaðið „Tidens Tegn“
birti nýlega griein undir yfir-
skriftinni „Fiskiveiðar og stjórn-
mál á Islandi", en greinin fjallar
um Kveldúlfsmálið, samvinnuslit
stjórnarflokkanna -og frumvarp
Alþýðuflokksins um viðreisn tog-
araútgerðarmnar. Segir blaðið,
að ástæða sé til að fylgja með
athygli gangi þessara mála -og
væntanlegra kosninga á íslandi.
Siauðfé og sauðfjársjúkdómar á
islandi
nefnist hók, sem er nýútkomin
eftir Sigurð Ein. Hlíðar dýra-
lækni á Akureyri.
Sýslufundur Eyjafjarðarsýslu
-var haldinn á Akureyri dagana,
23. f. m. til 1. þ. m. Stærstia tmjál
fundiarins viar hafnargerð í Dial-
vík’. Uagt var til af meiri hluta
fjárh’agsnefndar, að sýslunefnd
,veiti hreppsnefnd Svarfaðardals-
hrepps ábyrgð fyrir láni að fjár-
hæð 204 000 kr. til hafnargerðar
í Dalvík, gegn tryggingu í öll-
um eignum hrepps og hafnar, og
var þiað samþykt á fundinum.
(FU.)
AðalMnr Kaap
f élags Eylirðinga
AÐALFUNDUR Kaupfélags
Eyfirðinga var haldiim á
Akureyri dagaua 3. og 4. þ. m.
Sæti áttu á fundinum 129 full-
trúar frá 23 deildum. — í árslok
1936 voru félagsmenn alls 2561.
Hafði þeim fjölgað á árinu um
154. Þrátt fyrir þessa fjölgun fé-
lagsmanna hafði sala erlendra
vara minkað til muna á árinu, og
kom það af mjög takmörkuðum
innfiutningi vegna innflutnings-
haftanna. Sala erlendra vara og
innlendra nam samtals kr. 2 millj.
372 þús.
Iðnfyrirtæki félagsins hafa öll
aukið framleiðslu sína og noltkur
þeirra að miklum mun. Ákveðið
var að greiða arð, 8 af hundraði,
til félagsmanna af ágóðaskyldum
vörum, k-ornvöru, kaffi og sýkri.
Enn fremur var ákveðið að
greiða arð, 8 af hundraði, af
seldu hrauði og einnar krónu
uppbót á hvert kolatonn selt til
félagsmanna. Sala aðallandbún-
aðiarvara og sjávarafurða hafði
gengið greiðlega. Ákveðið var að
bæta upp verð á vörum þessum
til félagsmanna, þannig, að end-
anlegt verð í reikninga verður:
Vorull nr. 1 kr, 2,90 kg. og gær-
ur kr. 1,60. Meðaiverð á mjólk
verður 18,54 eyrir lítri. Kjötupp-
bót er ekki endanlega ákveðin.
Alls nemur arður og uppbæíur
sem aðalfundur hefir ákveðið að
greiðia félagsmönnum á við-
skiftin síðiast liðið ár, kr. 175 þús-
und.
Ástæður félagsmanna gagnvart
félaginu bötnuðu allverulega á
árinu. Innstæður þeirra í reikn-
ingum, stofnsjóðum og innláns-
deild nema nálægt einni milljón
króna umfram skuldir, og hafði
sá mismunur hækkað um 145
j>ús. kr. á árinu sem leið. (FO.)
íslenzku hljómleikunum frá Ti-
voli
á ríkisstjórnarafmæli konungs
15. maí verður endurvarpað um
3 amerískar útA'arpsstöðvar og
einnig um flestar stöðvar í Ev-
rópu. (FO.)
Síldarútvegurinn
E/tir Finn dónsson, formann stjórnar
ríkisverksmid/anna.
Nl.
11. ágúst kom tilboð frá Rúss-
um til Síldarútvegsnefndar um
iað kaupa 30 000 tunnur af Norð-
urlandssíld, 100 kg. fyrir kr. 19,50
fiob. E;n 15. ágúst svaraði Síldar-
útviegsnefnd þiessu tilboði þannig,
að vierðiið væri of lágt saman-
horið við iaðra saltsíld og
bræðslusíid. Nokkrum dögum síð-
ar stendi nefndin Öskar Jónsson til
Reykjavíkur til þess að leita sam-
komulags við saltendur um að
bjóða Faxasild til Rússa. Varð
að samkomulagi að nefndin seldi
Rússumj í |umboði saltenda alt að
20000 tunnur af saltaðri Faxasíld
fyrir 22 íslenzkar krónur fiob.
Settu útgerðiarmenn sem skilyrði,
að engin leyfi yrðu veitt til sölt-
uniar við Faxaflóa meðajn stæði á
veiði upp í Rússasildina. Síld
þessari var afskipað í okt. og
nóv. Þegar Rússar fiengu síldina,
gerðu þeir þegar megnar um-
kvartanir út af því, að síldin
væri illa verkuð og ekki söltuð
eins og tiltekið befði verið j
samningunum og kröfðust hárra
skaðabóta iog heimtuðu jafnvel
að fá að skila síldinni aftur. Var
þá brugðið við og eftir sam-
komulagi við útgerðarmienn var
Öskar Jómssion sendur til Rúss-
lands til að athuga á hve miklum
rökum I>essar aðfinslur væru
bygðar. lOg fékk ríkisstjórnin
Helga Briem í lið roeð honum.
Eftir að samkomulagstilraunir
höfðu staðið alllíingan tima iog
Jeitað hafði verið álits hæstarétt-
armálaflutningsmanns i Kaup-
mairnahöfn, var gengið að því
samkomuJagi, að gefa Rússum
afsJátt ,af síldinni, sem næmi
171/2% af vöruverði. Þetta nam
samtals kr. 73 150,00, sem greidd-
ar voru að 1/3 úr rikissjóði, 1/3
iaf Síldarútvegsniefnd og 1/3 af
afskipendum síldarinnar. Hlutj
ríkissjóðs greiðist nneð endur-
greiðslu á inn- tog útfliutninigs-
tollum, en hluti Síldarútvegs-
nefndar nneð lendurgreiðslu á
gjaldi til nefndarinnar af útfluttrj
Faxasíld. Að sætt þessari var
gengið bæði vegna þess, að uro-
kviartanir Rússa voru á miklum
rökum bygðar lOg leinnig í von
um framhaldandi viðskifti. Alls
aeldi nefndin af Faxasíld til Rúss-
Japds 19 000 tunnur á kr. 18,15
tunmuna, eða fyrir 344 850,00 kr.
Siaga Rússasíldarinnar sýnir
mjög áþreifianlega, hver lífsnauð-
syn okkur ieir á að kappkiosta
vöruvöndun. Hefiir Síldarútvegs-
nefnd lagt mikla stund á að
brýnia þetta fyrir síldarútvegs-
mönnum. Efitirlitsm[aðiur með ma-
tjessíldarsöltun á Norðuriandi er
Miagnús Vagnsson, og má óhætt
segja, að síðan hann tók við þvií
starfi, hefir matjessíldarsöltuniri
tekið miklum framförum. Voru
kaupendiu’ matjessíldar ánægðir
með sildarverkunina árið sem
leið, en þó er henni í ýmsu áfátt
hjá mörgum síldarsaltendum.
Eiinkum skortir á að síldin sé
nægiJqga vel aðgreind. Menin
tíma ekki að kasta burt inógu
miiklu af magurri og ljótri síld,
gætandi þess ekki, að magra síld-
in spillir áliti góðu síldarinnar og
síldarverðinu. Víða vantar eftirlit
með síldarsöltun tog marga eftir-
litsmenn skortir nauðsynlega
þekkingu. Or þessu er nú v'erið
að reyna að bæta ineð því ,aö
Síldarútvegsnefnd heldur í vor
námskeið fyrir eftirlitsmienn.
Nemendur verða að minsta kosti
60. Kenslau er bæði' bréfieg og
verkleg. Kennari verður Magnús
Vagnsson, og kostar Síldarútvegs-
-nefnd kenslunia, að öll'u leyti. Má
fyllilega gera sér vonir um nokk-
um árangur af þessu, ien fulln-
að,ar vöruvöndmn fæst aðeins með
auknmm áhuga allra þeirra, er að
síldinni vinna á sjó og iamdi.
Einn eða fleiri leftirlitsmenn geta
lítið gert, ef bæði skartir skiln-
ing og vilja, hjá síldarpaltendum
og öðrum á nauðsyn vöruvönd-
luniar.
Ég gat þ-ess í upphafi joessa
máls, að v'ionir margra stæðu nú
til síldarútvegsins. Og vissulega
er þiað skoðun min og margra
annara, að -ekki séu notaðar mema
að nOkkru leyti þær gullnámur,
sem síldin getur orðið okkmr, ef
nóg áherzla -er lögð á að veiða
hana með þeim veiðarfærum, er
bezt henta á hinum ýmsu stöð-
um, iog á rétt-a hagnýtingu síldar-
innar. Á hinm bóginn verða menm
að varast að gera sér svo um
þemnam atvinmuveg semi aðra
gylliviomir að órannsökuðu máli.
Á ég þar einkum við hafsíldar-
veiðina við Faxaflóa. Síldarút-
vegsnefnd hefir af ýmsum mönn-
um verið legið á hálsi fyrir að
láta ekki salta Faxaflóasíld jiafn-
hliða Norðurlandssíld. Allar at-
huganir nefndarinnar og öll
reynsla þeirra, sem lagt hafa fé
i síldarsöltun við Faxaflóa sýna,
að þetta væri hið mesta gla))-
ræði. Faxaflóasíldin getur alls
ekki hvað gæði snertir kept við
Norðurlandssíldina og ef dregið
1936.
væri úr söltun Niorðurlandssíldar
til þess að rýma fyrir Faxaflóa-
síld, yrði þiað til þess eins, að
gefia erlendum keppinautum, sean
síldveiði stunda hér við lamd,
tækifæri til aukinmar veiði, gofa
úil&nd'mgum hluki pess tmrkcid-
ttf\ sem vu) ííills ekki höfum rád
á ia]ð missa. Þ-eim þrenn mönnum,
s-em Síldarútvegsnefnd hefir falið
að athuga þ-etta erlendis, Sigurði
Kristjánssyni ræðismanni á Siglu-
firði. Yilhjálmi I’ór kaupfélags-
stjór-a á Akureyri og eftirlits-
manni Síldarútvegsnefndar,
Miagnúsi Vagnssyni, her öllum
samam um þetta. En þö svo sé,
má teljia líklegt, að síldveiðarnar
við Faxaflóa geti, -ef rétt er að
farið, orðið til mikils atvinnuauka.
Menn Jnirfa að gera sér Ijóst
hvers virði síldin er, sem verzl-
unarvara, læra að hagnýta liana
á réttan hátt iog veiða hana í.þiau
veiðarfæri, sem bezt henta, svo
veiðarnar geti borið sig. Að j>essu
öllu viann Síldarútvegsnefnd á
árinu sem leið eftir því, sem föng
voru á. Faxaflóahafsíldin er a'ð
gæðum til einna svipiuðust norskri
vetrarsíld og þá álíka verðmikil
sem verzlunarvara. Er því ekki
líklegt, að það geti horgað sig
me'ð vienjuJiegu síldarverði að
veiöa ha’na í reknet, þó síldveiðar
með öðrum veiðarfærum gætu
gefið arð. Fékk Sí 1 darútvegsnefnd
því varðskipið Þór til að gefia til-
ratinir fum að veiða Faxaflöasíld
í herpinót á sl. hiausti. V;ar skip-
ið ráðið til þessa mánaðartíma og
fienginn nótabassi og djúp herpi-
nót frá Noregi. P-essi tilraun mis-
tókst, seninilega, vegna hins óhag-
stæða v-eðurfars. Tilraunin kost-
aði rúmar 25 þús. krónur og
greiddi ríkissjóður 10 þús. kr.
af því, en Síldarútvegsnefnd hitt.
Þá fékk Síldarútvegsnefnd m.b.
Ágústu til að reyna síldveiðar
með botnvörpu við Faxaflóa og
Suðurland og kostaði til þess um
3 þús. kr. Vegn-a söltunar hér
sunUanlands hafði nefndin sér-
stakJega starfandi skrifstofu i
Reykjavík fram eftir v-etri, kost-
iaði sendiför til Rússlands og
h'af'ði ýmsan annan kostnað af
Rússiasölunni, þar í talinn liluti af
skaðabótum. Lætur nærri, að all-
ur kostnaðiur Síldarútvegsniefnd-
lar vegna Faxasildar nú í ár hafi
numið 50—60 þús. krónum. Það
er því fjarri öllum sanni að álasa
Síldarútvegsnefnd fyrir tómlæti
eðia fjiandskap gegn síldveiðun-
um við Faxaflóa, þar sem nefnd-
in hefir varið öllu fé sínu til að
reyna að gera þær veiðar a;rð-
bærar. Þá studdi nefndin að því,
að hafinn var útflutnlngur á is-
abri Faxasíld til Þýzkalands., og
sýndist það geta orðið arðvæn-
legt, ef þeir flutningar verða
(Frh. á 4. síðui)