Alþýðublaðið - 21.05.1937, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.05.1937, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 21. MAI 1931 iSim-MflOBmH r B ALÞÝÐUBLAÐIÐ rttctiAdi . F. R. VALDEMÁRSSON AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangnr fri HverflsgUtuj. SÍMAR: 4900 - 4906. 4930: Afgreiísla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S.Vilhjálmsson(heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Ritstjórn. 49Ö6: Afgreiðsla. ALPVÐUPRENTSMIÐJAN /./ kLÓr.ÍNiNf TZS Þjöftli krefst alvSri og ðbjrrBðattilfiDDiigar. ÞAU þrjú ár, sem núverandi stjórn hefir setið að völd- um, hafa verið gerðar stórfeldari tilraunir til þess að auka og efla átvinmilífið en nokkru sinni áður. Petta hefir borið þann árangur, • að afkoma iandbúnaðarins hefir stórbatnað, iðnaður landsmamna hefir margfaldast, og með nýjum Venkunar og veiðiaðferðum hefir tekist að framleiða sjávarafurðir, sem áður voru óþektar á íslenzk- um útflutningsskýrslum, fyrir rúmar 3 milljónir króna á síðasta ári. Auk alls þessa hafa stjórnar- flokkarnir með margra ára starf- serni gert síldve'ðamar að viisum og ajrðvænlegum atvinnuvegi á hverju þjví ári, er síid aflast sæmilega. Þetta hefir verið gert með því að korna skipulagi á framboð og sölu sildar á erlend- um markaði. En á þeim satna tíma, sem alt þetta gerist, mæta atvinnu- lífinu meiri örðugleikar — örðug- leika’r sem okkur eru með öllu óviðráðaúlegir — en dæmi eru til urn lalngt skeið. Þessir örðugleikair hafa eiiiikum beinst gegn sjávaírútveginum og eru annars vegar fólgnir í því, að saltfiskmarkaðir hafa næstum því lokast á Spáni og ítalíu, af inn- auríkisaðstæðum í þeim löndum, og hins vega|r í því, að tvær ver- tíðir hafa brugðist svo herfilega, að sliks eru fá dæmi. Hvað myndu menn hafa sagt, ef því hefði verið spáð fyrir 3 árum, aíð saltfiskmarkaður mundi lokafst eða því sem næst á Spáni og ítaflíu? Það vill svo vel til, að um þennan möguleika hefir verið rætt. Þaíð var 1922, þegar Spán- verjair hehntúðu að við gerðum undanþágu frá bannlögunum, en ’hétu tollhækkuin á saitfiski ella. Þá voru menn því nær á einu máli um það, að ef Spánarmark- aðurinn lokaðist, mundi verða hér fullkomið fjárhagslegt hrun og ríkið verðai gjaldþrota. Svo sannfærð var þjóðin um þettai, að tiltölulega mótstöðulít- ið gerði hún þau lög að engu, sem fyrir 7 árum gengu í igildi, eftir beinni ósk landsmanna, og voru vel á vegi með að útrýma áfengisnalutn í landinu. En ein- mitt þetta, sem þjóðin óttaðist svo mjög árið 1922, hefir gerst 1936 og 37. En þrátt fyrir það er haig þjóðarinnar ekki ver komið nú en áður e.n þessir örð- ugleikair dundu yfir. Á saíma tíma sem þetta gerist, hefir þjóðinni fjölgað um nær 4 þúsund. Það hefir því verið verkefni núveraindi stjórnar og stjórnarflokka, að skapa þessu fólki a'fkomumöguleika á sama tíma> og fiskafli og fiskmarkaðir liá'fa brugðist eins herfilega og raun ber vitni um. Það verk hefir tekist þannig, að atvinnuleysi hefir ekki aukist í landinu. Er slíkt ta'lið þrekvirki af öllum sanngjörnum mönnum. Breiðfylkingín lætur sér ekki jtii hugaT komR að r»Öa málið á REYKJANESSKÓLI VIÐ ISAFJA RÐARDJOP Reykjanessyiiin við Isafjarð- ardjtip er nli orðínn héraðsskóli. Hann er sjötti sveitaskólinn, í landinu sem öðlast þessi réttindi. Samtal við Aðaistein Eiriksson forstoðimann skólans. ASIÐASTA þingi var samþykt frumvarp um, að Reykjanes- skóli við ísaijaróardjúp fengi héraösskólaréttmdi. Er hann 6. skólinn á landinu, sem öðlast héraðsskólaréttindi. Hiiir eru: Lajugaskóli, Laugar vatnsskóli, Reykholtsskóli, Reykjaskóli og Núpsskóli. — Forstöðtimaður Reykjanesskólans er staddur hér í bænum og náði Alþýðjblað.ð tali af honurn. Sagði hann m. a.: — Skó'linn er fyrst og fremst S'tofnaður sem barna- og ung- lingaskóli í þeirn tilgangi, að framkvæma tillögur mínar um starfs- og skóla-he'imili í sveitum landsdns. Tillögur þessar birtust í „Meutamálum" og „Skinfaxa“ árið 1933. Samkvæmt starfsskrá skólans er starfsemi hans þessi: Barnaskóli fyrir tvo hreppa. Unglingaskóli, sem starfar í tveim deildum, 3 mánuði á ári. Bændanámskeið um miðsvetr- arleytið, 3—6 daga. Garðyrkjunámskeið, 6 vikur, 1. maí til 15. júní. Vorvika kvenna, 1 vika í júnl- mánuði. Vordagur, þegnskaparvinnu- dagur. IþróttanániS'keið, 4—6 vikur í júní ‘Og júlí. Samkvæmt starfskránni er ætl- ast til að koma á tveimur föst- 'um íþróttamótum, öðru að vetrin- um og hinu að sumrinu. — Hvernig hefir þátttakan ver- ið? — Hún hefir verið mjög mikil. I þessi þrjú og hálft ár, sem skólinn hefir starfað, hefir hún ver.ið þessi: I harnaskó'lanum 114 nemend- ur, í unglingaskólanum 106, á bændanámskeiðinu um 100 þátt- takendur, í garðyrkjunámskeiðimu 7 nemendur, á vorviku kvennai 35 þátttakendur og í þegnskapar- þessum grundvelli. Leiðtogum henna'r þykir sæma að ræða at- vinnuörðugleikai þjóðarianor með fullkomnu ábyrigða'rieysi og létt- úð; þár finnast engar tillögur til úribóta, engin sanngirni, ekkert þáð, sem heiðarlegan flokk má prýða. En þjóðin heimtar alvöru og á- byrgðártilfinniagu af þeim mönn- um, sem með mál hennár fara, hún heimta'r tillögur og fram- kvæmdir til umbóta' á sviði at- vinnuiífsins. Þess vegna samein- ast hún undir me-rkjum Alþýðu- flokksins. Alþýðan öll í einum flokki, Al- þýðuflokknum. vinnunni 149 manns, auk þess sem n'emendur á hverjum tíma hafa unnið nieira og minna í þegnskaparvdnnu. 1 íþróttanám- skeiðunum 138 nemendur. Héraðsmót hafa verið haldin á hverju sumri, og hatfa sótt þang- að 7—800 manns í hvert sinn. Tvö undanfarin sumur hafa :gestir heimsótt skólann, um 1400 manns. — Hvað hefir verið unnið í þegnskaparvinnunni ? — Einkum hefir verið iagað til umhverfi skólans, lagðir vegir, undirbúinn skólagarður, og nem. endur unglingaskólans 1936 hlóðu bryggjuuppfyllingu, sem er um 3x4'xl5 metrar. Veitti alþingi 1000 krónur tii þessarar bryggjugerð- ar, og er nú svo komið, að Djúp- báturinn getur lagst við þessa bryggju til mikiila þæginda fyrir skólann. Þá má geta þess, að nemendur eru að koma sér upp skíðaskáia; öjl vinna við hann er lögð fram í þegnskaparvinnu. Einn nemandi skólans, Jóhannes Jakobsson frá Reykjarfirði á Ströndum, gaf all- an trjávið í skálann, smíðaði glugiga og hurðir og setti grind- ima saman og reisti húsið. 1 framtíðinni er áformað að koma á sama hátt upp íþrótta- velli fyrir skólann og rækta og prýða það land, sem skólinn fær til umráða. Það eru ekki einungis nem- endur skólans, sem inna þessa þegnskaparvinnu af hendi, heldur einnig bændurnir í nágrenninu, sem hafa sýnt mikinn áhuga og skilning á þessu má’i Unnið helir verið alls sem svarar 330 dags- verkum. — Hverjir eru stofnendur skól- ans? — Það er ísafjarbarkaupstaður, s'kóiahérað barnaskólans í Reykja- nesi og Norður-ísafjarðarsýsla. Sundlaug skólans er 30x12 metrar, 3Vs m. á dýpt. Heima- vistin er bráðabirgðahús, bygt úr timhri, og er það mjög ófull- nægjandi. Skólahúsíð er ~hygt úr steini, og er áformað, að við það verði bygðar heimavistir og kennara- íbúðir. — Hvernig er fræðslustarfinu hagað? — Jafnframt forstöðumanns- starfi mínu við Reykjanesskóiann var mér falið að athuga og gera tillögur um alt er snertir fræðslu og uppeldi í sveitaskólum. Áliti mínu og tillögum skilaði ég til fræðsiumálastjórnar á síðastliðnu hausti, og er það í aðalatriðum þfttta; . Börnin starfa í skóJanuin að námi sínu fyrstu 10 vikur skóla- ársinis. Þá eru þau einkum búin úndir það að geta starfað á eigin hönd að heimanámi sínu. Nséstu 12 vikur vinna börnin heima eftir verkefnum, sem skólinn lætur þeim í té. Milli skólans og heim- ilanna er náið samstarf, og hefir þ.etta heimanám borið eftirtektar- verðan árangur. Það hefir sýnt sig, að einyrkjahieiinilin rækja þessa heimafræðslu ekki síður en fjölmennu erilsheimilin, og þaö er því lekki fólksfæðinni um að kenna, að fræðslu heimilanna hefir hnignað á undanförnum ár- um. Mikilvægasta starf heinavistar- barnaskólanna í framtíðinni verð- ur einmitt að skipuleggja þetta heimanám og færa sitt fræðslu- og uppeldisstarf sem mest inn á heimilin. Fræðslumálaistjóri hefir nú falið mér að starfa áfram að þessiim rannsóknum á ffæðsiu og uppeldi sveitaskólanna, og hefi ég alveg frjálsar hendur urn það og á að skila tillögum um tilhögun heimanáms og stjórn skólamia ó því til leiðbeiningar fyrir kenslu við sveitaskóla. Undir starfsemi héraðsskólans kemur unglingafræðslan og öll námskeiðin. Stefnt er að þvi að sameina menn félagslega um lausn ýmissa verkefna, einkum sem varða skólann. Og 5. júní næstkomandi, á vordegi skólans, verður nemendasanibandið stofn- að og þá verður tekið til athug- unar að fá önnur æskulýðsfélög í Norður-ísafjarðarsýsiu til sam- starfs um þetta menningarmál sýslunnar og að ]>etta væntan- lega félagasanih'and ynni svo. að bættum skilyrðum til íþrótta, fræðslu og félagslífs í hverri ein- stakri sveit í sýslunnd. En það, sem mestu máli skift- ir, segir Aðalsteinn að lokum, — er. það, að * fólkið stendur heilt og óskift að baki skóla sín- um, og vona ég að það verði einnig í framtíðinni. FjrfírhBeað kappflng lilli Parisar 09 New- ¥oé bannað. LONDON í gærkveldi. FU. Samgöngumáiaráðuneiyti Bandaríkjanna hefir lagt bann við hinu fyrirhugaða kappflugi miili New York -og Parísar, siem franska flugfélagið ætlaðist til að færi fram í þessum mánuði í tilefni af því að liðin eru 10 ár síðan Lindbergh flaug þessa leið fyrstur manna. Ástæðan, sem samgöngumála- ráðuneytið færir fram fyrir bann- inu er sú, að kappfiugi fylgi ætíð taisverð hætta, þar sem það er ekki rekið undir venjulegum kringumstæðum, og þess vegna vei'ki það traust almennings á öryggi flugvéla sean farartækja. Ihaldið hefur þegar tapað kosningunum Það viðarkennir gað lika i sinnm eigin blððnm. En stærstur verður ósigurinn hér í Reykjavik, „Það má gera ráð fyrir því að sjálfstæðismenn kjósi sitn lista, af því að með því einu móti geta þeir gert sér vonl: um að Sjáifstæðisflokkurinn haldi völdunum í bænum.“ ,,Visir“, þriðjudag. Vonleysi íhaldsins í kosning- unum er búið að grípa svo ger- samlega um sig, að það kernur jafnvei fram í blöðum þess hér í bænum. Þetta er ekki ástæðulaust. All- ir kunnugir agitatorar í bænum fuliyrða, að aldrei hafi verið ann- að eins rót á fólki fyrir neinar kosningar og nú. Millistéttin sér- staklega er að yfirgefa íhaldið, smærri útgerðarmenn sjá enga björgun fólgna í því að halda á- fram að kjósa Magnús fyrv. dós- enf, Jakob Mölier, Sigurð mosa- skegg eða þá kumpána. Þeirhafa aliir verið í valdaáðstöðu og ekk- ert gert. Þeir hafa allir stjórnað ásamt öðrum foringjum Sjálf- stæðisflokksins sjávarútveginum, iðnaðarmálunum og verzluninni og afleiðingin orðiö sú, sem fyr- ir löngu er kunn orðin. Hinurn gömlu Sjálfstæðis- flokkskjósendum, sem sjá það eins og aðrir iandsmenn, að ekki dugir að standa í stað og bíða eftir því að lausn fáist á vanda- málunum á einhvern kúnstugan hátt, heidur verði hafist handa með nýja atvinnuvegi og lífiblás- 'ið í þá gömlu, þeir fá ekkineina von um neina lausn með því að hlusta á ræður foringja Breið- fylkingarinnar eða með því að lesa blöð þeirra. Þar er ekkert annað en botnlaust fleipur um rauða hunda, rauðálfa, moskó- víta o. s. frv., og einu málin, sem talað er um, eru' vinnulög og gengislækkun, sem aðeins ör- fáir landsmenn fylgja. Það er því ekki að furða þó að málgagn Jakobs Möller svona rétt „gerí ráð fyrir því að sjálf- stæðismenn kjósi sinn lista, þar sem það sé eina vonin til aö Sjálfstæðisflokkurinin haldi völd- janum í bænum.“ Höfuðið er svo sem ekki borið hátt, slgurviss- an glampar ekki úr aúgurn í- haldsjns. Þannig er ástandið og úti um land. Alls staðar er íhaldib á undanhaldi, vonlausí og uppgef- ið áður en kosningabardaginn hefst fyrir alvöru. Jafnvel fyr- verandi frambjóðendur þess berj- ast gegn því. Og hvernig er á- standið í hinu gamla höfuðvígi hins koisvartasta íhalds Gull- bringu og Kjósarsýslu? Úr því kjördæmi beraist markverðustu fréttirnair fyrir kosningarnar. Al- ger vakning er meðal allrar al- þýðu á Suðumesjum og fylgi „svarta gammsins" hríðfellur. Alþýðuflokkurinn margfaldar at- jívæðatölu sína þar frá síðustu kO'sningum, jafnvel sprengifram- boð hinna svívirðiiegu banda- mamna íhaldsins, kommúnísta, keniur að engu haldi, jafnvel þó að Ólafur Thors, hyggi nú allar vonir sínar á þessum þræiuna sín- um. Breiðfyikingi 1 herir þegar tap- að kosningunum. Það er fullvíst, að íhaldið verður í minníhluta í fyrsta skifti hér í Reykjavík við þessar Itosningar, þó að úrslitin verði þrír og þrír. Þaið er Ílíka fullvíst, að Alþýðuflokkur- inn vinnur nokkur þingsæti úti um iand. íhaldið er dauðadæmt. A. L. B. Kringlnmýri. Svat frðZGarðyrkjastjóra. 1 Alþýðubl. í fyrradag birtist samnefnd grein eftir N. Bendir N. i henni á ýmsa galla og vand- kvæði, er hann telur. M. ai. segir N., að garðs'kýli þau, er byggja ;má í görðunum samkv. ákvæðum bæjarstjórnaT, séu alt of dýr — 6—700 kr. — til þess, að almenn- ingur geti ráðjst í að byggja þau. Þetta er alls ekki rétt. Garð- skýlin eru einmitt áformuð eins ódýr og unt er. Minstu húsin og hin stærri líka má hæglegai byggja mun ödýrara. Ákvæðin segja aðeins fyrir únt útlit og gerð húsanna, en hver einn getur vandaö til efnis og frá- gangs eftir eigin ástæðum. Það má því meö saani nota orð grein- arhöfundar, að garðleigjendur „geta klaínbrað húsunum saman fyrir iítið fé“ sé þess aðeins gætt, að þau hvað útlit snertir séu þokkaleg og samkv. ákvæð- unum. Um hina aðra gaila, er grein- arhöf. telur, skal eigi rætt hér. Það er staðreynd að mörgu er enn ábótavant, og mun reynt að bæta úr því eftir föngum. Ö. B. Vilhjálmsson. Keflavík, Garður, Sandgerði. Hveragerði, Ölfusá. Eyrarbakki, Stokkseyri. Daglegar ferðlr. Þlöðfrægar blfrelðar. Bifrelðastðð Steindórs, Sími 1580, 4 línur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.