Alþýðublaðið - 26.05.1937, Side 2
MISVIKtmAGINN m. MAI ÍÍ87,
KBÞÝaSSBA'SI^
Skllnaðnr orðs og æðls
Bréf frá Þingeyingi til Reykvíkings,
7-/5. 1937.
Það á ekki við hér í Þingeyj-
arsýslu, að hér gerist aldnei nertt.
Hér gerist ýmislegt, -eins og ann-
ars st-að-ar. Og -eins og annars
staðiar -eru hér til menn, sem eft-
ir ])ví taka, er fram f-er. Eitt af
pví, s-em gerst hefir hér í seinni
tíð, -er fundarhald -að Húsavík
2. þ. m„ og var hvorttvieggja í
senn, m-erkilegt og ómerkilegt. ó-
merkilegt að pví 1-eyti, að lítið
var par um röksemdafærslur uim
pau mál, er nú valda mestum á-
gneiningi hér á landi; merkilegt
aö pví 1-eyti, að par komu fram
greinil-eg tákn um pann skilniað
'orös og æðis, s-em nú -er að á-
g-erast í. Framsóknarflokknum
og reyndar víðar. Þessi aðskiln-
aður kom skýr-ast fram hjá máls-
h-efjand-a, formanni flokksins, J.
J„ og vitanLeg-a -einkum í Kveld-
úlfsmálinu. Milli -orðá J. J. í Nýja
dagbl. 12. f-ebr. síðflstl.: „Ég þiekkj.
tengan heiðartegan rnan-n, sem læt-
ur sér koma til hug-ar annað, en
skip og ei-gnir Kv-eldúlfs v-erði að
fá 'aðra húsbændur og aðra
stjórn“ —- og gerða hans og
flokksm-anna hans síðar í málinu
-er svo langur vegur, að lítið g-et-
ur 1-engri orðið milli talsháttar
og framkvæmdar. Þett-a ier nú
réttlætt af lionum pannig, að m-eð
ráðnum eftirlitsmönnum komist
Kveldúlfur undir aðra og b-etri
stjórn. En í flestra annara manna
augum munu þessir eftiiiitsmenn
líta út sem gagnslitiir áhorfend-
ur, -er töluvert fé muni taka —
samkvæmt líkindum og venju —
fyrir lítið og ekki neitt. — Fyrstu
tákn skilnaðar orðs og æðis á
Húsavíkurfundinum komu fram í
inngangsræðu fundarb-oðalnda (J.
J.). Hún stóð yfir nokkuð ó þriðja
-tíjna, byrjaði á vegamálum suður
á landi, s-em fundannönnum
komn lítið við, var öll glitvefn-
aður um Framsóknarflokkinn -og
eigin persónu ræðumanns, litað
glier, stækkandi eigin aðgerðir -og
Fram-sóknarflokksins í landsmál-
um yfirleitt og smækkandi að-
gerðir annara hlutaðeig-en>da, kom
aidrei beint að tilefnum aðvíf-
í andi kosni-nga og -endáði a lof-
g-erð um undirbúning síldarverk-
smiðju að Húsavík, sem ölluon hér
-er áhugamál og -aðallega á að
v-erða bæjarrekstrar („pjóðnýting-
ar“) fyrirtæki gagnstætt k-enn-
.ingum .1. J. — -en með nokkruim
„sjólfstæðis - íhal-ds“ - hlutafélags -
blæ og kynbtendings einkennum
Framsóknar, ier nú stendur tv-eim
fótum sínum hvorum m-egin við
djúpa skiln-aðargjá tveggja fjar-
skyldra meginstefnia í þjóðfélags-
í málum. Að ræðulokum — um kl.
' 7 að kvöldi var gert fund-ar-
hlé, og fundur s-ettur aftur að
ca. kl.tíma liönum. Kom pá b-er-
1 sýnil-ega í ljós annað tákn skiLn-
! aðar orbs og æðis í Framsókn-
inni. Eins og menin vita, -er hún
andstæð fasisma í orði, en fun-d-
arstjórn g-erðist nú meö alláb-er-
andi fa-sistiskum hætti. Nú fyrst
kornu fram nokkurs k-on-ar fund-
arsköp, til piess falliin, að tak-
m-arka s-em miest o.g torv-elda að-
stöðu andófsmanna, byrja með 15
min. ræðutíma — s-em allir vita
að ier ónógur til sæmilegrar rök-
semdafærslu um stór mól — síð-
an ört minkandi niður í 2 mín„
enda varö síðari hluti fundarins
aðallegá hnútukastaviður-eign,
sumum til ganmns, en flestum,
að ég h-eld, að litlu gagni. Þó
kom par fram enn eitt tákn skiln-
aðar orðs -og æðis hjá frummæl-
and-a. H-ann hefir, svo s-em kunm-
ugt -er, -einkum stefnt harðsk-eyt-
um sí-num til „sjálfstæðis-íhalda“-
manna -að undanförinu, og sv-o
var enn á p-essum fun-di, pegar
um liðna tíð var að ræða. En
um framtíð þeirrar st-efnu talaði
hann nú lítið, svo að hugsa
mátti, að par væri fyrirhuguð
nauðlending og náðarfaðmur, ef
iila tækist til. Bending í pá átt
I var lika pað, að á fundinum
: stungu þeir býsna oft og kunn-
ugl-ega s-aman n-efjum, J. J. og
\ forstjóri Guöjohnsensvierzlunar
! Húsvíkinga, en par á milli ínunu
• menn -eitki hafa séð vináttumerki
: að undanförnu. En nú mun g-eta
í til orða komið, að hin væntan-
! Lega sildarverksmiðjla v-erði reist
Alltaf eru bifreiðar
9
Stiglnii, sem titsvðri
ern relknnO eftir.
I. Útsvarsstigi á tekjur;
Hjón með börn:
beztar.
Sími 1580, 4 línur.
Bifreiðnstoðin „Bifrost"
Hve'rfiegötu 6. Síml 1808.
Býitir yður fyrsta fí«kks bifrsié-
ar í Ungri sknnri
— Fljót og góð afgreíBsla. —
Bifrelðastöðin „Bifröst“.
Sími 1508.
Síml 1508.
Blóm & Avextlr
Hafnarstrœti S. — Simi 2717.
Seljum daglega krónu blómvendi.
Höfum fengið margar tegundir af matjurtaplöntum og
blómaplöntum til gróðursetningar.
Nettó tekjur Eitilil. Hjó og ijel. Hjo" 1 2 3 4 5 6 7 S 9 10
ÍOOO 15
isoo 30
2000 60 45 15
2500 100 80 30 15
3000 155 130 60 30 15
3500 225 190 100 60 30 15
4000 305 265 155 ]00 60 30 15
4500 395 350 225 155 100 60 30 15
5000 495 445 305.225 155 100 60 30 15 <
5500 600 550 395 305 225 155 100 60 30 15
6000 710 655 495 395 305 225 155 100 60 30 15
6500 825 770 600 495 395 3 05 225 155 100 60 30 15
7000 945 885 710 600 495 3 95 305 225 155 100 60 30
7500 1070 Þegar kemur yfir 7000 kr. reiknast fjölskyldufrá-
8000 1200 dráttur sins og við 7000 kr., sem sje fyriv konu 60
8500 1340 fyrir ltonu og 1 barn 235
9000 1480 2 börn 345
9500 1630 — í ) — 450
10000 1780 — 4 — 550
11000 2100 _ —- 5 — 640
12000 2440 — — 6 — 720
13000 2800 _ i— 7 — 790
14000 3180 —- — 8 — 845
15000 3580 _— — 9 — 885
16000 4000 — 10 — 915
17000 4440
18000 4900 j
19ÖÖ0 5380 ^ í
20000 5880 . . : H ú'i
21000 6400 „J íiý . j
22000 6940 og 54% af afgangi.
II. Útsvarsstigi á eign:
Eig-n: Útsvar: Eign: Útsvar:
5 þús. 10 kr. 45 — 650 —
10 — 50 — 50 — 775 —
15 — 100 — 55 — 900 —f
20 . — 175 — 60 — 1050 —
25 — 250 — 65 — 1200 —
30 — 350 — 70 — 1350 —
35 — 450 — 75 — 1600 —
40 — 550 — og 3,5 % af afg.
á lóð n-efndrar verzlunar. — All-
ur fundurinn bar p-es-s v-ott, að
hann befði v-erið fyrirfram ráðinn
mieð pað fyrir augum, að eyða
s-em mestum tíma í eigin mála-
lengingar -og s-em miinstum.' í !a|nd-
óf og röks-emdafærsiu, Mun hafa
verið til pess, m-eðal 'annars, sú
orsök, að fundarboðandi hafi far-
ið óánægður af fundi í Lauga,-
skóla næstliðinn dag, sem var
m-eð frjálslegra hætti.
Leslð Alþýðublaöiö!
SKÝRINGAR: Nettótekjur eru hreinar tekjur til skatts,
áður en persónufrádráttur er dreginn frá. Ennfremur var lagt
á veltuútsvar á fyrirtæki og aðra, sem atvinnurekstur hafa, og
var það mismunandi hátt, eftir tegund atvinnurekstrar og að-
stöðu. Útborgaður arður úr hlutafjelögum og hlutabrjefaeign er
ekki talin með útsvarsskyldum tekjum og eignum einstakra
hluthafa, heldur ef lagt á það h.já fyrirtaékjunum sjálfum.
U. M. F. Velvakandi.
fór síðastliðinn sunnudag ásamt
n-em-endum Skúla Þorst-einssonar
úr Austurbæjarskólanum upp í
Þrastaskóg og gróðursietti þar
trjáplöntur. Félagið hiefir vaiið sér
sérstakia reiti í skógiinum til
græðsl-u.
FYRSTI UNDIRBONINGUR-
INN undir pað, að ríkið
reisti síldarverksmiðjur var sá,
íáð Magnús Kristjánss-on ál-
þingismaður Akureyrarkaup-
staðar fiutti á Mþingi 1927
tillögu til pingsályktunar um að
fela ríkisstjórninni að láta rann-
saka hvað kosta mundi að reisa
síldarverksmiðju á NorÖurlandi,
er unnið gæti úr 2000 málum
sildar á sólarhring. Rannsókn
þessa framkvæmdi Jón Þ-orláks-
son fyrir ríkisstjórnina. Næst
gerðist pað svo í pessu máli, að
árið 1928 voru sampjdít lög á
alþingi um s-tofnun síldarbræðslu
stöðva. Lagafrumvarp petta var
flutt af Erlin-gi Friðjónssyni f. h.
AlþýðuflGkksms og 2. pm. Sunn-
mýlinga, Ingvari Pálmasyni, f. h.
Framsóknarflokksins.
í frumvarpinu, eins og pað var
frá hálfu flutningsmannanna, var
rikinu gefín heimild til að stofna
og starfrækja eða láta starfrækja
síldarbræðslustöð á Norðurlandi
og taka til byggingarinnar lán,
alt að einni milljón króna. Frum-
varp petta var flutt í efri deild
alpingis og tók nokkrum breyt-
íngum I meðförum. Ákvæðin um
Norðurland voru feld niður og í
frumvarpið sett ákvæði, er heim-
iiaði ríkinu að selja síldarverk-
smiöjuna samvinnufélagi síld-
veiðimanna. Þá tillögu flutti pá-
verandi 3. landkjörinn þingmað-
ur, Jón l>orlák*8on. Næsta ár
Síldarverksmiðjur
voru síðan sett lög um rekstur
síldarverksmiðjunnar, Var hún
r-eist á Siglufirði og var full-
gerð á síldartímanum árið 1930
og tók þá til starfa. Verksmiðj-
unni var’ætlað að vinna úr 2200
—2400 málum síldar á só-larhring,
og kostaði hún fullge-rð ki'-
1414 000,00, en ýmsar endurbæt-
ur voru síðar gerðar á henni, sv-o
raunverulega hefir hún kostað
talsvert meira fé.
Þó bygging þessarar verk-
smiðju þætti stórvirki á sínum
tíma og bætti mikið úr brýnustu
þörf síldveiðanna, kom brátt í
ljós, að hún fullnægði síldveiði-
skipunum hvergi nærri. Var pá.
horfið að pví ráði eftir hehnild
í tillögu til þingsályktunar, er pá-
verandi pingmaður Hafnarfjarð-
ar, Bjarni Snæbjörnsson, fiutíi á
alþingi 1933, aðalþinginu, að
ríkið keypti sv-oniefnda Dr. Pauls
verksmiðju á Sigluíirði. Var áætl- j
að, að sú verksmiðja gæti unnið'
úr um 1200—1300 málum síldar
á sólarhring, og var kaupverð
hennar kr. 310 pús. og átti að
gr-eíöast að fullu á '6 árum.
Ástæðan fyrir pví, að verk-
smiðja pessi var keypt, í stað
þess að ráðist væri þá þegar í
hyggingu nýrrar verksmiðju, mun
Eftir Finn Jónsson formann stfórnar
Stldarverksmiðfa ríkisins.
hafa verið sú, að hún hafði eigi
verið starfrækt að minsta kosti
í eitt ár, -en nauðsyn fyrir aukn-
ingu síldarverksmiðja var hins
vegar svo mikil, að rétt hefir
þótt að tryggja það, að verk-
smiðjan yrði starfrækt, með pví
að láta ríkið kaupa hana,' enda
mátti kaupverðið teljast mjög
hagkvæmt. Verð á síldarmjöli og
síldarlýsi var á pessum árum frá
1931—1934, mjög lágt. Gróðavon
af pví að eiga sildarverksmiðju
var pví mjög lítil, svo engir ein-
stakir menn eða félö-g lögðu í
pað að reisa síldarverksmiðjur.
Hi-ns vegar var enn mikil pörf
pess, að reisa nýjar síldarverk-
smiðjur vegna þess, að pær, sem
fyrir voru, gátis eigi líkt pví ann-
að pví að vinna úr peirri síld, er
skipin gátu aflað.
Var pá enn horfið að pví ráði,
að láta ríkið leysa vandann.
Á haustþinginu 1933 flutti ég
tillögu í sjávarútvegsniefnd n. d.
aipingis, um að nefndin flytti
frumvarp um heimild fyrlr ríkis-
stjórnina til að láta reisa nýja
síldarv#rksmiðju á Siglufirði, er
j unnið gæti úr 2400 rnálum síldar
í á sóiarhring. Varð að samk-omu-
j lagi í nefndinni, að hún skyldi1
' sam-eiginlega fiytja frumvarp, er
heimilaði ríkisstjórninni að reis-a
síldarverksmiðju á Norðurlandi
og taka til pess lán, alt að einni
milljón króna. Náði frumvarp
þetta samþykki alpingis, og var
sett nefnd til að gera tillögur
1 um stað fyrir verksmiðjuna.
Meirihluti nefndarinnar lagði
til, að hún skyldi reist á Siglu-
firði. Tók rikið lán til byggingar-
innar og var verksmiðjan að
heita mátti fullgerð á árinu 1935,
þó lítið yrði pá úr síldandnslu
j sökum aflatregðu. Á þ-essu sama
þingi flutti meirihluti sjávarút-
vegsnefndar í n. d. þingsálykt-
unartillögu, er heimilaði ríkis-
stjórninni að taka síldarverk-
smiðjuna á Sólb-akka til leigu
eða kaupa han-a, ef viðunandi
samningar næðust um verð og
greiðsluskilmála.
Samningar tókust ekki, en
sumarið 1936 tók páverandi at-
vinnumálaráðherra, Magmis Guð-
mundsson, v«rksmiðjuna l#igu-
námi með bráðabirgðalögum til
pess að tryggja það, að hún yrði
starfrækt. Náðust síðar samn-
ingar við stjórn Útvegsbankans
um að ríkið keypti verksmiðjuna
fyrir 310 pús. krónur.
Loks var á alþingi 1934 sam-
pykt heimild handa ríkisstjórn-
inni til að kaupa síldarverksmiðj-
una á Raufarhöfn e-ftir tillögu
pingmanns Norður-Þingeyinga,
Gísla Guðmundssonar. Kaupverð
þeirrar v-erksmiðju var um 67
þús. krónur.
Ríkið hefír þannig bygt tvær
nýjar verksmiðjur -og keypt prjár
gamlar. Bókfært verð síldarverk-
s-miðja ríkisins var I ársl-ok 1935
3 319 044,00 krónur.
Til samanburðar má geta p-ess,
að bókfært verð síldarverksmiðja
peirra, sem eru eign einstakra
mann-a eða félaga, var á sama
tíma rúmlega 2,5 milljónir króna,
en við pað er pað að athugia,
að verks-miðja í Kr-ossanesi er
þá talin einungis 300 pús. kró-na
virði.
Alis hefir v-erið talið að allar
síldarverksmiðjur á landinu gætu
unnið úr um 17 þús. málum síld-
ar á sólarhring, en ríkisverk-
smiðjurnar einar úr um 8000 mái-
um.
Árið sem leið var síldarvinsla í
ríkisverksmiðjunum sem hér seg-
ir: S. R. 30 meðalvinsla 2930
mál á sólarhring, en mesta vinsla
3200 mál. S. R. N. meðalvinsla
1980 mál á sólarhring, en mesta
vinsla 3000 mál. S. R. P. meðai-
vinsla 1578 mál á sólarhring, en
mesta vinsla alt að 2000 mál.
Aliar settu verksmiðjur pessar
á síðustu síldarvertíð met í
vinslu, sem fór langt fram úr pví,
sem áður hafði þekst, enda lögðu
verkamennirnir og starfsmenn
verksmiðjanna einstákt kapp á
að ná sem beztum árangri.
Meðalvinsla í S. R. 30 og S.
R. P. er komin langt fram úr þvi,
sem v-erksmiðjununi var í upp-
hafi ætlað að vinna úr, en meðai-
vinsla 1587 mái á sölarbring, en
náðst eins mikil og áætlað var.
Liggur þetta í þvl, að síldarprfess-
an, sem er af n-orskri gerð, vinnur
síldina mjög illa, pegar hún fer
að fitna, og er nú verið að -bæta
úr þessu á pann hátt, að pönt-
uð hefir v-erið ný pr-essa. Meðal-
vinsla S. R. R. var 1060 mál á
sólarhring, en mesta vinsia J3Ö0
mál á sólarhring.
Árið 1936 unnu síldarverk-
smiðjur ríkisins alls úr 328 þús.
máium síldar eða 44 388 smálest-
um af síld. Skiptist petta pannig
niður á verksmiðjurnar:
S. R. 30 118 400 mál.
S. R. N. 87 200 —
S. R. P. 0661)0 -