Alþýðublaðið - 26.06.1937, Side 2
LAUGARDAGTNN 26. JÚNf 1937 _________ .........ÁÍlÞÝÍtÍOAgl'l
U
Ihlntnn Hnssolinis ð Spáni vek-
nr megna andúð heíma fyrír.
Alvarlegustu árekstrarnir, sem orðið
hafa á Ítalíu síðan Matteotti var myrtur,
ÍTALSKIR HERMENN, SÆRÐIR OG ILLA ÚT LEIKNIR, EFTIR
ORUSTURNAR VIÐ GUADALAJARA, NORÐAN VIÐ MADRID.
Dessar bæknr fást hjð
AlDýðnhlaðinn:
JÓN BERGMANN GISLASON: Eltt fir fir ffiflsögn mfaal. Laaig
íerðasagft um Islands Ijðll og bygðír,
UPTON SINCLAIR: Smiður er ég uefndur, skáldsaga.
SAMI: Jfaímie Higgins, skáldsaga.
EINAR SXALAGLAMM: Húsið við Norðurá, íslenzk leynilðgreglm-
saga.
HANS FALLADA: Hvað nfi, ungl maður? skéldsaga. %
MABEL WAGNALLS: HÖII hœttunnar, skáldsaga. '
ÞÓRBERGUR ÞóRÐAfiSON: Bylttag og íhald, úr Bréíl til Lára,
DAN GRIFFITHS: Höfuððvlnurinn, ritgerð um ífafnaðarsteínuna,
ÞÖRBERGUR ÞóRÐAfiSON: Eidvígslan, opið bréf til Kristjám
Albertssonar.
THEODÓR FRIÐRIESSON: Mistur, skáldsaga, Eramhald al LoKm*
degl.
SONGVAK JAFNAÐABMANNA.
VILM. JÖNSSON: Straumur og skjðlftl og Iögfa I faodina, r!t»
gerðir.
„Kosningasignr
kommðnista.
AÐ hefir fariS óþægilega í
taugamar á [>eim sem skrifa
komin úni s tab la ðið, að Alþýðu-
blaðiö leyfði sér að tala um hinn
„vafasama kosningasigur“ koinjTi-
únfsta. Ef kommúnistar segja það
satt, að þeir vilji umfram allt,
draga úr fasistahættunni oigvinna
fylgi af ihaldtou, er sigur þeirra
vafasamur, einmitt þar sem sýni-
legt er á úrslitununi; í Reykjavik,
þar síin íhaldið bætti við s:g
unt hálfu þriðja þúsundi af at-i
kvæðum, að það er svo langt frá
því, að kommúnistar hafi á nokk-
um hátt veikt aðstöðu íhaldsins
í Reykjavík, beldur aðeins dregið
frá A1 þýöuflokknum. Þetta benti
Alþýðublaðið á, ien þá skrökvar
korttmúnistablaðið því breinlega
. 'iípp, að ,,niðurstaða“ Alþýðu-
blaðsins hafa verið sú, , að komm-
únistar hafa aðallega áukið fylgi
sitt á atkvæðum ihaldstns“.
Þannig etru ennþá baráttuað-
ferðir kommúnista gagnvart AÍ-
þýðufl jkknum, þrátt fyrir alt
samfylkingartalið. Þeir reyna að
telja fólki trú um, að Alþýðu-
flokkurinn standi á móti einnigu
verkalýðsins og starfi að sundr-
ungunni. Halda þeir að fólk sé
búið að gieyma því, að það voru
kommúnistar, sem sviku Alþýðu-
flokkinn og klufu sig út úr?
Halda þeir að giieymdar séu allar
árásimar á forimgja verkalýös-
ins, sem hafa verið 'af sama tagi
og rógur ihaldsins? Að þeir hafa
reynt að kljúfa livert félagið eft-
ir airn-að út úr samtökum verka-
lýðsins; að Einar Olgeirsson var
svo ábyrgðarlaus 1933, að hann
ætlaði að kljúfa stærsta verka-
lýðsfélag landsins, Dagsbrún? Ali-
ir vita, að baráttu kommúnista
hefir frá upphafi verið heint gegn
Alþýðuflokknum, sem þeir mieira
að sígja hafa lýst sem höfuöstoð
auðvaldsins og versta óvtoi v'terka-
lýðsins. Auk þess hafa þeir hvað
eftir annað gengið til beinnar
samvinnu við íbaldið til hinna
verstu skemdarverka.
Er það ekki bámark ósvifni, að
flokkur með slíka fortíð kemur
rjg ásakar Alþýðuflokkinn fyrir
■ að hafa sundrað alþýðunni?
Og satt að segja hafa kjmm-
únistar ekki yfir miklu að hæl-
ast við þessar kosntogar. Þeir
hafa að vísu komið 3 mönnum á
þjng. í stað þeirra 3 Alþýðu-
flokksmanna, sem þeim tókst að
fella. Frá íhaldinu Ivafa þeir ekk-
ert tekíð. Framsóknarfljkkurinn
hefir lýst þvi yfir, að bann viljíi
við þá enga samvinnu hafa. Sjálf-
ir hafa þeir því enga möguleika
til að koma nokkru máli fram.
Hins vegar befir kommúnistum
tekist að veikja aðstöðu Alþýðu-
flokksins gagnvart Frantsiókn.
„Kosningasigur" kommúnista er
þeim því einskis virði, en þeim
hefir tekist að veikja samtök al-
þýðunnar ennþá einu sinni.
Hringferðir Ferðafélags fslands.
Þeir, sem enn þá hafa ekki
skrifað sig á áskrifendalista að
hringferðum félagsins 4. og 10.
júlí, eru vinsamlega beðnir um
og gera það nú fyrir helgina
næstu- Áskriftarlisti liggur frammi
hjá gjaldkera félagsins, Kristjáni
Ö. Skagfjörð, TúngÖtu 5, sem
gefur allar nánari upplýsingar.
Hringferðin í fyrrasttmar tókst af-
bragðsvel og er ógleymanleg,
jveím, sem fóru hana. I hringferð-
UnUm kynnist fólk því merkasta
bg fegursta, sem land okkar hef-
ir að bjóðá.
Ungbarnavemd „Liknar“,
Templarasundi 3, er opin á
þriðjudögum og fösiudögum kl.
3-4.
FORSETI alþjóðasambands
jafnaðiarmiáitoa í Briissel hef-
ir inýtega birt upplýsingar urn á-
standið á ítalíu, sem vekja mikla
athygli úti um lneám. Þær sýna
að herferðir ftalia til Abessiiníu
og Spánar hafa framkalláð fýrstu
alvarlegu fjöldahrieifingunia hieima
fyrir á ítaliu á rnóti fasistastjórn-
inni, síðan árið 1924, þegar jafn-
aðarmanniaf jringinn Matteotti var
myrtur. Samkvæmt þessum upp-
' lýsingum, senv teknar eru eftir ít-
ölskum beimildum, var óánægjan
]>egar í ársljk 1936 orðin svo
megn, út af herflutningunum til
Spánar ijg stuðningi Mussoldnis
við Franoj, að mótmælafunidir
voru haldnir undir beru lofti og
kröfugöngur farnar um götumar
í Neapel, Livorno, Boiogna og
mörgum öðrum ítölskum borgum.
Fasistastjórniinni tókst að víau
þá að bæla þessa mótmælahneif-
j;ngu niður í bili, en hún hefir
síðan hvað eftir annað brotizt
út á iný í hinum margvíslegustu
myndum.
Síðustu mánuðinia hefir óánægj-
an sérstakliega gert vart við sig
í iðnaðarborgum á Norður-ítalíu,
og fjöldi mahna verið teknir fast-
ir. I Genua, Tortoo og Bologna
hefir það hvað eftir annað kom-
ið fyrir, að fiugmiðar á móti fas-
ismanum hafa verið límdir upp
á húsveggi að næturlagi. I Milano
gerðist fyrir aðeins örfáum vik-
Uim mjög leinkennilegur viðburð-
ur: Rafmagnsljósdn slokknuðu allt
í leinu og samtímis í mörgum
bjjgarhiutum. Það liðu tuttugiv
og finnn imíinútur þangað til Ijósin
komu á ný. En þá va;r í jmyrklrinu
búið iað líma þúsundir flugmiða
arhlutum. Uesmál miðanna hafði
inni að halda þungar ásakanir í
garð fasismans, og boðaði bráð
endalok fasistastjórnarinnar á ít-
ialíu.
Um svipað leyti gerði hersveit
jejn,' í Savjna, sem átti að senda
til Spájiar, uppreisn á móti yfir-
auönnum sínum, en hún var bæld
iniður með harðri hendi.
Stjórn Mussolini hefir hingað til
svarað þessari mótmælahreifingu
með því að taka menn fasta
hundruðum saman. Bara í Genua
liafa 200 manns verið teknir fast-
ir. Og það eru menn af öllum
stéttum, sem nú verða fyrir of-
sókrtum fasistastjórnarinnar. I Mil
ano var stór hópur af málurum,
og öðrum listamönnum nýlega
tekirtn fastur og fluttur í fang-
telsi. Það hefir þó vakið eftirtákþ
að í tölu þeirra, sem teknir hafa
verið fastjr, eru tiltölulega mjög
margir verkamenn, sem vinna hjá
hinu opinhera.
Stjórnin gengur svo langt í ;>f-
sóknum stoum, að það eru til
dæmi þess, að hópar manna hafa
Verið teknir fastir fyrir það eittj
iað hlusta á gagnrýni eða niðr-
andi orð um fasistastjórnina, án
þess að andmæla þeim!
Það væri vissulega rangt, aö
draga þá ályktun af þessum upp-
lýsingum, að einræðissítjórn
Mussalini væri innan skamms
búiin að vera. En þær sýna aö
minnsta kosti, að íhlutun fasisla-
stjiómarinnar á Spáni og stuðn-
ingur hennar við Francj vekur
mikla og alvarlega andúð meðal
ítölsku þjóðarinnar. Og þær sýna
líka, að það er mikill misskiln-
togur, þótt hann hafi verið mjög
útbri&iddur, að ítalska þjóðin
standi s-em einn maður á bak- við
fasistaistjómiina.
Mussolini sjálfum er það sjálf-
spgt ljósara, en njkkrum öðrum,
að leinræðisstjóm hans byggist
fyrst og fremst á ótta fólksins við
ofsókmir, faingeisi iog útlegð á
klettaeyjunum norður af Sikiley.
Em' ineyðim og óánæigjan getur
oröið svo mikil, að ógnarstjórnin
fái ekki við ráðið. Áframhaldandi
herflutmimgar til blóðvallamna á
Spáni og langvaramdi þrautir ít-
ölsku herniannauna þar, gætu
hæglega flýtt meira fyrir falli
Mussjlini iem nokkurn órar fyrir í
dag.
Kappröðrarmótfð íer
fram daa.
D/]ðr sveitír taka Dátt t Dvi,
allar frá Ármaan.
KAPPRÓÐRARMÖT Ármanns
fer fram í dag, laugar-
dag, og verður keppt um bikar
þann, sem Sjóvátryggingarfélag
íslands hefir gefið.
Mótið hefst kl. 6,15.
Öllum félögum innan I. S. í. er
heimil þátttaka I mótinu, en að
þessu sinni keppa 3 bátshafnir,
allar frá Ármanni, Arlið, B-lið og
R-lið.
í A-iiðinu eru: Ásgeir Jónsson,
Max Jeppesen, Axel Grímsson,
Óskar Pétursson, farræðari, og
Guðmundur Pálsson stýrimaður.
Þessi sveit og tveir menn úr B-
'liðinu fara til Kaupmammahafnar
með Brúarfossi á þriðjudaginn,
til þess að taka þátt í kappróðr-
ármóti Noröurlanda og hátíða-
ráðri, sem á að fara fram 17.
og 18. júlí.
í B-liðinu eru: Loftur Helgason,
Guðlaugur Stefánsson, Sigurfinn-
ur Ólafsson, Loftur Erlendsson
forræðari, og Svavar Sigurðsson
stýrimaður.
I R-liðinu eru: Karl Gíslason,
Atvinnubætur íhaldsins.
í fyrra dag birtist augiýsing í
Morgunbl., þar sem auglýst var
eftir ungum manni, er gæti lánaö
2000 !kr. gegn tryggingu fyrir at-
vinmu, kaupið átti að vera sam-
kvæmt auglýsingunni 160 kr. á
mánuði! Lögreglan hefir oft
(komist í tæri við menn, sem hafa
leikið sér að því, að hafa fé út
úr fólki með slíkum auglýsimgum
í Morgumblaðinu — og hafa sum-
ir þeirra verið dæmdir fyrir svik
í sambandi við það. — Ættu því
allir að varast slíkar auglýsingar.
í flestum tilfellum tapa menn
þeim pemingum, er þeir leggja
fram, og atvinnuloforðið er svik.
— Hins vegar er kauptilboðið í
samræmi við það, sem íhaldið
vjli hafa laun starfsmamna sinna
— ef því tækist að eyðileggja
alþýðusamtökin.
Sigurd Björling
og karlakórinn Fóstbmður
endu-rtaka samsöng sinn í Gamla
Bió í kvöld.
Gísli Sigurðsson, Finnur Krist-
jáns,son, Sigurður Norðdahl, for-
ræðari og Jens Guðbjömsson
stýrimaður.
Róðurinn byrjar hjá Laugames-
töngum og endar í hafnarmynn-
inu.
i upp á húsveggima í iþesjsuim borg-
Dpton Sioelain
ORUSTAN UM MADRID
Og Rudy hafði ekki nóga peninga, að minsta kosti
ekki, sem mægði Önna og kvenfólki af hennar tagi.
þurfti að hafa pemjnga, ef sigurinn átti að vera varan-i
legur.
Ámðanliega hafði „elsku gullfuglim'h“ í Denvier metiri
peninga.
Hann sleppti sér út í lieimilsiþekiliegar hugleiðingaK
og gleymdi hiinum líkamlegu þjáningum. Ungu stúlkurn-
ar hú á dögum höfðu peninga og gátu gert hvað sem
þeim sýndist, og þegar þær voíju í Niew York, þé vildu
þær fá að skjða borgiina. Og til þesS þuhftu þær að
velja til fylgdar umgan manm, viel klæddan. Og ef Svo
þannjg vildi t,il, að hann yrði ástfangton, ja, því máttfi
haniri þá það ekkj? Það þurfti ekki framar að óttasf
neinar afLeiðingar.
Og Rudy fannst bann heyra svar kvennanna við þess-
um hugliedðimgum:
— Því ekki það? í gamla daga voru það þið kari-
miennirnir, sem geyandiuð pemngaskápjnu. Nú erurn það
við konurnar, sem höfum lykilinn að honurn.
Rudy hafði loft heyrt talað um sjómenri, sent áttu
kvenjnarin í hvierri höfn. Nú voru það k'onurnar, sem
áttu „viðhald" í hverri borg, þar sem næturklúbbar
voru, leikhús og annaö til skemtunar.
Jæja, það var bara. itm að gera aö vera með í Iteifcnpm,
og gera sig ekki um of barnaliegan. Rudy ætlaði sér á-
reiðamlega að losnia vjð höfuðverkinn. Það var nóg tii
af ungum stúlkum, sem vissu hvernig þær áttu að haga
jSér. 1 knæpfusömgvunum; voru margar vísur ulmj fiðrildi,
sem fiugu af einu blómánu á annaö, og uitn sporvagnana,
sem fcomu hver á eftjr öðrum og um Jeigubíla, sem fyll-
ast jafnóðum og þeir tæjnast.
'En erida þótt Rudy hefði nú ásett sér, að taka þessu
máli’ svj skynsamiiega, þá fann hann samt, að hann var
hreínt ekki hamiinj||u«ajnur; síður ®n srvo. __
Hann hafði áliliö„ að hann elskaði Mariie. Vesalingö
flónið! Hapn hafðj hugsað sér, að þessi unaðarvíma
myndi vara allia ævina. Og það, enda þótt hún æfti
heima í Denver og hanji væri bundinn starfi sínu í
New York. Og enda þótt bún gæti stráð um Sig pening-
um á hverju kvöldi, en hann aðeins einu sirini eða
tvisvar í rnáuuði. Han,n hafði .þrýst vörurn sinum að
hvjtu brjó-sti herinar; það var hinn orðlausi og laglausji
skáldskaprir sálarmnar. Reiðia og sársaukinn náðu aftur
yfirhön’dinrá, og hann gLeymdi þvi að fá sér annnn
kvmmann og hann tók ekki: eftir því, að stúlkjurnar,
sem hjá honum gengu, gáfu honum auga og jáfnvel
yrtu á hanri.
2. KAFLI.
LÖGREGLAN KEMUR TIL SKJALANNA.
I
Þegar mlaður röltir eftir götunumj í 'New, York í Sieianr
spiekilegum hugLeiðjingum vierður jafnan iriargt á vegj
manns. Og alla jafna eru fleiri á ferii á þessum tíjria
sólarhringsiins, eiinkum þegar líður að njiorgni, og surnir
hafa það til, að gjóta græðgisLeigu horinauga til manns
á lakkskóm og í svörtum buxum og smiokirigjakfca
sainkvæmt nýjustu tízku.
En enginn þeirra gerði Rudy mein. Hann rölti um göt-
urnar þangáð til bjarma tók af diegi og mjólfcurvagnarn- |
ir fó’ri að sklöTa um götumar fuhir pf mjólk. Svo kamst
hattn loks aÖ vegarenda; það var niðri við fljótið bgl
beint á móti hoinium var stór uppfylling og á uppifyU-
imgunni voru stórir lyftikranar. Það glytti í vatnið og
hann sá þar á kinriungiwn á gufuskipi. Það var verfð
að vjmiria að framskipun og það var bersýnilegt, að
skjpið ætlaði að leggja af sta'ð nueð morgnirium-
Riudy ínam staðar og meðan hann var að velta því
fyrfir sér, hvori hapn ætti nú hieldur að beygja til hægrj
ieða vinstri; beyrðj háriln skothvelli úti í skipjinu. Alit
var í (uppinjámi og menw hljóðu., eiris og þeir liðu þrot-
larijiar kvalir. Han.um datt fyrtft í Inifj. að kviknað væri
i skiptoju eða að eitthvert óhapp hefði borið að höndum.
Hanin rölti af stað í átttoa t;il skipsins, gékk á hljóðið
og fór hvorki hraðax wé hægar en hann átti að sér, því
að þegar hjartað er brjstiði, þá er maður ekkeri að flýta
sér, maður kemst alltaf nógu fljótt þangað, seni ferðinni
er beitjð.
Þegar hanri var kominn ofan að höfnimni komu tvieir
mienn hla'upandi á móti hoinum, svo að honunr datt 1
hug, að senriiLega hefði verið framjið rán. En uppþotið
vár ekki bælt njður og riiðrf við höfnina, sá hann í
skímunni hóp marina, sem lirópaði og öskraði. Yfir höfði
mianrianna biakli ejtthvað;, s-ém honum sýndist líkjast
fánum. Þegar hainri kom nær Leystist fylkingin upp og
fimm eða sex karlntonn og tvær eða þrjár konur komu
hLaupaindi á móti hjnum. Lögregián elti hópinn með
kylfurriar á Lofti.
Rúdy riarn stiaða og horfði á fólkið, sem hljóp fraim
hjá hoinum. Síðastur hljóp ungur piltur, fölLeitur og
tma,gur 'Og tötralega klæddur. Angist og skelfing lýsti
sér í iáujginaráði han,s ijg á hælum hans var heljarstór
löjgreglri'þjórin. Þegar þeir komu fast að Rudy hóf lög-
regluþjóninn kylfuna og sló á gagnaugað á drengnuiri,
svo að hanin hneig niður. Lðgregluþjónníinin nam staðar
jg fcoom a’uga á Rudy. Það Lejð lofurlítjl stund og !ö;g-
regliuþjóninjnn virti þennan óboðna gest fyrfr sér. Til
allrar hamjngju, fyrfr Rudy farin lögregluþjónninn ekk-
ert athugaviert við klæðngð hans, heldur þvert á móti;
Rudy Lejt út einjs og han,n væri nýstigiinn út úr einka-
bíl af dýrustu gerð. Rudy bar bendina upp a‘ö hattinum
og sagði:'—Góða'n daginn!
Lögregluþjóninjnn hafði ekki fyrir því að svara kveðjr
uuni og þaut til baka og hljóp út í striðjð á nýjan Leifc.
II.
Rudy gékk a.ð hjnuin falLna og iaut yfir hajin. Það
dreyrði úr sárjinu á höfði háns, og hann veáriaði 'lágt.
Rudy reýridi að lyfta upp höfði háns, siem var mjög ó-
hyggilega gert, því að það er ekki go.tt að ná burtu
blóðblettum., lef peir koma á hvítar manséttur og mansétjt
ur léiga æfinlega að vera hvítaír úr því þær (eru n;ú til á
alnriáð borð,, »«m máak» ætti ekki að verft. En saimt sem)