Alþýðublaðið - 24.05.1937, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.05.1937, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 24. MAt 1037. GAMLA B!ó. gj ■*r 'i ■ zsstsasTFzms*. oriDU. Bráöskemtileg og fjörug amerísk söngmynd. Aðalhlutverkiö leikur hin fræga sopransöngkona frá Metropolitan-óperunni í New York, LILY PONS. I. O. O. T. VIKINGSFUNDUR í kvöld. Guð- mundur Jónsson flytur erindi. Fiðurhreinsun. Við gufuhreins- um fiðrið úr sængurfatnaði yðar samdægurs. — Fiðurhreinsun ís- lands. Sími 4520. Gerl við saumavélar, alls fcon- ar heimilisvélar og skrár. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Sími 2635. Aðvðrun tli slómannd. Samkvæmt samþyktum Sjómannafélags Reykjavíkur og á- kvæða í samningum \rið útgerðarmenn mótorbáta og línugufubáta, þá ber sjómönnum við lögskráningu í skip- rúm að sýna trúnaðarmanni félagsins skírteini fyrir því, að þeir séu félagsbundnir í verklýðsfélagi innan Alþýðu- sambands Islands. Við lögskráningu á síklveiðiskipin hér í Reykjavik verð- ur þessa krafist af hálfu félagsins, og aðvarast því sjó- menn um að hafa félagsskirteinin með. Reykjavík, 24. maí 1937. Stjórn Sjómannafélags Beykjavíkur. SkaMrá Rejrklavíknr llggur frammi í Hegningarhusinu og í Skattstofunni frá mánudegi 24. maí til sunnudags 6. júní, að báðum dðg- um með töldum, kl. 10—20 daglega. Samtímis skattskrá liggur frammi í Skattstofunni skrá yfir húsráðendur I Feykjavík, sem skylt er að greiða náms- bökagjald samkv. 7. gr. Iaga nr. 82 1936 um ríkisútgáfu skóiabóka. Kærufrestur er til þess dags, er skrárnar liggja síðast frammi, og þurfa kærur áð vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur 1 Alþýðuhúsinu, eða í bréfakassa hennar, í síðasta Iagi kl. 24 þ. 6. júni. Skattstjórinn í Reykj'avík. Oalldór Sigfðsson, '(settur). Niðurjðfm unarskrA i_____, mm Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík fyrir árið 1937 liggur frammi almenningi til sýnís í skrifstofu borg- arstjóra, Austurstræti 16, frá 24. þ. m. til 8. júni næst- komandi, að báðurn dögum meðtöldum, kl. ÍCL—12 og 13—17 (á laugardögum aðeins kl. 10—12). Kærur yfir útsvörunum skulu komnar til niðurjöfnunar> nefndar, þ. e. i bréfakassa Skattstofunnar í Alþýðuhúsinu vlð Hverfisgötu, áður en liðinn er sá tími, er niðurjöfn- unarskráin liggur frammi, eða fyrir kl, 24 þann 8. júní, Borgafstjórjnn i Reykjavík, 24. maí 1937. Pétor Halldérssoo.. ÚTSVÖRIN HÆKKKA Frh. af 1. síðu. Helgi Magnússon & Co. 16500 Hreinn h.f. 8000 Jónas Hvannbierg 20000 Brynjólfsson & Kvamn 14000 C. Þorláksson frú 10800 Ingim. Jónsson verkstj. 8000 Isafoldiarprientsmiðja 20000 J. Þorláksson & Norðmann 9000 Jóh. Ólafsson & Co. 18000 Jób. Jósefsson 8500 Jón, Björnsson kaupm. 21000 Júlíus Guðm. stórkaupm. 8000 Klappiareignin h.f. 11000 Kol & Salt 9000 Kristján Siggeirsson 12500 Kveldúlfur 10000 L. G. Lúðvígsson 34000 Max Pemberton 9500 Mjólkurfélagið 12000 Mogensen Peter 10000 Nýja Bíó 18000 O. Johnson & Kaaber 34000 Ól. Magnússon kaupm. 13500 Olíuvierzlun íslands 44000 Páll Stefánsson, Þverá 10250 P. Petersen (Gamla Bíó) 25000 S. 1. S. 25000 Shell 40000 Sigursv. Egilsson bílas. 13000 Sjóklæðagerðin • 8000 Slippfél. 17500 Smjörlíkisgerðin h.f. 13000 Steindór Einarsson 25000 Sturla Jónsson 10500 Svanur 9500 Sænsk-ísl. frvstih. 20000 Thorarensen St. 12000 Thorsteinsson Schev. 15500 Völundur 60000 Vin.nufatageröin 9500 Zimsen Jes 8700 Þ. Sveinsson & Co. 15500 ölg. Egill Skallagrímss. 33000 Öll smærri útsvör á verkamenn, sjómenn, iðnaðiarmeun, verkakon- ur o. s. frv. hafa hækkað um 1Q —20°/o. I Difi. Næturlæknir er Eyþór Gunnars- son, Þvergötu 7, sírnl 2111: Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 15,00 Vieðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Létt lög. 19.30 Erindi: Ullarverkun og ull- armat cÞorvaldur Árnason ul larmat sfor ma ður). 20,00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn. 20,55 Útnarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 21.30 Hljómplötur: Kvartett í A- dúr, eftir Schumann (til kl. 22). Ragnheiður Jóhannesdóttir, eigandi hárgrei ð s lu s tof u n nar Carmen, er nýkomin heim úr ut- anlandsferð til að kynna sér inýj- ustu fi’amfarir í iðninini. Ung;frú- in dvaldi liengst í Kaupmanna- höfn og París og sá þar tízkuna 1937 og býður nú Reykjavíkur- dömunum leiðbeiningar sínar og aðstoð, sbr. auglýsingu hér í blaðinu í dpg. Allir Alþýðuflokksmenn, sem eiga kunniragja, sem dvelja úti á landi, en eiga kosningarétt hér, eru beðnir að láta kosninga- skrifstofuna vita hið allra fyrsta. Lokun búða. Munið, að búðum er lokað kl. 6 í kvöld og alla daga nema föstu- daga og laugardaga, á föstudög- um kl. 8 og laugardögum kl. 1. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokks- ins í Hafnarfirði er í Austurgötu 37, sími 9023. Engin skemmdan erk i sam bandi viö Hindenborgssljs- iö, segir Dr.Jogo Eckener Alefss óheppilei tilvilfu oIU slysiii. BERLIN í gærkveldi. Fú. VIÐ RANNSÓKNARNEFND þá, er skipuð hefir verlð til að komast að orsökinni til „Hindenburg“-slyssins í Lake- hurst hefir Dr. Eckener lýst yfir því, að hann geti ekki skýrt slys- ið öðru vísi en svo, að vegna snarprar beygjiu, sem hefir reynt mjög á þol Ioftskipsins, hafi sliínað einn af strengjum þeim, er spenntir eru milli ein- stakra Muta grindarinnar og hafi um Ieið komið gat á eitt gas- hólfið. Þá óheppilegu tilviljun, að þetta tvent skyldi eiga sér stað samtímis, áleit dr. Eckener geta verið orsök að slysinu. Allar aðr- ar skýringar áleit hann óhugs- andi, eða að minsta kosti ákaf- lega óliklegar. Um þá tilgátu, að um skemd- arverk hafi verið að ræða, sagði dr. Eckener, að ekkert lægi fyrir, sem réttlætti þá skýringu. Skýrsla dr. Eckeners tók tvær stundir. I Friedrichshafen voru í dag jarðaðir 6 þeirra, sem fórust með loftfarinu Hindenburg, og í Frank furt am Main fór samtimis fram jarðarför 5 annara, þar á meðal Lenmanns stjórnanda loftfarsins. Kanpim flosknr. Þessa viku til föstudagskvölds kaupum við tómar flöskur. — Flöskunum er veitt móttaka í Ný- borg daglega ki. 9—12 og 1—5,30. Afensisverzlm ríklsiis. Hjápræiísheriu í Hafnarfirði KOMVÍANDÖR WESTERGAARD FLYTUR FYRIRLESTUR 1 ÞJÓÐKIRKJU HAFNARFJARÐ- AR A ÞRIÐJUDAGINN KL. 8 SÍÐDEGIS. ALLIR VELKOMNIR! Ræktið rabarbara! Faguriauður , raba/bari, eins árs plöntur, aldar upp á bersvæði, 25 stk. 5 ltrón- 1 ur, 50 stk. 9 krónur, 100 stk. 17 krónur. Litla blómabúð'n, Skóia- vörðustíg 2. Sinii 4957. NfJA BIÓ. SavojHetel Heibergi No. 217 Mikilfengleg þý*k saka- málamynd frá Ufa Aðalhlutverkin lelka: HanS Albers og hin nýjá kvikmynda- stjama GUSTI HUBER. Bihn fá ekki aögang. Kaupið Alþýðublað.ð! Jarðarför konunnár minnar, móður, fósturmóður, ömmu og' tengdamóður, Gaðríðar þórðardóttur fer fram þriðjudagiran 25. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. frá heimiii sonar okkar, Hverfisgötu 112, ólafur Kárason, synir, fóstursonur tengdadóttir og bamabörn Ástkær eiginmaður minn, Jón Pétnrsson, bifreiðastjóri, lézt 23. þ. m. á sjúkrahúsl Hvitabandsins. Auðbjörg Jónsdóttir, Mjölnisveg 48. Parfs 1937 Við fyigjumst með og bjóðum yður það bezta Permanent-hárliðun með nýrri franskri olíu sem hefir reynst sérstaklega hald- góð og fer vel með háriö. Hárlitun, sem þolir permanent. Sími 3768. J Laugavegi 64. Eagnheiður Jóhannesdóttir. Tilkynulng. Ný fiskbúð ver'ður opnuð á Leifsgötu 32 þriðjudaginn 25. maí. Ströngustu reglum fyligt um hreinlæti. Fjölbreyttar fisktegundir. Sanngjarnt verð. Sent um allan bæinn. Fljót afgreiðsla. Fiskbúðii Leifsgðto 32. Sími 3506. Klippið auglýsinguna úr blaðinu, þar sem númerið er ekki í sínta- skránní. Prýðið heimilin og gestaborðið með 1. fiokks handunnum KRISTAL og fögrum nýtízku KERAMIK- hlutum, Afarmikið úrval. K, Einirsson & BJSrnsson. Bankastræti 11. Urvals kartöflur í sk. og 1. vigt. Drífandi Laufásv. 58, simi 4911, Laugav. 63, sími 2393

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.