Alþýðublaðið - 26.05.1937, Side 3
MIÐVIKUDAGINN 2$. MAÍ 1037.
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ
UI'l'CTIíSOt.
F. R. VALDEMARSSON
AFGREIÐSLA:
ALÞÝÐUHÚSINU
(Inncangnr fri Hverflsgötuj.
SÍMAR: 4900-4906.
4930: Afgreiðsla, auglýsingar.
4901: Ritstjórn (innlendar fréttir).
4902: Ritstjóri.
4903: Vilhj. S.Vilhjálmsson(Jiaima)
4904: F. R. Valdemarsson (heima)
4905: Ritstjórn.
4906: Afgreiðsla.
ALÞföli PRBNTSMStJAN
Utsvðr ihaldsins
ALT frá þvi aö kosningabar-
áttan hófst, hefir ihaldib
verið á hröðum og vel skiijan-
legum flótta.
Ábyrg og markviss stjórnmála-
barátta Alþýðuflokksins laðar
fólkið í þúsundatali undir merki
hans, jafnhliða því, sem ábyrgð-
arleysi og axarsköft ihaldsins
skapa glundroða og sundur-
þykkju innan herbúða Breiðfylk-
ingarinnar, og valda þannig ým-
ist úrsögnum úr flokkum hennar,
eða deyfð og sinnuleysi þeirra,
sem kyrrir sitja.
Fyrsta alvarlega axarskaft í-
haldsins í þessari kosningabar-
áttu var það, þegar það tók upp
Breiðfylkingarnafnið að hætti
Francos, og lýsti því yfir, að
þeir Tho!r Jensen, Claessen,
Proppe, Möller og aðrir peir, sem
að þessari fylkingarmyndun
stóðu, væru einu íslendingarnir i
þessu landi, og þar af leiðandi
einu mannverurnar, sem fullan
rétt hefðu til gagns þess og gæða.
Svo djúpri og víðtækri fyrir-
litningu hefir þetta tiltæki mætt,
aö Breiðfylkingarbl öðin eru senn
að hætta að nefna nafnið Breið-
fylking, og reyna nú að þvo af
sér smánina með því að upp-
nefna andstæðinga sína og kulla
þá „þunnfylkingu". (Nafnið þurfti
þó að fá lánað hjá Speglinum.)
Ofan á þessar raunir íhaldsins
kemur svo niðurjöfnunarskráin
jaér í Reykjavík. Hún sannar, að
þegar skattar og tollar lækka á
landsmönnum fyrir atbeina stjórn
arflokkanna úr 120 kr. í 105 kr.
«■»!■ < i .. ................
s. R. R. 55600 —
Or þessu fengust um 6 700 smá-
lestir af lýsi og um 6 500 smál.
af síldarmjöli. Otkoman á mjöli
og lýsi er svipuð hjá öllum verk-
smiðjunum á Siglufirði, eða frá
20,5 til 21,5 kg. af mjöli úr hverju
máli og um 21,3 kg. af lýsi að
meðaltali. Á Raufarhöfn var út-
koman á þessu hvorutveggja
hins vegar mjög miklu verri, eða
ekki nema 19,6 kg. af lýsi úr
hverju máli og um 20 kg, afmjöli.
Munar þetta allmiklu fé, og læt-
ur nærri, að úr hverju máli síld-
ar, sem unnið var á Raufarhöfn,
hafi fengist um 80 aurum minna
virði af mjöli og lýsi samanlagt,
heidur en úr sama síldarmagni,
sem unnið var á Siglufirði. Hefir
þannig fengist um 45 þús. krón-
um minna virði af síldarmjöli og
lýsi á árinu 1936 úr þeim 55 600
málum, sem unnin voru á Ratif-
atrhöfn miðað við útkomuna úr
sanna málafjölda unnið á Siglu-
firði, Mun þetta eínkum stafa af
því, aíð síldin, sem veiðist aust-
aín Eyjafjarðar, er venjulega tals-
vesnt magrari heldur en síldin,
. sem vestar er veidd.
Annairs hefir fengist mun meira
lýsi úr bræðslusíldinni í síldair-
verksmiðjunum á árunum 1935
og 1936 heldur en nokkru sinni
fyr. Má þettai að nokkru þakka
beettri vinnslu í verksmiðjunum,
«n þó munair mestu á því, hve
sfldin ot miefdt. Sem d»ml má
á mann, þá hækka útsvörin í
Reykjavík fyrir atbeina íhaldsins
úr 60 í 143 kr. á hvern íbúa Reykja-
víkurbæjaf.
Svo örvita eru Breiðfylkingar-
blöðin yfir því, að þessar Sitað-
reyndir skuli nú vera dregnar
fram í dagsljósið, að þau átelja
nú harðlega það, sem þau töldu
lofsvert fyrir ári síðan, og öfugt.
Eins og allir muna, var það
eitt höfuðmál Morgunblaðsins fyr
ir ári síðan, hvað leiðtogar Al-
þýðuflokksins bæru há útsvör, —
þeíta þótti þá sýna og sanna,
hve herfilega þessir menn mis-
beittu stöðum sínum, en nú í ár
eru þessir sömu menn taldir ó-
ferjandi og óalandi fyrir hvað
þeir borgi lág útsvör.
Það er ekki hægt að segja, að (
Breiðfylkingin berist vel af á
flóttanum, þegar liðsmenn þeirra
verða svo ruglaðir, að þeir telja
það hvítt, sem áður var svart.
Hvers er iíka vænst af þeim
mönnum, sem með eindæmum ó-
stjórnar og hóflausum fjáraustri
lélegra leiguþýa hafa komið
fjárhag Reykjavíkur í öngþveiti,
hvers annars er að vænta, en aö
þeir missi aila stjórn yfir geðs-
munum sínum, þegar dómur er
fyrir dyrum?
Ferðafélag Islands
biður þá félagsmenn, sem ef til
vill hafa ekki fengi Ö árbók fé-
iagsins 1936 að gera. svo vel og
gera aövart gjaldkera félagsins,
Kr. ó. Skagfjörð, Túngötu 5. Þá
eru nýir félagar beðnir að snúa
sér til hans.
Hjónaband.
Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman í hjóinaband af séra
Bjarna Jónssyni ungfrú Níwa
Eggertsdóttir, Baldursgötu 30, og
Haraldur Björnsson, stýrimaður á
varðskipiniu „Ægi“. Hetmili ungu
hjónanina er á Þórsgötu 8.
Flakkarlnn sigursæli
heitir ensk skemtimynd, sem,
sýind er á Nýja Bíó. Aðalhlutverk-
ið, flakkaraun, leikur hinn frægi
karakterleikari George Arliss.
Aðrir leikarar eru Viola Keats og
Patrdck Knowles.
Firöritarinn,_
maí—júní-heftið ier nýkomið út.
Flytur það ýmsa geina um á-
hugamál loftskieytamanna.
nefnai, að árið 1932 fengust ekki
nema 17 800 gr. af Jýsi að meðal-
taili úr hverju máli af síld, eða
um 3 kg. minnai en á árinu s-em
leið. Hefir því síldin, sem síldatr-
verksmiðjurnair keyptu árið 1932,
i'erið um kr. 1,10 minna virði
hvert mál en síldin, sem unnin
var á Siglufirði í sumar sem
leið. Byrjuðu verksmiðjurnar þó
ekki aið taka á móti sild fyr en
16, júlí árið 1932, þegair síldin er
venjulegai orðin sæmilega feit, en
um 20. júni s. 1. surnair.
Sýnir þetta mjög vel, hve
nauðsynlegt er að gæta allrar
varúðar, þegar verið er að áætla
bræðsliusíldarverðið, minsta kosti
að ekkert vit er i að miða lýsis-
áætlunina við það mesta, sem
úr síldinni hefir fengi-st.
Dálítið vair unnið af karfa í vor
sem leið á Siglufirði, og þegar
síldveiðum va-r lokið síðast liðið
sumar, var hafin karfavinsla að
nýju í S.R.N.-ve-rksmiðjunni. Á
SiglufirÖi var uinnið alls úr um
40 þúsund málum af karfa. Var
vinslu þessari haldið áfram með-
aar veður og afli leyfði, en það
var því miður að eins skamma
stund, vegna þess, að enn hafa
ekki fundist nein karfamið fvrir
Norðuriandi, -og þarf því að
sækja karfann vestur á Halamið,
en það er hættuleg sjóleið, eink-
um að haustinu, þegar veður fara
að spillast. Sildarverksmiðjau á
Sólb*kl« var látín vinna karfa
^ ___________________________
Hvert fara 5 jHljónirnar?
Fara pær til nýrra atvinnuvegá eða
tilrauna til nýrra framleiðslumöguleika?
Eða Kara þ»r til að bæta fejðr gamla
lélkslffls, eða tll að fajálpa bðrnanBm?
Hvers vegua sýnir ihaldið, sen
stjðrnar hðfaðstað iandsias
ehki vfirbnrði stefuu sinnar?
pULLKOMlN SÖNNUN fyrir „stjórnvizkuw í-
* haldsins liggur í þeirri útsvarsskrá, er bæjar-
búum var færð i nokkurskonar sumargjöf i fyrra
dag. Þessi skrá yfir það, hvað hver gjaldandi bæj-
arins á að greiða tíl þess að íhaldið geti stjórnað
bænum sýnir að álögurnar fara vaxandi ár frá ári,
að útsvörin hafa hækkað um 10—15 prósent siðan
1029, að þau nema nú orðið fimm milijónum króna
og að hvert mannsbarn í bænum, ómálga börn og
karlæg gamalmenni meðtalin, greiða að meðaltaii
143 krónur í bæjarkassann.
Iiér í Reykjavík búa um I
35 þúsundir manna, það •
er tæpur þriðjungur allrar
þjóðarinnar. Hér eru flestir
hálaunamenn landsins bú-
settir, hér eru ilest stærstu
atvinnufyrirtækin, hér eru
meetir möguleikarnir til að
gera mikið, láta hendur
standa fram úr ermum, láta
nýja atvinnuvegi risa upp,
gera borgina fagra og
heilnæma, skapa skilyrði
fyrir börnin til þess að al-
ast upp í heilbrigðu um-
hverfi, hér eru peningarnir
og hér eru möguleikarnir,
ef rétt er á haldið.
En hvað er gert?
| Hvaft fá bæjarbúar fyrir þær
I fimm milljónlr króna, sem þeir
borga árlega í bæjarkassann?
Er þeim varið til að skapa nýja
atvinnuvegi? Grær nokkur skap-
aður hlutur undan þessum fimm
milljónum? Lifir gamla fólklft
uppgefna sæmllegu lífi? Lifa
börnin í borginni í heilbrigðu
umhverfi? Fá þau leikvelli, hafa
þau eftirliti? Er hægt aft benda
á þaö, að allur þessi peninga-
austur í íhaldið hafi borið ár-
angur?
Enotnn áratiopr, ehhert
framtah.
Enginn, ekki einn einasti mað-
ur, rnundi telja eftir sér að greiða
útsvar sitt, jafnvel þó að það
væri svona hátt, ef hann sæi aft
þaft bæri nokkurn árangur. En
enginn sér neinn árangur. Alt er í
sama farinu og það var fyrir
áraíug hvað atvinnuvegina af
hálfu bæjarfélagsins snertir. Hér
hleypur ekki bærinn lil bjargar,
þegar atvinnuvegir ganga erfið-
lega. Það er að eins gert í btá-
fátækum bæjarfélögum, eins og á
Isafirði og í Hafnarfirði. Þar er
stofnað til útgerðar, annaðhvort
með stuðningi bæjarfélagsins eða
undir stjórn þess'. Hér er þessi
leið ekki farin. Hér fækkar tog-
urunum ár frá ári. Þeir flytja
jafnvel í önnur bygðarlög. Hér
eru að eins látnar atvinnubætur
í té, hér er fátækraframfærið að
eins látið nægja, Alls ekki gerðar
tilraunir með nýja atvinnuvegi.
,,Þaö er hlutverk fiskimála-
nefndar,“ sagði Pétur Halldórs-
son í svarræðu til Jóns Axels
Péturssonar. „Hvað eigum við að
vera að taka fram fyrir hendur
hennar?“ bætti hann við og brosti
hæðnislega.
Allir sjá það, a-ð slík stjórn-
semi getur ekki gengið til lengd-
ar. Alþýðuflokkurinn vili að bær-
ínn ráðist í atvinnuframkvæmdir.
Hann hefir í fyrsta lagi miklu
betri skilyrði til þess en nokkur
einstakur maður, Alþýðuflokkur-
inn vill að bærinn útvegi hundr-
uðuan verkamanna -og iðnaðar-
manna atvinnu á hverju ári við
að byggja litlar, þægiiegar, ný-
tízku íbúðir, sem hann leigi síð-
an alþýðufólki og láglaunamönn-
um. Það myndi auk þess sem
það yki atvinnuna, hljóta að
minka fátæbraframfærið, og þar
að auki bæta húsnæðilð í borginni'
og þar með heilsufar bæjarbúa.
En íhaldið vill það ekki. Þaið vill
ekki að bærinn „gerist atvinnu-
frá því um 20, maí -og þangað
til í októbermánuði, og var iunn-
ið þar alls úr 93 500 málum,
Voru karfaveiðar frá Sóibakka
fyrst framan af stundaðax af 4
toguru'm, en þegar kom fram á
sum'arið, hafði verksmiðjan ekki
við að vinna úr afla þeirra og
var því veiðiskipunum fækkað um
dtt. Alls keyptu síldarverksmiðj-
ur ríkisins síld fyrir 1.700.000 kr.
á árinu 1936 og karfa fyrir um
585.000 kr. Vinnulaun við karfa-
vinnsluna voru um 267.000 kr.
en við sildarvininsluna urn 416
þús. kr., þar í innífalin yfirstjórn
og laun allra fastra starfsmanna.
Við síldarverksmiðjurniar og karfa
vinnsluna störfuðu þegar fliest var
í landi um 450 rnanns, en skipiu,
sem lögðu afla á land í verk-
smiðjurnar voru, á sildveiðunian
80 með um 1360 manna áhöfn, en
á karfaveiðum flest 8 með um 240
manna áhöfn. AIIs hafa þaninig
haft atvinnu við síldarverksmiðj-
ur ríkisins á sjó og landi á ár-
inu sem leið, um 2050 manns, þó
eigi séu taldir menn, sem unnið
hafa lausavinnu.
Karfavinnslan er nýr aívinnu-
vtegur hér á landi í stórum stíl,
en eitthvað mun þó hafa verið
reynt að vinna, úr kaxfa í verk-
smiðjunni á Sólbakka á meðan
hún var eign Kristjáns Torfason-
ar. Ekki er unnt að segja með
vissu, hvort karfavinnsla,n í verk-
smiöjum verður framtíðaratvin nu-
vegur, þegar lýsi og mjöl lækkar
aftur í verði, því búklýsi karf-
ans er mjög lítið, samianborið við
lýsi það, sem úr síldinni fæst, en
hinsvegar jafnar hið vitamínrika
Dfrarlýsi þetta þó nokkuð upp,
það er að segja, ef markaður
verðux viðunandi fyrir það. Verð
seldra karfaafurða frá rikisverk,-
saniðj'unum einum hefir þó á
þessu ári numið um 1.170.000 kr.
Lítið vita menn um lifnaðar-
háttu karfans. Hann veiðist helzt
á djúpu vatni, er seinþroska, á
iifandi unga og er ekki stórvax-
inn eftir aldri, því talið er, að
mest af þeim karfa, sean veidd-
ur va.r síðastDðið ár til verk-
smdðjainna, hafi verið á aldrinum
frá þrítugu til fertugs. Er því Dk-
legt að karfinn endist lengi, þó
mikið verði veitt af honum. Karf-
inn þykir annars góður til matar
ög í Ameríku er hann flakaður
og hnaðfrystur. Virðist nauðsyn
að gera sem aDra fyrst tilraunir
íneö fiakaðan og hraðfrystan
karfa og selja til útflutnings í
sambandi við karfavinsluna á
Vesturlandi. Þó nokkuð yrði flak-
að af karfanum, sem veiðist, yrði
samt allmikið eftir í verksmiöj-
una, þvíiflökin mundu ekki fara
meira en um 25°/o af þyngd kairf-
ans. Karfinn mun vera talsvert
dýnari hraðfrystur og flakaður
heldur en hraðfrystur og flakað-
ur þorskur. Þessi rauði fiskur er
nú orðinn t«l*v#TÖ útflutningsvara
wgna. framkvæmda þeirra, er
Fiskimálanefndin og Ríkisverk-
smiðjurnar hafa byrjað á, en ekki
eru mörg ár síð>am hann þótti
mesti viðbjóður. Sjómeú'nimir
böilvuðu sánan þegair þeir fengu
trollið fult af karfa og þótti fyr-
irhafnarmikið að tína hann út
fyrir borðstokkin’n. Þess vegnai
voru sett sérstök göt á suma ís-
lenzku togairana, karfanum safn-
að í sérstakar stíur og svo skol-
að fyrir borð með fossandi sjó
frá dekkslöngunni, þegar of mik-
ið þótti koma af honum ,.á þil-
farið. Má af þessu sjá, að mikið
er enn ónumið aí gullnámum
hafsins hér við strendumar og
að nýhreytni, s>em í fyrstu sýnist
fjarstæða, getur orðið að miklu
gagni, ef unnfð er að skipulagn-
ingu sjávarútvegsins með þrótti
og hagsýni. Hin gífurlegu töp,
s,em orsakast hafa af því, að
menn höfðu alt of lengi eingöngu
opin augu fyrir þorskveiðunum,
lögðu alla stund á þær, en litu
ekki á aðra möguleika, sem hér
eru fyrir hendi, verða því fyr
unnin upp, s>,em alþjóð manna
verður Ijósara, að alger stefnu-
'breyting í þá átt, að gera sjáv-
arframleiðsluna fjölþættari, ér
ekki einasta nauösynleg, heldur
lífsnauðsyn fólkinu við sjóinn.
Reyn&ian, sem fengist hefir af
saltfiskveiðunum og þeirri hættu,
að gera sjávarframleiðsluna um
of einhæfa, ætti að kenna okk-
rekandí", það er einhver ljúfasta
röksemd hins hugsjónasnauöa
borgarstjóra þess. Það vill heldur
að bærinn borgi einstaklingum
tugi þúsunda 'fyrir leiguhúsnæði
styrkþega hans.
Hvert fara 5 mlHónlrnar?
Neí — fimm milljónirnar fara
ekki í framkvæmdir. Þær fara
í annað. Bærinn borgar um 20
þúsundir króna á ári til Scheving
Thorsteinsson fyrir húsnæði yfir
skrifstofurnar. Sjálfur vill bær-
inn ekki byggja skrifstofuhús
handa sér eins og ríkið hefir gert
og grætt stórfé á. Bærinn borgar
til Ráðningaskrifstofu Reykjavík-
ur um 16 þusund krónur á ári,
en þessi skrifstofa er ekkert ann-
að en biti handa íhaldssmöluni,
og sannast hefir, að skýrslur
þessarar skrifstofu hafa verið
falsaðar. Hún hefir aldrei ráðið
menn til neinnar vinnu, sem hún
segist hafa ráðið, en vill hins
vegar með skýrslum sínurn sýna,
hve mikið hún hafi að gera. Bær-
inn borgar hálaunamönnum sin-
um hærri laun en nokkur starfs-
maður ríkisins hefir, og sumum
tvöföld ráðherralaun. Þannig
mætti lengi telja. Menn þekkja til
undirbúningsins að hitaveitunni
og að þar hefir farið hálf millj.
Og loks kemur hið skipulagslausa
fátækraframfæri, þar sem einskis
er gætt um réttlæti og einstakir
gæðingar eru látnir með frekju
ganga í bæjarsjóðinn eins og' þeír
eigi liann.
Fimm milljónirnar fara ekki til
þess að bætja kjör gamla fólks-
'ins í bænum, eða bamanna eða
einstæðu mæðranna. Þær fara
ekki til að bæta kjör þeirra bæj-
arvinnumanna, sem nú um há-
t
sumartímann vinna 6V2 klukku-
tíma á dag, og geta í raun og
veru alls ekki lifað á því. Þær
'fara ekki í það að fegra boi'gina,
að gefa ungu atvinnuleysingjun-
um atvinnu; þær fara ekki í það.
að skapa möguleika fyrir ein-
staklingana að bjarga sér sjálfir.
Hvers t/eona sýnir ihalflið
ekki yfi bnrðl sína?
Hvers vegna sýnir meirihlutinn
í bæjarstjórn Reykjavíkur ekki
aDri þjóðinni að þar sem íhaldið
Frh. á 4. síðu.
ur, að ekki má fara úr einúm
öfgunum* í aðrár á þann liátt, að
leggja nú alt of mikið kapp á
einhvem annan atvinnureks,tur.
Ég he.fi heyrt merrn segja, að
síidarverksmiðjur geti ekki verið
áhættufyrirtæki. En þetta er í
rauninni sama villan eins og
þegar metm héldu, að s,altfisk-
markaðurinn gæti ekki brugðist.
Ríkið hefir nú bygt að nýju tvær
Stíldarverksmiðjur og keypt þrjár
gamlar, sem áður voru eign ein-
stakra manna. Ástæöan fyrir þvi,
að rikið hefir þurft að' kaupa
þessar gömlu verksmiðjur, er sú,
| að eigendurnir höfðu beinlínis
gefist upp við aö reka þær.
Frh,
NOTIÐ
að eins það bezta, þegar
skórnir eiga í hlut.
Mýkir leðrið og hreinsar.
Gljáir afburða vel.
Auglýsiö 1 Alþýðublaðinu!