Alþýðublaðið - 26.06.1937, Qupperneq 3
LAUGARDAGINN 26, JÚNÍ 1937
m
ALÞYÐUBLAÐIÐ
RJTSTJÓRIi
F. R. VALDEMARSSON
AFGREIÐSLA:
ALÞÝÐUHÚSINU
(Inngananr frA Hverflsgötu;.
SÍMARi 4900 - 4906.
4900: Afgreiðsla, auglýsingar.
4901: Ritstjórn (innlendar fréttir).
4902: Ritstjóri
4903: Vilhj. S. Vilhjálmsson(heima)
4904: F. R. Valdemarsson (heima)
4905: Ritstjórn.
4906: Afgreiðsla.
ALÞVÐUPRENTSMIÐJAN
KosningaMtin
VIÐ A1 fiingiskosningarnat' 20.
júní hefir Alþýðuflokkurinn
allsi fengið um 11030 atkvæði,
eða rúrnum 200 atkvæðum minna
en við kossningarnar 1934.
1 Reykjavík og Hafnarfirði tap-
aði flokkurinn tveimur jnngsæt-
uni og rúmum 1000 atkvæðum,
en mestur hluti þessa atkvæða-
taps hefir irnnist upp i atkvæða-
aukningu flokksins út um landið.
Hér í blaðinu hefir verið reynt
að skýra þær sérstöku ástæður,
sem valdib hafa atkvæðatapinu i
Reykjavík. Alþýðuflokkurinn hef-
ir orðið að standa uindir nauð-
synjamálum sveitanna, sem íhald-
inu og kommúnistum í sameiíi-
ingu hefir tekist að gera óvinsæl;
iögin um alþýðutryggingar hafa í
bili ekki átt fullutn skilniingi
fólksins að mæta; íhaldinu í
Reykjavík hefir tekist að spilla
framkvæmd þeirra og síöan með
aðstoð kommúnista rægt þau á
allar fundir. Framsóknarflokkinn
hefir, þrátt fyrir þann skilning,
sem Alþýðuflokkurinn hefir sýnt
í vandamálum sveitannai, brostið
kjark til að framkyæma þá við-
feisn sjávarútvegsins, sem Al-
þýðuflokkudnn hefir krafist og
mun halda fast við að verði fram-
kvæmd á næsta kjörtímabili, ef
hann á þátttöku í ,stjóm landsins.
Liðsemd Alþýðuflokksins við
málstað sveitanna hefir ekki átt
minstan þáttinn í þvi, að tekist
hefir við þessar kosningar að
kveða niður þann draug, sem
Framsókn hefir barist við síðustu
árin, Bændaflokkinn, svo hann
mun ekki aftur upp rísa.
Kosningaúrslitin í sveitakjör-
dæmunum sýna einnig, að kjós-
endur þar kunna að rneta starf-
semi Alþýðuflokksins í þágu
sveitanna og.að sósíaiistaihræðsl-
an, sem ihaldið hefir notað að
vopni, er alls ekki til lengur.
Alþýðuflokkurinn hefir við
þessar kosningar unnið 2 sveita-
kjördæmi, Vestur-ísafjarðarsýslu,
jiar sem kosinn var frambjóðandi
Alþýðuflokksins, Ásgeir Ásgeirs-
son, og Norður-ísafjarðarsýslu,
{>ar sem kosinn var Vilmundur
Jónsson. Er Alþýðuflokkurinn nú
langstærsti floldutrinn á Vest-
fjörðum. í Gullbringu- og Kjósar-
sýslu, Borgarfjarðarsýslu og
Austur-Húnavatnssýslu hækkaði
atkvæðatala Alþýðufiokksdns
mikið, og í þeirn kjördæmunum,
þar sem ihaldssömustu þingmenn
Framsóiknarflokksins voru í ikjöri>,
í Eyjafjarðarsýslu og Suður-Ling-
eyjarsýslu, tvö- og þrefaldaðist
fylgi Alþýðuflokksins. Gæti það
verið fodngjum Framsóknar vís-
bending um það, að málstaður
Alþýðuflokksins á fullum skiln-
ingi að mæta í sveitunum.
Við þessar kosningar hasfði Al-
þýðuflokkurinu ekki frambjóð-
endur í 5 sveitakjördæmum, er
kjósa 8 þingmenn, og er vitað,
íað flokkurinn átti verulegt fylgi
'i þessurn kjördæmum, og hafa
þau atkvæði trygt þessi þingsæti
Framsóknar. I rnörgum öðrum
kjördæmum er kunnugt að tals-
ved af atkvæðum Alþýðuflokks-
ins var greitt frambjóðendum
Fmnisóknitr vógna þ»SB, að talið
Eftlr bosnlngarnar:
Fáein dænii nm kosningabaráttn
Breiðfflkingarinnar i Rejkjayík.
/^HÆTT er að fullyrða það, að
aldrei hafi kosningabarátta
verið rekin af annad eins ósvífni
af neinum stjórnmáiaflokki og
hin nýafstaðna kosningabarátta
af íhaldinu.
Þó að rnargir hafi gengið vel
frani í agitasjóninni fyrir íhaldið
og heildsalana, munu þó engir
hafa gengið eins vel fram og
heildsalarnir sjáifir, og ganga
um það margar sögur í bænum.
Það er fyrir löngu kunnugt, að
íhaldið beitti hinni þrælslegustu
kúgun tii að ná fé af fólki
í kosningasjóð sinn. Alþýðublað-
ið fietti ofan af því fyrir síðasta
nýjár, að kaupmenn og heild-
salar í bænum píndu starfsfólk
sitt tii að leggja ákveðinn hluta
mánaðarlega af launum sínum í
kosningasjóöinn, og fylgdi beiðn-
inni um það kudeisleg hótun um
uppsögn að öðrum kosti, og það
er áreiðanlegt, að íhaldið fékk
tugi ]>úsunda króna þannig af
alþýðu Reykjavíkur í kosninga-
sjóðinn. Þá er það og kunnugt,
að útgerðarmenn neyddu beinlin-
is fjölda sjómanna til að leggja
fé í kosningasjóðinn. Menn gerðu
það líka, ekki vegna þess, að þeir
væru allir íhaldsmenn og bæru
svo nrikla umhyggju fyrir afkomu
þess, heldur vegna atvinnu sinn-
ar.
„Við gerðum það til að kaupa
okkur frið, en það var blóð-
ugt og náttúrlega skömm að því
að láta svínbeygja sig svona,“
sagði ungur sjómaður við þann,
sem þetta rítar, nýlega.
Það er ótrúlegt, að hægt sé að
kaupa atkvæði þeirra kjó-senda,
sem nokkra sannfæringu eiga í
.stjórnmálum, atkvæði hinna sann-
færingarlaus.u er auðvitað hægt
að kaupa, og að því var stefnt
fyr&t og fremst hjá íhaldinu, að
pína fé út úr öllum til þess aÖ
kaupa með atkvæði hinna sann-
færingarlausu, enda er vitað, að
i sumum kjördæmum hefir í-
haldið ejdt of fjár.
Margar skemtilegar sögur
ganga um kosningabaráttu í-
haldsins, sumar frá Kleppi, þar
sem geðveikir sjúklingar voru
fluttir á kjörstaðinn og vissu
jafnvei ekki hvað þeir áttu að
gera við kjörseðilinn eða blýant-
inn, af Elliheimilinu og víðar úr
bænum.
Á kosningadaginn gekk ganiall
maður, sem er orðinn mjög sljór,
fram og aftur um herbergið sitt
á Eiliheimilinu, út á ganginn og
inn til gamla fólksins, sem býr
nálægt honum. Hann tautaði sí-
felt fyrir murnri sér: „Ég á að
fara, fara, fara, fara, það er E,
það er e, e, e, e,“ og svo hittir
hann gömul hjón og segir: „Ætl-
ið þið ekki eitthvað eins og ég,
ég á að fara, það á að gera e,
vitið þið hvað það er? Ég veií
j>að ekki, en það er aitaf að tala
urn e.“
Heildsalafrú kom inn á fátækt
heimili þremur dögum fyrir kosn-
var að þeir væru í hættu, t. d.
í Árnessýslu og Austur-Skafta-
fellssýslu, eða vegna þess, að
taidir voru möguleikar á aö þeir
gætu urvnið þingsætiö, t. d. í
Daiasýslu, Borgarfjarðarsýslu og
Vestur-SkaftafellsBýslii. Af þessu
er ljóst, að fylgi Alþýðuflokksims
í sveitunium er talsvert meira en
fram hefir komið við kosning-
arnar,
ingar. Hún kemur þangað aldrei
annars. Hún sat þar góða stund
og spjallaði um heima og geyma.
Hjónin eiga tvær telpur, og um
leið og frúin stendur upp, segir
hún: „Er gott að heita á ykkur,
litlu skinnin mín?“ Móðirin svar-
ar: „Ég veit það ekki; það er
sjaldan heitið á þær.“ „Við skul-
um nú sjá,“ segir frúin. „Ég ætla
riú að heita á ykkur að gefa ykk-
ur fallega kjóla, ef Sigurður
Kristjánsson verður kosinn og
Alþýðuflokkurinn tapar." — Nú
er eftir að vita, hvort telpurnar
hafa fengið kjólana.
Þannig er barist, en sigrar, sem
vinnast með þessum hætti, verða
ekki varanlegir, og það dugar
ekki að vinna sigur á þennan
hátt, fólkið verður að skilja um
hvað er barist. Það verður að
vita, um hvað það er að velja;
það verður að skilja. mál-in til
hlýtar.
Það er ekki eftir vilja íhalds-
ins; það græðir á heimsku fólks-
jns í hili, en fólkíð er ekki hægt
að blekkja til lengdar; það mun
sannast á næstu árum.
Alþýðuflokkurinn barðist fyrir
málum, stjórnmáluni, sem skifta
þjóðina miklu og hljóta að verða
aðalmálin í nánustu framtíð,
hvort sem kjósendur íhaldsins
hafa viljað það eða skilið það
siðast liðinn sunnudag.
Ihaldið fer sigrað út úr kosn-
ingunum; það sá alþýðan í isveit-
unum um. Hún skilur hvert stefnt
er, þ[ó að fjöldi fátæklinga og
alþýðumanna hér á mölinni hafi
gengið blindaður af moldviðri
blekkinga og lyga, bæði frá í-
haldinu og Stalinistum, að kjör-
borðinu og kosið gegn sínum eig-
in samtökum.
Allt sem veltur á er það, að ó-
sigur íhaldsins verði ekki að sigri,
vegna ,þess, að sigur sá, aom
sveitaalþýðan hefir skapað Fram-
sóknarflokknum snúist upp í ó-
sigur.
En það hefir komið fyrir áður.
A1 þýðufl okkurinn kemur út úr
kosriingunum með jafnmikið at-
kvæðamagn að baki sér- og við
síðustu kosningar vegna þess, að
alþýðan utan Rieykjavíkur skildi
betur aðstöðu sína en alþýðan
í Reykjavík.
Þær 11 þúsundir manna, sem
hafa vottað Alþýðuflokknum
traust sitt við þessar kosningai)
taka nú upp baráttuna að nýju
og barátta ,]>eirra stefnir að þvi,
að gera allri þjóðinni skiljanlega
þá þjóðfélagsaðstöðu, sem nú er,
og hættuna á því, að lýðræðið
verði igert að skrípaleik óvand-
aðra lýðskrumara til hægri og
vinstri.
Prófessor Alexander Jóhannesson
og húsameistari rikisins, pró-
fessor Guðjón Samúelsson, lögðu
pf stað í fcæfr í flugvél frá Kaup-
mannahöfn til Köln til þess að
skoða nýjan háskóla, sem þar
hefir verið bygður. Frá Köln er
ætlan þeirra að fljúga til Bern i
Sviss og skoða þar einnig nýjan
háskóla. Enn fremur er ekki úti-
Jokað að þeir fari víðar um og
kymri sér fyrirkomulag nýrra há-
sikólabygginga með það fyrir
augum að nota þá þek'kingu til
hliðsjónar við innréttingu háskól-
ans nýja í Reykjavík. (FÚ.)
Fiskmárkaðurinn í Grimsby
föstudag 25. júní: Bezti sóikoli
Í40 sh. pr. box, rauðspetta 60 sh.
pr. box, stór ýsa 35 sh. pr. box,
miðlungs ýsa 26 sh. pr. box, frá-
lagður þorskur 20 sh. pr. 20 stk.,
stór {>ors!kur 9 sh. pr. hox, smá-
þorskur 8/6 sh. pr. box. (Tilk. frá
Fiskimálanefnd. — FB.)
Norska stórþingið
samþykti í fyrra dag, að engir
ráðherrar skuli framvegis eiga
.sæti í Nobelsverðlaunanefndinni.
Mowinckel tilkynti, að hann ósk-
aði I>ess að fara úr nefndinni.
(NRP-FB.)
Blööogar öeirðir á eyjaaai
Trinfdad i Vestnr-Indíani
Lögreglan og herlið á móti verkamönn-
um* sem hafa gert verkfall fyrir bœtt-
um kjörum.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
¥ TRINIDAD í brezku Vestur-
¥• Indíum hefir mjög víöíækt
verkfall staðið yfir undanfarna
diaga og öðru hvoru komið til
talsverðra óeirða í því sambanöi.
! morgun gejrðu verkfallsmenn
tilraun til þess að skera sundur
símaþræði, en var stökt burtu af
lögregiu og herliði.
Þeir, sem verkfallið hafa gert,
eru aðaliega verkamenn í sykur-
verksmiðjum og enn fremur ak-
u ryrk j u-ve rka menn. Kröfurnar,
isettt verkfallsmenn gera, eru bæði
um hækkað kaup og styttan
vinriutíma.
Stjómln hefir játað að vöru-
verð hafi hækkað og að kröfur
verkfallsmanria hafi þess vegna
við nokkur rök að styðjast, og
hefir boðist til að taka þetta mál
til meðferðar, ef verkamenn vilja
aftur hverfa til vinnu.
Samkomulag hefir ekki enriþá
náðst. Fjórtán manns hafa verið
drepnir og fjörutíu særðir í ó-
1 eirðunum síðan verkfallíð hófst.
Verkföllin í Ameriku.
xrmwsasmmimk
NYIB H
KAUPENDUB
FÁ
sa
n
m
sa
alpybdblabibí
si
ÖKEYPI8
tli nœsta
mánaðamóta*
♦
Barátta verkailýðsins í Amer-
íku fyrir bættum kjörum, sameig-
inlegiun samningum og viður-
kenmingu á samtökum sínum sein
samnángsaðila breiðist út frá einni
iðnaðargrein til amnarar.
Atvinmurekendurnir hafa alls:
staðar til að byrja með neitaö að
semja við verkamanmafélögin og.
verkamenmirnir síðan gert verk-
(föll. I vetur urðu atvinnurekend-
urnir j bílaiðnaðinum , aö. beygja
sig fyrir kröfum verkamanma. ‘Nú
stendur deilan sem hæ&t í stál-
iðnaðinum, og hvert verkfallíó
rekur annab.
Verkamennirnir hafa tekið uþp>
þá aðferð, sern tíðkaðist á Frakk-
landi í fyrra, að s’etjast að> i
verksmiðjunum á meðan á vi'nnu--
stöðvuninni stendur. Á mörgtvm;
stöðum hafa atvinmurekondur
fengib Jögregltina í lið meb sér
til þess að xeka verkfallsmenmina
úr verksmiðjumum og verja verk-
fallsbrjóta; það hefir' leitt til blóð-
ugra óeirða, en engan árangur
borið fyrir atvinnurekendur.
Verkföllin halda áfrain að breið-
ast út. Myndin sýnir eina af þess-
um lögregluárásum á verkfalls-
mennina.
itl Kaupið bezta
fréttablaðið.
13' hi
Yerkfðllia i AneríkH
halda áfram.
- —>
LONDON í gærkveldi. FÚ.
Unnið hefir verið að því und*
anfarið, að reyna að konva á
sættum í stáliÖnaðardeilurani i
Bandaríkjunum, og hefir ráð-
stefna setið á rökstólum um það
mál.
Störf ráðstefnunnar hafa nú al-
veg farið út um þúfur, en þó eru
menn emn ekki vonlausir um, ab
deilan kunni að leysast.
Hemaðarástandi, sem lýst hafði.
Veriö yfir í Johnstown, hefir aft-
uJr verið aflétt.
Norðmönmum
hefir upp á síbkastið tekist aö
puka, fiskútflutning sinn til Grikk-
lands, og er bráðlega búist við
meiri pöntunum þaðan. (FÚ.)
Gistihússbruninn f Finnlandi.
Það hefir rni komið í ljós, að
enska konan, sem saknað var eft-
ir gistihúsbrunann (Boris Gleb)
branin inni. (NRP—FB.)
Skýsltrokkur
oll nriklu tjóni í fyrra dag
við Hönefoss í Noregi. Þök fukit
af húsum og smáhús fauk 50
metra og mölbrotnaði. Stór tré
féllu til jarðar og skemdir urðu
á járnbraut og vegum.
(NRP-FB.)
Kraattspyrnumót II. flokks.
! fyrra kvöld keptu Fram og
Víkingur og lauk þannig, að jafri-
tefli varð, 2 gegn 2. I dag keppa
K. R. og Vestmannaeyingar.
afíBaöíáösianiaiaia
BALFARAFELAQ IS
L A N Ð S. InnrftitB nýrra fttrfp
t Bótoverzlun Saasbjaaaar Jéo»-
sonar. Acgjald kr. 3,00. ASHvi*-
tag 25 iaóraw.
Sparlð
í kreppaanl. Notið Peró
við vorhreingerningar
Afburða gott
fyrir hvers-
konar hrein-
gerningar
Aðeins
45 aura pk.
aMm Loftur.