Alþýðublaðið - 15.03.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.03.1927, Blaðsíða 1
Alþýðubla Gefitt út af Alþýdu&lokknsmt GAMLA Bí© Boðorðin tín verða sýnd í kvðld kl.9. Pantaðir aðgöngumiðar af- hendast í Gamla Bíó frá kl. 7 — 8 Ví; eftir þann tíma seldir öðrum. Erlemd sfimskeytiL Khöfn, FB., 13. marz. Vatnavextir á Frakklandi. Frá París er símað: Miklir yatnavextir eru víða í Frakklandi, •einkum í Loirefljótinu, sem ér mesta vatnsfall á Frakklandi. Eignatjón hefir orðið mikið. Khöfn, FB., 14. marz. .Norðurherirnir i Kína sundraðir. Wu-Pei-Fu gengur í lið með Kantonhernum. Frá Lundúnum er símað: Her- ¦deildir Chang-Tso-lin's halda á- leiðis suður eftir gegn her Kan- tonstjórnarinnar, en herdeildir Wu-Pei-fu's hershöfðingja hafa ígengið, í lið með Kantonhernum. Er nú háður ákáfur bardagi í Honanbéraði milli herdeilda Chang-Tso-lin's og herdeilda Wu- Pei-fu's, og veitir hinum fyrr nefndu betur. Seinustu fregnir Jherma, að flest 011 skip í kín- verska flotanum hai'i gengið í lið með Kantonmönnum. Sókn er enn þá af hálfu Kantonhersins, og nálgast hann nú Nanking. Aðalfundur Fiskifélags íslanus jhófst í gær og mun standa yfir næstu daga. Skýrði forseti fyrst frá starfsemi félagsins. Hafði fé- iagið haidið ýms námsskeið viðs vegar um land. Um aflaskýrslur og aðrar skýrslur hefir félagið gert sér mikið far, og taldi for- seti pær' hafa komið að miklum notum. Deildir félagsins eru nú alls 46.- Um fjárhag félagsins, var bað upplýst, að í laun starfs- manna hefðu farið 13 000 kr. „,Ægir" hefði kostað 7600 kr. (hef- ir 924 áskrifendur), en náms- skeiðin hefðu kostað 8550 kr., og 16 800 kr. hefði verið varið í :styrki. Á síðasta fiskipingi hafði Jóni Bergsveinssyni yerið falið að vera erindreki í björgunarmálum. Lýsti forseti starfsemi hans, en ivað málið enn vera á byrjunar- stigi og lítils styrks myndi að vænta af almannafé. Var þvi sam- Kárlakér K. F. U. M. SamsOngnr i.Nýja Bíó, miðvikudaginn 16. þ. m. kl. T1/^ síðd. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymundösonar. Aðalfundur KaMpfétetfs Haffnarff]arðai\ verður haldinn i Bíó-húsinu í Hafnarfirði miðvíkudaginn 23. p. m. og- hefst kl. 4 síðdegis. Dagskrá samkv. íélagslögunum. Hafnarfirði 14. marz 1927. '^ StjériiÍM. Frá Landsslmunum. Stúlka verður tekin til kenslu nú pegar við landssímastöðina á Borðeyri. Umsóknir sendist landsímastjóra fyrir 22. p. m. Reykjavik, 14. marz 1927. ór útsala í Kiöpp. Golftreyjurnar seljast nú á kr. 4.95, morgunkjólar, dagkjólar, silkikjól- ar, perlukjólar seljast mjög ódýrt. Kvenhattar, ,sem eftir eru, seljast ó- dýrt. Kvenkápur seljast fyrir hálfvirði. Góðu drengjafötin, sem margir pekkja að gæðurri, seljast mjög lágt. Nokkur stykki karlmannafrakkar, áður 60 kr., nú að eins 18 kr. Manchettskyrtur, bæjarins ódýrasta verð. Silkislæður og silkisjöl seljast fyrir lítið, Munið sængurveraefnið góða og léreftin, lækkað verð. Alls konar kvenblússur úr silki og músselíni seljast fyrir hálft verð o. m. fl. — Sparið peninga yðar og lítíð inn í Klöpp9 Laugavegi 18. lafll nýbrent og malað á 2 kr. V-? kg. — Ódýr sykur. Hermanii Jónsson, Hverfisgötu 88. Sími 1994. SjAMtjUMi gegnir fyrir míná hönd í hálfs- mánaðartíma Björgúlfur Ölafsson læknir. Sími 1127. Reykjavík, 14.cmars 1927. Magniis Péfursson. þykt, að Fiskifélagið tæki að sér forgöngu málsins. Var og í þessu sambandi minst á björgunarskip á Faxaflóa. Kvaðst forsetinn'hafa mælst til þess við landsstjörnina, að hún léti vitaskipið „Hermóð" sinna þessum störfum, en hún tekið þvi dauflega. Var nú rætt ástand sjávarút- vegsins. Var það alment álit f und- arins, að nauðsyn bæri til, að al- þingi skipaði milliþinganefnd til að athuga það. Var samþykt á- skorun þess efnis, svo og , önn- ur tillaga um, að Fiskifélagið skipaði sams konar nefnd innan sinna vébanda. í hana voru kosn- ir Kristján Jónsson af ísafirði, Kristj. Bergsson, Geir Sigurðsson, Bjarni ölafsson af Akranesi og Gísli Magnússon, Vestmannaeyj- um. Skipun nefndarinnar sýnir, að iitlar likur eru á, að nefndin geti starfað, og þá ekki hvað sízt af því, að forsetinn skýrði frá, að engir penjngar væru til slikraí starfsemi veittir i fjárhagsáætlun félagsins. Ljómandi fallegur sfónleikur í 8 þáttum. Saminn og bú- inn til leiks eftir Guðmund Kamban. Mynd pessi hefir hlotið ein- róma lof allra þeirra, er hana hafa séð, enda sýnir aðsókn- in pað að fólk kann að meta góðar myndir. Bfyndín verðBar sýnd enn i kvðlð. Sex manna hljómsveit áí- stoðar við sýninguna. ili II III œs 0 #1111 immmm ið! ¦ Wimm úrval af Siand- I sápum mjög ódýrum, | enn fremur — Hnrstnm, ¦ " Skrubbnm; W. C. pappir Z - á 40 aura stk. og ýmiskonar - Hreinlætisvörar. Verðið sanngjarnt vant er. ems og : Verzl. fiunníiórunnar & Co. i Eimskipafélagshúsinu. Sími 491. I i ill ií ai iii Heilsufarsfréttir. (Símtal í morgun við landlækn- inn.) „Kikhöstinn" er komirtn til Eyjafjarðtar. Önnur heilsufarstíð- indi ekki þaðan að segja. 1 morg- un var heilsufarsskýrslan héðan úr bænum ekki komin. Taubútar mismunandi stærðir i stráka og fullorðins buxur, níð- sterkt. Tækifæris verð! Vörubiiðin, Laugavegi 53.. Sími 870. Mpatassitagur reyktnr. Verzl. Kjot & Fisknr. Laugavegi 48. Sími 828. Eðff til suðn, á 21 eyri stykkið, f ást í Matardeild Sláturfélagsins, Hafnarstræti.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.