Alþýðublaðið - 21.09.1937, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.09.1937, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 21. SEPT. 1937. ALÞfÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ BITKT iAdI . F. R. VALDEMÁRSSON AFORBIB8LA: ALÞYBUHUSINU (langnnsiir trá HverfisgStu). SÍMAR: 4800 - 4908. 4900: Afgreiðsla, auglýsmgar. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmsson(heima) 1904: F. R. Valdemarsson (íieima) 1905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALI»T»UPBENTSMI0ÍAN Helztn áeieinlngs- ðtriðin. A RANGURINN af fundi sam- einingamefndanna á sunnu- daginn varð minrai en vænta hefði mátt og æskilegt-hefði ver- ið. Af hálfu kOirunúnista hefir fátt nýtt komið fram, og viðleitni peirra til að mæta tiliögum Al- þýðuflokksins virðist minni en æskilegt væri. ' Þó verður ekki annað séð, en, að svo margt sé þegar fundið sameiginlegt ineð flokkunum, að sameiningargrundvö 11 ur sé fyrlr Íhendi, og það þegar á þessu hausli. Helzta ágreiningsmáiiö virðist vera afstaða hins sameinaða flokks til Alþýðusambandsins, >pg er því vert að gera sér sem ljós- ast, hvað þar ber á milli. Kommúnistar halda því frairi;. að ekkert skipulagslegt samband elgi að vera milM flokksins og Alþýðusambandsins. i Ef Alþýðusambandsþing kenrur faman i haust, ætti það eftit til- lögum þeirra að breyta lögum Alþýðusambandsins þannig, að frað yrði hreint verkalýð'ssam- band og í engu sambaindi við pólitíska flokka. Fengist þessi samþykt ekki, virðist svo sem það gætl þýtt, að ekki yrði meira um sameiningu talað að sitnni. Menn verða að gera sér Ijóst, að jafnvel þó samninganefnd Al- jþýðuflokksins og Alþýðusam- bandsstjórn yrðu sammála um það, að beita sér fyrir að fá sMk- ar tillögur samþyktair á þinginu, er erigin tryggiug fyrir því, að þær næðu fram að ganga. Það eru því allar líkur tii, að sameiningin rayndi strauda á þessu atriði, ef kommúnistar héldu fast við þá stefnu, sem jþeir til þessa hafa haldið fram í þessu atriði. Nefnd Alþýðuflo.kksins hefir hins vegar lagt til, að eftir að sameining hefir farið fram, verði koslð til Alþýðusambandsþings, og þá sérstaklega með tilliti til skipulagsmálsins. Væri þessi leið farin, myndu þeir menn, sem nú fylgja Kommúnistaflokknum að málum, fá kjörgengi til þingsins sem meðlimir hins sameinaða flokks, þá myudu og þau verk- iýðsfélög, sem kommúnistar nú ráða mestu í, og enn standa utan Alþýðusambandsins, senda full- trúa á þetta þing, og verður því ekki annað séð, en að þeim mönnum, sem þá kyinnu að vilja slíta öllu samhandi milli flokks- ins og Alþýðusambandsiins, gæf- ist fullur kostur á að beita sér fyrir því, og kæmi þá vitanlega i ljós, hvað meirihlutinn vildi, en meirihlutinn á að dómi beggja þeiria flokka, sem nú tala um kameiningu, að ráða. 1 fæstum orðum sagt, virðist um það deilt, hvort núverandi Al- þýðusambandsþing, þar sem kommúnistar eru útilokaðir, eigi að taka ákvörðun um saimband flokksins og Aljjýðusambandsins, — það er tillaga kommúnista, — eða Alþýðusambandsþing, sern kosið er eftir sameiningu flokk- Breytinflatillðpr frá nefnd Kommúnistafiokksins við tiliðgnr samninganefndar Alpýðnflokksins.j Samkvæmt ósk uefndar Al- þýðuflokksiins gerir nefnd K.F.I. eftirfarandi breytingatillögur við tillögur Alþýðuflokksnefndarlnn- ar: 1. grein orðist svo: Sameiining flokkanna fari fratm, þegar báðir flokkamir hafa hvor í sínu lagi samþykt stefnuskrá, starfsskrá oig skipulag hins sam- eiinaða flokks. Sé það framkvæmt þannig: a. Nefndirnar koani sér saman um aðalatriðiin í stefnuskrá, stia’rfs skrá oig skipulagi hins sameinaða flokks og skiii sameiginlegum til- lögum hvor til sinnar flokks- stjórnar. b. Flokksstjórnirnar ltomi sér endanlega saman um þiesisár til- lögur og kveðji til flokksþinga beggja flokkanna með skemmsta löglegum fyrirvara. c. Fiokksþing Alþýðuflokksins (Alþýðusambandsþing) og þing Komm ún istaf lokksins samþykki lillögurnar um sameiningueinsog flókksstjómirnar hafa orðið sam- mála um þær. Þegar slík samþykt hefir farið fram á Alþýðusaml- baindsþinigi, segi Jafnaðarmiainna- félögin sig úr Alþýðusambandinu,, sem þá ier orðið hreint verkiý'ðs- féliagasamhand og haldi nafninu: Alþýðusamband Isiands. Áður en þingi þesís sé sMtið verði lögum Alþýðusambandsins breytt þann- ig, að allir löglegir meðl|imir fé- laganna í sambatndinu hafi sama rétt innan sambandsins oggerifé- lögum sambandsins að skyldu að fylgja sömu reglu mnan félags. d. FuIItrúar deiltía Kommúnista flokks Islands og fulltrúar jafn- aðarmanuaféliaganná, kosnir eftir sömu reglum í báðum flokkuimí, komi síðan saman á stofnþing hins nýja flokks og sam'þykki, þar endanliega stefnuskrá hans og skipulag og setji honum lög og starfsskrá fyrir fyrsta tímabilið þar til nýtt flokksþing kemur sam an, og kjósi honum stjóm. — Flokksstjómimar ásamt nefndumi frá flokksþihgunum geri sameig- inlegar tillögur til hiins nýja flokksþings um stjórnarkosningu og alla starfisskiftingu til þess að fyrirbyggja hugsanlegar deilur um j>að. e. Rieglulegt þing Alþýðusami- bandsins 1938 sé kállað saman ekki siðar en í fiebrúar — mars og hafi áður verið sameinuð í samr bandið þau verklýðsfélög, sem enn eru klofin. 2. grein: Þessari grein leggjum við til að sé breytt algerlega, þannig að þiar komi inn kaflinin b. 1—6 úr tillögum okkar. 3. grein. Á eftir orðunuim „á 13. þjngi þes9‘" komi: en hliðsjón sé tekin til tíliagna K.F.Í. í bréfi tiiJ Al- þýðuflokksins, dags- 6. júlí 1937, og starfsskráin öll endurskoðuð með tiliiti til breyttrar skipulags- afstöðu flokksins gagnvart verk- lýðshreyfingunni. Komi flokks- stjórnirnar sér saman unx endan- legt uppkast að starfsskrá, er lagt sé fyrir stofnþingið. 4. grein: a-Uftur orðist svo: Flokkur og anna, þar sem allir meðlimiir hins sameinaða flokks innan verklýðs- félaganna eru kjörgengir, og þa,r kosnir með sérstöku tilliti til þessa máls; það er tillaga Al- þýðuflokksmanna. Vonandi fallast kommúnistar Við nánari athugun á þessa til- íögu. verklýðsfélagasamband séu skipulagslega aðskilin og hvort öðru óháð. Flokkurinn saman- standi af pólítískum félögum (flokksdeildum), einu á hverjum stað, og gangi sérhver meðlimur inn sem éLnstaklingur og skuld- bindi öig persóðulega til að fylgja stefnuskrá flokksins, greiða flokksgjöld og ‘tarfa fyrir flo'kkinn. b-liður: Á eftir orðinu „flokks- þíngum" bæt'ist inn: „og jafn- friamt sé gagnrýni leyfð sam- kvæmt nánar settum reglum í blöðum og tímaritum flokksins". c-liður: Sjá 2. gr. Gremargerð Nefnd Alþýðuflokksins hefir lagt til, að flokkarnir skyldu sameinaðir tafarlaust þegar á þessu hausti. Við erum samþykk- ir því að sameiningiin fari fram svo fljótt sem auðið er. Hins veg- ar teljum við sjálfsagt, að vand- aðar tiilögur um stefnuskrá, starf&skrá og skipulag hins sam- einaða f'.okks séu fyrst samþykt- ar á þinguim beggja þeirra fiolcka, sem leggja á niður, en meðlimir þeirra eiga að vera stofnendur hins nýja flokks. Okkur finst það beinasta og eðlilegasta leiðin, að nefndir flokkanna geri frumdrætti að þessum tillögum og leggi þær síðan fyrir stjórnir beggja flokk- anna, sem síðan reyni að komast að samkomulagi um breytingar á tillögum nefndanna, ef stjórn- irnar geta ekki fallist á þær ó- breyttar. Þá fyrst er orðið mögulegt að leggja tillögurnar fyrir þing beggja flokkauna, sem við ætl- Umst til að boðuð yrðu með skemsta löglegum fyrirvara til þess að tefja ekki málið að ó- þörfu. Auðvitað yrðu flokkarnir að kalla Jressi þing sín saman samkvæmt Jreim r'egium, sem þar urn gilda í hvorum flokki. Þegar þing beggja flokkanna hafa samþykt tillögurnar óbreytt- ar eins og þær voru lagðar fyrir þau, er fyrst fienginn sameining- argrundvöllur. Þáð, sem við teljum að sam- eina beri, er raunveruiega tvent: Annars vegar hinir pólitísku flokkar og hins vegar verklýðs- fiéiögin, sem eins og kunnugt er em sums staðar kloftn. Þar sem við emm þeirrar skoðunar, að slíkt sambland verklýðsfélaga og pólitískra félaga, sem átt hefir sér stað í AlþýÖusambandinu til þessa, hafi lamandi áhrif á þróun og vöxt beggja þessara tegunda félagsskapar, álítum við sjálfsagt að skilja skipulagislega á miilli þeirra um Ieið og einn flokkur er myndaður. Einfaldasta leiðin til þess er að okkar áliti sú, að jafnaðarmannafélögin gaingi úr AlþýðUsambandinu, en að þaö jafnframt nemi úr lögum sínum ákvæðið, sem sviftir þá, sem ekki vilja viðurkenna pólitíska skuld- bin d ingu j afn a ða rm annaféi ag- ánna, rétti til þess að gegna trún- aðarstörfum, sem félag þeirra kann að hafa kosið J>á til að gegna, hvort heldur er innan sambandsins eða viðkomandi fé- lags. FuLt jafnrétti allra löglegra meðlima verklýðsfélaganna telj- um við vera aðalskilyrðl fyrir góðu og árangursriku samistarfi í hagsmunabaráttunni. Á stofnþingi Lriins nýja flokks verða báðir aðilar vitanlega að vera jafn réttháir og það teljum við nást með því, að báðir flokk- ar kjósi til þess eftir sömu regl- um, sem yrðu eitt af samkomu- lagsatriðunum. Enn fremurLeggj- um við til, að fydtt þiinguin flokkanna liggi ákveönur uppá- stungur um menn í stjórn og um starfsskiftíngu hins nýja flokks, þar sem annars er hugsanlegt að einhverjum rulLtrúum kynni að finnasl hallað á sinn flokk með uppástungum, sem kæmu fram að þeim óvörum, og gæti það valdið deiium og jafnvel vakið tortryggni, sem hægara er að forðast ef farið er að eins og við leggjum til. Reglu’egt Alþýðusambandsþing á að halda á árinu 1938, og þar sem hins breytta sambands bíða mörg og stór viðfangsefni, sem taka verður fyrir án nokkurrar tafar, teljum við rétt að flýta því þingi svo, að það verði haldið í febrúar eöa marz, enda verði tim- anum þangað til varið til þess að sameina innan sambandsins þau verklýðsfélög, sem klofin eru, og ■ná inn í það J>eim, sem utan þess standa. Stefnuskráratriði. Báðar nefndir virðast vera sam- mála um það, að hinn nýi flokk- ur skuli vera sósialistiskur, að [>að skuli vera hlutverk hans' að berjast í broddi fylkingar fyrir þvi, að afnema auðvaidsskipulagi- ið og byggja upp sösíalistiskt þjóðskipulag á Islandi. Þetta er enda svo sjálfsagður hlutur, að án þess gæti flokkurinn ekki tal- ist sannur verklýðsflokkur. AÖ visu er mögulegt með harðvitugri baráttu á öllum sviðum að bæta kjör aiþýðunnar nokkuð innan auðvaldsskipulagsins.en svo lengi sem það er ríkjandi, \erðúr al- þýðan alltaf undirstétt, sem á undir högg að sækja o|g| í vök að verjast árásiun auðvaldsins á lífs- kjör hennar. Til þesls að tryggjaj framtíð sína verðá undirstéttírnat' því að stefina hærra og vinna lát- laust að því, að afinema sjálfit auðvaldsSkipulagið, sem þjáir þær, en stofna Jxess í stað sitt sósíalistiska skipulag. Hluterk þess stjómmálaflokks, sem und- irstéttimar skapa sér er að hafa á hendi forustUnla í [xeissu, en til þess að koma þvi í framkvæmd verður hann að njóta stuðnings alls þorra undirstéttanna sjálfra. Þessvegna hlýtur það að vera aðalhlutverk hans fyrst um sinn að vekja fyrst og fremst allan verkálýð og allar lágstéttir ti! meðvitundar urn nauðsyniua á því að steypa auðvaldstekipulaginu af stóli fyrir fullt og al.lt og skapá hjá fólkinu trú á sjálft sig og möguleika þess að byggja upp sósíalismann á Islandi. Með til- liti til þess hve lítil sannfæring er fyrir hendi hjá íslenzkum und- irstéttum um það, að sósíalismr iinn sé þeirra skipulag, álltur nefnd Konimúnistaflokksins það sérstaklega nauðsynlegt, að þiettá sé aðal þátturinn i öllu útbreiðþiu starfi flokkisins, svo að þeir sem á hverjum tíma hafa sannfærst um nauðsyn sósíalismalns líti á- valt til flokksins sem forustuliöis, er leiði fólkið til sósíalismans. Og enda þótt hann taki þátt i mynd'- un ríkisstjórnar með l>orgaraleg- um lýðræðisflokkum á þeim hættutímum, sem nú vofa yfir, má ekki gera það á þann hátt, að hann verði á nokkum hátt á- byrgur fyrir misfellum auðvalds- skipulagsins, sem hann vill út- rýma. Marxisminn. Nefintí KotmjnlúniS'taflokksins leggur áherzlu á það, að flokk- urinn sé marxistiskur. Mariíjsmr ínn er vísindaleg rannsókn á auö- valdsskipulaginu frá sjónarmiði verkalýðsins og uncMrstéttanna yf- irleitt og Marx, Engels og aðrir, sem síðan lxafa starfiað í saiiia a, að því að hagnýta verkaft 3. rnm reynslu síðfustu tíma, hafa sStapað undirstéttunum vísindaleg an grundvöll fyrir frelsisharáttu þeirra. Þjóðfélagsvísindi Marx- ismans eru þess megnug að koll- varpa öllum gervivisindum borg- arastéttarinnar á sviði þjóðfié- félagsmálanna og tæta sundur blekkingavef þeirra. Þannig er Marxisminn bitrasta vopn þess flckks, sem hyggst að hverfa iólk- inu frá trúnni á auðvaldið og skipulag þess og skapa hjá því trú á skilning á eigin mátt og vekja hjá því þann eldmóð, sem meðvitundin um það, að starfa í samræmi við þróunina, ein er megnug að skapa. Án sliks vopns getur flokkurinn ekki verið starfi sínu vaxinn sem forustulið undir- btéttanna í frdsisfcaráttu þeirra. Alþjóðiasamböndin. Um leið og við í tillögum okk- ar leggjum sérstaka áherzlu á að feinmitt hinn sameinaði sósíalista- flokkur berjist fyrir fullkomnu frelsi og sjálfstæði Islands og Is- lendinga, þá viljum við undir- strika alþjóðlegt eðli flokkslns og frá upphafi vega sýna og sanna, gð fullkomið samræmi sé milli hins þjóðlega og alþjóölega, en aMs engin raótsetning. Um leið og við tii samkomulags ieggjum til að flokkurinn sé utan alþjóða- sambandanna, viljum við því að hann hafi vinsamleg samböntíviÖ bæði II. og III. Internationale (al- þjóðasambönd jafnaðarmanna og kommúnista) og við fiokka þcirra. Það hlýtur að vera á- hugamál íslenzka verkalýðsins, að hafa sem bezt sambönd við bræðraflokka sína erlendis, og jafnframt er það hagsmunamál allrar íslenzku þjóðarininar, að eining geti tekiist milli þessara alþjóðasambanda, þair sem í þvi fælist stórum aukið öryggi fynir Bjálfstæði sniáþjóða eins og ís- Jendinga gagnvart hinum fasist- isku ofbeldisríkjum. En um leið og flokkurinn þannig tekur afstöðu með alþjóð- legri einingu verkalýðsáns, lýsiir hann andstöðu sinmi gegm þeiim klofningsmönnum, sem ákafast vinna nú að sundrungu verka- lýðsins um allan heim, trotskist- unum svonefndu, sem meira að segja hafa gerst hjálparhella fas- istanna með því að gera uppreisn gegn iýðræðislegri stjórn alþýð- unnar, þegar hún stendur í blóð- Ugri borgarastyrjöld við fasiism- ann. En það gerðu trotskistarnir í Barcelona i maí þ. á., sem kunnugt er. Einmitt flokkur, sem setur vernd lýðræðisins gegn fas- ísmanum sem aðaiatriðáð í starfs- skrá slnni, hlýtur að taka á- kveðna afstöðu gegn þeim öflum, sem á hættulegustu stund vega aftan að lýðræðinu. Verndun lýðræðkins gegn fas- ismanum. Nefnd Kommúnistaflokksins á- lítur, að á meðan hinn nýi flokk- ur verður að starfa undir auð- valdssikipulaginu, beri honum skylda til að stuðla að því, að stjórnarform þjóðfélagsins sé sem alira lýðfrjálsast og veiti al- þýðu sem mesta möguleika til baráttu fyrir bættum kjörum og frelsi sínu. Þess vegna verði flokkurinn að berjast fyrlr að vernda þau réttindi, sem alþýðan nú hefir aflað sér, og auka þau á öilum sviðum. Þar sem hið borgaralega lýðræði, sem þessi réttindi alþýðunnar ininan auð- valdsskipulagsins eru tengd við, er i stórkostlegri hættu frá aft- urhaldi og fasisma auðvaldsins, verður flokkurinn að setja sér það sem helzta hlutverk sitt sem stendur, að hrinda sókn auð- mannastéttarinnair og kæfa fas- Isma hennar i fæðingunni. Verði flokkurinn til þess að hafa saim- vinnu gegn fasismanum með öll- um þeim öflum, sem vernda vilja lýðræðið. Sovétríkin. Enginn atburður hefir haft aðra eiins þýðingu fyrir vertóýðjshreyf- inguna og sósíalismann í heimin- um og valdatakia verkalýðsins í Rússlandi með byltingunini 1917 og sköpun hins sósíalistiska þjóðskipulags þar á síðustu árum. Einmitt Sovétríkin hafa sannað fy'rir öllnm heiminum yfirburðj sósialismans yfir auövaldsjsldpu- lagið með því aö útrýma atvinnu- leysinu að fuliu og öliu, afmá kreppuna og au!k]a í sífellu fiuam- leiðslu mannfélagains, meðain aUð- valds&kipulagið er orðliinn slíkur fjötur á framleiðsluöflunumi að í ár er i ðna ðarframlei ðsla þesis sú sama og fyrir 8 árum. Þegar við þetta bætist að Sovétríkin nú eru sterkari vörður lýðræðis og sjálf- stæðis smáþjóðanna í heiminuin og v'oldugasta aflið gegn fas- istaríkjunum, þá liggur í augufm uppi, að flokkur íslenzka verka- lýðsins, sem vill stefna að sófsíaJ- isma, vernda lýðræðið og vinna gegn fasismanum hlýtur að taka ákveðna afstöðu með Sovétríkj- unum. Alylttn ftá Starfs- Miiafélaiin * — Á fundi stjórnar Starfsmanna- félags Reykjavíkurbæjar, seni haidinn var í gær tii að ræða um \v innudei lumál gasstöðva'rkynd- (aia, samþykti stjórnin eftírfar- andi áiyktun: „Stjórn Starfsmannafél. Rvíkur telur, að kyndarar gasstöðvarinn- ar hafi með framkomu sinni í launakröfum sínum, sem mú hefír leitt til verkfallsdei'lu, gengiö á mjög ófélagslegan hátt fram hjá féiagi voru, og enda þótt starfsmainnafél. hafi mál þeirra til meðferðar og nú að síðustu komið því tii leiðar, að tillögur um kauphætur liggja fyrir bæjar- ráði, þar sem tillit verður tekið til launakjara kyndara þeirra, sem hér um ræðir. Stjórn Starfsmannafél. þykir leitt, að slík deila skuli risin, sem nú er á daginn komið, út af launakjörum kyndaranna, og um leið og hún telur framkomu ikyndaranna í fyilsta máta víta- verða, vill hún benda á, að bæj- arstjórn hefir sýnt drátt úr hófí fram í að svara bréfum Starfs- mannafél. út af iaunamálum starfsmanna. Þá telur stjómin, að Dagsbrún hafi með afskiftum sínum af þessu máli seilst inn á sivið ann- ars stéttarfélags og það án þess að leita nokkurra upplýsinga hjá því eiginlega stéttafélagi þeirra manna, sem hún hefir nú gert kröfur fyrir. Verður slík fram- koma að teljast mjög móðgandi íyrir Starfsmannafélag Reykja- víkur.“ Þáð er auðvitað ekki rétt hjá stjórn Starfsmannaféiagsins, að Dagsbrún hafi seilst inn á svið jæss. Kyndatarnir eru í Dagsbrún og þeir hafa beðið Dagsbrún um aöstoð. ATVINNULAUSAR STCLKUR, sem hafa í hyggju að taka að sér aðstoð&rstörf á helmihmi hér 4 bænum á komandi vetri, ættu I tíma að ielta tii Ráðningarstofu Reykjavikurbæjar, þar eru úrvals stöður við hússtörf o. fl. fyrfr- llggjandi á hverjum tíma- Ráðningarstofa ReykjavLkurbæj- ar. Lækjartorgi 1. Sími 4966. IBCÐ TIL LEIGU á Seltjarnar- nesi, 3 herbergi og eldhús og geymslur I nýlegu 8telnhú»i. — Upplýsíngar I aíma 2574,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.