Alþýðublaðið - 11.09.1937, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 11. sept. 1937.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
RlTSTJÓRIt
F. R. VALDEMARSSON
AFGREIÐSLA:
ALÞYÐUHUSINU
(Inngangnr tr > Hverfisgðtu;.
StMAR: 4900 — 4906.
4900: Afgreiðsla, auglýstngar.
4901: Ritstjórn (innlendar fréttir)
4902: Ritstjóri
4903: Vilhj. S. Vilhjálmsson(heima)
4904: F. R. Vaidemarsson (heima)
4905: Alþýðuprentsmiðjan.
4906: Atgreiðsla.
ALÞÝÐUPKENTSMIÐIAN
R ifnapsve flið.
APÝÐUBLAÐIÐ hefir fyrir
iöngu hent á það, að við
ákvörðun rafmagnsverðs frá Sog-
in,u kæmu tvær stefnur til álita.
Annarsvegar að gera sér ljóst,
hve mikið rafmagn bæjarbúar
muni nota svo að segja utndir
öllum kringumstæðum, og jafna
siðan reksturskostnaði stöðvarlnn-
ar að við bættum vöxtum og af-
borgunum niður á þá notaþörf.
Hinsvegar að stefna að þvi,
að auka rafmagnsnotkun sem
mest má verða, með því að setja
yerðið sem allra lægst, þannig
— að full nnt verði .að stöð-
inni, sem allra fyrst.
A!lt það sem Sjálfstæðismenn
hafa lagt til þessara mála, hefir
bent til þess að þeir vildu fara
ffyrri leiðina, enda er það leið
fcraskaranna, leið þeirra manna,
sem mynda hinn ininsta hring í
Sjálfstæðisflokknum. N
Morgunblaðið hefir hinsvegar
auðsjáanlega komist að þeirri
uíðurstöðu, að bæjarbúar alment
íjíti öðruvísi á málið, og í gær
sér það sér ekki annað fært, en
áð ganga fyllilega inn á sjómar-
mið Alþýðuflokksins í þessu efni.
Þvi farast meðal annars þannig
orð:
„Vafalaust er hægt að tryggja
'rekstur Sogsstöðvarinnar með
því, að selja rafmagnið dýrt og
byggja þá ekki á verulega auk-
inni noikun.
íáx þ ið er ekki þessi leið, sem
á að fara, heldur hin,, að setja
pfmagntsverðið svo ódýrt, að
vlssa sé fengin fyrir því fyrir-
fram, að notkunln auk st stóikost
lega. Með því má einnig tryggja
fjárhags fkomu vi: kjunarinnar og
þ ð er ÞESSI leið, sem á að fara.“
Vonandi gerir blaðáð sér ljóst,
að sú leið, sem það réttilega
segir að „eigi að fara“ í þessu
máli, þýðir, að verðið verðá ekki
hærra til suðu en 6—7 aurar og
þaðan af lægra til hituinar. Það
verður því að telja þáð svik við
borgarbúa, ef hlaðið kemur því
ekki til leiðar, að verðið veröi
ekki hærra en þetta, því ætla
verður, að málum eins og þessu,
geti MorgmibJaðið ráðið iinnan
,'síns flokks.
Hitt er svo hverju orði sann-
'ara, sem blaðið heldur fram, að
tryggja verði borgarbúum raf-
tæki með sannvirði og hagkvæm-
um greiðsluskilmá’um, og Al-
þýðublaðið gerir það sem þaið
getur því máli til framdráttar.
Jökiaramsáknir á Llandi.
„Dagbladet" í S okkhólmi flutti
í gær viðtöl við þá Sigurð Þór-
arinsson og prófessor Ahlmann
um rannsóknir þær, sem í sumair
hafa verið gerðar á íslenzkum
jöklum. Skýra þeir svo frá, að
ný öskulög hafi fundist, sem
senní'ega eigi rót sína að rekja
tál Heklugoss árið 1300. Telja
að þetta muni hafa mikla þýð-
íngu til þess að ákveða aldur
og sögu íslenzkra jarðlaga. Þá
segja þeir einnig í þessum við-
tölum, að Vatnajökul megi ó-
hikað telja eitt allra merki’egaista
gos- og jökulsvæði í veröldinni.
Landkynningarstarfið nœr
nú orðið mjðjj viða um heim.
Grelnar um þjéðlna birtast nú f
blbðam og békum i f ftestum löndum
Skrlfstofa er nauðsynlegt
að koma upp f London.
“ífltal við Rasnar
E liran land&fBBf.
EITT OG HÁLFT ÁR er
nú liðið síðan land-
kynnisembættið var stofn-
sett og sérstökum manni
ialið að hafa á hendi kynn-
ingu- og upplýsingastarf um
landið með höndum. Var
petta of seint gert og er
ómetið pað tap, sem víð
höfum beðið við það tóm
læti Má hið sama segja um
tleiri mál, sem enn bíða úr
lausnar, en jafnframt verð-
ur að gle^jast yfir pvi sem
miðar í áttina.
Landkynningin er mikið
og vandasamt starf. Lítil
pekking hefir verið á pjóð
vorri erlendis og pað sem
verra er, margskonar van-
pekking um ísiand og is-
lenzkar aðstæður.
Alþýðublaðið s,néri sér í gær
til Ragnars E. Kvarans land-
kynnis og spurði hann um starf
hans, og framtíðarfyrirætlauir.
Skrlfstofa I London
„Ég vil þá helzt byrja á frarn-
tíðarfyrirætlunuinum e'ða réttara
sagt framtíðarhugmyndum mín-
um um starfsemina, ef yður er
sama.
Aðaláhugamál mitt nú er að
komið verði upp dálítilli skrif-
stofu í London, ekki eingöogu
ryrir ferðamannaimál ísiands,
heldur einnig fyrir almenna út-
breiðslustarfserai fyrir landið í
hinum enskumælandi heimi. —
kunnugt um, að þessar grein-
ar um íslenzku þjóðina hafa
birzt ákaflega víða, farið um all-
ar jarðir veraldar. Hefi ég í þess-
um grein,uim m. a. sagt frá atvimnu-
háttuin hér, tryggingarstarfsem-
inni, stem er góð til að sýna aið
þjóð vor er menningarþjóð, heil-
brigðismólin og auk þess lýsing-
ar á Landinu., þar sem ég hefi
lýst fegurð þe.ss og sérkennum á
þann hátt, sem ég hefi helzt talið
að mesta athygli og forvitni
myndi vekja. — Ég hefi fengið
fjölda bréfa frá erlendum blaða-
mönnum, tímaritu'm og fréttastof-
um, sem beðið hafa uim upplýs-
ingar um landið og þjóðina. Eru
spurningar þeirra ákaflega marg-
víslegar. Sem dæmi skal ég
nefna, að einn þýzkur blaða-
maður skrifaði mér nýlega og
bað mig að gefa sér eins ná-
kvæmar upplýsingar um ættima,
sem búið hefði á Skarði í Dala
sýslu, og unt væri, en þessi ætt
hefir búið á Skarði í samfleytt
800—900 ár, og hefir Ólafur pró-
fessor Lárusson ritað fróðlega
grein um hana.
Ég er nú sem stendur að rita
grein ttm landið, sem á að birt-
ast í bók fyrir ferðafólk, sem
gefin er út í Lomdon, kemur bók
þessi út árlega, er stór og á-
kaflega vönduð og fer um allau
heim; er t. d sagt, að engim bók
hafi selst eims vel í Ameríku á
síðast liðnu ári og þessi. Aldrei
hefir neitt birzt um ísland í þcss-
ari merku landlýsingabók, en fé-
lagið, sem gefur hana út, skrifaði
þiér í sumax og bað mig að rita
grein um landið í hana. Er þetta
mikill ávinningur.
Þá skal ég geta þess, að ég er
áð rita bók um Island, sem ég
vona að getia komið út í vetur.
Fjallar hún um landið og þjóð-
ina og vænti ég góðs árangurs af
henni. Hún verður um 12 arkir
að stærð og vandað til hennar
eins og bezt eru föng á.
Forstöðumaðurinn gæti auk
ferðamannaimálanna sint verzlun-
arerindrekstri og orðið um leið
almennur fulltrúi íslenzkra stjórn-
arvalda.
Ég álít, að þessi maður ætti að
standa í nánu sambandi við
kunnáttumann í auglýsimgar >og
útbreiðslustaxfsemi, sem hefði
tækifæri til þess að Iúka upp
fyrir honum alls konar aðferðurn
. til að hafa áhrif á almennings-
álitið, en um bað eru sérfræð-
ingar einir færir.
Hingað kora í suurar að minni
tilhlutun slíkur sérfræðingur og
: kynti hann sér hér staðháttu og
’ ástand og sannfærði ha'nm mig
um, að með réttum aðferðuim
mætti margfalda eftirtekt '0g
þekkingu erlendra þjóða á ís-
landi á tiltölulega skömmíaim
tima.
Þetta myndi áð vísu kosta
nokkurt fé, en þvi yrði ekki á
glæ kastað.
UpplÝstn gastarfsemfn
nær vtfla
Höfuðviðfangsefni mitt í lamd-
kynningarstarfseminni hefir ver-
ið að skrifa ritgerðir fy ir erlenda
blaðamenn, sem þeir hafa síðan
notáð í greinar, er þeir hafa rit-
að undir eigin nafni. Er mér
Útvarpið heyrist jaTnvel
til Asín, Amerikn og
AstraHn
Þá er ekki lítill hi'oti af starfti
mínu fólginn í útvarp'inu tjl út-
landa, sem þjóðinni er þegar örð-
ið nokkuð kunnugt um. Á hverj-
um sunnudegi er útvarpað á
ensku, og annainhvorn sunnudag
á þýzku og hinn sunnu-
daginn á einhverju hinma skan-
dinavisku mála. Hefir þessi þátt-
ur kynningarstarfsemimnar áreið-
anlega borið mjög mikjnn áramg-
ur. Okkur og útvarpinu hefirbor-
ist mikill fjöldi bréfa, jafhvel frá
Ameríku, Japan og Tasmaníu
(Astralíu) um útvarpið, og hafa
bréfritararnir spurt um fliest við-
víkjandi þjóðinni og sumir
beðið um kenslubók í islenzku,
því að þdr hafa fengið áhuga
fyrir málinu við að heyra tal-
að um íslenzk efni í útvarpinu.
Við höfum reynt til þessa að út
varpa aðeins ísl. músikaf plötum,
en nú verðum við að breyta til.
Það hefir einhvern aukinm kostn-
tað í för mieð sér, en ég get ekki
bettur séð en að hann sé óhjá-
kvæmilegur.
Ég vil taka það frarn, að ekki
er hægt að búast við miklum ár-
angri af eins og hálfs árs aug-
lýsinga- eða útbreiðsl'ustarfsemi
fyrir Landið, og þó tel ég að ár-
angurinn sé þegar orðiinn mjög
mikill.
Við megum,- ekki láta >eitt ein-
asta tækifæri ónotað til að út-
breiða þekkingu á landinu, því
að það er áreiðanliega hægt að
gera Island með tíð og tíma að
fjölsóttu ferðamaimalandi.
Þá skal ég geta jþesis, að ég hefi
undanfarið staðið í bréfaiskriftum
við málsmetandi Norðmenn um.
fyrirlestraför til Noregs, og er í
ráði að ég heimsæki sérstaklega
lýðskólana og ungmenmafélögin
og flytji þar fyrirlestra um þjóð-
ina. Þetta er þó enn ekki fylli-
lega ákveðið.
Deilnr rnn Leit hnppna
Eg Skal segja yðnr til gamansj
að fyrir nokkru fékk ég sendan
frá Ameríku ritdóm um bók leftir
enskan lávarð. FjalLar bók lá-
varðarins um Leif heppna og
fund hans á Ameríku. Hann vill
gera Leif að þjóðsagnapersónu,
.svona á borð við Herkúles, Ak-
killes, Hröa hött og þvílíka karla
og reynir hann mjög að gera tor-
tryggileg öll íslenzk heimildarrit
um Leif heppna. Nú vill svo til
að Leifiu' heppni er hið mesta
hitamál viða um Bandarlkin, og
nú hefi ég í hyggju að nota tæki-
færið til að vekja athygli á þjóöH
inni með þvi að snúa mér til ís-
lenzkra fræðimanna um þetta mál
og taka svo málið upp gegn enska
lávaríiinum og skrifa um það í
amerísk blöð. Ég geri þetta ekki
vegna þess, að það sé svo afar
áríðandi fyrir okkur hvort Leif-
ur fann Ameríku eða ekki, sem er
þó út af fyrir sig ekki algerlega
einskisvert mál, heldur fyrst og
fremst til þess að nota tækifærið,
sem lávarðurinn gefur, til að
vekja athygli á þjóðinnj.
Með hverjum mánuði, sem liðið
hefir síðan ég tók við starfi
mxnu, hefir mér orðið æ Ijósara
hve margar hliðar eru á því og
hve takmarkalaust sviðið er, sem
hægt er að starfa á. Ég tel að í
þessari grein megum við ekki
vera of sýtingssamir eða fast-
heldnir. Landkyniningin er fjár-
hagsmál um leið og hún er menn-
mgarmál.
Ei> ð bit f i Stokk- >
kélai til 0>lo
Kensl'ukona nokkur í Stokl^
hólmi, að nafni Helfrid Bergman,
varð nýlega nafnkumbn fyrir það,
að hún réri ein á bát frá Stoklý
hólmi til Oslo. Hún lagði Idð sína
yfir Vettem og Vánem, eftir
Tröllbettuskurðinum og síðan
norður til Noregs. Hún kom til
Oslo aftur eftir 54 daga og lét
vel af ferðinni.
' •
Báturinn, sem hún inotaði, er lít-
ill, iléttur róðrarbátur, 11 feta
Langur, með segldúk, sem hægt
er að draga ýfir bátinn eins og
tjald, því ungfrú Bergmann var j
vön að sofa í bátnum og draga >
hann á Land á kvöldin, þar sem
beppilegt var að lenda. (FO.) j
Stefán Guðmundsson
heitir bæklingur, sem er ný-
kominn út um Stefán Guðmunds-
son ópemsöngvara. Em í ritlingi
þessum maigar greinar um lista-
manninn og myndir af honum í
ýmsum hlutverkuim. Otgefandi er
Guðmundur Eiríksson.
Kfokkur minningarorð
um Marfu Pétursdóttur
Fro maría PÉTURS-
DÖTTIR andaðist að
Elliheimilinu 3. sept., eftir
langvarandi veikindi, hart-
nær 75 ára að aldri.
Maria sál. var glæsileg
(kona, falleg og fyrirmann-
leg, prýðilega vel greiad;
enda var lestur góðra og
f æðandi bóka hennar yndi.
Hún var ættuð og upp-
aiin í Skáleyjum á Breiða-
firði, giftist þar og bjó
fyrstu árin. Síðan fluttist
hún méð manni sínjuim og
tveimur börnuim sínuim tii
Reykjavíkur 1903. Mann
sinn misti hún snemma og
varð því ein að sjá fyrir
börnum sínum. Hún varð
fyrir þeirri þungu sorg, að
missa dóttur sína upp-
komna, efnilega og myndarlegai
stulku, en sonyr hennar lifir og
býr hér í bænum, giftur enskri
konu.
Noikkru eftir að María fluttist
til Reykjavíkur, kyntist ég henni
í gegnum Góðtemplararegluna;
enda bar hún það með sér, að
máður vildi gjarnan þekkja hana
og eiga fyrir vin; og hún brást
heldur ekki skoðun minni, því við
vorum vinkonur upp frá því, og
marga glaða stund áttum við
saman, við saimviinnu okkar, sem
ýar á svo margan hátt.
Þegar Verkakvennafélagið var
stofnað 1914, var hún ein af
stofnendum þess og í fyrstu
stjórn þess, og varaformaður um
langan tíma.
María var Alþýðuflokkskona i
orðsins fyllsta skilningi, áhuga-
söm og fylgin sér viö öll störf,
sem henni voru falin, meðan
kraftar entust; enda þekti hún
kjör verkafólksins eins og þau
voru og vissi. að þ.au þurftu
umbóta við á margan hátt. Og
fram til þess síðasta bar hún
velferð Alþýðuflokksins fyrir
MARÍA PÉTURSDÖTTIR
brjósti, svo aið öll hans störf
mættu verða alþýðu til blessunar.
Mörg fleiri störf voru £rú Mar-
íu falin en hér eru talin. Þegar
Umdæmi&stúkan stofnaði Sam-
verjann, var hún fyrsta ráð&koma
þar, og fórst það prýðilega sem
annað. 1922 stofnaði Samverjai-
nefndin elliheimili, og var María
þar fyrsta ráðskona og starfaði
þar í mörg ár. öll þ.essi vandá-
sömu og erfiðu störf leysti hún
vel af hendi, enda fór saman hjá
henni stjómsemi og trúmeinská
við öll verk, og veit ég að maxgir,
bæði yngri og eldri, minnast
hennar með þakklæti frá þeim
árurn.
Nú er höndin köld og hjartað
hætt að slá. Hún er horfin okkur
öllum, hún María Pétursdóttir, til
æðri heima, þar sem skyggir aldr-
ei ský á sól, þar skína dagar næt-
urlaust.
Farðu vel, góða og tnifasta
vinkona mín, hafðu þökk fyrir
bænir þinar og góðvild mér og
beimili mínu til handa.
Friður og kærleiki guðs vemdi
sál þína. J. J.
SoUeBzknr doktor
flytar fy i lestrs om
vilskitti Hðlletdioga
og hieadioia.
Hani heflr ðvalift á Java
i 20 ir.
MEÐ Godafossi í fywad. kom
Mngað hollenzkur mafiur,
dr. J. E. Qulntus Bosz. Mun
H nn dvelja hér um mánaðar-
tíma, til þess að kynnast landi
og þjðð, og mun auk þess
fiyíja fyrirlestra hér og á Akur-
eyri. Jufnframt fyrirlestrunum
mun hann sýna kvikmyndir.
Dr. J. E. Quintus Bosz hefir
um 20 ár dvalið í nýlenduim Hol-
lendinga í Austur-Indíum og
hefir haft aðsetur sitt í Sourac
baja á Java. Þar hefir hann ver-
dð i mörg ár íslenzkur og dansk-
ur ræðismaður.
Á svæðinu umhverfis Soura-
baja búa um 40 milljónir manma,
þar af aðeins 265 þúsundir Ev-
rópumanna: Englendingar, Þjóð-
verjar, Hollendingar og Frakkar.
Af þedm eru uim 140 þúsundir
Hollendingar að meðtöldum her
þeirra.
Nokkrir Danir eru þarna, og
eru þeir læknar, lyfsalar og verk-
fræðingar. Einn Islendingur hef-
ir verið þar í þjónustu hollenzku
stjórnarinnar, Björgúlfu'r læltnir
Ólafsson á Bessastöðum.
Fyrir nokkru síðan fékk dr.
Quintus Bosz lausn frá embeetti
og fór heim til Hollands; og
býr í Utrecht.
Þar sem hann hafði um fleiri
ár verið íslenzkur ræðismaður,
langaði hann til þess að kynnast
þjóðinni og reyua að efla vináttu
og samband Hollendinga og ts-
lendinga og er þess vegna hingað
kominn.
Fyrirlestrar hans fjalla um við-
skifti Hollendinga og Islendinga.
VOhljálmur Stefánsson
hefir yfirumsjón með leit am-
erískra og kanadiskra fiugmanna
að Levanevsky og félögum hans.
Vilhjálmur sagði blaðamönnum í
gær, að leitinni myndi haldið á-
fram fram á næsta sumar, efj
hún ekki bæri neirnn árangur fyrir
þann tíma. (FO.)
Nordahl Grleg,
norski rithöfundurínn, er nú
kominn heim úr tveggja mánaða
dvöl á Spáni og flutti fyrirlestur
í Gautaborg um dvöl sína þar
syðra. Hann hefir allan timainn
, verið á vígstöðvum stjórnar-
bersins og kveðst munu fara
þangað aftur í október í haust.
i Ennfremur segist hann vera að
| skrifa bók um atburðina á
Spáni. (FÚ.)
Rauði kross fsiands
nefnist nýútkomið kver. Er það
skýrsla um fjárhag og starfsemi
Rauða krossins.
„Þar sem grasið grær“,
hin nýja bók Sigurjóns Frið*
jónssonar, er komin í bókaverzl-
anir. — Er það smásiagn'asafn,
gefið út af Heimskringlu.