Alþýðublaðið - 21.05.1937, Blaðsíða 2
föstudagiNn ?r. 'Maí Tbb7.
Priður
frelsi
framfarir
Skipulag
fafnrétti
vinna
TALKÓR F. U. J.
Ungir jafnaðarmenn
í kosningabaráttunni.
Baráttan fyrlr réttlæfismálnm
II. Bœtt IPnnemalgBc|8>.
Eflir Sigurbjörn Maríusson.
ÞAÐ má meö réttu segja1, áö
iönnemalöggjöfin sé allgömul,
því að árið 1893 voru sett lög,
til 1927, þá hsld'ur Alþýöusam-
bandið lennþá áfram að vinna að
bættum kjörum iðnnema.
Á 10. Alþýðusambandsþiagi
UNGIR jafnaðarmenn hafa
tekið mikinn þátt í sta*rfi
verkalýðshreyfingarinnar og Al-
þýðuflokksins undanfarið. Þeir
settu svip sinn á hátiðahöldin 1.
»naí, i kröfugöngunni, á skemt-
ununum og í útvarpinu. Þeir
settu svip sinn á hinn volduga
fúnd Alþýðuflokksins í Iðnó
fýrra sunnudag og vöktu geysi-
lega hrífningu fyrir glæsileik oj
virðulega framkomu. Þ-etta hlut-
verk, sem ungir jafnaðarmenn
vinna, gerir alþýðuhreyfingunni
ómetanlegt gagn. En enginn
skyldi ætla, að það hafi ve-rið
framkvæmt án mikiis starfs.
Ungu piltarnir og ungu stúlkurn-
ar, synir og dætur verkamann-
anna, iðnaðarmannanna, sjó-
mannanna og verkakvennanna
hafa í vetur og í vor lagt á sig
mikið erfiði til að geta með sóma
og virðuleik t-ekið þátt í þeirri
baráttu, sem nú er hafin.
Ungir jafnaðarmenn eru tví-
mælalaust ásamt ungmennafélög-
Unum í landinu forystulið æsk-
Unnar eins og hún á að vera.
Þeir menta sig, læra, lesa, hugsa.
Þeír æfa sig ekki í slagsmáium,
énda ganga þeiT ekki urn götur
borgarinnar á nóttum til að leita
Uppi menn, sem eru á annari
skoðUn en þeir í stjórnmálum,
til aö berja þá til óbóta, þeir
senda ekki fólki tónínn á götum
úti og ofsækja ekki andstæðinga
sina á opinberum stöðum. Þeir
forðast hlutverk íhaldsæskumnar,
sem hefir alt þetta að aðalhlut-
verki. Alþýðan hefir sett sér það
takmarkj að þrátt fyrir það, þó
að hú-n hafí átt erfiðari aðgang
að mentastofnunum þjóðarinnar
en yfirstéttirnar og auðvaldið,
þá skuli hún í opinb-eru lífi sínu
sýna alþjóð rneiri menningu en
þær. Og ungir jafnaðannenn, fé-
lagarnir í Félagi ungra jafnað-
armanna hér í höfuðstaðnum,
hafa sýnt það, að þeir eru. sér
OFT e-r tatað úm rótlausa,
stefnulausa æsku — eftirstríðs
kynslóð. Vart g-eturn við þó kent
heimsstyrjöldinni einni saman
um þá breytingu, er oröið hefir
hérl-endis á atvinnuháttum, :tg
þar með íslenzku þjóðlifi.
Þj-óðl-eg ísl-enzk m-enning ier
fyrst og fremst bændamienning,
bæir voru ekki til, fyr ien á sið-
ustu áratugum. Lífsskoðun þjóð-
arinnar var mótuð af viðhorfi
sveitafólksins, þar voru kynslóð-
irnar -aldar upp hver a fætur ann-
ari;, allt til þessa tím-a.
Fyrsta kynslóðin, sem getur tal-
ist bæjarbúar í húð -ag hór, er ein-
mitt að alast upp núna, -og um
leið verður það hennar hlutverk
að leggj-a drög áð ísl-enzkri bæj'r
arm-enningu, því áð í r-eyndimni
eigum við enga- bæjarmennin-gu.
Alþýðuæskan elzt því upp í
bæjum -Dg kauptúnum landsins
við m-eiri örðugleika en nokkur
önnur kynslóð. Örðugleika, sem
m-enn alment virðast -eigi gera
Iæssarar heitstr-engingar alþýð-
unnar fullkomlega meðvitandi.
Alt frá því að útvarpsumræðurn-
ar fóru fram milli ungra manna
á síðastliðnu hausti, hefir þjóð-
in veitt starfi ungra jafnaðar-
manna mikla athygli, og hún
mun gera það áfram, og það er
áreiðan-Legt, að unga fólkið í
íantíTnu kann betur að meta
menningarstarf og stefnu alþýðu-
æskunnar en slagsmálamenningu
breiðfylkingarfólksins og óm-enn-
ingu þess.
sér nægil-ega Ijósa grein fyrir.
1 fyrsta lagi -eru iatvinnuhættírn-
ir á þann v-eg, að h-eimilin missa
tök á upp-eldi barn-anna', það
v-erður æ m-eir verk-efni samfé-
lagsins að annast barnafræðsluna
við sjávarsiðun-a, -og jafnframt að
taka -að sér dagl-ega umsjón og
umönnun að m-eir-a eða minn-a
leyti.
I öðru lagi v-erður þessi æska
og berjast við atvinnul-eysi -og
hungur, og ier jafnfr-amt ætlað
að v-erjast freistingum þeim, ler
þjóðskipulagið fa.lbýður, án þess
að fyrirv-erða sig hið minnst-a. Og
1 þriðja lagi bíður uppvaxandi
kynslóðar það hlutv-erk, að skapa
ísl-enzka bæjarm-enningu, -og -e. t.
v. mætir æskan þar sínu erfiðasta
hlutv-erki, því að eldri kynslóðin
skilur það hvað sízt.
En eigi tjáir að g-efast upp, þó
að við margháttaða örðugleika
sé að striða, h-eldur b-er að h-erða
róðurinn. Því verður eigi neitað
m-eð rökum, að s-amtök -alþýðunn-
ar hafa ó undanförnum árum
stórum létt undir með bætturn!
lífsskilyrðum, ier náðst haf-a fyrir
baráttu þeirr-a.
Áhrif verklýðssamtak-anna Irafa
vaxið langt út fyrir verkalýðsfé-
lögin og Alþýðufl-okkinn. I bar-
áttu þeirra fyrir félagsskap og
lýðræðisl-egu réttlæti hafa unn-
ist margir sigrar. Umbæturnar
eru marg-ar, s-em náðst hafa, þó
að þeim, s-em yngri eru, -og því
hafa ekki fylgst með frá byrj-
un, finnist á stundum a-ð of hægt
miði fram á 1-eið.
Sannast þor, að þeir sem um-
s-em áítu að nafninu til að v-era
til hagsbót-a fyrir iðnn-ema, en
voru auðvi'iað að-eins m-eisturun-
'um í vil. Þ-essi lög voru að m-estu
leyti natuð við samninga milli
iðnn-ema -ag m-eistara, (stundum
voru -engir samningar gerðir), —
þar til 1927, a5 þau voru numin
úr gildi, og sstt v-oru önnur ítar-
1-eg lög á Alþingi, s-em tryggðu
n-emunum b-etri inámsskilyrði -en
áður. Sú lagabót vanst nær tein-
göngu fyrir harða baráttu AI-
þýðusambandsins -og þingmanna
Alþýðufl-okksins. , í ,
Stuttu leftir að Alþýöusamband-
ið byrjaði stiarfs-emi sína, tók það
s-ér fyrir hendur að vinna að
nýrri löggjöf fyrir iðnn-ema, sem
gæti tryggt það, að n-em-endur
væru ekki notaðir sem ódýrt
vinnuafl fyrir m-eistarana, heldur
sem iðnn-emar, -er -eiga að geta
lokið námi á hæfil-ega löngum
tíma, -og við sæmileg lífskjör.
Þið, sem hafið stundað iðnaðar-
nám síðustu ár, þekkið sennilega
vel þá samninga, s-em Inú -eru not-
aðir, en siamt vil ég sýna ykkur
frám á, að þrátt fyrir það, að
unnist h-efir betri löggjöf en var
gangast barnið daglega, sjá ekki
hvernig það vex- dag frá d-egi.
En barátta Alþýðuflokksins
fyrir réttlætismálunum er -ekki
einskorðuð við eina vi-nnustétt eða
lítinn hóp mann-a, h-eldur (nær hún
til allnar alþýðu í landinu. Sigr-
ar hans sjást því víða, umbæturn-
ar eru á mörgum sviöum. Hviað
sn-ertir uppeldismálin hefir Al-
þýðuflokkurinn barist fyíir bættri
barna- -og ungling-a-fræðslu, —
bættri iðnn-emalöggjöf í bæ|ulnum-,
fyrir barnah-eimilum og leikvöll-
um, að ógl-eymdri baráttu hans
fyrir atvinnu handa unglingun-
um.
Æskulýðsfélög flokksins — F.
U. J. félögin — hafa, miðað st-arf
sitt að þvi, a.ð v-eit-a félögu-m-
sínum viðfangs-efni, er tækju hug
þ-eira frá billörðum', áfengisniautin
og öðrurn óhollum skem-tunum:
Ýmsir bieztu skólamenn lnndsins
styðja stefnu Alþýðuflokksins í
þ-essum málum, -o-g U. M. F. 1.
æskulýðsfélög sv-eitanna hafa nú
bæzt við i hópinn í baráttu-nni
fyrir bættum atvinnu og m-ent-
unarskilyrðum.
Til þess að sú þróun;, sem þeg-
ar -er h-afin, eigi stöðvist, þarf
ihlutun Alþýðufl-okksins að fara
vaxandi.
Þetta -er æskulýð ísl-enzku þjóð-
arinnar, börnum hinma st-arfanidi
stétta1, fyllilega ljóst, þess vegna
vex fylgi æskunnar við Alþýðu-
flokkinn hraðfara. Með þrótti -og
eldmóði vinnur hún við hlið for-
eldra sinna -og annara eldri stétt-
arsystkiná, -að því hvorttveggja í
's-enn-, að viðhalda og efla innri
h-eilbrjgði alþýðusamtakanna, -og
efla starf þieirra og áhrif út á við,
framkvæma dægurkröfur alþýð-
Unnar við sjó -og í sveit.
Því á þann eina hátt er tryggð
framtíð unga fólksins — fmrntí'fy
pjóðarinnar. .
siem haldið v-ar hér í R-eykjavik
1930, var samþyki svohljóðandi
tillaga, sem krafa til Alþingis:
1. ) Krefjast skal, að skólatími
iðnn-ema s-é innifalimi i í vinnutíma.
2. ) Að iðnin sé raunverul-ega
k-end nemendum, -en þeir -ekki -not-
aðir sem ódýrt vinnuafl.
3. ) Að kaupgjald þsirra hækki
-og s-é grei t vikulega í p-sning-
um.
4. ) Að leinkasamningar milli
m-eistaria og iðnnema séu af-nuimd-
ir, ien í staði þeirra k-omi samning-
ar við verkalýðsfélagsstjórnirn-ar.
Fl-est þessara ákvæða eru -orðin
að lögum.
Á 12. þingi Alþýðusamhandsins
s-em haldið var 1934, var þ-etta
samþykkt ásamt öðrurn iðnaðar-
málum:
1.) Krafa um íhlutun sveinafé-
la-ga um n'emendafjölda í iön-að-
inum. — Þ-essi grein -er sett til
þ-ess að fyrirbyggja, að meistarar
taki svo marga n-ema, að þ-eir
k-omist ekki yfir það að k-enna
þeim sómas-amlega, og -einnig til
þ-ess að útiloka ó-eðlil-ega marga
iðnaðar-mienn í einstökum iðn-
gr-einum, en samhliðia því h-efir A1
þýðuflokkurinn barist fyrir lefl-
ingu nýrfa iöngroina í laindinu, til
þess að þ-eir, sem hafa löngun -og
hæfil-eika til lað n-ema iðn-að, þurfi
ekki að gjald-a þeirra hamla, sem
af þ-essu ákvæði leiðir. —
2) Sterkari tryggingar fullk-om-
inni iðnk-ennslu -og sæmilegum
kjörum iðnnema.
3.) Iðnskólarnir séu t-eknir í tölu
ríkisskóla, -og sv-o síðaat ien -ekki
sízt, að þingið telur nauðsynl-egt,
„að v-eitt sé fé á fjárlögum til
þess að styrkja iðnaðarmenn til
iðnaðarnáms erlendis, einkum til
þess að n-ema iðnir, sem þarflegt
er að komist upp hér, en -ekki eru
fyrir.“
Þetta h-efir fengist í gegn á
Alþingi og hafa niokkrir ín-otið
þléssa styrks úr rikiasjóði, og k-om
ist út til að nema nýj-ar ið-nir -og
fullnuma sig í sínu fagi, -og verð-
ur þessi styrkur vonandi til að
hjálpa mörgum til námis, s-em
h-efðu -orðið að v-era án þess, -ef
hans nyt-i ekki við.
Eg h-efi nú aðeins bent hér á
nokkrar siamþyktir frá tv-eimur Al-
þýðusambandsþingum, sem fl-est
allar hafa náð lögf-estu á Al-
þingi, en Sambandsþingin -eru
orðin 13, -og á fl-estum hafa k-om-
ið fram ýmsar samþyktir til bóta
á iðnnemalöggjöfinni, -og m-arg-
ar þieirra hafa náð fram að ganga
á Alþingi fyrir atbeina þingmanina
Alþýð'uflokksins. Er þietta því ekki
rnema lítið br-ot af því, sem gjört
h-efir v-erið, -og v-erður gjört í
framtíðinni, sv-o fr-emi, að aftur-
haldið í landinu nái iekki þ-eim
ítökurh í landsmálum, að það fyr-
irbyggi alla baráttu fyrir sann-
gjörnum kröfum v-erkalýðsins, en
það mun ekki standa á því, að
k-oma fram á Alþingi með lög-
gjöf, s-em ekki að-eins útilok-aði
alla framþróun, h-eldur einnig
gerði að engu allar þær kjara-
bætur, $em unnist hafa fyrir
harða -og þrautseiga baráttu Al-
þýðusambandsins í rúm 20 ár.
Við höfum -eitt nýl-egt dæmi
uin það, hvernig m-eistarár —-
margir hv-erjir — myndu haga
'sér í garð memanna, -ef þeir hafa
aðstöðu til að v-era -einráðir, —
eins og var fyrir 1927. — Um
á-ramótin síðustu var ein.n n-em-
inn r-ekinn frá námi eftir að vera
búinn að vi-nnia hjá m-eistara sijn-
;um í 8 mánuði sa-mningslaus. Á-
stæðao fyrir burtrekstrinum virt-
ist ekki vera önnur en sú, að
n-emandinn var farinn að óska
eftir því, -að meistarinn gerði við
sig löglegan s-amning. En það, að
niemi sé -ekki búinn að fá s-amn-
ing við m-eistara sinn, þ-egar sv-o
langt er liðið frá reynslutjmía
(3 mán.), icr mjög vítav-ert eftir-
litsleysi íðhsam-bahdsins; slíkt á
ekki að getia átt sér stað, því svo
er þó löggjöíin vel úr garði gerð.
Ið|nn-em-ar og sveimar! Nú stend-
ur fyrir dyrum, ein sú harðíast-a
barátta, s-ern háð hefir v-erið í
mörg ár, sú barátta snýst urn
það, hvort þið viljið láta aftur-
haldið tr-aðka á rétti ykkar ti.1
bættra lífsskilyrða í framtiðinni.
Þann 20. júní í sum-ar verður
k-osið; -og þá v-erður k-osið um
það ásamt öðrum umbóíum, hvort
á að komia á þ-eirri vinnulöggjöf
sem atvinnurek-endurnir hafa eiin-
ir samið, en stéttarfélögin háfa
engan íhlutunarrétt átt urn.
Ég efast ekki um, að þegar
þið lítið yfir starf Alþýðusanr-
bandsins -og Alþýðufl-okksins í
þágu ykk-ar, að þið standið allir
sem einn geg-n svívirðil-egri árás,
- Gangið h-eilir og djarfír til
starfia, . til tefling-ar þess -eina
flokks, s-em b-erst fyrir hagsmun-
Um yk-kar, Alþýðuflokknum.
Siigiurbjöm Maríusscn.
Bialmajsjíóla Húsavíkur
var slitið 18. þ. m. Fullnaðar-
prófi luku 21 barn. Lýsi var gef-
ið í skólanum eins og undan-
farna vetur. Líkamsþr-oski barn-
anna var, samkvæmt mælingum,
ágælur í efri bekkjum skólans.
Vornámskeið yn-gstu d-eildar skó-l-
ans hefst nú eins og lög mæla
fyriir.
Frá Keflavík.
Allir -bátar eru nú hættir ver-
tíð, hættu allir 11. m-aí nema
Örninn, er hættir þann 20. Afli
vay misjafn, frá 300 skpd. til
700 s-kpd. Hæstir voru Árni Árna-
s-on, Egger-t, Ingólfur og Guð-
finn-ur. Allflestir eru nú að út-
búa sig á dragnótaveiöi, n-okkrir
eru þ-egar byrjaðir, en afli er
tregur, og t-elja sjó-menn það ekki
vel að marka svona snemma.
Elías Þorste-insson er nú að láta
breyta gö-mlu fis-khúsi, -er hann á
í hraðfrystihús, og ætlar hann að
kaupa fisk til frystingar í sum-
tar, e;n það v-erður lítið, þar sem
vélarnar eru mjög litlar.
Hjióniajhaínd.
Nýl-ega v-oru g-efin. saman í
hjónaband hér í bænuin ungfrú
Jóhanna T/ygg-vadóttir (gjald-
kera Guðmu-ndsisonar) og Eggert
Amó-rs-s-on frá Hvammi.
aðeins l0ffUr
mmmmmmmm
Nýtt land.
Timarit Jafnabarmannaiélag* Reykjavíkur og Sambands ungra
jafnjabarmanna.
Ritstjórar: Björn Sigfússon magister og Guðmundur G. Hagalín
rithöfundur.
Kemur út 6 sinnúm á ári. Árgangúrinn kostar 5 krónúr, og er
gjalddagi 1. júní.
Áskrife-ndum er veitt móttaka í afgreiðslu AlþýÖublaðsins. Símar
4900 og 4906.
(iEBlST ASKRIFINDUR A» BE3TA STJÓRNMÁLATIMARITl
LANDSINSI
Sköpun íslenzkrar bæjarmenn-
ingar er hlutverk kynslóðar-
innar, sem nú er að vaxa upp.