Alþýðublaðið - 13.09.1937, Blaðsíða 4
MANUDAGINN 13. sept. 1937.
gg nms mo. B
Síðnstn dipr
POMPEJI
I
Stórfengleg og áhrifamikil
talmynd frá dögum Krists
og hnignunartímabili hins
volduga Rómaveldis, með
glæsilegum sýningum af
skylmingaleikjum Róm-
verja og gosi Vesuviusar,
sem huldi hina fögru borg
Pompeji.
Aðalhlutverkin leika:
PRESTON FOSTER og
BASIL RATHBONE
Böm fá ekki aðgang.
Lifsar,
Hiðrto,
Svlð.
Lækkað verð.
Kjðtverzlunin
HERBDBBEIB,
Fríkírkjavegl 7, síml 4565
i. o. e. t.
FUNDUR stúkunnar Ver'ðandi tir.
9 annað kvöld kl. 8 e.h. 1. ís-
lieifur Jónsson segir dulrænar
isögur. 2. Kristmundur Porleifs-
son flytur erindi.
Herbbergi, helzt með dálitlu af
húsgögnum, óskast til leigu frá
1. okt. Upplýsingar í síma 4900
til kl. 7 í kvöld.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIIIIIEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Otbrelðíö Aipýðublaðlðl
tiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiii.
Ódýrt
Kaffi (Kaaber) á 0,95 pk.
Exporic (L. Davld) á 0,65 st.
Saitfiskwr 0,25 Vi kg.
Matarkex frá 0,75 Va kg.
Bón i lansn ódýrt.
Verzlnala
Brekka
Bergstaðastræti 35,
NJálsgata 40, simi 2148.
aöetn, l0ftUr.
Odýr utntaip:
Saltkjöt á kr. 0,35 V^kg.
Nýtt nautakjöti
súpu — 0,6S------
Kjöt í eíiilach — 0,80-
Nautabuff — 1,50------
Kjötfars — 0,75------
Fiskfars — 0,50------
Matargerðifl
Laugaveg 58 Simi 3827.
Kjöttunnur, heilar, hálfar og
fjðrðungs og fleiri tegundir,
kaupir BeykisvlnjUistofan, KLapp-
arstíg 26.
Happdrætti „Kátra félaga“.
Málverk eftir Snorra Arinbjarn-
ar nr. 28. Farseðill nr. 4111. Rad-
ering, eftir Jón Engilberts nr.
3500. Legubekkur nr. 522. Mál-
verk nr. 1231. Borð nr. 2661. —
Barnarúm nx. 3182. Dnegíð var í
tnorgun í skriifistloífu lögmanns.
DANZLEIK
heldur Kvennadeild Slysavarnafélags íslands að
Hótel Borg þriðjudaginn 14, sept. kl. 9 e. h. Að-
göngumiðar verða seldir í Veiðarfæraverzl. Geysi
og Verðanda, hjá Sigf. Eymundssen og við innginn.
aila daga nema mánudaga
alla miðvikudaga, fösfudaga
iaugardaga og sunnudaga
i ginp itsruir priðjuuaga og fimtudaga.
Afflrelðsla i Keykjavík: Bifreíðáslðð íslands simi 1540
AIÞTÐUB
Herkileg fe ðasaga.
I DAfl.
Stórtemplar, Friðrik Á. Brekk-
an rithöfundur, er nýkonrnn hcim
eftir all merkilegt fierðalag um
Norðurlönd. — Hann heimsótti
marga pekkta staði á Norfurlcnd-
um, og einnig nokkra skóla, sat
auk pess stórstúkuþing bæði Svía
og Norðmanna, og er saga hans
ium þau hin eftirtektarverðastia.
Ég heyrði Brekkan segja fierða-
sögu sina nýlega, en nú ætlar
hann að segja hana aftur á fundi
stúkunmar „Víkingur“ í kvöld
og ættu tiemplarar að fjölmenna.
Þeir missa meira en þieir ef til
vill ætla, ef þidr sleppa af þess-
ari skemtilegu fierðasögu.
Friðrik Á. Brekkan er, eins og
þeir vita, sem þekkja hann, hið
mesta ljúfmenni, vel menntaður
maðiur með góða hæfileika. Hann
er ekki öfgamaðurinn, sem sér
hltitina ýmist í einhverjumi hill-
ingaljóma eða sorta ofstækis-fior-
dómanna, beldur hinn hyggni
maðnr, ier lítur í ikringum sig
og fagnar þróun lífsins, sem raum
sæis- en þó hugsjónamaður. Þeg-
pr hann segir ferðasögu sina, sfc.l-
Ur maður, að hann kann bæði
að taka eftir og segja frá, og
þar kemst ekkert yfirlæti að. Það
er alltaf gott að hlýða á mál
góðra manma.
Pétwr Sigurðawn.
FER IÞRÓTTAMÖNNUM OKK-
AR FRAM?
Frh. af 2. síðu.
tímana og í aðrar kenslustundir.
En svo er ekki. Það var „mó'ðáns“
á timabili og er enn, þó minina sé,
að fá sér læknisvottorð til þess
að komast undarn skólaleikfími.
Slík vottorð ættu ekki að þekk(j-
ast í siðmentuðju landi. Mér er
það fullljóst, að fijarvistir í skóLa-
leikfími eru langtum meiri en í
öðrum námsgreinum skólanna.
Og það stafar fiyrst og fremst af
því, að íslendingar eru svo Langt
á eftir samtið sinni, að þeir hafia
enn ekki lært að meta gildi í-
þrótta og líkamsmentunar nema
að mjög litlu Leyti.
'Skólarnir hafa ekki náð sínu
takmarki sem uppeldisstofnanir
fyrir æsku landsins, fiyr en þdr
beita sér fyrir likamlegu uppeldi
hennar af jafnmiklu kappi og
skilnifngi og þeir gera nú fyrir
bóklegri mentun hennar.
Næturlæknir er Hannes Guð-
mundsson, Hverfiisgötu 12, sími
3105.
Næturvörður er í Laugavegs-
og Ingólfs-Apóteki.
UTVARPIÐ:
15,00 Veðurfiegnir.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Síldvd-Lkýnsla Flsklfélags-
ins.
20,00 Fréttir.
20.30 Um dagiinn og veginn.
2055 ÚtvarpshLómsveitin ldkur
alþýðulög.
21.30 Hljómplötur: Trió í C-dúr,
Óp. 87, leftir Brahms (til Kl.
22).
Eimskip.
Gullfoss er á Leið ti.1 Leith frá
Vestmannaeyjum, Goðafioss er á
SiglufíriX Dettijoss er í Hrmhioirg.
Brúarfoss er á leið til Vestmanna-
eyja frá Leith. Lagarfioss er í
Kaupmannahöfn. Selfioss |er í Es-
bjerg.
Drottnlngin.
'kom í imioirgun kl. 6,30.
Strætisviagn veltur.
I gærkveldi fór strætisvagn um
koll á Mosfiellssveitarveginum. —
Hafði hann mætt bíl með sterkum
ljósum og sá ekki strætisvagns-
stjórinn vegarbrúniinia. Enginn var
í strætisvagniinum mema bílstjór-
inn, og slapp hanin ómdddur. —
Vagnimn skiemmdist ekki.
Háskólinn
verðiur settur laugardag 18.
siept. kl. 11. Nýir háskólaborgarar
eru skrásettir daglega í 'islkrifslofiu
háskólans kl. 10—12.
Rússneskl laumufarþeginn kom-
inn fram.
Laumufarþeginn rússneski, sem
hvarf héðan í sumar er fiundinm.
Hafði hann laumast um borð í
kolaskipið Zelo og komist með
því til EngLands, þar sem hamn
er nú á vegum lögreglunnar.
Annars flokks mótið.
Annar kappleikur mótsins fór
firam í gær milli K. R. og Vals.
Leikar fóru þannig, að Valur
vann með 1 marki gegn 0. Næst
keppa Fram og K. R.
| m&A ma
íleynilesri 1
Bjónnstfl.
nærfet.
^ÐkaupfélaqiJ
WX:
Sérdeild
Alpýðuhúsinu.
(British Asent)
Amerisk stórmynd frá
Wamer Bros, sem gerist í
Rússlandi á byltingarórun-
um og segir frá viðburð-
um þeim, er drifiu á daga
hins enska leynierindreka
Bruce Lockhart
Aðalhlutverkin leika:
KAY FRANCIS,
LESLIE HOWARD o. fl.
Böm fá ekkl aðgang.
Hjartkéer konan mín
Eyrný Jónsdóttír
andaðíst i gærkvöldi, 12. september.
Guðmundur Sigurðsson.
RETKIÐ
I. GRDHO'S
áflasta hellenzka reyktébik.
VEBÐs
AROMATISCHER SHAG.kostar kr. 14» V» kg
FEINRIECHENDER SHAG. - — 1,15 — —
fi ðltnBi verzlnxiaxia.
Hlutavelta.
Stukan Einingin nr. 14 efnir til hlutaveltu 26. þ. m. til á»
góða fyrir sjóð stúkunnar, svo hún geti staðist nauðsynleg út-
gjöld. Heitir hún pvi á alla góða menn og konur að styrkja
hana með gjöfum, sem verður VEITT ÍRÓTTAKA hjás
Það segja vafalaust einhverjir,
að þetta komi nú lítið mdstara-
móti í útiíþróttum við; en svo
er ekki. Crtiíþróttir eru í mestum
blóma hjá þeim þjóðuim, t. d.
Svíum, Þjóðverjum og Banda-
jíkjamönnuro, sem hafa gert í-
þróttir að sterkum þætti í upp-
eldi æskunnar.
Reykjavíkuræskan er lifsleið
(blasé). Af sömu ástæðu velur
hún aðra dægradvöl en íþróttir.
Þessi lífsldði er eins og nokkurs
Ikonar fúi í hinum íslenzka þjóð-
armeið.
Kvefsótt og berklaveiki eru tið-
ir gestir á íslenzkum hdimiluim;
slíkar heimsóknir mundu verða
sjaldgæfari, ef hver og dnn
skildi þann gullvæga sannleika,
að dýrmætasta eign hvers mamns
er heilsan.
Hver, sem æfír útiíþróttiir skyn-
samlega, leggur gnmdvöll að
varanlegri og góðri hdlsu.
REYNSLAN AF NORÐFIRÐI.
Frh. af 3. síðu.
að hafia margar eða stórar síld-
arbræðslur á Siama stað. Þáð er
ekki heppilegt fyrir afkomu fólks-
ins og útgerðarinnar. Síldar-
bræðslumar dga að vera sem
allra víðast. Ef það er gert, en
það er stefna Alþýðufiokksins
dns og kunnugt er, og var eitt
aðalatriðið í frumvarpi hatns á
siðasta þingi um viðieisn sjáv-
axútvegsins, þá skapast fólkinu
á hinum ýmsu stöðum tækifæri til
að taka atvinnu sínai við dyr
heimilis síns. Þá þarf það ekki
að fara burtu, safinast saman á
einhvem einin stað eða tvo í at- '
vinnuldt. i
Ég ve.- að þessi stefna hlýtur
að sigra, því að neynslan mun
sýna að hún er heppilegust, dns
og sumarið í sumar hefir sannað
mönnum, að síefna Alþýðuflokks-
ins um að bæimir eigniist fram-
leiðslutæki hefir orðið til bless-
unar. Þó að sú leynsla sé enm
'ekki fyrir hendi nema á Norð-
firði, Isafirði, Seyðisfirði og í
Haínarfiirði, þá ætti hún að vera
lærdómsrík fyrir alla þjóðina."
Bent Bjarnasyni, Bragagðtu 33 A.
Ágústu Bjarnadóttur, Njálsgðtu 52 A.
Sumarliuu Eiriksdóttur, Bræðraborgarstig 36.
Guðfinnu Magnúsdóttur, Kárastig 3.
Elísabet Árnadóttur, Ljósvallagötu 14.
Bjarnheiði og Guðrúnu Ingimundardætrum, Litla
Hvammi, Sogamýri.
Guðmundi Erlendssyni, Kirkjutorgi 4.
Guðmundi Péturssyni, Laugavegi 86 A.
Guðmundi Gislasyni, Framaesvegi 25 A.
Guðrúnu Eiðsdóttur, Ráðagerði.
Til tækitærlsglala:
1. fl. mpg faiiegar nýfisku kristalls- og kera-
mik- vörar i miklu úrvali. Engin verðhækknn.
K. Eimarssom & BJHrmssora,
Bankastræti. 11
Næsta hraðferð
til og frá Aknreyri er næskomandi fimtodag.
■—► Jifgrotðala á Akareyrl I b f e ð stðð Oddeyrar. -m
Stelndór, simi 1580.