Alþýðublaðið - 14.07.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.07.1937, Blaðsíða 1
á FjðlmeuM Dags brúBarludiio aiiað kvðld. RÍTSTJÓRI: F- R. VALDEMARSSON GTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XVIII. ÁRGANGUH (MIÐVIKUDAGINN 14. JOLÍ 1037 159. TÖLUBLAÐ Hverja svara verkanena ðsvitnl atvlainrekenla? Ofau á hækknia vllrnverisins b|dða pelr nú npp á fiaunalækkuKB DagsbmnarfaDdar annað kvöid VERKAMANNAFÉLAG- IÐ Dagsbrún heflr boðaó til félagsfundar annað kvöld kl. 8 í alþýðuhúsjnu Iðnó. Aðalumræðuefni fundarins eru kröfur félagsins um bætt kjör verkapanna og þau svör, sem at- vinnurekendur hafa gefið við þeim. Mun fundurinn taka ákvörðun um það, hvernig svara skuli til- boði atvinnurekendaj, sem for- maður Dagsbrúnar skýrði frá í blaðinu í gær. Tilboö atvinnurekenda, ef til- boð skyldi kalla, var um stórlega kekkaö kaup, auk þess, sem þa'ð var aö oröalagi mjög ósvífið í garö verkamanna. Hefir kröfum Dagsbrúnar- verkamanna um bætt kjör aidrei verið mætt af atvinh ureke nd u m með annari einis- ósvífni. 1 Verkamerm munu svara slíkri ^ftamkomu á viðeigandi hátt. Þeir bafa of lengi beðið með breyting- ar á kiörum síMum. Flestar stétt- ir hafa fengið kaup sitt hækkaö -og vinmutíma styttan, en kaup Dagsbrúnarmannia og vinnutími þeirra, þegar þeir hafá haft vinnu, hafa staðið í stað. Þó hefir vöruverð hækkað stórkostlega. Verkamenin hafa fremur en nokkur önnur stétt, orðið að bera afleiðingar hins slæma árferðis, sem hafa komið fram í vinmuapi og hækkuðiu vöruverði. Þeir geta ekki undir neinum kringumstæð- um beðið lengur með að fá kjör sín bætt á einhvem hátt. Verkamenn hafa oft staðið í deilum við atvinnurekendur um kjör sin: — oftast liafa þeir unnið eitthvað á með hverri deilu. Skil- yrðið fyrir sigri hefir ætíð verið, að vcrkamenn stæðu einhuga saman um kröfur sínar — og svo mun enn verða. Verkamenn rnega vera vissir BæiastiðrnaflHBdHr 11 ný bygiiHir Ieyíi_veitt. i Bæjarstjórnarfundúr er á •mörgún á venjúlegútn stað og tima, aðeins 5 mál eru á dag- skrá. Samkvæmt fundargerð bygg- 'inganefndar frá 9. þ. m. hefin nefndin veitt 11 byggingaleyfi, auk ýmissa breytijnga á húsUm og gripahús abygginga utan við bæinn, Flest eiga hin nýju hús að vera tvílyft. Otvegsbanki Islapds hafði sótt um leyfi til að gera útiits- og f y rirk'jmu lag sbre ytinga r á húsi sínu við Austurstræti, og húsinu tnr. 1 við Lækjartorg. Ennfrenntr ',að sameina þessar tvær eignir tneð millibyggingu úr steinsteypu iog verður þá eignin eftirleiöis talin nr. 1 við Lækjartorg, og samþykti bygginganefnd það. um það, að allur almenningur í bænum telur kröfur þeirra um bætt kjör fullkomlega sann- gjarnar. Allir skilja það, að verkamenn geta, í iþví atvinnuleysi, sem nú er, ekki borið lengur hækkandi vöruverð, án þesis að.kjör þeirra batni og þeir fái meiria fyrjr þajnn tinia, sem þeir hiafa vinmi. Dagsbrúnarmenin eru hvattir til að fjölmenna á félagsfundinn sem haldinn verður annað kvöld — og gera þar saniieigihlegar á- kvarðanir um sitarfsemi sína og félagsins. Þeir eiga kröfu á því, að fá kjör súi bætt, og ósvifni þeirri, spm atvinnurekendur hafa sýnt þeim, geta þeir ekki svarað nema á einn veg — með því, aö auglýsia taxta um lágmarkskröf- ur sinar. Laidamæraeft-' irlitlð milli Frakk lands oi Spánar var iagt niðnr i gær. OSLO í gærkveidi. FB. ORÁ 1 DAG er ekkert alþjóða- eftírlit á landamærum Spán- ar og FrakklandS). Lauspfregnir herma, að stjórn Francoa hafi fengið lán að upp- j 1iæð 40 millj. sterlingspunda hjá sítóreignamönnum í London. 1 (NRP.) LSóknin við MadrldmeldnT LONDON í gærkveldi. FO. Stjórnarherinn umhverfis; Mad- rid er ennþá í sókn. Uppreisn- armenn segj% að sljórnarherinn hialdi uppi síókninni með miklu miannfalli, en bera ekki á móti því að þeir sæki fram. Höfuðorustan stendur enn um véginn til Madrid í gegnum Esr corial. Mlbll sfild er nú sðgð é Skagaflróilog var;q«!dl sklpa par i morgun. Mikil siid beint út af SeyðisfirOi. TÁLSVERÐ sfld er nú á Skiagafirði,, og var fjöldi sjildveiðiskipa þar í nótt og í morguiý, en veður var ekki hag- siíætt vegnia þoku. í morgun tók að birtai, og var komið gott veður um kl. 11,30. Allá hafa 17 skip lagt upp í Rikisverksmiðjurnjar á Siglufirði siíðan I gær með samtals 6400 mál. Hafa nú allar ríkis,verk- ^'miðjurnar sild til vinslu, en þær hafa haft lítið undanfarna daga. SEYÐISFJÖRÐUR: Þrær síld- arverksmiðjimnar á Seyðisíirði eru fullar og hafa verið það und- anfanna daga, enda bíða skip alltaf löndunar við og við. ! gær komu 2 bátar með samtals um 350 mál, sem þeir höfðu fengið við Langanes. Veður er fremur lóhagstætt, ýmist stormur eða þoka,. í rnorgun um kl. 11 bárust þær fréttir til Seyðisfjarðar, að mikillar síldar hefði orðið vart beint út af firðinum og eru skip á leið þangað. NORÐFJÖRÐUR: Þrær verk- smiðjanna á Norðfirði erú einn- jig fullar og þó að unniö sé af 'íullum krafti, er e'kki hægt að Lafa undan. Eitt skip, vélbáturinn Sleipnir var losaður í gær — og haföi hann þá beðiðl í 2 Idagá. Togarinn Brimlr fór út á laugar- dag og hefir enn ekki frést um afla hans, en hánn mun vera við Langanes. í gær brotmfðu skilrúm í þrónni og var því ekki hlægt aö afgreiða eitt skip, er beið. Hefir verið unnið að við- gerð þróarinnar í alla nótt og er henni ekki loltið enn. Þoka va,r á Norðfirði í morgun. DJOPAVIK: Eitt skip, sem kom til Djúpuvíkur í gær með dálítinn slatta, var afgreitt þar í gær. Önnur skip hafa ekki kom- iö til verksmiðjunnar. Skipin eru nú út af Skaga eða á Húnafióa — og þa,r hafa þau orðið síldar vör, en þoka. er yfir og mjög óhagstætt til veiða. Ostavikn Pönt- BBarféf. verka- maflfla. Pöntunarfélag vierkamanna hef- ir ákveði’ö að hafa ostaviku, og byxjar hún á morguii. ■Vierða mjólkurostar frá Mjólk- urbúi FIóm,anina seldir mieð inn- kaUpsverði. •Eru ostar holl iOg góð fæða, og ætti fólk að nota sér þessi kjara-, kaup. Tíu bátar í Keflavík leru ;nú að búast á rekueta-i vei&ar fyrir Niröurlandi. Fisk- tökuskipið Varild var í Keflavík í gær og tók þar um 8000 pakka ,af þiurrum fiski. Er það fyrstj farmurinn, sem fer frá Keflavík af þessa áris afla. V,a:r nokkúð af fiskinum þurkað í þurkhúsi þar eð þúrkar h,afa verið litlijit Undanfarið. Útflutnjingurinn niam 30. júní s:.l. kr. ,15 946 170, 'enj á sama tíma í fyrra kr. 16- 188 80. Japaiir hata glfarlegan lii- safnað í og nmhverfis Peiping. --- i g * - • ■ st ■ ■ -w*a '■'$* Herskip þeirra eru við strendor Norður-Kina. Horfnrnar ern stððngt iskyggilegrl HERSHÖFÐINGJARNIR HAYASHI OG ARAKI helztu foringjar sfríðsæsingamannanna, í Japan. Evrópnstriðl út af Spáni með lanmlndai ifstýrt i fyrra. RœOa Leois iMm á IlokficspfiflRgl fronslira lafnaðarm. fi Marseille. ; LONDON í morgun. FÚ. TAPANIR hafa nú dregið geysimikið lið saman við Peiping. Komu í siær tvær nýjar hersveitir á vett- vang, og mörg japönsk her- skip eru á sveirni úti fyrir ströndum Norður- Kína. Hlé varð á orustum seint í gærkvöldi. Bretar og aðrar útlendar pjóðir hafa gert ráðstafanir íil að flytja burtu útlendinga af peim svæðum sem helzt pykir hætta á að barist verði á Gordell Hull, titanrikismálaráð- herra Bandaríkjaima, hefir átt tal við sendiherra Japainia í Was- hington og enn frentur við sendi- lierra Kínverja þar í bo|iiginini. Er fullyrt að sendiherra Kín- verja hafi látið svo um mælt við Cordell Hull, að Kínverjar hafi nú árum saman láti'ð undan Jap- önum og hliðrað til fyrir þeim á allan hátt meira en sæmilegt er. „,En þar sem Japanir hafa haldið áfram endaJausri frekju og ó- svífini í okkíar garö, þá hlýturj svo að fara að lokum, að við inieyðumst til að verja heiðu|r okkar.“ Hernaðarráðstafan- ir af hálfu Banda- ríkjanna? r i i ___ Gordell Hull átti eianig tal við sendiherra Breta í Washington í gær og sagði bonum, að enjnþá hefðu Baindaríkin ekki látið þessa deilu til sín taka, og að stiefna þeirra í þiessu dieilumáli væri sú, að starfa algerlega sjálfstætt og óháð öðrum þjóðum. B.andaríkin hefðu ©kki ennþá ■gert nieiiniar hern,aðar|iiáðstafanir viðvíkjandi Norður-Kína og jafn- vel ekki ennþá gert ráðstafanir til þess ,að k-jma á brott amer- ískum þegnum ieða vernda þá. llins vegar kyiqni svo að fara, að hvorttveggja þetta yrði nauðsyn- liegt að gera, eti um það væri lekki auðið að segja fyrri en jafn- harhan og séð y:rði hverju fram vndi þar eystra. Blóðuglr bardagar I gær og í fyrradag. ( LONDON í gærkveidi. FÚ. Á&jamdið í Norður-Kína verð- ur æ ískyggilegra með hverri klukkus7.ur.!d, sem líður. Það var barist I gærkveldi af mjttðlli grimd, og orusiur brutust út aíftur um dögun og var þá biarisft alveg þétt urjdir borgar- Frh. á 4. siðu. LONDON í gærkveldi. FÚ. ÞINGI franskra jafn|aðár- mahúa í Marseille hélt Le- on Blum ræðu í dag og skýrði þar frá afstöðu sinini til stjórn- máiaviðburða á Frakklandi und- anfarnar vikur. •Halnjn sagðist taka á siig per- sóinuléga ;alla ábyrgð á því, hvaða stefnu franska stjórnin hiefði tek- ið með tilliti til þess að blanda sér ekki injn, í styrjökiina á Spánii. I Ian;n sagði enn fremur, að þeg- ar sá tími kæmi. að birta mætti skjöl, sem nú væru og yrðu að viera leynd, myindi þjóðin ijg þá ekki síður verkamenn sjá, hve hurð lnefði skollið nærri hæluim urn það, að Frakkland hefði bor- istt inin í styrjöld þvert ofan í vilja almennings á Frakkiandi. Þegar Lean Blum hafði lakið ræðu sinnj, var borin fram traustsyfirlýsing á hendur hob- um, og samþykti fiutdurinn hana . leiinróma; var síðian skorað á | hann í niafni fiokksins að halda • áfram haráttu siinni fyrir fjjiði i j álfúhni og bættum kjörum yeiika- I lýðsins á Frakklandi, Fiðisfto Jðrnbraatiraar framvegis eitt fyrirtæbi ultr yflrstjórn rtUsUs. Á fundinum i dag gaf Le>n Blum upplýsiingar, sem líklegar eru til ;að vekja hina mestu at» hygli. Hann sagði, að ein afleiðing- in af einveldi því í fjármálum', sam frönsku stjórnjnni hefði ver- ið gefið, myindi vierða sú, að öll- um járnbrautum á Frakklamdi myindi verða steypt saman í eitt fyrirtæki og stjórnin,ni tryg’ður ú rslitaúmráðaréttur yf!;r þeim. Hann sagði, ,að þetta myndi verða gert með eitifaldri tilskip- un bygðri á þieirri heimild, sam stjórnin hefði fengið til þesis að fara ein með fjáfmál lands'ns. Ariáora Star — * 1 t brezkt skemtiferðaskip, kom jd. 8 í morgun með um 400 far- þega og íer í kvöld kl. 8. Með- an skipið stendur hér við, munu farþegar skoða bæiinn ög um- hvierfi hains.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.