Alþýðublaðið - 26.05.1937, Síða 4
míbvJkbdágínn m. maí wm.
«8 GAMLA BIÓ. 'M
1 , 1
~ Hamingjndranm-
nrinn.
Bráðskemtileg og fjörug
amerísk söngmynd.
Aðalhlutverkið leikur hin
fræga sopransöngkona frá
Metropolitan-óperunni í
New York, LILY PONS.
AUKAMYND:
RíkisstjórnarafmæH kon-
ungs, 15. maí.
í síðasta sinn.
ibessiiiikeisari
seiðir eng^i fnli
tr úa ffl Genf.
Eniptaland gengnr i ÞJóös-
bandalagið.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
Þing Þjóðabandalagsins kemur
saman á aukafund á rnorgun. Þuð
er haft eftir áreiðanlegum heim-
ildum, að Abessiníukeisari muni
ekkl senda fuiltrúa á fundinn.
Blaðamenn, sem sitja á fundi
Þjóðabandalagsins í Gienf, héldu
i dag veizlu fyrir fulltrúa í ráði
Þjóðabandalagsins, og var for-
sætisráðherra Egyptalands einnig
gestur í veizlunni, en aukafund-
ur pingsins er kvaddur saman til
þess að taka afstöðu til upp-
tökubeiðni Egyptalands.
8aRkomnlao f Tænðum
i atiatUvaimerkfiII-
lnn í Locdon?
LONDON í morgun. FÚ.
Stjórn sambands flutninga-
verkamanna hefir nú tekið að
sér deilumál ökumanna við al-
menningsbifreiðar í Mið-London.
Þykja líkindi til þess, að þessi
ráðstöfun muni flýta fyrir því, að
samningar náist, þar sem stjórn
sambandsins hefir haldið því
fram, að ökumennirnir hafi þegar
fengið . flestum kröfum sínum
framgengt.
HVERT FARA FIMM MILLJÓN-
IRNAR?
Frh. af 3. síðu.
ráði, þar sé alí í Iagi. Hvers
vegna lætur þessi bæjarstjórn,
sem stjórnar ríkasta hluta lands-
ins, þeim hluta þess, sem mesta
hefir möguleikana til að vinna
stórvirki, ekki rísa hér upp nýja
atvinnuvegi? Hvers vegna lækk-
ar hún ekki útsvör og álögur á
borguruöum með því að setja
sjálf upp atvinnu og bæjárfyrir-
tæki, sem geti að miklu leyti
borið kostnaðinn við rekstur bæj-
arins?
Hún gerir það ekki vegna þess,
að íhaldsmeirihlutinn í bæjar-
stjórn Reykjavlkur skoðar sig í
raun og vem sem fulltrúa
yfirstéttarinnar I bænum, en
ekki hins mikla fjölda daglauna-
manna, sjómanna, iðnaðarmanna
og verkamanna og kvenna, sem
alt af verða að borga fyrir slóða-
skap þess, sviksemi og hugsjóna-
ieysi.
X A
TVISKIFTAR VAKTiR
Á REYKJUM
Frh .af 1. síðu.
máls, og allir bæjarbúar verða
að vinna að því, að málið sé
ekki notað sem skrautfjöður fyr-
ir kyrstöðuflokkinn í bænum
fram yfir næstu bæjarstjórnar-
kosningar.
VERKFÖLLIN Á FRAKKLANDI
Frh. af 1. síðu.
í Havre bíða nú 50 skip eftir
afgreiðslu.
Skipshöfnin á „Normandie“
gékk í lið með verkfallsmönnum
þegar skipið kom þangað í |gær-
kvöldi.
Farþegar
með „Brúarfossi“ í gærkveldi
viestur bg norður: Bára ólafsdótt-
ir, Pétur Magnússon og frú, Ól-
afur Þórðiarson, Markús ívarsson,
Richard Thors, Tryggvi Svein-
björnsson m/ frú, Petrina Jóns-
dóttir, frú S. Christensen, Sig.
Kristinssjn, Helgi Guðmundsson,
Ásgeir Matthíassjn, Davíð Stef-
ánssjn skáld, Bjarnfr. Bjiarnadótt-
ir, Málfr. Árnadóttir, Ásg. Ás-
geirsson, Þórður Þorbjarmarson,
Jakob Hafstein, Jóhann Hafstein,
Jón Kristinn Hafstein, Sig. Thor-
oddsen, Ingólfur Espholin <o. m. fl.
Blfrelðastððln
Slml 1633.
Gepir
við Arnarhólstún.
Sfmfi 1633.
Boknnardropar
A.V.R
Romdropar
Vanilludropar
Citrondropar
Mðndludropar
Cardemommudropar
Sinásðluverð er tilgreint á hverju glasi.
Öll glös eru me£j áskrúfaðri heitu.
AfengisverziBÐ Ríkisins.
ÍHALDIÐ OG CTSVÖRIN
Frh. af 1. siðu.
Geta menn svo sjálfir reiknað
út lækkunina frá í fyraa.
Það er ekki tilgangur Alþýðu-
blaðsins með því iað birta þenn-
an iistia, að væna þessa menn um
skattsvik, eða niðurjöfnuniaxniefnd
um að hafa ívilnað þiessum rnönn-
um, en hvjrttveggja befir Morgr
unblaðið gert. En með því að
margir furðia sig á því, að ein-
stakir hátekjumenn hiafa lækkað í
útsvari nú, þrátt fyrir hækkun-
ina í hieildinnd, hefir Alþýðublað-
ið Leitað sér upplýsinga og feng-
ið þessi svör:
1 fyrra var stórlega hækkaður
skattur á tekjum yfir 6—7 þús.
1 fyra hækkuðu einnig útsvöin
í Reykjavík um 20—25«ö. Þeir
menn, sem greiða útsvar sitt og
skatt fyrir áramót, fá upphæðirn-
ar dregnor frá skatttekjum sín-
um næsta ár. Af því leiðir, að
þessi mikla hækkun, sem varð í
fyrra, hefir gert skattskyldar
tiekjur margra manna mun lægri
en þær voru í fyrra, enda þótt
laun þeirra eða brúttótekjur hafi
verið svipaðiar. Munar þetta mjög
fljótt á útsvarinu af háurn tekj-
um, því að eins og menn sjá á
útsvarsstiganum, sem birtur er á
öðrum stað í biaðinu, kemst á
lagningin á efstu bilum útsvars-
stigans upp í 54°/o af tekjunum.
Þetta þegir Morgunblaðið um,
ienda þótt þiað hafi birt útsvars-
og skattstiga ár ieftir ár.
Útsvor Júns Baldyinssosi-
ar og Héðíns ValðimarS'
sonar-
Það gerir veður út af því, að
útsvar Jóns Baldvinssýwr lsekk-
ar um 670 kr., len þiað mefnir ekki
að Jón Óliafssjn bankastjóri lækk-
ar úr 3105 kr. niður í 2000 kr„
eða um 1105 kr., og hefir nú
300 kr. lægra útsvar en Jón Bald-
vinsson, enda þótt lallir viti, að
Jón Ólafssjn er stóreignamaður.
Annar maður, sem Mgbl. á-
samt með kommúnistum og naz-
isturn hefir lagt í einelti undan-
farin ár, er Hédinn Vta/idmzrsson..
Ástæðan er vitanlega hinn al-
kunni dugnaður hans til að viinina
fyrir alþýðusamtökin í bænum.
Útsvar H. V. hefir að pessu
sinni lækkað um nokkrar kxónur
og er nú 2165 krónur. Allir vita
að H. V. er forstjóri fyrir hluta-
félagi og mun eiga að nafninu
til 40% af hlutafé þess, eða 40
þúsund krónur í hlutabréfum,
sem vitanlega gefa arð ef fyrir-
tækið gengur vel, eins og bréf í
öðrum hlutafélögum.
Auk þess hefir Héðinn fram-
kvæmdastjóralaun hjá félaginu,
sem eru sízt hærri en hjá sam-
svarandi hlutafélögum öðrum.
Allmargir ihialdsmenn hafa mjög
svipaða aðstöðu, en á það er vit-
anlega aldrei minst.
Nú hefir Mgbl. ár eftir ár birt
reglur niðurjöfnunarnefndar á-
samt þeim athugasemdum, að út-
svar ER EKKI lagt á hlutabréfa-
eign eða arð af þeim hjá ein-
stökum mönnum, heldur er lagt
útsvar á þá eign og tekjur hjá
fyrirtækinu sjálfu. Eigendur
hlutabréfanna bjrga því að réttu
lagi útsvar fyrirtækisins, að
réttri tiltölu við eign þeirra í
hlutafélaginu.
Nú greiðir Olíuverzlun Islands í
útsvar hér í Reykjavík 44 þús.
kr„ en á öllu landinu samtals um
70 þús. kr. Miðað við þetta verð-
ur útsvar H, V. hér í Reykjavik
nákvæmlega 19 765 krónur, en á
öllu landinu um 30 þúsund kr.
Ef Mgbl. óskar eftír framhalds-
umræðum um málið, þá er Al«
þýðublaðið reiðubúið til þes* að
t DAO.
Næturlæknir >er Halldór Stef-
ánsson, Skólavörðustíg 12, sími
2234.
Næturvörður er í Laugavegs-
jg Inigólfs-apóteki.
Veðrið: Hiti íRjeykjavík 10 stig.
Yfirlit: Grunn lægð fyrir sunnan
ísland. Útlit: Norðan- og norð-
austan kaldi. Bjartviðri.
ÚTVARPIÐ:
15,00 Veðurfregnir.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Útvarpshljómsveitin leikur.
20,00 Fréttir.
20,30 Erindi: Ættgengi og áhrif
lifsskilyrða, II. (Ingólfur
Davíðsson magister).
20,55 Tónleikar Tónlistiarskólains.
21,25 Hljómplötur: Endurtekin
lög (til kl. 22).
Listi Alþýðuflokksins
er A-listi.
Skipafréttir.
Gullfoss er í Kaupmannahöfn,
Goðafoss fór frá Isafirði kl. 91/2
í morgun, Dettifoss er á leið til
Vestmanniaeyjia frá Hull, Brúar-
foss er á Bíldudal, Lagairfoss er
á Leið til Austfjarða frá Leith,
Selfoss er í Leith, Drottningm
kom til Akureyrar í dag, Esja
og Súðin eru hér.
Leikfélagið
sýnir hið ágæta lsikrit „Gerfi-
mienn“ eftir Karel Capiek annað
kvöld ki. 8 fyrir lækkað verð.
Ættu sem flestir að nota tæki-
færið og sjá þetta leikrit, því
að það er mieð þeim mierkilegustu,
sem hér hafla verið sýnd.
Þorsteinn Björnsson
rithöfundur úr Bæ varð bráð-
kvaddur mið'vikudaginn 19. þ. m,
að Hlöðutúni í Borgarfirði.
Höfnin.
Delphinus fór í nótt til Borg-
aroess.
A-listinn er listi Alpýðu-
flokksins.
Farsóttir og manndauði
i Reykjavík vikuna 25. apríl —
1. maí (í svigum tölur næstu viku
á undan): Hálsbólga 63(63). Kvef-
sótt 116 (90). Iðjrakvef 3 (9), Kvef-
lungnabóiga 1 (6). Taksótt 0 (4).
Skariatssótt 4 (7). Munnangur 2
(0). — Mannslát 1 (7).. Landlækn-
isskrifstofan. (FB.)
Æskan,
maíheftið er nýkjniió út. Efni:
Dýrasta þjóðlarplágan, eftir Guð-
jón Guðjónssjn, Góð börn, fram-
haldssaga eftir E. Niesbit o. m. fl.
Fimleikasýning „Ármanns“
á Iþróttavellinum í gærkveldi
fór mjög vel fram. Lúðrasveitin
„Svanur" lék á Austurvelli nokk-
ur lög. Að því búnu gekk fim-
leikafólkið fylktu liði suður á í-
þróttavöll með lúðrasveitina í
brodcli fylkingar. Æfingarnar
vöktu mikla athygli og vöktu ó-
blandna hrifni áhorfenda.
Kristmundur Baldvinsson,
fyrum hreppstjóri í Grimsey,
en síðast búsettur i Húsavík, fanst
'örendinr í Akureyrarhöfn 22. þ. m.
Hafði hann vierið til dvalar um
þriggja vikna tíma í sjúkrahúsi
Akuneyrar, en gengið út iaust
fyrir hádegi 22. þ. m. — Var
hahs saknað um hádegisbilið og
leit hafin, og flanst hattur hans í
flæðarmáli, en lík hans var slætt,
upp við bryggju í höfninini litiu
síðar. — Kristmundur var nær
sextugur að aldri. (FÚ.) ,
taka nokkra íhaldsforstjóra og
gera á þeim svipaðar athuganir,
og mega þeir þakka Mgbl. fyrir,
ef þær kynnu að verða þeira i
óhag.
LelMélattRfyklavlkiir.
„GERIIMENN*
Sýniay ð morgnn
kl. 8.
Lœkkað verð.
Aðgöngumiðar seldir I dag frá
ikl. .4 til 7 og eftir kl. 1 á rnorgun
SÍMI 3191.
Bðrn fá ekki^aðpng.
aðeins
Loftur.
Nf JA B!Ó.
FlakkarlnBi
slgarsœil.
Ensk skemtlmynd Irá Gau-
mont British.
Aðalhlutverkið, flakkar-
ann, leikur hinn heims-
frægi „karakter“-leik«ri
GEORGE ARLISS.
AUKAMYND:
Ríkisstjórnarafmæll Krlst-
jáns konungs X. Hátíða-
höldin í Kaupmannahöfn
og ræða konungs af svöl-
urn Amalieborgar.
ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ !
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför
konunnar minnar,
Jóhönnu Jónsdótfur
fer frarn föstudaginn 28. þ. m. og hefst með húskveðju kl. I frá
heimili hennar, Njálsgötu 29 B.
Jarðað verður frá Fríkirkjunni.
Þorsteinn Oddsson.
Jaröarför drengsíns okkar
Þorgeirs,
er andaðist 21. þ. m„ fer fram laugardaginn 29. þ. m. og hefst
kl. 11 f. h. frá heimili okkar, Ásvallagötu 59. Jarðað verður fré
dómkirkjunni.
Friðrika Eggertsdóttir. Jóhann G. Jóhannsson.
jiiiiiiiiiiiiiiíiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiHniiiiniiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiniifii
Kærar þakkir til allra þeirra mörgu, er auðsýndu mér vin- s
H semd á 70 ára afmæli mínu. 1
Brynjölfur Þorláksson. §
rillllllllilllllllllllllllllUllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUllllf
I. O. G, T.
Vegaa fimtngsafmælis
Gððtemplarareglnnnar á Akranesi
heimsækir stúkan Frón nr. 227 og fulltrúar annara stúkna í
Reykjavík, Hafnarfirði og Borgarnesi stúkuna Akurblómið nr. 3
á Akranesi sunnudaginn 30. þ.m.
Útdráttur úr dagskránni:
Lagt verður af stað úr Reykjavík með ms. Laxfossi kl. 12,30
Messa 1 Akraneskirkju (docent séra Bj. Magnúss. predikar) — 2,00
Kaffiboð St. Akurblómið nr. 3 _ 3^0
Opinn hátíðarfundur í St. Akxirblómið nr. 3 4,30
Matarhlé verður _ @ 45
Kvöldskemtun í samkomuhúsinu Báran (aðg. kr. 1,00) — 8,00
Lagt af stað af Akranesi _ 12,30
Farmiðar með Laxfossi kosta kr. 3,50 báðar leiðir, og eru
þeir seldir daglega I Góðtemplarahúsinu kl. 8—10 síðd. Allir
reglufélagar og gestir þeirra velkomnir meðan skiprúm peyfir, en
það er rnjög takmarkað.
Sama dag heimsækir bamastúkan Æskan nr, 1 barnastúkuna
Stjarnan nr. 103 á Akranesi, og hitlast allar stúkurnar á bryggj-
unni á Akranesi við komu ms. Laxfoss þangað kl. 1,40 síðd.
Æskan leggur af stað úr Reykjavík með mb. Fagranes kl.
8,30 árd, Kemur aftur til Reykjavíkur kl. 8,30 siðdegis.
Sérstök dagskrá.
Farmiðar með ms. Fagranesi báðar leiðir kosta ltr. 2,00, og
eru þeir seldir á sama stað og tima og farseðlar með ms.Laxfossi
Fararnefndin.
Dtsæðiskartöflor
frá Hornafirði og Héraði,
vel spíraðar, fást hjá
flDBBlanoi Stetajni,
Vatnsstíg SB off Hftinarfirði. ' 4290 og 926®.