Alþýðublaðið - 20.06.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.06.1937, Blaðsíða 1
Kosniogaraar ern i dag. Vínnlð að sigri 4-listans. Berjist gegn prælalðgBm og gengislækknn. RITSTJÓRI: F, R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Kjðsið A-listann XVIII. ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 20. JÚNÍ 1037. 139. TÖLUBLAÐ KJösið Alþýðuflokkinn í dag! Sigur A~listans í Reykjavík tryggir ósigur Breiðfylkingarinnar í landinu. Kfóslð snemma dags, kjósíð A - listann og Váið fjðlskyldu ykkar, vini og kunningja til pess að gera slikt hið sama. Tryggið lýðræði, frelsi, frið og framfarir á Islandi. Hrað nfilr gengislækban fyrlr af komaalmeinings ? ALLIR vita riú', að' S jálfstæðisflokkurinn hefir gert samning við verstu fjandmenn íslenzku krónunnar, Bændaflokkinn, um niðurskurð krón- unnar. Reykvíkingar! Petta glæpsamlega atferli eigið þið að hindra með atkvæði ykkaí í dag, hindra það með því að kjósa A lþýðuflokkinn, sem hefir lýst því yfir, að hann st yðji enga stjórn, sem hef- ir gengislækkun á stefnuskrá sinni. NiðnrskarOnr krðnannar pýðlri 2V« milljón króna Iækkun á skuldum. Kveldúlfs. Margfalda dýrtíð í landinu. Hækkun á nauð- synjavörum og hærri húsaleigu. Sparifjáreigendur verða rændir um þriðjung eigna sinna, 20—25 milljónum af sparifé þjóðarinnar rænt. SÍmldir þjóðarinnar hækka um 30—40 milljónir króna. Vextir hækka. Vextir og afborganir ríkis- sjóðs til útlanda hækka og nauðsynlegt verður þvi að hækka skatta og tolla. Lækkun á kaupi verkafólks og annara launþega um þriðjung eða meira. Vinnudeilur, verkföll, verkbönn og kaupkúgun. Minni sölu fyrir verzlunarmenn og iðnaðarmenn og því minni atvinnu, vegna minkaðrar kaupgetu almennings. Reykvikingar, hrindið þessari árás Breiðfylking- arinnar á íslenzku krónuna. Það gerið þið með þvf að kjósa Alþýðuflokkinn, A-listann. KJÓSIÐ snemma l dag og kjósið Alpýðuflokkinn. Það er á ykkar ualdi, að tryggja sigur lýðrœðisins í landinu með miklum sigri Alpýðuflokksins. Úrslit kosninganna velta á Reykjavík. Sú ábyrgð hvílir á ykkur Reykvíkingum, hvort hér á landi eigi að ríkja áframhaldandi friður, frelsi og framfarir, eða hvort hér á að hefjast ógnaröld, eins og sú, er gengið hefir yfir óhamingjusömustu þjóðir álf- < unnar, þar sem Breiðfylkingar íhalds og auðvalds hafa afnumið lýðræði og mannréttindi og leitt borgarastyrj- aldir eða ofbeldi og kúgun yfir land sitt. Hið sama bíður íslenzku þjóðarinnar, ef Breiðfylkingin sigrar. Alþýðuflokkurinn er eini flokkurinn, þar sem trygt er, að atkvæði ykkar komi að gagöi í baráttunni gegn Breiðfylkingunni. Gerið ekki þann óvinafagnað og sjálfum ykkur þann óbætanlega skaða, að kasta atkvæði ykkar á þá tvo flokka, sem gera atkvæði ykkar að engu, enþví mið- ur reyna nú á þessari úrslitastund, að tæla sanna and- stæðinga Breiðfylkingarinnar til að ónýta atkvæði sín. Sigur Alþýðuflokksins í Reykjavík þýðir ósigur Breiðfylkingarinnar í landinu. Þýðing kosninganna í dag. I ingarmikil störf og framkvæmdir, sem hann hefir átt þátt í (og hrint y.ÖXTUR ALÞÝÐUFLOKKSINS við þrjár síðustu kosningar Kosningarnar í dag eru ef ■ t i 1 vill þýðingarmestu kosn- ingarnar, sem haldnaT hafa verið hér á landi siðan íslenzka þjóðin varð sjálfstæð. í dag gefst þjóðinni tæk'ifæri til þess að úrskurða, hvort næstu 4 árin eigi að mega sín meira stefna Alþýðuflokksins eða stefna íhaldsins, hvort hér á landi skuli,, vera framfarir eða kyrsíaða, lýð- ræði og friður eða einræði og ófriður. Alþýðuflokkurinin leggur við þessar kosnángar áramgurinn af starfsemi sinni um liðin ár og sérstaklega þau 3 ár, sem hann hefiir étt þátt í stjórn landsinís, ó- hræddur undir dóm þjóðarinnar. Barátta Alþýðuflokksins. Þrátt fyrir. það, þó Alþýðu- flokkurinn hafi lengst af ekki haft nema örfáa fuiltrúa á al- þingi, og síðustu 3 árin ekki nema 10 af 49 þingsætum, get- ur hann þó bent á mjög þýð- í framkvæmd, og hann gat með góðri samvizku krafist þes'sara kosninga og lagt fyrir kjósendur þá spurningu, hvort áfram skyldi haldið á þeirri braut, sem hann hefir bent á, eða hvort kyrstöðu- og íhaldsöflum þjóðarinnair skyldi þolast að stöðva framþróunma. Það er því stefna Alþýðuflokks- ins, sem kjósendur eiga að dæma um í dag. Alþýðuflokkurinn barðist fyrir samþykt togaravökulaganna og fékk þeim framgengt, þrótt fyrir lítinn liðstyrk á þingi. Sömu- leiðis slysatryggingarlögunum, fyrsta vísi til alþýðutrygginga hér á landi. Fyrir óþreytandi bar- óttu hans fékst lok's leiðrétting á hinni ranglátu kjördæmaskipun og kosningaaldur var færður niður. Alþýðuflokkurinn gekst fyrir byggingu verkamannabú- staða í kaupstöðum landsins og átti frumkvæðið að byggingu síldarverksmiðja ríkisins. Frh. á 4. síðu Atkvæði þitt í dag þýðir- Gf kfst ilþfðo- flokkinn: Ef kfst Brelð- fjfikiognna: 1. Nýir togarar, ný hraðfrysti- hús, nýjar síldarverksmiðj- ur, nýjar fisldmjölsverk- smiðjur, nýjar niðursuðu- verksmiðjur. 1. Áframlialdandi fækkun tog- aranna, burtflutningur þeírra úr bænum, síldarverlonniðj- uraar ofurseldar einkabrask- inu. 2. Aukihn íðnaður og nýjar iðnaðargreinar. 2. ötakmarkaður innflutningur eríends iðnaðarvaraings og eyðilegging innlends iðnaðat. 3. Eftirlií með álagningu heild- sala og hámarksverö á lífs- nauðsynjum almennings. 3. Niðurskurður krónunnar, ó- takmarkað heildsalaokur, ægilega aukin dýrtlð, al- menn launalækkun, auknar skuldir út á við. 4. Yfirráð þjóðarinnar yfir Landsbankanum og heiðar- leg meðferð á iparifé henn- ar. 4. Ný milljónalán i Kveldúlfs- sukkið, sama óreiðan í Landsbankanum og sóun á sparifé þjöðarinnar. 5. Efling verkalýðsfélaganna og neytendasamtakanna, aukin réttindi fyrir allar vínnandi stéttir. 5. Vinnulöggjöf Eggerts Claes- sens, afnám verkfallsréttar- ins og eyðilegging verka- lýðssamtakanna og neyt- endafélaganna. 6. Lýðræði í landinu, friður, frelsi og framfarir á öllum sviðum. 6. yaralögregla Öliafs Thors á ný, einræðisstjórn, blóðugar barsmíðar og fangelsanir. Öll atkvæði á lista kommúnista og Framsóknar fara tii ónýtis. Kjóstu þess vegna Alþýðuflokkfnn NAGDÝR BREIÐFYLKINGARINNAR NÆRA SIG Á KRÖNUNNI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.