Alþýðublaðið - 21.09.1937, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.09.1937, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 21. SEPT. 1937. ALÞÝÐUBLAÐIÐ HEYRT OG SEÐ •• r SJOTIU ÞUSUNDUM SKILAÐ Alrikisstefnan eftlr INGVAR SIGURÐSSON. Kærleikurinn er í heiminn borinn til þess aö útrýma grimd- inni og svifta hana valdinu og möguleikanum tíl þess að skapa mðnnunum þjáningar og takmarkalausa vanilðan. Þ&ss vegna hljáta hin miklu kærkiksgeni hinnar rússnesku, itölsku og þýzku þjóðar að hefja sterka og einbeitta baráttu giegn hinum hroðalegu fangapyntingum og dómsmorðum vald- hafanna og hætta aldrei þeirri haráttu fyrr en yfir lýkur. Því að kærleikurinn krefst þess, að grimdarofsi esnræðlsfant- anna sé brotinn á bak aftur, hvað sem það bostar. Til Akureyrar alla daga nema mánudaga ÍKlfPfllF aUa mIðvikwda8a- fö*tudaga, IIIkUIvÍUíI laugardaga og sunnudaga. 2ja daga ferðlr þriðjudaga og fimtudaga. Afflreiösla í Bejhjavfk: Bifreiðastöö tslanðs slnl 1540' BIFRE1ÐAST0B AKUREYRAR. 1 MENN hafa oft deilt um það, hvort til væri nokkuö, sem héti íslenzk heimspeki. Til þess að taka af allan vafa um þetta ínál er eftirfarandi vísa birt: ' Sjá helmyrkvans bákn yfir hlóð- um hins úrætta lífs. f húsviltri þögn liggur grátstafur mannkynsins falinn, *em aflvana stuna frá egg vors bitlausa hnífs. í algeimsins vídd reyndist þver- málið tæplega alin. Vér sitjum í hnakk vorra fýsna sem hlakkandi spé, við hrlngspilsins storkandi óm eða tollsvikið glingur. Vér spyrjum hinn skrælnandi svörð eftir föður vors fé uns flaumósa tunga vor þagnar og eldblaðran springur. • • • Kjarval var einu sinni að mála á Þingvöllum. Gékk hann þar um vellina og rakst á hest, sem hímdi þar vesaldarlegur. Kjarval gékk að hestinum og sagði: — Heyrðu góði! Ég held þú ættir að velta þér! Hesturinn sperti annað eyrað og hélt áfram að híma. — Heyrðu góði! Ég held þú ættir að velta þér! sagði Kjarval aftur. Jálkurinn hreyfði sig ekki. Brá þá Kjarval sér úr jakkahum og velti sér. Þegar klárinn sá það, Iagðist hann niður og velti sér, stóð á fætur, hristi sig og fór að kroppa. * * * Á alþingishátíðinni 1930, þegar kantata Davíðs Stefánssonar var sungin, urðu margar lyriskar sál- ir, þar á meðal Sigurður Eggerz, hrifnar af kvæðinu: „Brenn- ið þið vitar." Eitt sinn var Sigurður að raula versið og var Jónas Jónsson þar nærstadd- ur. Vék hann sér að Sigurði og Sagði: Heldurðu, að þú hafir nú slrilið almienniLega það, sem þú ert að fara með? Faðir hans brosti. Mick var allt af dálitið grobbinn á hættuleg- ustu augnablikunum. — Þú hefir nokkuð mikið sjálfs traust, drengur jminn! — Ef maður tneystir sér ekki sjálfur, faðir minn, þá er ekki hægt að búast við því, að aðrir tneysti manni. Ég geng ekki með þessa blessaða vangildistilfinn- ingu, sem allir þjást af nú á dög* um. Nú er klukkan hálfeitt. Við bíðum hér í þrjá klukkutima, ef þér er jþað ekki á móti skapi. — Það er mér sannarlega ekki móti skapi. En ég vildi óska, að okkar ágæti gestgjafi hefði skil- ið okkur eftir fáeina stóla, til þess að hvíla lúin bein. Mér þylrir tekkert skemmtilegt að þurfa að Standa hér upp á endann. — Jæja, seztu þá á gólfið, þú deyrð ekki af því! Þeir gátu ekki taiast meira við. —■ En stirðnuðu báðir upp. Það beyrðist fótatak í fjarska. Mick læddist að dyrunum. Svo varð hann truflaður í svipinn. Fóta- takið virtist nefnilega ekki korna að framan. Hann horfði upp i looftið. Máske var einhver að ganga um gólfið uppi yfir þeim. En hijóðið virtist ekki heldur — Ég beld það sé ekki mikill vandi að skilja það, siagði Sig- urður. — Hvað heldurðu að hann eigi við með þessu: „Hetjur styrkar standa við stýrisvöl"? Það er náttúrlega við Tryggvi (gleymdi Einari á Eyrar- landi). — Og þetta: „nótt til beggja handa,“ það er náttúrlega íhaldið og kommúnistar. Og þetta „særótið þylur dauðra manna nöfn,“ það eru, skal ég segja þér, menn eins og þú og þínir nótar. En þetta „Bnennið þið vitar, lýsið hverjum landa, sem leitar heim og þráir höfn,“ ja, það er nú bara „dumt" hiá Davíð. Hann á bara við Vestur-íslendingana, — sem Langaði heim á alþingishátíð- Ina. • • * Franskur þingmaður stóð inni á bar og var að fá sér staUp. Kom þá maður til hans, sem tók hann tali. Fóru þeir iinn í hliðarherbergi og ræddust þar við stundarkom. Þegar þingmaðurinn kom inn aftur, fór kunningi hans að ger,a gys að h'Onum fyrir það, hvað hann skriði fyrir kjósendum sín- um. — Þetta var ekki kjósahdi minn, sagði þingmaðurihn. Hann er læknir heima í kjördæmi mínu og um allar kosningar vitjar hann andstæðinga minna og skip- ar þeim að halda kyrru fyrir á kosningadaguin. • • • Siggi litlú kom klukkutíma of seint í skólann. — Hvernig stendur á því, að þú kemur svona seintV spurði kennarinn. — Það var maður, sem misti krónu á götunni, og það komu svo margir til þess að hjálpa honum að leita, sagði Siggi'. — En hvað kom þér það við? sptirði kennarinn. — Ég stóð á krónunni, sagði Siggf. koma þaðan. Og samit sem áður færðist fótatakið stöðugt nær og nær. Faöir hans fór að verða dálítri ið taugaóstyrkur. Honum var illa við allt dularfuUt. Mick stakk vasaljósinu í vasiann og tók upp bæði skammbyssuna og kylfuna; svo færði hann sig dálítíð frá dyrumun. Nú var auðheyranlega hvatlegt fótatak. Mick hnyklaði brýmar. Þessi gáta varð stöðugt flóknari og flóknaxi. Það virtist Svo, sem fótatakið nálgaðist vegginn beint á mótí dyrunum. AHt í einu var numið staðar; Mick gékk lengra Jinn i klefann og faðir hans tók sér stöðu við hlið hans. Svo beyröist skyndilega smellur og á eftir heyröist suð- andi hljóð, eins og í einhverskon- ar rafvél. Mick gxeip andann á lofti. Mjóa Ijóskeilu bar í gegn um vegginn beint á móti dyrunum og eftir því sem sekúndumar liðu, bmikkaði ljóskeilan og ljósið varð bjiart- ara. Það sem virtist ómögulegt Þvar nú aö gerast. Bakveggurinn klofnaði í tvent um miðjuna, að ofan frá og niður í giegn og sinn belmingur rann til hvorrar hlið- ar. IHALDSBLÖÐIN hafa nú í liangan tima verið að knefj- ast þess af stjórn Síldarverk- smiðja ríkisins, að mjölið yrði selt ódýrara til bænda heldur en heegt er að fá fyrir það í öðmm löndum, eða sem þau kalla með kiostnaðarverði. Og 15. þ. m. stendur fyrirsögn í lei&ara eins íhaldsblaðsins: „Sjötiu þúsundum skilað.“ 1 þeirri grein er sagt — að nú hafi fóðurmjölsheildsala ríkisins neyðst tíl að lækka verð- ið á fóðurmjöli úr 22 krónum niður í 20,25. Ot af þessum skrifum blaðsins er ekki úr vegi að minnast á og rifja upp skrif blaðanna frá þeim tíma, sem nekstur þessa fyr- irtækis var að byrja. Þá var ætlunin sú, að verk- smiðjurnar tækju við afla skip- anna til vinnslu og kæmu afurð- unum í verð en svöruðu ekki út við móttöku nema lágu áætl- ur.arverði strax,en bættusvoupp, eftir á, þegar allar afurðimar væru seldar — líkt og sláturfé- lögin gera. Þetta var látið hieita, að sjómenn fengju hið raunveru- lega verð, en sökum ýmsra van- kanta á þessu fyrirkomulagi, — beittu fomstumenn Alþýðuflokks- ins, fyrir hönd sjómanna og eftir beiðni þeifra, sér fyrir því, að verksmiðjuxnar keyptu síldina ímð fyrirfram ákveðnu verði á áii, til þess að sjómenn gætu fengið hlut sinn greiddan tim lieið og þeir fóru úr skipsrúntí. Þegar þessi ákvörðun var tek- In, sem ég tel hina beppileguistu, var ekki meiningin, að yrði hagn- aður eitthviert árið, þegar búið væri að borga allian reksturskostn að ásamt ákveöinni útborgun til sjómanna og útgerðarmanna það árið, að verksmiðjurnar ættu að lækka verð sitt á innanlandsmark- aðinum niður fyrir það verð, sem hægt væri að selja það á .erlend-1 an markað. Að mínum dómi á hagnaður hvers áns að fara til þess að endumýja verksmiðjumar eða geymast tíl næsta árs til þess að hækka kaupverðlð það sumar, eða * SJÖUNDI KAFLI. NEÐANJARÐARKLEFARNIR. MícK rann kalt vatn milli skinns og hörunds, en þó hafði hann fult vald á sjálfum 8 r Rifan á veggn- um var ekki meira en tveggja þumlunga breið, þegar hann tók viðbragð og hljóp út að öðmm belmingnum. Vélin hélt áfram að suða og stöðugt stækkaði rifan. Faðir hans hafði gengið að veggn um hinumegin rifunnar. Mick var að hugsa um. hvenær vélin myndi ‘stanza og hverau stórt opið yrði. Ef veggimir rynnu alveg út til enda, þá gátu þeir fieðgamir ekki leynst. Stöð- ugt heyrðist suðið í vélinni og ljósið streymdi inn um rifuna. Bilið var (orðið um hálfur mieter á breidd, þegar v suðið hækkaði skyndilega í véiinni og smáþagn- aði síðan, þar til steinhljóð varð. Mick starðí á opið og nálgaðilst haegt og hægt með kylfuna í anbr ari beendinni og skammbyssuna í hinni. Mick hafði ákveðið að Iáta kylfu ráða kasti, hvað sem í skærist. Vofukend vera nálgaðist opið. Mick hafði kylfuna á loftí og reiddi hátt tíl höggsins. Kylfan var ekki meira en örfáa metra frá höfði andstæðingsins, þegar Mick gat á síðustu stundu breitt stefnu svo að kylfan lentí af beljarafli á veggnum og féll síð- an niður. Mick þrýsti skammþ koma i vcg fyrir iækkun til sjó- manna, ef afurðimar falla á er- lendum markaði. Ég tel því mjög ranglátt gagn- vart sjómönnumi og útgerðarmönn um, ef ríklsstjóm og stjórn SíLd- arverksmiðjanna ætla sér að selja afurðir verksmiðjanna Lægra verði á innlendum markaði fteldur en hægt er að selja þær á erlendum. En það er auðskilið mál, hversviegna íhaldsblöðin vilja draga hér frá ríkisverk- smiðjumun. Það er sökum þess, að ýmsir einstaklingar og félög .eiga líka Síldarverksmiðjur, sem verða að kaupa síldina sama verði og ríkisverksmiðjurnar á- kveða. En meÖ þvi að láta ríkis- verksmiðjumar gefa um 70 þús- undir eða meir af þessa árs fram- kiðslu, hlýtur það að draga úr getu þerrra, að kaupa síldina eins háu verði næsta sumar, og víð það lækkar einnig verðið hjá verksmiðjum einstaklinganna, sem þá þurfa ekki ef til vill að kaupa málið nema 7 krónur næsta sum- jar í staðinn fyrir 8 kr, í ár. Þar að auki þurfa þeir ekki að borga eins háar prósentur til þeirra, sem taka prósentur af sölu- verði aflans. Hér er þvi sýnilega ekki ein- göngu um umhyggju fyrir bænd- um og því síður sjómönnum að ræða, heldur ótvínæða hags- munahvöt, eins og vamt er, um leið og verið er að reyna að hafa af sildarverksmiðjum ríkisinis, til þess að þær geti síður haldið á- íram að greiða sjómönnum og útgerðarmönnum jafn hátt verð og þær gerðu í sumar. Ég tel að sjómönnum og smáútgerðar- mönnum beri engin skylda, öðr- um stéttum fremur, að selja sín- ar afurðir innanlands lægra verði fen hægt er að fá erlendis og ég býst vlð, að bændur yrðu ekki ve! ánægðir, ef þeim væri gert að skyidu að selja sínar afurðir miklu lægra verði innanlands holdur en þeir gætu fengið með því að flytja þær út úr landinu. Eða hvað myndu stórútgerðar- menniimir segja, ef þeiim væri byssuhlaupinu að baki andstæð- ingsins, sem þegar snéri sér við. Það var kona. Mick sá inn í ívö^ blá augu, sem störöu á hann óttaslegin,, sá náfölt andlit og titrandi variír. Stúlkan reikaði, hristi höfuðið og féll loks í faðm; Mic‘k. En hann þorði ekki að eiga neitt á hætíu. — Gangið eitt sk'ref aftur á bak — eða ég skýt, hvíslaði hann. Hún reikaði aftur á bak og hafði nærri bvi rekist á föður haos. Mick horfði á hana einu sinni ennþá, og komst að þeirri niður- stöðu, að hún var ekki að Leika. Hún var áreiðanlega hrædd. Var- ir hennar bærðust, eins og hún vildi reyna að segja -eittbvað. — Takið þessu með stillingu, sagði hann vingjarnlega. Ef ekk- ert býr undir, þá þurfið þér ekk- ert að óttast. Faðir hans lagði hönd sína á öxl hennar og hún bældi niðri í sér meyðaróp. Hún hafði ekki tek- ið eftir honum fyr. Hún skalf frá hvirfli til ilja, og Mick átti v-on á því á hverri stundu, að það liði yfir hana, en hún hark- aði af sér og varð ról-egri. Hann gægðist út um opið og k'om- auga á langan, mjóan gang, sem vár lýstur af rafljósum. Gangurinn var um 20 m-etrar á l-engd og beygði því næst til vinstri. Aftur beindi hann athyglinni að ungu stúlkunni. Hún var lítil og grannvaxin kringluleit og virtist tæpast orð- gert að' skyldu að selja verka- (Fðlki 1 kaupstöðum lan-dsins salt- fiskskippundiið 2—3 krónum lægra heldur en þeir fengju á erlendum markaði? Að öllu þessu athuguðu hlýtur það að vera skil- yrðislaus krafa allra sjómanna og þeirra, sem eiga afkomu sína undir þessum atvinnurekstri, að ríkissjóður greiði þær ivilnanir, sem bændum eru ætlaðar í fóð- ÚTbætiskaupum vegna óþurkanna í sumar. ineiiiaiar stækki skála siaaí Jóselsdal Þelr etia enfrenir að varða Yegiu ipp eltlr. RMENNINGAR eru nú að stækka sklðaskája sinn I Jósefsdal, og einnig eru þelr að byggja þar vatnsþró. Við skálann hefir tilfinnanle^a vantað skíðageymslu, -og á þessi viðbótarbygging að verða skíða- geymsla og forstofa. Undir geymslunni befir svo- ver- ið byggð vatnsþró, siem mun rúma 30—40 tunnur af vatni. — Verður svo vatninu dælt upp og það síðan leitt inn í eldbúsið. Er búið að byggj-a vatnsþróma og verið að 1-eggja undirstöðu að skíðageymslunni. Aðeins félagar úr Ármanni hafa unnið þarna og hefir veriið unni-ð í sjálfboðavinnu. Hafa verið þar efra 10—20 Ármenningar dag- Iega undanfarið. Þá hafa Ármienningar eininig í hyggju að varða veginn upp í Jósefsdal, því að þar er oft villu- gjamt, ef nokkuð er að veðri. Áheit til Slysavarnafélags Is- tends. Frá Þ. B„ Reykjavík, kr. 10,50. D. kr. 20,00. M. A., Reykjavík 'kr. 10,00. N. N. kr. 50,00. Elín Jónsdóttir, Iiólmavik, kr. 5,00. E. K. kr. 50,00. H. F. J., Reykjavík kr. 5,00. Ónefndur, Reykjayjk kr. 10,00. Önefmdur, Eyrarbakka kr. 2,00. S. S. Reykjavík kr. 10,00. M„ Reykjavík kr. 5,00. — Kærar þakkir. — J. E. B. Haustfermlngarböm geri svo vel að koma í dóm- Skemtileg íprótt á Sandskeiðioi. AI ejrinl — f fiiiYðiIia. , ____ i i ! ) VIFFLUGFÉLAG Islands æfir nú um hverj-a helgl svifflug á Sandskeiðinu. Var blaöamönn- um boðið á sunnudag að horfa á þcssar æfingar, og eru þær ákaf- lega skemtllegar. Um 18 píltar tóku þátt í æfing- únu-m í gær, og em meðal þefrra skrifstofumenn, verkamenn af Eyrjnni og bílsf'ó ar. Settust 'þeir í i ::n;a, girtu um s:ig böndin s ;J þeir væra stöðUg(ir, grtpu um stýrisútbún- aðinn og svifu síðan hátt í loft upp og lentu prýðilega á saud- jnum. Flugan er sett á skíði eða rennu, en langt burtu er bí-lf með spjli á, og taugin frá þvi er fest í flugu-na. Þegar gefið er merki frá flugunni, er kraftur settuir á fepilið og þýtur flugan þá hátt í loft upp, en flugmaðurinn slepp- ir tauginni þegar ha-nn álítur að hann -sé ko,mjrm í nægilega hæð. Er þetta ágæt iþrótt, og var það óvinsælt verk, er Sigurð-ur Jónsson flugmaður hafði, að gæta þess að piltarnir æfðu eftir röð — allir vildu fá að reyna a'lt af. 30 piltar eru nú í Svifflugfé- laginu, auk þess tvær stúiikur, sem ekki vilja vera minna á lofti en piltarnir, — og alt af fjölgar í félaginu. Félagið hel-dur fund í Oddfel- lowhú-sinu uppi á miiðvikudags- kvöl-d. Eru þangað allir velkomn- ir, s-em vilja gerast félagat eða óska eftir upplýsingum um það. „Er þetta ekki kostnaðarsöm í- þrótt?" spurði Alþýðublaðið eina flughetjuna. „Nei, góði, bezti, ég eyði meiru ef ég er í bænum á sunnudög- um.“ Skamt frá æfingastöðinni eru tjöld; þar er suðuvél og ágætar veitingar. kirkjuna tíl vi-ðtals i þessari viku, til séra Friðriiks Hallgrimssonar miðvikudaginn kl. 5 síðdegis -og til séra Bjarna Jónssonair fimtu- daginn kl. 5 síðdegis. Davfd Hamei Dartmeor bfiOnr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.