Alþýðublaðið - 07.05.1937, Page 4
Fö'STODÁGINN 7. MAÍ ISS7.
i r-
GAMLA BIÖ.
Ave Maria
heimsfræg og gullfalleg
söingmynd.
Kór og hljómsveit frá Rík-
isóperunni í Berlín.
Áðalhlutverk:
Benjamino Gigli og
Kate von Nagy.
Aðgöngumiðar seldir
frá klukkan 1.
Skaftfellinsur
hleður á morgun til Skaft-
áróss og Öræfa.
Tekið á móti vörum í dag.
Kettir.
Ein eða tvœr læður sem
mjólka (nýgotnar) óskast
láriaðar eða keyptar nú
pegar. Sími 4003.
FerniDiaroisflr:
Vinsælust er nýtízbukven-
tðjska; verð frá 8,75, 9,50
(egta skinn), 9,75, 11,001,
12,00, 14,00 o. s. frv.
Seðlaveski úr egta skinni;
verð frá 5,50.
Viasjaspeglar og greiður.
Buddur úr góðu skinni frá
1 kr. Seðlabuddur, skeifu-
buddur, rennilásiabuddur,
í rnörgum litum.
Ferðaáhöld, Rakáhöld, í
skinnhylki með rennilás.
Skrifmöppur, Skjalamöpp-
ur, frá 7,95.
Alt fæst merkt, ef komið
er timanlega.
Vor-bamatöskur í öllum
iitum nýkomnar.
Nýtízku-steinhringar;
mjög pakklát tæki-
færisgjöf; ódýrar en
litlar birgðir.
Lyra
fór í 'gærkveldi.
HijMfflBfahðsii.
Gisll Sigurðsson
endaHekar
EFTIRHERMUR
í Gamla Bíó sunnudaginn 9. maí
kl. 3 e. h.
Bteytt staiisfeíá.
Aðgöngumiðar seldir hjá Ey-
mundsen og verzlun K. Viðar.
HRESSANDI HLÁTUR
LENGIR LIFIÐ.
1. kosningafundur
Alpýðuflokksins
í Iðnó á sunnudaginn kL 3,39
Hljómsveit, Talkór F. U. J. og Karlakór Alpýðu
skemta. Ræðumenn auglýstir á morgun,
J^fnaðarmannaféias ReyfeiaUknr,
Félas nnsra jafnaðarmanna.
Kvðldskeeataa með dðtiszl.
Lobadanzleik
heldur V. M. P. DAGSBRUN í Iðnó laug-
ardaginn 8, maí kl. 10 e. h.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 4 á laugardag.
NEFNDIN.
ÆFINGAR
félagsins í sumar verba sem hér
segir:
Knattspyrna, 1. flokkur,
á Nýja íþróttavellinum:
Þriöjudaga kl. 7V2—9 síðd.
Fimtudaga kl. 9—IOV2 síðd.
Laugardaga kl. 7V2—9 síðd.
Æfingastjóri: Guðm. Ölafsson.
Kmattspyma, 2. flokkur
á Gamla íþróttavellinum:
Mánudaga kl. 8—9 siðd.
Miðvikudaga kl. 9—10 síðd.
Föstudaga kl. 7V2—81/, síðd.
Æfingastjóri Guðm. Ólafsson.
Knattspyrna, 3. flokkur,
á Gamla íþróttavellmum:
Þriðjudaga kl. 9—10 síðd.
Fimíudaga kl. 9—10 síðd.
Laugardaga kl. 8—9 síðd.
Æfingastjóri: Sig. Halldórsson.
Kniattspyrna, 4. flokkur,
á Nýja 3. fl. vellinum:
Þriðjudaga kl. 5—6 og 6—7 sd.
Fimtudaga kl. 5—6 og 6—7 sd.
Laugardaga kl. 5—6 og 6—7 sd.
Æfingastjörar: Bened. Jakobsson
og Stefán Guðmundsson.
Frjálsiar íþróttir:
Mánudaga kl. 8—10 e. h.
Miðvikudaga kl. 8—10 e. h.
Föstudaga kl. 8—10 e. h.
Sunnudaga kl. 10—12 f. h.
Kennari: Benedikt Jakobsson.
Auk þess aukaæfingar í sam-
ráði við kennarann.
Sundæfingar:
í Sundlaugunum:
Miðvikudaga kl. 9—10 síðd.
í Sundhöllinini:
Mánudaga kl. 9 síðd.
Miðvikudaga k]. 9 siðd.
Kennari: Jón Pálsson.
Æfingastjóri: Björgvin Magnús-
son, sem gefur allar nánari upp-
lýsingar viðvíkjandi sundæfing-
unum.
Handbolti:
á K.-R.-vellinum nýja:
Þriðjudaga kl. 8—9 síðd.
Fimtudaga kl. 9—10 síðd.
Róðmæfingar:
Þriðjudaga kl. 8 síðd.
Fimtudaga kl. 8 síðd.
Laugardaga kl. 8 síðd.
Æfingastjóri: Rob. Schmidt.
Ásgeir Þórarinsson gefur allar
nánari upplýsingar viövíkjandi
róðraæfingunum.
Tennis:
Upplýsingar hjá Sveinbirni
Ámasyni.
Nudd:
í K.-R.-húsinu:
Þriðjudaga kl. 9 síðd.
Laugardaga kl. 5—7 siðd.
Bened. Jakobsson.
Sumar æfingarnar eru þegar
byrjaðar, en aðrar byrja jafnóð-
um og vellirnir komast í lag.
Allar nánari upplýsingar gefa
séfingastjórarnir og kennari fé-
lagsins, Bened. Jakobsson.
K.-R.-ingar! Mætið vel á æfing-f
|unum í sumax og klippið töfluna
úr blaðinu og geymib hana.
Reykjavík, 6. maí 1937.
Stjóm Knatíspymufélags
Reykjavíkur.
t DáQ.
Næturlæknir er í inótt Halldór
Stefánsson, Skólavörbustíg 12.
Sími 2234.
Næturvörður er í Reykjavíkur
og Iðunnar-apóteki.
ÚTVARPJÐ:
21,00 Garðyrkjutími.
21,15 Syrnfóniu-tónleikar: a) Ro-
samunda og symfónía nr.
5, eftir Schubert; b) Píanó-
konsert í e-moll, eftir
Chopin (til kl. 22,30).
BOLUNGAVÍK
Frh. af 1. síðu.
unni par til yfir lýkur, prátt fyrir
hungur og vandræði.
Krafa tim rannsókn á
störfum oddvita.
Á mjög fjölmennum fundi, sem
haldinn var á þriðjudagskvöld,
var sampykt með öllum atkvæð-
um svohljóðandi tillaga:
„Fundur i Verkalýðsfélagi Bol-
ungavíkur, sem er sameiginlegt
félag verkafólks og sjómanna,
skoriar eindregið á atvinnumála-
ráðuneytið lað láta tafarlaust fara
fnam rannsókn á oddvitastörfum
Páls Jónssonar Jögreglustjóra af
eftirtöldum ástæðum:
1. Lögreglustjórinn hei’lr neitað
bágstöddum heimilum bg
jafnvel bjargarlausum um al!-
an styrk.
2. Hann hefir sannanlega beitt
misrétti gagnvart umleitend-
um lum björg.
3. Hiann hefir lýst pví yfir, að
ihann muni neita framvegis að
látia þeim hjálp í té, sem
stiandi framarlega í yfirstaind-
landi verkfalli.
4. Hiann hefir neitað fólki um
björg, sem á hjá hreppnum
ógoldin elliliaun.
5. Hann befir ienn iekki iniotað til
bjargar fólki það fé, sem at-
vinnumáiaráðuneytið hefir
sent honum til peirra hlutia.
6. Hiann hefir nu í 8 diaga verið
inn á ísafirði og enginin verið
á meðian til að veita hinu
bjargarlausa fólki úrlalusn.
Verklýðsféiag Bolungavíkur
felur Alpýðusambandi Islands
að fylgja fram pessari kröfu.“
Ofan á bágindi fólksins í Boi-
ungayik hefir nú bæzt inflúenzja,
sem er komin pangað, og mun
þegar á :alt er litið hvergi á land-
inu vera slíkt neyðarástand og
þiar, iog má væntia pess að stjórn-
arvöldin tiaki málið til meðferðar
hú pegar.
Söagfjelag
I. O. G. T.
heldur kvöldskemtiun í Good-
Templarahúsinu laugardaginn 8,
maí kl. 9.
ISKEMTIATRIÐI:
Biandaður kór (30 manns) syng-
ur undir stjórn Jóhanns Tryggva-
son.r. Upplestur. — Tvísöngs-
lög með gítarundirspili. — Gam-
anleikurinin „HARMONIKAN" eft-
ir óskar Kjartanssion. — Danz.
Aðgöngumiðar verða seldir í
Good-Templarahúsinu á laugar-
dag eftir kl. 4. — Pöntun á að-
göngumiðum er tekið á móti í
sima 2139. — Vissast að tryggja
sér miða sem fyrst.
öranaoféaplöíir
Nýtísku - d a n s p 1 ö t u r
Verð frá kr. 3,60.
N á 1 a r af allskonar
styrkleika fyrirly^gj-
andi.
Hljóðfærahúsið,
TILKYNNING. Dagheimili V.
K. F. Framtíðin í HafnárTrði tek-
ur til starfa á morgun.
mJA BIÓ.
Klæbjarefm
Spennandi og skemmtileg
amerisk leynilögreghunyt.d
Aðalhlutverkin leika:
Melvyn Douglas, Gail
Patrickog Tala Birell.
Aukainynd
BIÐILSERJUR
amerísk skopmynd.
Útbreiðlð Alpýðublaðið!
Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að sonur
okkar og bróðir,
Gmmleifur Bjarnason,
verður jarðaður laugardaginn 8. þ.m. frá Seljaveg 27 kl. 1 e. h.
Margrét Gísladótíir, Bjarni ólafsson, sysfliini og unnusia.
Maöurinn minn
Guðmundur Bjöinson, fyrv. landlæknir,
Bndaðist í nðtt.
Margrét St. Björnson.
Bifreiðastöðin Bifröst
verður lokuð frá kl, 1-4
laugardaginn 8. p, m. vegua
JarO&rVarar.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
Pétur flalidórssoi;
tíl ailpingískosninga í Reykjavík, er gildir fyrír tfmabílíð
frá 15. júní 1937 til 22. júní 1938, líggur frammi almenningi
til sýnis á skrifstofum báejarins, Austurstræti 16, frá 7. til
27. maí næstkomandi, að háðum dögum meðtöldum, kl. 9
til 12 f. h. og 1—6 e. h.
Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarstjóra eigi
síðar en 29. maí.
Reykjavik, 5. nmí 1937.