Alþýðublaðið - 20.06.1937, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.06.1937, Blaðsíða 4
STJNffiJDAGTTfN Sö. fSnl Iflff. mm QAMLA BIÖ. Þiöðarövinarinn Nr. 13 Ljómandi skemtileg ame- rísk gamanmynd, gerö samkvæmt óperettunni „Anything goes“ eftir WODEHOUSE og COLE PORTER. Aðalhlutverkin leika: Bing Crosby, Charlie Ryggles og Ethel Merman. Sýnd kl. 9 og á alþýðu- sýningu kl. 7. Barnasýning kl. 5: „JUTTA FRÆNKA“ Urslitin fi Reybiavík og kaapstððnn* nm Bverðaknnn 1 kvöld ogfnótt Tallð verðnr i 6 stslum á morgun. URSLITIN í kosningunum í dag verða kunn í 5 kjör- dæmum í jkvöld o£ i 6 kjördæm- um á morgun. Talning atkvæða hér í Reykja- vík hefst að lokinni kosningu, en *búast má við, að kosningunni verði slitið um kl. 12 á mið- nætti. Áils eru á kjörskrá hér í hæn- um 21 146 matins, og hafa ffltí 2100 kosið fyrix kjördag. Eftir fyrirframkosniingunni aö dæma, má gera ráð fyrir mikilli kjör- sókn. Ríkisútvarpið mun útvarpa kosningatölum í alla nótt þar til úrslit eru kunn. En úrsiitin verða síðan birt í Alþyðublaðinu á morgun. Úrslit í öllum kaupstöð- um landsins verða og kunn í kvöld og í nótt. Munu úrslit fyrst verða kunn úr Seyðisfirði, isafirði og Viest- mannaeyjum, en síðast úr Hafn- arfirði og af Akureyri. Á mánudaginn hefst talning at- kvæða eftir því sem bezt verðuh Kosninguspá. Klukkan 5—6 í dag kemur út fregnimiði frá kommúnist- um þess efnis, að nú vanti þá aðeins 100 atkvæði til þess að koma manni á þing í Reykjavík. Þetta léku þeir á Akureyri við kosníngarnar árið 1934, en það bar engan árangur. Einar dumpaði samt. vitað í leftirtöldum kjördæmum: Rangárvallasýslu, Austur-Húna- vatnssýslu, Ves t u r-H úna va tns- sýsl u, Norður-isaf j arðarsýisl u, Mýrasýslu og Borgarfjarð- arsýslu .Hefst .talning atkvæða í þessum kjördæmum kl. 9—4. Á þriðjudag verður talið a. m. k- í þessúm kjördæmum: Árnies- sýslu, Vestur-lsafjarðarsýslu og Snæfellsness- og Hnappadals- sýslu. ' A kosningadaginn 1934 undir kvöld breiddi kosningaskrifstofa; íhaldsins þá iygafregn út síð- ari hluta dagsins, að AlþýðU- f 1 okkuiinn væri búinn að tapa ísafírði. Er fólk vanað við slík- um söguburði. Kommúnistar hafa og í hyggju að setja út fregnmiða siðari hluta dagslns þess efnisi, að nú vanti KOSNINGARNAR. Frh. af 1. síðu. Árangurinn á síðustu árum. Síðan Alþýðufio'kkurinn fékk hlutdeild 'í ríkisstjórninni, hefir verið starfað ötullega aö um- bótamáium þjóðarinnar, og hefir mifcið áunnist, þrátt fyrir eim- hverja þá mestu örðugleika, sem dunið hafa yfir þjóðina á þessari öld: óáran, aflaleysi og markaðs- brest. Samþykt hefir verið löggjöf um alþýðutryggingar, ekki fullkom- in að vísu, en góð byrjum. Op- inberar framkvæmdir og atvinnu- bótavinna hefir verið meiri en nokkru sinni áður. Skipulagi hefir verið komið á síldaratvinnuna og tekin upp margs konar nýbreytni í framleiðsluháttum sjávarútvegs- ins (karfaveiðar, upsaveiðar, herzla, hraðfrysting, hvalveiðar Æ)g rælrjuveiðar). Sa!a land- búnaðarafurða hefir verið sfciiru- lögð og þar með tryggö affcoma bænda. Samstarfið og ágreiningur- inn við Framsókn. Til flestra þesisara mála hefír Alþýðuflokkurinn notið góðs stuðnings hinis stjórnarflofcksims, Franosóknarf lokk sins. En þegar ko'm að þýðingarmesta málinu, alhliða viðreisn sjávarútvegsins og upprætingu fjármálaspillingar Kveldúlfs og Landsbankans, urðu kyrstöðuöflin í Framsókn sterk- ari. Þess vegna er kvatt til kosm- inga, og Alþýðuflokk'urinin væntir þess, að verða svo sterkur eftir þennan kjördag, að það verði sitefna hans, sem verði ráðandi, en ekki kyrstöðuöflin innan Framsóknarflokksins. Þess vegna eiga allir þeir, sem vilja áfram- haldandi viðreisn og framsókn, I áð fcjósa Alþýðuflokkinn. Sigur Alþýðufiokksins í Reykjavik þýðir ósigur Breiðfylkingarinnar. ----?---------- Af fréttum, sem borizt hafa utan af landi er það nú alveg víst, að Breiðfylk- ingin er vonlaus um sigur í sveitakjördæmunum og kaupstöðunum utan Reykja- víkur. Eina sigurvon íhalds- ins byggist á Reykjavík. Allir andstæðingar íhaldsins og Breiðfylkingarinnar verða því að sameinast, ef þeir vilja tryggja, að atkvæði þeirra komi að notum og full- komna ósigur Breiðfylking- arinnar. Alþýðuflokkurinn er eini andstöðuflokkur íhaldsins, sem getur komið manni að í Reykjavík. Par stendur bar- áttan milli hans og Breið- fylkingarinnar. Sigur Al- þýðuflokksins þar þýðir fullnaðarósigur íhaldsins. Þá verður hindrað, að komið verði á aftur varalög- reglu, til að berja á verka- mönnum í kaupdeilum, að pólitlskar handtökur fari fram,einsog fyrirhugað var 1932, að haldið verði áfram að henda milljónum króna í skuldafen Kveldúlfs, og að krónan verði skorin niður og þar með margfölduð dýr- tíðin og sparifé landsmanna rænt. Sigur Alþýðuflokksins í Reykjavík þýðir sigur lýð- ræðisins yfir einræðisfyrir- ætlunum Breiðfylkingarinn- ar. Fylkið ykkur um Alþýðu- flokkinn f dag. Kjósið A-Iistann. þá ekki neraa 1—200 atkvæði til að vinna. Er fólk leinnig varað við slíkum kosningabrellum. OvenjDlegt slys 1 Oxnadal. Tvelr Hi'inn finnast meðvlt- nndarlansir i bil. Annar mað- nrinn er dáinn, og telar læknir dánarorsðklna mótoieitrvn. Haraldur Jónsson og Ríþarður Björnssoin, báðir frá Hvammis- tanga voru í fyrradag síðdeg- is á ferð fram í Öxinadial í vöru- bifreiö. Maður frá Bakkaseli sá til þeirra, er þeir fóru yfir öxina- dalsárbrú. Áin var í vexti og vaðlar á eyrum vestan brúar. Sá maður- inn bifreiðina stanza í vöðiuinum og fór til þess að vita hverju sætti. Samtímis bar þar að ittenn frá Viarmavatinshólum, ter séð höfðu til bifiieiðarininar. Þiessir aðkomu- mien|n fundu Harald Jónsson í fasta svefnj, en Ríkarð meðvit- undarlausan. Vatn,ið, sem bifreiðin stóð í, var svo djúpt að mien(n;irnir voru votir í fætur. Voru þeir fluttir að Varmavatnshólum og þa-ngað fór héraðslæknir í gærkvöldi. Var þá Ríkarður andaður, en Har- t DA6. Næturlæknir ier Jón Norland,* Bankastræti 11, simi 4348. Næturvörður er í Laugavegs- I og Ingólfs-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 10.40 Veðurfregnir. 10.50 Morg- j u;ntónleikar: Tónverk eftir Dvo- rák (plötur). 12,00 Hádegisút- varp. 15,15 Miðdegistónleikar: — Norðurlandatóttskáld (plötur). — 17,40 Útvarp til útlanda (24.52 m.) 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Veður- fregnir. 19,20 útvarpshljómsveitin leifcur. 20,00 Fréttir. 20,30 Danz- lög og kiosmngafréttir. Að gefnu tilefni skal pa'ð tekið fram eftir við- tal við höfund smágreinarinnar hér í blaðinu um Vietrarhjálpina, að hanm átti ekki við stjúmar- lAsfnrf Vetrarhjálparinnar, heldur attuað starfsfólk hennar. Hjúkrunarkvennablaðið er nýkomið út. Hefst það á minningargrein mn Guðmund Björnson fyrrum landlækni. Þá er grein um forskóla hjúkmnar- nema, hið nýja sumarhús F. 1. H. hei I s uverndarh j úkrun arkonur og margt fleira. Vilt pá verðii til pess að styðja BreiðfylUngima til valda? Hugsaðu þig vel um, áður eu þú kast- ar atkvæði þinu á lista kommúnista! EF þú greiðir klofningslista kommúnista atkvæði þitt í dag, þá hjálpar þú Breiðfylkingunni, hvernig svo sem úrslitin verða. Komi konimúnistar engum manni að, eins og telja má víst, þá er atkvæði þitt eyðilagt. En ef þú greiðir Alþýðuflokknum það, getur þú ráðið úrslitum um það, hvort Stefán Jóhann Stefánsson, þriðji maðurinn á lista Alþýðuflokksins, eða Sigurð- ur Mosaskeggur, fjórði maðurinn á íhaldslistanum, verður sjötti þingmaður Reykjavíkur. ÞAÐ GETUR OLTIÐ Á ÞÍNU AT- KVÆÐI. Þú styður því Breiðfylkingu na, ef þú kastar atkvæði þínu til ónýtis á kommúnistalistann. En jafnvel þótt svo ólíklega færi, að kommúnistar kæmu manni á þing, þá hugleiddu vandlega, hvað þú værir að gera með því að hjálpa þeim til þess. Framsöknarflokkurinn hefir lýst því yfir, að hann myndi aldrei taka þátt í stjórn, sem yrði að styðjast við kommúnista. Samvinnunni milli Alþýðuflokksins og Framsöknarflokksins um stjórn landsins væri þar af leiðandi lokið, ef kommúnisíar fengju oddaaðstöðu á alþingi. Þú hjálpaðir því einnig Breiðfylkingunni, ef þú ættir þátt í því að styðja kommúnista á þing. Vilt þú með því að greiða klofningslista kommúnista at- kvæði, stuðla annaðhvort að því, að fasistinn Sigurður Kristjáns- son komist á þing sem sjötti þingmaður Reykjavíkur, eða aðsam- vinnu Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins verði slitið? Ef ekki, þá hættu við að greiða kommúnistum atkvæði þittog kjóstu lista Alþýðuflokksins, A-listann. Þú getur verið alveg viss um, að þar kemur atkvæði þitt að gagni á móti Breiðfylkingunni. Signr iipýða- flokksiis. AIMðaflohbQrioB vann hvepps- nefndarkosningar í fiiæsi- bæjarhreppi. Frá Fréttarilara Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær. ‘ffy OSNING tveggja manna í hreppsnefnd Glæsibæjar- hrepps fór fram 17. júní. Kjósa átti tvo menn, og stilti V erkam annaf élag Glæsibæj ar- hrepps upp tveim mönnum, for- manni félagsins, Þorsteini Hör.g- dal og Þorláki Thorarensen. Báðir fulltrúar Alþýðuflokks- ins voru kosnir. Fékk Þorsteinn Hörgdal 91 atkvæði af 94 greidd- um og Þorlákur Thorarensen fékk 65 atkvæði. Fulltrúi Breiðfylkingarinnar fékk aðeins 14 atkvæði. Þyfeir þetta benda til þess, hvernig straumur muni liggja í kosningunum á morgun. Lisíi Alþýðuflokksins er A listi. Takið eftir kjörseðlinum! Á líjörseðlinum í Reyfcjavík er i.eyða í 2. dálkinum. Vmstra meg- iin, í 1. dálki er listi Alþýðu- flokksins, A-listinn. — Hægra megm við eyðuna eru *llir hinir flokfcarnir. Sími kosnmgask rifstof u A1 þýðu- flokfcsins í Reykjavík er 1690 (fjórar línur) og fyrir kosning- arnar utan Reykjiavíkur 2350. Til sölu kjólföt og smofcingföt á meðalniann, lítið notuð. Einnig sfcrifborð, tveir djúpir stólar, ottoman og barnavagn. Alt mjög ódýrt gegn staðgreiðslu. Gunnar Guðmundsson, Grundarstíg 15 B. KJÖSIÐ A-LISTANN! SflA BIÓ. g| Astin lifi Iburðarmikil og skenitile ; ensk söngvamynd samkv. óperettunni „Madame Dti- barry“ eftir MILLÖCKER. Aðalhlutverkið leikur og syngur þýzka söngkonan f ræga: GITTA ALPAR AUKAMYND: KRÝNINGIN í LONDON Sýnd í kvöld kl. 7. Lækk- að verð, og kl. 9. Barnasýning kl. 5: LITLI LÁVARÐURINN í allra síðasta sinn. Tilkynning frá Stórstúhn Isiands Eins og öllum stúkum ogbind- indismönnum á landinu ier kunn- ugt, lagði ég og stórtemplar f.h. framkvæmdanefnar Síórstúk- íuininar fyrirspurnir fyrir mið- stjórnir alira pólitísku flokkanna, er þátt taka í yfirstandandi al- þinglskosningum með landlista.. Miðstjórnir fveggjia þessara flokka hafa svarað, þ. e. Alþýðu- flokksins og Kommúnistaflokks- ins. Báðir þessir flokkar svöruðu. fyrirspurnunum í aðalatriðum ját- ar.rfi. ' Fsltx Guomnnrfs&'m f s t ó rgæz 1 u m. 1 ögg jaf a r s t a rfs. Tilkynningu þessa hefir hið ,.,hlutlausa“ útvarp neitað að birta. F. G. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins í 'da<g er í Al- þýðuhúsinu Iðnó. Norður- ferðir Mánudag og fimtudag. (Fimtu- dagur er hraðferð um Akranes.) Steindór. Sfmi 1580. ialdur í tnjög djúpum svefni. Eft- ir að læknir hafði i'nnsprautað hann, raknaði hann að n-jkkru vib, enn mundi ekkert, er gefst hafði. Héraðslæknjr vill ekki að svo stöddu fullyrða, hver verið hafí dauðaorsök Ríkarðs, en tel- ur að um hjartaslag eða mótor- eiitrun geti verið að ræða. (FÚ.). Kosningaskrifstofa AlpnMksIns verö- nr 1 dag í AlpjðuhAsinu Iðnö. Símar skrifstofunnar verða: Handbókin um kosningarnai er hverjum manni nauðsynleg. í ihenni eru nákvæmari tölur og úppiýsingar um kosningarnair, en í nokkurri annari handbók. Þar eru nákvæmar tölur yfir kosn- ingarnar 1934 bæði atkvæði ein- stakra þingmamna og heildartöl- ttr flokkanna. Fyllið út eyðurn- ár, atkvæðatölurnar núna, og geymið til næstu kosninga. Fyrir kosninguna í Reykjavík: 1690 (fjórar línur). Fyrir kosningarnar utan Reykjavíkur: 2350. Biðjið um bifreiðar með sem lengstum fyrirvara. Starfsfólk Alþýðuflokksins, A-listans, og verklýðsfélaganna í dag mæti stundvís- lega kl. 9. Allir verða að vera komnir í starf sitt áður en kosning hefst, en hún hefst kl. 10. Alþýðuflokkurinn skorar áalla stuðningsmenn sína að KJÓSA SNEMMA til þess að þurfa ekki að lenda í þrengslum, EINHUGA ALÞÝÐUFYLKING vinnur að sigri alþýðusamtakanna í DAG!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.