Alþýðublaðið - 26.06.1937, Síða 1
RITSTJÖRI: F, R. VALDEMARSSON
XVIiI, ÁRGANGUR
OTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
LAUGARDAGINN 26, JCNI 1037
145. TÖLUBLAÐ
Öll síldveiðiskip
eru nú á veiðum.
Geýsimikil dragnótaveiði
er nú fyrir Norðurlandi.
Hraðfrystihúsin á Húsavík, Akureyri
og Siglufirði hafa varia undan,
Mikil dragnótaveiði
••
OLL síláveiðisldp eru nú úti á
veiðutn. Fór f jöldi skipa upp
úr hádeginu í gær frá Siglu-
firði, því að þá var komið sæmi-
legt veður.
! i dag er stilt veður en drungi
í lofti, og eru öll-skip úti.
í gær siðdegis komu nokkur
skip með slatta. Voru það þessi:
Pétursey 30 mái.
Valur 30 —
Magni / Þráinn 50 —
Frigg / Lagarfoss 30 —
Sæhrímnir 50 —
Snorri 50 —
Minnie 200 —
Vesfa 50 —
Gotta ] 00 —
Frigg (Akran..) 20 —
Fylkir 50 —
Hrönn 20 —
Arthur Fanney 50 —
Svanur 80 —
Svala 100 —
Erlingur I. 300 —
ísbjörn 400 —
Björninn 350 —
Eða 1260 mál alls.
í síldarverksmiðjunni á Hjalt-
eyri höfðu 9 skip lagt á lan.d
afla sinn frá byrjun síldarvertíð-
ar til hádegisi í gær. Aflinn var
samtals 5828 mál. Mestan afla
hafði Eldborg, 1749 mál.
I fyrradag var sformur á fiski-
miðum, en. í gær var komið gott
veður og síldin. farin að vaða á
n.ý.
Síðustu daga hafa verið lögð
á land í Krossanesi 4000 mál síld-
ar og á Dagverðareyri 1900 mál.
Ungir jafnaðarmenn í Laugardal.
1 kvöld kl. 6V2 leggja ungir
jafnaðarmenn af stað í skemtiför
austur í Laugardal — og verður
farið frá Alþýðuhúsinu. Þeir,
sem enn hafa ekki vitjað farseðla
sinna geri það sem allra fyrst.
Dragnó taveiðarnar v í ðs viegar
um landið ganga ákaflega vel.
Berst svo mikið að af kola á
Húsavík, Akureyxi og SLglu-
firði, ien á öilum þessum stöðum
eru hraðfrystihús, að þau geta,
iekki annað neinu.
Hinsvegar ganga veiðarnar ekki
vel hér frá Reykjavíik og eru bát-
arnir, sern stuíndað hafa veiðar
'héðan, í þainn veginn að hviería
til Norðurlaindsims. Hmðfrys'tihús-
ið á Bíldudal hefir tiekið á móti
24 smálestum af kola frá 15. júní
til þessa dags.
Ftokkir Roosevelts
beldar leynifand.
Ofðröffior um alvarleoa mls-
klíö hiuan flokkslns.
LONDON i morgun. FÚ.
Roosevelt Bandankjaforseti er
í þann veginn að setjast á
þriggja daga ráðstefnu með
flokksmönnum sínum og helzta
fylgismönnum. Verða þar bæði
þingmenn Demokrataflokksins og
áðrir trúnaðarmejin.
Orðrómur gengur um það, að
til þessairar ráðstefnu hafi verið
efnt vegna misklíðar og óánægju
innan Demokratafiokksins.
Hverjum fulltrúa á þessu þingi
verður gefinn kostur á að tala
persónulega við forsetann. Engir
blaðamenn fá aðgang að fundin-
um og álykianir hans verða ekki
birtar.
Það vekur athygli, að engar
konur fá aðgang að jtessum
fundi, jafnvel ekki þær, sem
hafa verið kjörnar þingmenn De-
mokrataflokksins, en kona Roo-
sevelts heldur fund með þeim
sömu dagana.
Brýn nanðsyn að endnrbæta npp-
eldlssbityrðí barna á heimilannm.
Uppeldismálaþlngið var sett í dag.
UPPELDISMAL AÞINGIÐ
var sett í dag kl. 10
f. h í Austurbæjarskólan-
um.
Vom viðstaddir setningu þings-
ins kennarar og uppeldisfræðing-
aar víðs vegar aö af landlnu.
Eftir að Ásgeir Ásgeirsson
fræðslumálastjóri hafði sett þing-
iið með ræðu, flutti dr. Símon
Jóh. Ágústsson erindi um barna-
vetrnld, en að því loknu var hlé.
Kl. 1 flutti Sveinn Sæmunds-
sort erindi, sem hann nefndi „Úr
rrtyn|slu lögreglunnar í Reykja-
vík“, en að því loknu hófust um-
ræður um barniavernd.
Ken,naraþinginu lauk i gær.
Meðal ályktana, sem samþyktar
voru á kenínaraþinginu í gær,
voru þessar helztar:
UppelðisskiiyrOi haroa
belmiinm
Kosnlngaúrslitin sýna
að Breiðtylklngln er f
miklnm mlnnihluta með
pjóðinni.
qpALNING hefir nú farið fral’m í öllum kjördæmum landsins,
og er þvi hægt að gera upp atkvæðamagn flokkanna. Hin-
ar endanlegu tölur geta breyzt lítils háttar, en varla svo mikið,
að máli skifti eða breyting geti orðið' á hiutfallstölu flokkanna.
Töiurnar hér á eftir sýna atkvæðamagn. flokkanna við kosrilng-
arnar 20. júní, og til samanburðár eru settar atkvæðatölurnar
1934 og reiknað út hve mörg atkvæði af hundraði hver flokkur
hefir hlotið.
1937: 1934:
Alþýðuflokkur
Framsóknarflokkur
Kommúnistaflokkur
Sjáifstæðisflokkur
Bændaflokkur
ca.
11030
14500
4915
24635
3557
ca.
19,1 0/0
24,9 0/0
8,5 0/0
41,4 0/0
6,1 0/0
11269V2
113771/2
3098
21974
3348
21,7 0/0
21,9 0/0
6,0 «/o
42,3 0/0
, 6,4 °/o
„Fulltrúaþing ísl. barnakennara
haldið í Rvík 1937, beinir þeirri
áskorun. til kenslumálastjórnar-
innar, að hún geri sem fyrst ráð-
stafanir, er miði að því, að end-
urbæta uppeldisskilyrði barna á
heiimilunum. Bendir þingið á, að
þetta mætti gera, m. a. á þann
hátt:
a. að stuðla að því, að foreldr-
‘um verði gert auðveldara að afla
sér aukinnar fræðslu um upp-
eldi barn,a. Mætti t. d. gera það
með því að halda n.ámskeið og
að gefa út tímarit og bæklinga.
b. að stuðla að útbreiðslu upp-
'eldisleikfartga, og verði þau seld
:svo ódýrt, að hvert heimili geti
] auðveldlega aflað þeirra.
Þá voru samþyktar ályktan.ir
frá námsbókanefnd, þ. á. m. um
! hvaða bækur mesit nauðsyn væri
1 að gefa út. En auk þess var gerð
-eftirfarandi ályktun:
„Þingið telur mjög áríðandi, aö
i hvert skifti, sem ákveðið er að
• gefa út nýja námsbók, þá sé
vandað til efnis og framsetning-
ar svo sem bezt má verða. Sé 1
því sambandi höfð hliðsjón af
því bezta, sem þekkist með öðr-
um þjóðum. En,n fremur leggar
þingið áherzlu á, aö allur ytri
frágarigur þeirra hóka, sem ríkis-
.útgáfa námsbóka gefur út, sé
■varidaður. Góður pappír, skýrt
'Jetur, miklar og vandaöar mynd-
ir, yfirleitt sama brot (meðalstórt
8 blaða) á öllum bókum, sterkt
band eða hefting, en ekki vir-
hefting."
í stjórn Kennarasambandsíns
voru Guðjón, Guðjónsson skóla-
stjóri í Hafnarfirði, Sigurður
. Frh. á 4. síðu.
Æsiigarnar úí af Spánarmál-
ninm fara Iskyggilega vaxandí.
Þýzk og itðlsk blðð hafa í hðtnnnm við Bretaog Frakka
LONDON í morgun. FÚ. !
RÆÐUR þær sem haldn-
ar voru i gær um
Spánarmálin á þingi Breta
hafa vakið óhemju umræð-
ur í þýzkum blöðum. Svo
að segja hvert blað í Þýzka
landi gerir ræðu Lloyd
George að umræðuefni og
eru þau ákaflega gröm yfir
henni.
Blað Hitlers „Völkischer
Beobachter“ og nokkur
önnur telja að með henni
sé beinlínis ráðist á Þýzka-
land, á þann hátt, sem ekki
verði unað við.
Italir bóta eltlrmlini-
legmu ratstðlnunm,
Itölsk blöð taka í gær upp
bdinan hótunartón í garð Bret-
lands og Frakklands og ejtt blað-
iið í Róm, sem stendur mjög ná-
lægt stjórriinni, ve|gna þess að
ritstjórinn hefir gegnt ýmsum
æðstu trúnaðarstörfum í fasísta-
flokknum, segir að við fyrsta til-
efni af hálfu Bretlands ogFrakk-
lands muni ítalir svara tortrygní
og óvild þessara ríkja með eftir-
minnilegum ráðstöfunum.
Biaðið segir, að það sé bezt
fyrír stjórnir Bretlands og Frakk-
lands, að gera sér það ljóst strax(
að þieim sé bezt að hafa sig hæiga.
Eiins og ástandið sé heima fyrir
í þessum ríkjum með hálf balsé-
vistiskar stjórnir og vigbúnaðinn
ekki lengra kominn áleiðis ien
raun ber vitni, sé þeim hollast
að hafa sig að öllu leyti róiega.
Rússar saka Itali um
njja herflutniuga til
Sphuar.
'Blöðjin í Moskva eru mjög æst
út af Spánarmálunum og rita
langar gneinar um þau í gær. —
Einikum er gremjain byggð á því,
að þau telja, að einmitt um
þtessar mundir séu ítalir að setja
tugi þúsunda af nýjum hersveit-
um á land á Spáni. Til dæmis
beri bæði fréttaritara „New York
Herald" og „London Times“ sam-
an u:m það, að fimtán þúsund ít-
alskir bermenn hafi nýiega verið
settir á land í Maiaga. Á meÖan
þessu fer fram, og þrátt fyrir
alla svokallaða gæzlu, segja rúss-
rtesku blöðin, að það sé sýnilegt,
að fulltrúa Itala í Wiutleysisnefnd-
inni hafi verið sagt að halda á-
fram að vera þar, en slifa hinu
raunverulega gæzlustarfi. MeÖ
þiessum ráðstöfimum stefni Italir
að því, að taka sjálfir upp það
sem þeir kalla óháða gæzlu við
Spánarstrendur úti fyrir höfnum
lýðveldisiins, ien sú gæzla sé í
raun og veru sama sem bafni-
banrt.
,• Frh. á 4. si&u.
LLOYD GEORGE MEÐ KONU SINNI OG DÓTTUR, MEGAN,
SEM EINNIG Á SÆTI Á ÞINGI, EINS OG FAÐIRINN.
Starf hlntieysisnefndar farið fit
um hfifnr, segir Lloyd fieorge.
Stórmerkileg ræða i enzka þinginu í gær.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
LLOYD GEORGE flutti ræöu !
x dag í neðri málstofu
brezka þingsins, sem einkum
snerist um Spártarniálin, og var j
ræðan hin eftirtektarverðasta.
Hann sagði meðal annars, að
það þýddi ekkert að loka aug-
unum fyrir því, að starf hlut-
leysisnefndarinnar væri farið al-
gerlega út um þúfur, enda ekki
við öðru að búast, þar sem svik
hefðu verið í tafli frá hendi
vissra þjóða frá upphafi.
Annaðhvort er að hafa al-
mennilega gæzlu og örugga eða
skifta sér ekkert af Spánarmál-
luium, og ef sá kosturinn er tek-
inn, þá leiðir af því, að Spán-
verjar verða að geta keypt vopn
og vistir á eðlilegan hátt hvar
sem er.
Þá sagði Lloyd George enn-
fremur, að það væri engin ástæða
til fyrir Brietland að óttast það
þó að Þjóðverjum kynni að mis-
líka slík afstaða, því að ef Rúss-
land, Brietiand og Frakkland gætu
komið sér saman um að standa
saman í þiessu máli, þá væru þessi
ríki svo sterk hernaðarveldi sam-
anlögð, að þeirn væíri í lófa lagið
að ráða niðurlögum hvaða ríkis í
álfunni, sem ætlaði að gerast frið-
nofi; þeiin væri í lófa lagið, að
verja friði'nn í álfunni, ef þau
vildu.
Svar forsoBtlsráOberra.
Forsæti srá ðherrann Nieville
Chamberlain og Anthony Eden
tóku báðir til nxáls til andsvara;
og skýrðu þeir sjónarisvið Þjóð-
yerja í þessiun xnálum.
Eorsætisráðh'errann sagöi meðal
annars, að hann gæti vel skilið
gremju Þýzkalands út af árásinni
á „Deutschland," sem hefði leitt
til þess, að þeir skutu á Ahnería.,
Hann sagði, að sér væri kunnugt
um, að hermennirnir á „Leipzig"
heldu því frarn, að Spánverjari
hiefðu skotið á „Leipzig", en' það
að sér væri fyllifega ljóst, að
hér gæti verið um misskilning að
ræða, þá skildi hann ákaflega vel
þá beizkju, sem þessi atburður
hefði vakdð í Þýzkalandi.
Hann sagðist því vilja leggja
áherzlu á, að biöja menn að ræða
þietta mál með varúð og stillingu.
Loks sagði hann, að það værí
vilji sinn, að Englendingar héldu
áfrarn starfi lilutLeysisnefndarinn-
ax’, því að það hezta fyrir friðinn
1 Evrópu, sem allir vildu stuðla
að að varðvieita, væri það að tak-
marka ófriðinn einvörðungu við
Spán; hitt annað, ssm upp á
hefði verið stungið, að hlutleysis-
rttefindin legði niður störf og að
báðum ófriðaraðilum væri gefinn
kostur á að kaupa hernaðarvörur
hvar sem væri, sagðjist hann ver'ðfl
að álíta hættuliegasta úrræöið,
■ sem hægt væri að finna upp á,
lenda mundi það síður en svo
gaginja spönsku stjórninni, eins og
| haldið hefði veriö fram.
Italir lofa „blatlaosti
athaguD“ viö Spáaar-
streaðar.
Þau skörð, sem komið hafa í
gæziuffotann við Spán, við það að
Þjóðverjar og Italir hafa dregið
siin skip út úr, hafa að mestu
leyti verið fyllt til bráðabirgða
íneð enskum og frönskum skip-
um. Þar að auki hafa nokkur ít-
ölsk skjp lofað að taka að sér
það, sem þau kaila hlutlausa at-
hugun á nokkrum svæðum, og
hiefir þetta að sumu leyti orðið
til þess, ab mienrt eru iekki ei,ns
uggandi vit úr afstöðu Itala og
Þjóðverja, eins og undanfarna
daga. Kenmr þetta greinilega
fram í frönskum blöðum.