Alþýðublaðið - 14.07.1937, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.07.1937, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGINN 14. JOLl 1937 A'HÞÝÐUÐBJCSIEI Bvað ð að pa til að koma 1 veg fyrir iðjnleysi nnglinganna? Skoðanir Lúðvigs Gaðmunds-1 sonar skólastj.sem starfrækthef ir fyrsta vinnuskóiann á Isiandi. T 7INNUSKÓLINN í skólaselinu Birkihlíð við ísafjörð * er fyrsta vinnuskólatilraunin, sem gerð hefir verið í hér á landi. Fyrir atbeina og ódrepandi áhuga Lúðugs ! Quðmundssonar skólastjóra var ráðist í pessa merki- I legu tilraun og pau tvö ár, eða öllu heldur hluta úr ! ári, sem skólinn hefir starfað, hafa sýnt að verið er á réttri leið. Eins og kunnugt er hefir undanfarið verið mikið rætt um atvinnuleysi unglinga og ráðstafanir sem verði að gera til að hamla á móti athafnaleysi peirra. Starf- semi fyrir atvinnulausa unglinga hefir verið rekin und- anfarna vetur með góðum árangri svo langt sem hún hefir náð, en sú starfsemi hefir verið á mjög frumstæð- um grundvelli, fyrst og fremst verið rekin sem at- vinnubótavinna og pví ekki verið hægt að sinna hinni uppeldislegu hlið málsins eins^og skyldi. í peirri vinnu eða starfsemi hafa tekið pátt piltar á aldrinum 14—18 ára. Á tfðasta þingi komu fmm frumvörp um þesjsi mái, án þess áð ná samþykki, og var nefnd kostin á þingi iw, skipuð þremur mönnum], sem eiga að starfa núna á milli þinga, og mun hún nú vera í þann veginn að taka til slarfa. þesjsi mál eins rækilega og hugs- að þau eins vandlega og Lúðvig Guðmundsson og Aðalsteinn Sig- mundsson. Hefir Aðals eínn Sig- mund&son gsrt grein fyrir sinni skoðun opinberlega og Lúðvíg r.okkuð, en af því að hann geíur i þessu máli bygi á eigin reynslu, 'snéii Alþýðublaðið sér til hans í gær, en hana er nú síaddur hér í bænum, og átti við hann viðtal lum vinnusícólann. iö elBS 14-16 ðra ung- liagar. J sagði Lúðvíg Guömuindsson. „14 —16 ára unglingar grnga ekiki að lýðsféiaganna og samkvæmt lög- ’ ,iim eru þeir á framfæri foreidra sitma. Ég hefi ekki trú á því að UNGUR VERKAMAÐUR VIÐ VINNUSKÓLANN A ÍSAFIRÐI. séu teknir á vlanuisfeóla eða með öðrum orðum að Uindirbúnings- námið sé iengt með því að starf- rækja vimnuskóla. Við verðwm nú að mæta því vandamáli að eitt- Irvað verði að gera til að varna, (þyí að óþroskaöir unglingar, sloppnir úr bannasfoólunum, verði athafna- og iðjuleysinu að bráð. Á að ffamiengja skólaslkylduald- urinin? Ég tel það ekki heppilegt. |Meiri bóklegur lændómuir, eins og hann er rekiun í barnaslkólunum, er að minu áliti ekki heppiieguir. Ég tei heidur ekki að okkar litla þjáifuo og vinnukunnáttu, kaup- staðabörnin þekkja ekki moidina og gróðurinn og bera enga ást til jsiíks, sem eðlilegt er. Það verður (með tímabundinni atvinnubóía sem iðnnemar, þeir eru of uingir þjóðfélag þoli það fullkomlega. til að koma undir taxta verka- Hins vegar vantar unglingana VINNUSKÓLINN A ÍSAFIRÐI í JONt 1937. Á myndinni sjást nemendurnir við iagningu Skiðheimabrauitar. • „Starfsemi fyrir atvinnulausa unglinga vil ég eingöngu teka sem uppeidismái og að öllu ieyti miöa hana við þátttöku 14—16 ára unglinga. Þetta .fvent tel ég \era höfuðatriði þessa máls,“ vinnu fyrir unglinga sé veruiega bægt að ráða bót á atvinnuleys- ’inu, en ég vil að þessir uinglingar að ikenna þeim það. Það verður líka að kenna þeirn aðra vinnu: undirstöðuatriðin íiðmtum, smíðiá | málm og tré, sjómensfcu o. s. frv. Þetta er hlutverik vininu'skóianna, enda haia nágrannaþjóðir ofckar j ‘tekið þá í ’sína þjónuistu. | Hváð við fcemur ræktuninni þá vil ég benda á, að enn e: ekki rækiað nema 2«'o af þvi landi, sem ræktanlegt er. Þetta land eiga hinir ungu að rækta og öðl- ast utm leið ást á moldmmi. Þeir eiga að grisja skóga og rækta þá, gróðursetja tré og blóm. Við höf- ium gert þetta í vinnutskólanium í Birkihlíö og árangnrrnn er.glæsi- legur, jafnvel miklu betri en ég Branðasala. 1. ágúst næstkomaindi opnuiri vér mjólkurbúð I vesíuTbæn- um. Þeir, s«m gera viljia tilboð um bfauð til sölu í téðri búð, s*ndi oss skrifl#g tilboð fyrir 20. júlí. Mlólkursamsalan. allt að 25 pilta út úr samkepjþjn- inlai þar. 2. Að nota námstímann til þess að manna unglingana, auka vinnu hæfni þeirra og þrótt með skipu- ( lagsbundmi vinnunámi og í- þróttaiðkunum við reglubundiÖ, einfalt líf og strangan aga í hei!l- næmu skógar- og fjallalofti. 3. Að nota vinínuafl piltanna til þess að sfcapa bæjarfélaginu verð- mæti í atiktnni ræktun, nýjumt vegum o. fl. Sú grundvailarregla réði um val verkeína, qð einung’.s var tekin fyrir vinjna, sem eigi voru líikindi til, að unndn yrði af al- roetnnjum vierkamönnum i náinni framtíð. Hvern vifkan dag var stu;nda- skrá skólans þiesai: Kl. 7,30: Vakna, fclæða sig, þvo sér, búa um rúm, borða imorgun- verð (hafragraut og mjólk). Kl. 8,30: Vinrta hefst. Kl. 10: Matarhlé í stuinda'rfjórð- ung ,(2 beilar snieiðar af -rúg- brauði mieð ísl. smjöri). Kl. 11: Hvíid í 5 mín. Kl. 11,45: Hvíld í 5 mín. Kl. 12,30: Hætta vinnu, halda beim á leið. Kl. 13:. Miðdegisverðtr. Kl. 14: Vinira befst á ný. Kl. 15: Hvíildj í 10 min. Kl. 16: Vinina hættlr. Hrjir.s.i verkfæiri, koma þeim fyrir, þvo sér. Kakó. Hvíld. Ki. 17,30: Erindi. Viðræður eða. gnóðurathugainir. Kl. 18: Leikfimi, úti- eða inni- leikir, frjálsar íþróttri. Kl. 19: Kvöldverður. 'Kl. 20: Frjálsar skemmttanir. Kl. 22,15: Hátta. Kl. 22,30: Aiger næturrö. Tvo sunnudaga var farið í göngufierðir um nágrennið, gróðuir og jarðmyndanir athugað, leið- beint um ferðalög o. fl. Piltarnir unnu það, sem hér segir: Vegavitnína: Unnið var í 1117 stundir að svonefndri Skíðheima- braut, sem Skíðafélag Isafjarðar lætur leggja frá Seljalandsvégi upp á Seljaliandsdai. Grisjað yar í Birkililíð :nál. 1 ha. skóglendis. Þá var og í Binki- hlíð grafið fyrir sundþró 8x5Va mtr. og „púkkaður" botn hennar, en síðar vierður botn og veggir steyptir. Neðan við Birkihlíð var gerður blómar og trjá-garður og sléttuð allstór leikflöt. Injnan við garð- inin var grafinn ca. 30 metra lang- u.r og 1,25 mtr. djúpur skurðmn Ni jkkrir nemendur unnu allmik- ið að smíðum og lagfæringum ininan húss. Síðustu clagana, sem skólinn starfaði, va;r byrjað á akviegi, sem ráðgert er að liggi frá núviEjítandi bílvegi upp og iinn dalinn, um Sumarbústaðahvierfi það, sem þar er að myndast. Vannst aðieins tírni til að hlaða ca. 25 metra af vég;i • þessum. Allir piltat’nir fengu æfingu og leiðbeiningu um vinnu með venjuiegum jiarðvinnutækjum: — skófiu, haka og kvísl. Nokklrir þeirra læ,rðu að rista þökuiii og skera snyddu og hlaða kant. Við grisjun skógar náðu 6 piltar all- mikilli leikini. Reyk)avík - Olafsvfik Frá Reykjavik alla mánudaga kl. I ird. Frá Ólafsvík alla þriðjudaga. Bifreiðastöðin „Bifröst“. | Slml 1508. 7 " 7 7 ! T| Simi 1508. gerði sjálfur ráð fyrir, og er ég Iþó alt af bjartsýnn. Slík stairfsemi verður æskumönnunum ii! ómet- anlegs þroska og þjóðinni fundiö fé.“ Hvemig var vinnuskólinn í feirkihlíð skipulagður? Stigtiagniflg.viBBa$k61' Tilgangur og takmark vin;nu- skólans var: 1. Að rýma til á vinn.umarkað- |num í bænum, með því að taka Þamnjg var síarfsemin í fyrria. í vo;r hófst sikólimn 23. maí og lauk 22. júní. — Nemendu'r voru falls. 25, eims og í fyrra sumar. Tilhögun skólaras var í nálega jöllum greinum eims. og sil. ár. Piltarnir unmu það sem hér segir: Víð byggingu Skíðheimabraut- ar unrnt þeir alis 908 stundir. Þar eð ókieift reyndist að flytja að mægilega mikiið af gras- þökum til þess að þekja leik- flöt þá, sem gerð var sl. sumar, var þar nú gerður kartöflugarð- br. Auk þess vovu gerðir allstórir Frá Steindá Akureyrarferðir. Alla mánudaga og fimtudaga. Hraðferð aila fimtudagfl frá Akran*sl; lagt *f EtaS úr Reykjavik ki. 7 árd. með mk. „LáSffégSi", Þingvallaferðir. Þrjár ferðir á dag. Frá Reykjavík kl. IOV2 árd., U/s »£ 5 slii. Frá Þingvmllum kl. U/s, 6 i‘if 71/2 Sfttd. Eyrarbakkaferðir. Tvær ferðir á tlag, árd«gis *g s%d«gis. Keflavíkur- og Sandgerðisferðir. Tvær ferðir á dag, árd«gis «g sfid<í|ís. Grindavikurferðir Ein ferg á dag. Guilfoss- oo Gejrsisferðir Skemtiferð nm Langarvato, Lyngdals« heiði og Þinjivelii alla sæsnnaðaga kl. ð ártfegls SIehí Igso. Það er ófrúlega létt að þvo ár Þvottaduftínu Perlu Ohreinmdin reuua fyrirhafnarlaust úr þvottin- um og hann verður hvítur og i a 11 eg ur matjurtagarðar innan og ofan við skólaselið, nokkuð af þeim í landi, sem mjög erfitt var að yinna. Nýir garðar, gerðá'r í sum- ár, eru alls ca. 700 ferm. I garða þessa voru aðallega settar kart- öflur og sáð tii gulrófna, einnág þæpur, gulrætur, radísur, græn- k’ál, salat o. fl. Vinnuskólinn greiddi andvlrði útsæðis, fræs og áburðar, en vinnuskólapiltarnir fá úppsjkerunia í hausf, enda annist þeir uppskeruvinnuna. Gangstígur (1 mtr. á breidd) var gerður frá seiinu út í fagran hvamm, sem er í m'iöju skógljendi Birkihlíðar, I brattanum ofanvert við hvamm þenna, sem hlotið hefir heitið Fagrihvammur, er stórgrýtt, en gróið á mLlli. Vex birki alt í Ikrirag og nokkrar hrísl- úr inn á milli steinanna. Um all- |an þenna: hvamm, í lautir og holur milii steina, voru sl. sum- ar, 'en þó einkum í suimar, gróð- úrsettar fjölmargar tegundir inn- lendra og erlendra blómplantna, m. a. burnirót, valihiumall, rnjað- arjurt, helluhnoðri, úlfabaunir, ýenusvagn, svefnjurt, kerfill, bell- is, kornblóm o. m. fl. Enn frem- Wr greni- og furuplöntur, reyni- viður og álmur. I skóglendi Birkihlíðar gróður- settu piltarnir ca. 1500 furu- og greniplöntur, sem Skógræktarfé- (lag is.lands hafði gefið skólanum. IVar furan gróðursett í margföld- um röðum meðfram girðingunni, en einkum þó í sikóginum og brekkunni miili Fagrahvamms og skólaselsins. Þá lögðu piltarnir riimlega 180 ; mtr. af bílvegi þeim, sem á aði tengja su rn ar b úst a ð ab ve rf ið i i Tungudal við bílvegiran, sem liggur frá isafirði ian í daliiran. Auk þesis, sem nú hefir veriðú néfnt, unnu piltarnir allmikið að- skmðgarðinum, sem er neðan vib» húsið, grófu fyrir rotþró, gerðu iokræsi og veittu vatni frá fag-- urri gras,- og lyngbrekku, sem: er rétt við bæjarlækinin, sem fell- íir niður utanvert við hlaðið. Útvarpstæki var komið upp í Birkihlíð á miðjum námsítífflan- um. Nokkru fyrir lok námsitknans Sitofnuðu 15 piltanna með sér ræktunarféiag af eigin frum- kvæði. Af þeirri uppsikeru, s®m piltarnir fá í haust í Birkihlíð, verður haldið eftir útsæði í nýju garðana, sem þeir eiga sjálfir að eiga og annast að öllu leyti og bæjarstjórn hefir látið þá fá. , í þes.su, sem ég hefi nú sagt, koma fram í siórum dráttum sikoðanir min,ar á þvi, hváð við eiguni að gera til að varna því, að unglinígarnir farist í iðju- og (Frh. á 4. siðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.