Alþýðublaðið - 21.10.1937, Qupperneq 2
jPIMTUDAGlNN 21. okt. 1937.
ALÞTÐUBLAÐIÐ
j^HEYRT OG SÉÐj
FRJÁLSLYNDUR" prestur á
Norðurlandi slóst í för
msð útreiðarfólki úr kaups'.að vel
nestoðu og var haldið til fjalla.
Poka var hið efra og gerðist
tö^ku’ies u inn bágiæ'uir. Prestur
var snúningalipur við að reyna að
halda honum að götunni, en þar
kom þó að lokum, að báðir hurfu
út í þokuna og skiluðu sér ekki
aftur.
Beið samfierðafólk'.ð fyrst æði-
knÁ, ge-ði síðan ítrekáðar til-
raunir til að hafa uppi á trússa-
hcstinum og priestinum, en <er þær
tilraunir báru engan árangur og
líða tók á nótt hélt það svo búið
heimleiðis, dapurt og niðurdregið.
En það er af presti að segja, að
hann skilaði sér á þriðja dægri
til bygða, en þá til efstu bæja í
anna i sýsiu, hestlauis, hattlaus
og aokkalaus og skólaus á öðrum
fæti. Par um var þetta kveðið:
Ills er fjallavættur verö
vegleysuna hún sýndi — priesti.
Eftir varð hann einn á ferð
undan sér hann týndi — hesti.
*
Kari einn á Norðurlandi var
nokkuð ýkinn og sagði oft ótrú-
iegar sögur. Ekki mátti hann
beyra aðra segja ótrúlegar sögur,
svo að hann ekki segði aðra
ennþá ótrúlegri um sama efni.
Einu sinni var karl þassi stadd-
ur þar á þingi, scm maður var að
segja sögu um ógurlega stórt
rekatré, sem hann hafði séð á
reki. Póíti karli saga sú he’dur
daufleg og sagði, að einu sinni
hefði hann og bátsfélagar hans
fundið rekatré sem var svo stórt,
að þeir hefðu í þrjá sólarhringa
reynt að sigla fyrir það. Greip þá
einn gárung'inin fram' í fyriir hon-
urn og sagði:
— Og það hefir náttúrlega ver-
ið fyrir endann.
— Já, sagði korl — [ai var fi r-
ír endann. Og loks komum við
þar aö, "Sem ofurlitil flís var rofin
í tréð. Slitum við flísina frá og
höfðum heim: með okkur. Og úr
henni ieru nú öll húsin. hér á
bænum.
Læknir einn á Norðurlandi er
þektur að því að segja ýktax sög-
ur. Hér eru nokkrar:
Hann þóttist skíðamaður miik-
ill, svo að engir stæðu sér á
sporði. Eitt sinn kvaðst hann hafa
lagt af stað á skíðum frá Sauðár-
k.óki áð morgni dags og ætlaði
til Hóla. Hríðarmugga var á og
mjög villugjarnt.
Þrammar hann nú lengi dags á
skíðunum og hyggur s'g vera á
réttri leið. En er líður að kvöldi,
fer honum að pykja undarlegt,
að hann skuli ekki vera kominn
til Hóia, því áð svo lengi hafði
hann aldrei áður verið á skíðum
þessa vegalengd. Rofar nú
skyndilega upp og áttar haan sig
þá — norður á Langanesi.
Þesisa sögu sagði sami læknir
til dæmis um það, hve mönnum
yk'st ásmegin, pegar þieir væru
bæði hræddir og reiðir:
Nótt eina að haustlagi er ha'nn
var ungur í föðurgarði vaknar
hann upp við það, að kominn er
ofsastormur, Varð hann þegar
smeykur um hey nýtyrft, sem fað-
ir hans átti, en hann var eiinn
heima karlmanna þessa nótt. Brá
hann sér nú út og var ko’amyrkur
og ofsastormur. Fer hann nú að
bera grjót á heyið Oig hafði mol-
ana heldur væna. I einni ferðimni
eftir grjóti rekur hann tána í
steinvölu og meiðir sig. Verður
hann reiður við, kippir upp stein-
inum, sam var hálfur í jörð, og
vippar honum upp’ á heyið. Hygg-
ur hann að nú xnani duga, fcr
heim og leggur sig,
Morguninn eftir kemur faðir
hans heim og vinnumennimir.
Fam þeix nú að tína grjótið af
heyinu, en þar var einn steinn,
sem fjóra karlmenn þurfti til að
velta niður. Var það sá, er lækn-
issfnið hafði borið upp síðast,
þegar hann var bæði hræddur og
reiður.
Eitt sinn,, þegar læknir var í
föðurgarði, var hann og faðir
hans að bera upp hey í allmiklu
roki. Standa þeir báðir uppi í
ÓSTUNDVÍ3I
ier orðin svo m'kils ráðandi hér
í bænum, að jafnvel bíóin hafa.
tekið hana í sína þjóiiustu, og
hafa þau þó reynt að byrja sýn-,
ingar stundvislega til skamms
tírna. Nú er varla hægt að segjai
að sýningar byrji nokkurn tíma
á tilsettum tima, og virðist þetta
fara alt af versnandi. Enda er
það ekki nema von. Þegar msnn
fara að venjiast því að sýningar
byrji ekki eins og auglýst er, þá
hugsa þeir minna um að vera
stUindvís'ir. Enn er. það eitt, sero
alveg er að verða óþolandi og
þá sé s aklega I Fýja B'ó og það
eiu þrengs'in í ganginum. Þeg-
ar dyravörðurinn befir hleypt
íó'.ki inn, hanga strákar og stelp-
ur í gainginum, svo að óniögu-
legt er fyrir fólk að komast á-
fraro. Það sem veldur því að
þetta er verra í Nýja Bíó en
Gaimla Bíó, ev að húsakynnin eru
allt önnur. Verða bíóeigendumir
að ko na í veg fyrir þessar ganga
stöður og þrengsli. Það á að
’rer,a takmark þeirra að allir séu
koronir í sæti, þegar sýning hefsí
— og enguro manni ætti að
hteypa inn eftir að sýning hefst
og sýningar eiga að byrja stumd-
vislega k’.ukkan 9.
Hannes á hornrou.
Vin-in ar I hcppdrætti verka*
lýisiélagmna.
Búið er að vitja eftirfarandi
vinninga: tJtvarpstækið fékk
Ágúst Hólm, Haukfelli, Vest-
mannaeyjun, 25 króaur í pening-
um fékk Jú'Jus Lárusson, mál-
verkið fékk Þorlákur Otteæn,
brauðvinningana tvo fangu Sig-
urður Jónsson, Óðinsgötu 18 B,
og Sigurður Jónasson, Ásvalla-
gö'-u 53. Farseðilinn fékk Hafliði
Hafliðason, Bjarkagötu '12.
beðjunni. Verður þeim þá litið tll
lofts og sjá flykki eitt fedegt
svífa hjá. Athuga þeir þetta nánar
og sjá að það er kerald, fult af
slátri, sem fokið hafði af næsta
bæ. Þeir héldu áfram að bera upp
heyið, eins og ekkert væri.
Skilagrein frá
„Voiboðannm44.
Gjafir tíi barnaheimilisins.
Oliuverzlun Islands 100 kr.,
Sliell 50 kr., O. Johnson & Kaa-
ber 50 kr., Eimsldp 100 kr., Geys-
ir 25 kr., H. B. & Co. 50 kr.,
V.B.K. 50 kr„ Smári 50 kr., Lyfja-
búðln Iðunn 25 kr., Lárus G. Lúð-
vígsison 50 k.r„ N. N. 50 kr., Har.'
Guðm. 25 kr„ Verzl. Edinborg 25
kr„ L. L 50 kr., N. N. 10 kr„ I.
Brynjólfsson & Kvaran 20 kr„
Eggert Kr. 10 kr„ Alfceð Kr- 5 kr..
Sig. Waage 10 kr„ Björgúlfur
Stefánsson 10 kr„ Þ Runólfison 5
kr„ S. S. S. 100 kr., Kol & Salt 50
kr„ Hafberg 10 kr„ Morgunbl. 50
kr„ Fr. Björnsson 5 kr., Jóna G. 5
kr„ Ingibjörg G. 2 kr, H. Finns-
dóttir 2 kr„ N. N. 2 kr., M. G. 2
kr„ Guðný Þ 2 kr., Steinunn
Jónsdótdr 2 kr„ N. N. 2 kr., N,
N. 5 kr„ N. N. 4 kr., Óncfndur 5
kr„ N. N. 3 kr., Andrés Andrcjs-
son 10 kr„ Sigurlína Magnúsdóttir
2 kr„ Ingibjörg G. 2 kr-, Magnús
Kjartansson 2 kr„ H. Kolbeins-
dóttír 1 kr„ Guðrún Thaódórsi-
dóttir 2 kr„ Aðalhsiður 2 kr„
Benedikt Þorsteinsson 2 kr„ B. B.
1 kr„ Hersveinn 1 kr„ María Elí-
asardóttir 2 kr„ Hróbjartur Bjöns-
son 2 kr„ Guðm. Andrésson 5 kr,,
Birgitta Jónsdóttir 2 kr„ Lára
Skarphéðinsdóttir 1 kr„ Sig.
Guðm. 5 kr„ Ósk ólafsdóttir 1
kr„ Bjöm Jónsson 2 kr., Hólmfr.
Kristjánsdóttir 2 kr„ Jóh. And-
résson 5 kr„ Kr. Meinholt 4 kr.,
Stefán Jórason 2 kr„ Tóbaks-
verzlun Isl. 52 kr„ Fr. Sigurðs-
son 5 kr„ Sig. Sig. 1 kr., Kr. Ás-
munds 1 kr„ Nýborg 3 kr,, S. G.
kr. 1,50, J. Oddsdóttir 3 kr., L„
Þorsteinsson 4 kr„ H. E'ríkseon
10 kr„ J Gíslason 10 kr., S. Gísla-
dóttir 2 kr., S. Thor 7 kr., B.
Gíslason í kr., S. Thor. 5 kr.,
P. Jóhannesson 2 kr„ S. Jak. 1
kr„ Þ Kr. 1 kr„ L. K. 1 kr„ K.
Sveimssotn 5 kr„ Sv. Ingimundard.
3 kr„ Guðni Ingimundarson 5 kr„
G, Runó’fsd. 5 kr„ N. N. 1 kr„
Hsrdís S'.mexiardóttlr 2 kr„ Að-
alheiður Þ. 2 kr„ Þ. Gúðmunds-
d'ótíir 2 kr„ Sigr. Magnúsdóítir
D»v*d Hnmes
Dartmoor biðnr,
— Mick Cardby. Hvað stóð í
bréfinu í morgun?
— Það var ekkert bréf, það
var skcyti. .
Mick hafði komist-að raun umi,
að nauðsynlegt var að nota dute
mál. Það hafði komið fyrir oftar
en ,einu sinni, a'ð maan höfðu
hringt upp skrifstofuna og reynt
að útvega sér upplýsingar und'ir
hans nafni. Þeim hafði alt af
mistckist það vegna þess, að þeir
þck u ekki ly'.i orftíú.
— E; nokkuð að frétta? spurði
han'n.
— Ekksrt sérstak.'ega merki-
legt. H e ’ær komið þi'ð aftur?
i , Ef tíl , i:J seinna í kvöld.
Hsíir annars nokkuö borið ti!
tí.jinda ?
—• Ég hefi fengið tvær heim-
sóknir. Sá, se:n koon fyr, vildi
fá yður til þ-ess að ranhsaka
srr.yglroál niður við höfnina.
Hlnn vi.'di fá ykkur til þess að
komast eftir satr.bandi konu smm-
ar við vissan. mann, Ég sagði
horju'rn, að þið tækjuð ekki að
ykkur þess konar störf.
Það var rétt hjá yður. Hvað
sagði sá fyrri?
— Hann vildi ekki gefa mér
neinar tipp’ýtíngár. Hanin sag'ði,
að þetta væ.i algert trúnaðarmál
og að bann ætlaði aið koroa aftur.
Ég sagði honuro, að hann gæti
íundið yður klukkan 11 fyrir há-
degi á morgun. Er það hægt?
— Þáð vona ég. En maður
veit sarot ald.ei neroa eitthvað
geti konið fytír i millitíðinni.
— E: þá nokkuð sérstakt, siem
ég get ge.-t?
— A&eins þetta: Ég vil endi-
lega ná tsa'i af einhverjuro, sem
hefir séð Mi’som Crosby í dag.
Það er þó ekki' sennilegt, að
neinn ge:i sig frain. En ef svo
sv y’cli fa a þá sku’uð þér hringja
til mín þegar í stað. Þeíta er a!t
o,g suirot. Fa'ðir minn er hérua
ásarot roé:. Þér gætuð hringt til
-n.ó ur ntírn ir og sagt herani', að
okkur Jíði báðum vel og áð við
korouro máske báðir heim seinna
í kvö’.d. StínanúmeriÖ hér er
Ringwood 218.
— Jæja', herra Cardby! Góða
nótt!
Mick lagði heyrnartólið á og
gekk aftur in'n í borðsalinin.
— Get ég fengið einn bolla af
tei ennþá, eða er alt búið?
— Jean Lasser lielti aflur í hjá
honum. Meðan hann var að sötra
úr fcoilanum, fór Swale að geispa
og dró sig í hlé.
— Eruð þér ekki syfjuð, Jean?
— Nei, alls ekki. Ég er búín
að sofa í marga klukkutíma. Lof-
ið már að líta á hendurnar á yð-
ur, Hann rétti fram. h-endurnar
og hún leysti sárabindin af hönd-
unum og skoðaði skráinurnar.
Hendurnar voru ofuriítið bólgnor.
— Ég hsld að þér ættuð að
fara til næsla læknis og láta
binda um hendumar, sagði hún.
— Ég fer með yður. Ég þarf að
fá mér hreint loft og í yðar fylgd
ætti inér að vera óhætt.
Mick gerði engár athugasemdiir
við þessu og þau löbbuðu af stað
til lækniSiins. Hann leit fyrst á
hendur Micks, því næst leit hann
framan í fcann og fór því næst
að binda um hendur hans, án
þess að leggja fyrir hann nokkrir
spumingar. Þau snéru strax af.ur
til hótelsins að þessu Ioknu og
Mick hafði ekki vierið þar í ineira
en fimm mínútur, þegar gestgjaf-
inn kom og sagði, að það væri
sími til hans.
Það var fulltrúi bankanna og
lykiiorðin voru sögð, áður en hið
raunveruliega samtal fór fram.
— Ég hefi talað við yfirmeniv
ina, sagði Ison — og þeir hafa
beðiö mig að færa yður og föður
yðar þakklæti. sitt fyrir það, sem
þér hafið afrekað í þessu máli.
Þeir segjast vera yður mjög
þakklátir, ef þér vilduð halda á-
fram og reyna að taka fasáa afal-
mennina. Þeir vona, að þi'ð feðg-
am'r gangið inn á þeíla. Þér fáið
auðviiáð það sem um var samlð
fyrir það, sem af er verkinu. En
þér fáið sérstaka þóknun fyrir
það, sem eftir er, og það mun
ekki verða skorið við negiur.
Hvað segið þér vlð þessu?
— Ég tck þessu tilfcoði. Ef okk-
ur heppnast ekki að iná í iciríhvcm
cf glæpamönnumim mvn ég ek'tí
krefjast annara laura en upp
kostnaðinn. Ef við tökum glæpa-
mannaforingjanm fastan og fáum
hamn dæmdan, læt ég ykkur um
aða ákveca launin.
Mick var hæstánægður. Hann
vildi ekk'i með neinu móti hætta
við þetta mál, en samt ssm áður
kærði hann sig ekki um að vinna
fyrir ekkert. Nú hafði hann nægar
ástæður til þess að herða á leit-
inni að Miísom Crosby. Hann
gekk iinn í borðsalinn, en Jean
Lasser var þar ekki lengur, svo
að hamm gekk upp, til þiess að
færa föður sínum fréttirnar. En
þegar hann var kominm upp í
miðjan stigann, hrópaði rödd til
hans að neðan:
— Það er sími til yðar, herra!
Mick hnyklaði brýrnar, þegar
hann gekk ofan aftur. Hamn háfði
ekki minstu hugmynd um, hver
þetta gæti verið. En hann komst
brátt að raun um það. Ungfrú
Rayne virtist mjög æst, þi&gar þau
skiftust á lykilorðunum.
— Fyrir tveim mínútum síðan,
sagði hún, — hringdi ungfrú Mil-
som Crosby til mín. Hún óskaði
eftir að fá að tala við yður svo
fljótt, sem hægt væri.
2 kr„ Anna Komráðs 2 kr„ Jón-
as Jósteins 2 kr, M. Jónsdóttir 2
kr„ Stefán Jónsson 2 kr„ S. H.
2 kr„ H. S. 1 \r„ V. V. 25 aura,
J. H. 2 kr„ Jóna Á. 5 ícr. N. N.
5 kr„ N. N. 5 kr„ Guðríður Hólm
2 kr„ frá börnuiro 65 aurar, N. N.
5 kr„ Guðborg 4 kr„ Rannwig
H. 5 kr„ S. H. 5 kr„ Margrét
Sig. 5 kr„ Só’borg Jónsdóttir 1
kr„ Siguroddur 4 kr„ Guðjón
Halldórs 6 kr„ Ágústa Magnús-
cdóttir 2 kr„ Tómas Viigfússon
2 kr„ N. N. 2 kr„ Hólimfr. Björns-
dóítir '10 kr„ Kr. J. 20 kr„ V.K.F.
F.ansókn 3C0 kr„ A S V. 300 kr„
N. N. 10 kr„ G. J. 50 aura, N.
N. 5 kr.
í otíu cn pex'niuro:
Kol '& Salt 1003 kg. kol, Bjarni
Pé u'sson 50 kg. saltfisk, S I S.
1 tn. kjöt, Esja 1 ks, kex, Frón
2 ks. kex, Lyfjabúðin Iðunn, lyf,
Ingó'fsapóiek lyf, Ellingsen ról-
ur, Vinnufatagerðin fatnað, Sig.
Ó'afsson kol, Hf. Stiætísvagnar
bíl austur, Sieindór bíl austur,
O íuverz’un ísl. b 1 austur, Árni
Guðrour.dsson bll austur, Rvykja-
víku bær bíl austur, Hjörtur B.
Hslgavon 2 bíla austur.
Með kæru þakklæti,
Nefndin,
Stálofnagerðin
Guðm. J. Breiðfjörð, Laufásv.
4, hefir nú bráðuro um, tveggj i
ára bil haft með hönduro smíði
miðstöðvarofna af vérstakri gerð
er hann hefir sjálfur fumdið
upp. Ofnagerð þessi er mjög ein-
föld, en þó lagleg úilits. Að utan
líltist ofnxmi útdregnuro harroon-
ikubelg og að innan er ofninm
frábiugðinn eldri gerðuro í {>ví,
að vatnshólfið er aðsins eitt i
hverjuro ofni, helir það í för iroeð
sér léttara rennsli fyrir vatnið
og ofnarnir hitna betur og jafn-
ar. Þar sem gerð ofna þessara er
einfö d, og þeir léttir í si.níðuBn,
er verð þeirra nokkuð ódýra'ra,
I en annarra sacnbærilegra ofna.
Áhöldin til ofnagerðarinnar eru
fcrjög einföld ng að mestu búin
til hér á lantíi. Miðstöðvarofnar
frá S á’ofnaigerðinni munu vera
ikomnir i um 200 hús og hafa
fengið bezíu rceðmæ’i þeirra er
til þskkja, bæði fagmanna og
þeirra, er búa við upphitun ofn-
anna.
ttb.xiðið Alþýðublt ðið!
■HranHBBBBHBH
Iðunnarskór
eru pægilegir og fara vel á fætl.
Reynið eitt par og pér munuð aldrei
nota annað en Iðunnarskó í fram-
tðinni.
Karlmannaskór,
unglingaskór og
verkanuannaskór
jafnan iyrirliggjandi í miklu úrvali
og af öllum stærðum. Aðalútsala hjá
GEFJUN, Aðalstræt.
Bestar ern
BæiarblMar
Steindórs.
Sfiml 15SO
Peysnfataklæii
nýkomiO.
Sérdeild Alþýðuhúsinu.