Alþýðublaðið - 13.09.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.09.1937, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. BL VALDLMARSSON rvill 4BOANGUR MÁNUDAGINN 13. sept. 1937. OTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN 212. TÖLUBLAÐ. Togarasjómenn sampykkja uppsogn ð ollom samninflnm við Pé!ag_ ísl. togaraelgenda. Atkvœðagreiðslan fór fram nm borð f ðllum togurum og var næstum einróma. Uppsðgn samnlnganna gildir frá næsta nýári gJÓMENN HAFA VIÐ ALLSHERJARATKVÆÐA- GREIÐSLU um borð í togurunum samþykt, svo að segja einróma, að segja upp samningum við Félag ís- lenskra botnvörpuskipaeigenda á síldveiðum, saltfisks- veiðum, ísfisksveiðum, karfaveiðum og flutningum, eða öllum samningum, sem Sjómannafélag Reykjavíkur hefir nú við botnvörpuskipaeigendur. Atkvæðagreiðglan hófst í júlímánuði og voru atkvœða seðlanir sendir út í tog- arana 17. júlí og voru ðll atkvæði komin fyrir helgi. AtkvæðaseÖillinn, sem stjórn Sjómannaiélagsins giaf út, var svohljóðandi: „Vilt þú segja upp núgildandi samningi við Félag íslenzkra Botnvörpuskipaeigenda á salti, ís og síldveiðum Já Nei Vilt þú segja upp núgildandi karfasamninigum Já ; Nei Viljir þú segjia upp setur þú x fyrir fnaman já. Viljir þú það ekki þá x fyrir frarnan nei.“ Talning atkvæðanna fðr fram í gær á skrifstoíu Sjómannafé- lagsins, og tóku þátt í atkvæða- greiðslunni 586 togarahásetar. Úrslit atkvæ&agrelðslunnar urðu þessl: 541 greiddi atkvæði með upp- sögn á s.ld-, saltfisks- og íslisks- veiðum og flutningum, en 40 á móti. 302 greiddu atkvæði með að segja upp samníngnum um karfaveíðarnar, en 124 voru á mótí. 13 seðlar voru auðir og 2 ó- gildtr. ¥iðlal vlð formaoB Sjó um kjörin fyrir eina veiðÍBÖferð- ina, heldur varð að segja þeim Upp öllum í einu. En samningurinn um karfaveið- arnar var gerður 28. apríl í fyrra, Atkvæðagreiðslan fór fram á öllum togurunum, 37, eða öllum togurum í landinu, og er vilji sjómanna skýr og ákveðinn. . Sjómannafélagið mun nú haida fund innan skammis, og verður þá ákvörðun tekin um nánari ákvörðun félagsins í þessu máli.“ Verkamaður bezti knattspyrnu- maðurinn. „Úrslitln koœn Eér alves á óvart“, segir Þoisteiun Ein- arsson. Alþýðublaðið hafði í morgun tal af Sigurjóni Á. Ólafssyni, for- manni Sjómannaféliagsins, og sagði hann meðal annars: „Með þessari atkvæðagreföslu segir Sjómannafélagið upp öll- um samningum, er það hefir haft við togaraeigendur. Er upp- sögnin frá áramótum; en samn- ingunum varð að segja upp með þriggja mánaða fyrirvara eða fyrir 1. október. Samnnigarnir um kjör sjó- manna á síldveiðum, saltfisks- veiðum, ísíisksvei'ðum óg flutn- ingum voru gerðir í einu lagi 28 janúar 1935, og var þrví ekki hægt að segja upp samningnum Nýtískn beosfn- afgreiðsla. ■HMM 1 Mpda leg œsoBVirlif Uð Hafnarstræti. HIÐ íslenzka seinolíuhlutafé- Ia,g hefir komið sér upp mjög fullkominni a'greiðslustöð fyrir b'Ia í Hafnarstrætí 23. Er það mjög hentugur staður fyrir bíiaafgreiðslu, þar sem þama liggja að mairgar götur og er aðgangan greið fyrir bifneið- ar. Eru þar neðanjarðar tveir ben- síngeimar, er hvor um sig rúmar 4000 lítra. Er hægt að afgneiða 2 bíla í teinu. Hjá benzíndælunum er sjálfvirk loftdæla, svo að hægt er að dæla lofti í bílhjólin, meðan verið er að láta benzín í bílinn. Þá er þarna pallur til þess að þvo og hneinsa bifneiðar og loks bifneiðalyfta, sem befrr bílania á loft, svo að komist verði inn und- ir þá, til þiess að bneinsa og smyrja. Er öllum mannvirkjunum þarna mjög vel fyrir komið óg mikil prýði að þeim á móts við það sem áður var. Vantar nú að „spennistöðin“ af horninu hverfi og ýmislegt fleira, sem þarna er til óprýði! Árbðk Ferðafélags ís’ands 1937 ler nú komin út. Félagsmenin eru vinsamlega beðnir um að vitja bókarinnar ásamt félagBBkírteini til gjaldkera féiagsins, Kr. Ó. Skagfjörð, Túngötu 5. BESTI KNATTSPYRNUMAÐUR ÁRSINS TJVVAÐ eru margir búnir að ■* horfa á Þorstein Einarsson, miðframherja K. R., leika af mik- illi snilli á mótherja sína, taka við knettinum af „kanti“ og spyrna honum beint í markið, óverjandi? Og hve margir hafa séð hann ■leika knettinum af miðju og beint í mark af undursamlegri snilli? Þeir skifta áreiöanlega orðið tugum þúsunda; — og honum fer ekkert aftur! Eftir mikla eftírvæntingu voru úrslit dómnefndarinnar um þaðs hver væri bezti knattspyrnumað- ur ársins, tílkynt á danzleik knattspyrnumanna á Hótei Borg á laugardagskvöLd, og þegar það varð kunnugt, að Þorstei'ni Ein- nrssyni hafði biotnast heiðurinn eetlaoi fagnaðarlátunum aldrei að linna. Við atkvæðagreiðslu Iþrótta- blaðsins um sama efni var Þor- steinn Einnrsson langhæstur lengi vel, en svo var atkvæða-< greiðslan framlengd, og þá sótti Hermann Hermannssan sig, og urðu þeir jafnir. Fengu þeir báðir 38% atkvæðanna, en næstur var Björgvin Schram. j „Orslitin hjá dómnefndinnii ! komu mér alveg á óvart, sagði Þorsteinn Einarsson við Alþýðu- blaðið í morgun. Eg befi, þar sem ég er verkamaður, verri að- stæður til æfinga og þátttöku í leikjum en flestir aðrir íþrótta- menn — og mér þykir líka enn vænna um heiðurinn, af því að ég er verkajnaður. — Ég er bú- inn áð stunda knattsipyrnu í 19 ár — og altaf í K. R.“ JðíiaðanBiiBiié- lagll heldar íaad tilrannknar ob sRipulags- JAFNAÐARMANNAFÉLAG Reykjavíkur byrjar vetrar- storfsemi sína með fundi á fimtudagskvöld í alþýðuhús- inu Iðnó. Verður aðalumræðuefni fundarins: sameining Alþýðu- flokksins og Kommúnista- flokksins, en auk þess verða rædd skipulagsmál. í vor og í sumar hefir orðið geysi-eg aukning í Jafnaðar- mannafélaginu, og mun sú aukning halda áfraim í haust. Félagar verða að fjölmenna á þennan fyrsta fund, því að auðsynlegt er, að sem flestir fylgist með og taiki þátt í baráttunni fyrir einingu allrar íslenzkrar alþýðu í einum flokki. Sextii eiskir oo (raiskir tandwsplllar eip al terja slgliogar nm MiðjarOarhaf. Rússar óáBsœnðfr: p©lr Sá ekki mO taka tteímsM pátf fi gæsisistarftnÐ. LONDON í moigun. FU. D RETAR OG FRAKKAR hafa nú komið sér saman hm, með hverjum hætti siglingaielða um Miðjarðarhaf skuli gætt. Það á að korna fyrir að minsta kosti 60 tundurspillum á Miðjarðarhafi ,og leggi Breiar til 35 en Frakkar 25. Sainningur þessi á að ganga í giídi í dag og gæzlustarfið aö hefjast nú þegar. Undanskilln gæzlu Breta og Fnakka em Adríahafið og haflð miIU Sik'Jeyjar, Sardiníu og It- alíu. Þar eru ítalir beðnir að halda vörð. , Auk þess skuldbinda aðrir þáttlakendur N yonr áðs! e "nunnar sig tíl þess, að vernda siglinga- leiðir innan landhelgi sinnar. Rússar em ekki ánægðir með málaiokin og lýsir „Pravda“ því yfir í morgun, að Rússar muni grípa til sjálfstæðra ráðstafana gegn þeim, sem blaðlö nefnir „hina ítðlsku sjóræningja“, ef þeir ráðist á rússnesk skip. Þýzk blöð láta í ljós ánægjiu sína yfir því, að Rússar skuli hafa verið útilokaðÍT frá gæzlu- storfinu í Miðjarðarhiafi. Að öðru leyti rita þau iítíð um ráðstefn- una eða samþyktir hennar. ít- Forsætisráðherra Japana boðar langvarandi strið Japanir hafa á heilum mánuðl aðelns komist 8 kíiómetra áfram við Woosuny LONDON í morgun. FÚ. NtJ er mánuður liðinn síðan Japanir hólu hernaðarlegar aðgeiöir við Shangliai, og eru þeir hvergi komnir meira en 8 kJómeíra frá Woosung. Kínverski herinn gerði gagná- rás í gær á Yong Kong, en það er þorp eitt milii Woosung og Sbangl ai. Þegar orustunni lauk, mátti heita að þorpinu he.ði ver- ið jafnað við jörðu. Japanir héldu velli. Japanir gerðu árás á Norður- járnbrautarstöðina i Shamghai í gær með skriðdneka- og vél- bysisusveiíum. Árásinni var hrundið. í allan gærdag héldu japanskur flugvéiar uppi sprengiárásum á Pooíunghverfið og er álitið, að tilgangurinm hafi venið að eyði- leggja fallbyssustæði Kínverja, en þau em vandlega failin, og hefir Japönum enmþá ekki tekist að hafa uppi á þeim. LoTtðrásIr á þpiiski hersk'pln I alla litt Eftir sólsetur í gærkveidi byrj- alir em óánægðir með alt nema það, að rússneskum skipum var ekki hleypt inn í Miðjarðarhaf. uðu Kinverjar flugvélaánás á herskip Japana á Whangp-oo- fljóli og héldu henni uppi aleátu- laust í alla nótt. Þeir telja sig haia hæft tvo tundurspilla, auk smærri skipa. Kínverski herinn við Shanghai er nú að gera sér varnarvirkl og skotgrafir umhverfis alþjóða- hverfið, til þess að vera við því búinn áð taka á móti Japönum, ef þeir skyldu reyna að fara með her sinn í kringum borgina til þess að komast landveg að kín- verska hverfinu sunnam við al- þjóðahverfið. I Norður-Kína segja Japanir sig hafa sótt fram suður með járnbrautinni frá Tientsim og hafa tekið eitt þorp í gær. í Shensifylki er 100 þúsund manna her kommúnista á leið- inni til móts við Japami. Boð kipnr Eðio.e prlns vekor alkii aedúð í Evripa ep iae ikn. LONDON í gærkveldi. FÚ- Helztu fréttir í dag eru blaðá- Hákar! ræðst á ferðaiaonaskip LONDON í morgun. FÚ. ! gær vildi það til útí fyrlr vestursírcnd Skot’ands, að hákarl féðist á skemtiferðaskip. Rúður brotnuðu í gluggum skipsins og farþegar mistu fótanna, en eng- inn meiiddist hættulega. Þegar skipið kom til hafnar, kom í ljós, að það vujr talsvert brotiö. Það er álitið, að hér hafii verið á ferð sami hákarlinm og holfdi bát um tíaginn, og drukn- uðu þá þrír menn, semi í bá'tnum voru. Dalarfillar speig- iigar i Paris. Tvær spenQikúlur verða tveim ar IðQiegliDiónnm að bana. LONDON í gærkveldi. FÚ. | PARÍS heíir lögreglan áít mjög ámnríkí í dag vlð að grafa upp, hverjir vaidir hafa verið að sprengingu, sem í dag vaið í tveimur hlutum borgar- innar og varð tveimur lögreglu- mönnum að bara. Tveimur sprengikúlum hafði veiið komið fyrir, og sprakk önnur og varð tveimur lögreglu- mönnum að bana. Chauliemps forsætisráöherra hiefir kornist svo að orði um þetta mál, sem valdið befir miklum æs- ingum í París, að uppátæki þetta sé bæði glæpsamlegt og beimsku- legt. Ekki var búið að hafa uppi á sökudólgunum, ier síðustu fregnir bárust. ummæli víðs vegar um heim um etburði þá, sem gerðust í gær. Þau ummæli Konoye prinz, for- sætisráðberra Japana, að styrjöld- in í Kína myndi iekki enda á þessu ári og að á fjárlögum næsto árs mundu útgjöldin aðal- lega verða bernaðarútgjöld, befir vakið mikla athygli, og alljnikla andúð í Bretlandi og Bandarikj- unum. „Daily Herald" segir áð það sé sýnt, að Japan ætli að bef ja stór- kostlega og langvarandi ininrás- arstyrjöld í Kína í fullu tmusiti þess að enn muni ekkeirt ríki eða ríkjasamband gerast til þess að befta yfirgang þesls. Önnur ensk blöð eru einnig öll gröm í garð Japana. Blöð í Bandáríkjunum segja nú mörg að Japanir kunni sér ekkert hóf í yfiigangi sínum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.