Alþýðublaðið - 21.10.1937, Side 3
FIMTUDAGINN 2l. cfet. 1937.
ALFFÐITBLADIS
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
RITSTJÓRIi
F. R. VALDEMARSSON
AFORKIÐSLA:
ALÞYÐUHUSINU
(Inniíar.gnr frá HverfisgötuJ.
SlMALs 4900 — 4906.
900: Afgreiðt i, augiýsmgar.
4 K)l: Ritstjórn (innlendar fréttir).
902: Ritstjóri
■»90I: Vilhj. S.Vilhjálmsson(heima)
904: F. R. Valdemarssnn (heima)
05 Alpýðuprentsmiðjan.
(906: Atgreiðsla.
A L Í*VÐ LPR fcSíTSMÍ Ð JAN
Be ferl Kveldúlfs
!ieie Fiooi Jtajrni
ALDREI hefir neitt islenzkt
skó n.ná'Lb að or'ðið sér jafn
mikfð til skammar og farið jafn
snoipú’egá út úr nokkru máli
eins og Morgunblaðið í skrifum
sí. um uai Finn Jónsson. Hver ó-
sannmilir ef.ir önnur hafa verið
rekin ofan í blaðið, það hefir
gert sig svo bart að fáfræði um
pcu mál, sem akrifaðar hafa ver-
ið um endalausar langlokur, að
öllum, sem eitthvað þekkja til
b'í darsöltunar, hefir ofboðið. —
Þíátt fyrir allar þessar hrakfarir
Morgur.blaðsins, sem hafa gert
þia’ð að viðundri í augum allra
vi ito.inna manna, hefir hinum
látlausa rógi um Finn Jónsson
veiið haldið áfram dag eftir
dag, viku eftir viku. Þegar einn
!áf riístjó.um Mgbl. hefir ge'.'ist'
upp, hefir annar verið látinn
taka við og út í frá hefir verið
sótt hjálp til óánægðia síldar-
sp..kú’.anta og vikad.engja íhalds-
ins.. :
Ef til vill kann einhverjum að
dy’jast hin sanna orsök til árás-
anna 'á Finn Jónsson. Þær verða
ekki eingöngu skýrð'ar með hinu
teumlausa hatri íha’dsins og of-
s æki gagnvart ands æðingum
Ipess gegn öllum peirn mönnutm,
sem, skarað hafa fram úr í bar-
áttunrá fy.ir bæ.tum kjörum
verka ýðsins og gegn spillingu í-
ha’.dsins.
Þau öfl, sem fyrst og fremst
standa á bak við skrif leigu-
þjónanna við Morgunblaðið, eru
liagsmuhir peirrar auðvaldsk’.íku,
sem hefir skipað sér utan um
bnaskarafy irtækið Kveldúlf. —
Kveldúlíur er að flytja hágsmuni
sína yfir á síldina.
Þar álíta Thorsararnir, að
gróðamöguleikarnir séu mestir
sem stendur, peir treysta ekki
lengur ’á að peir geíi haldið hinni
sökkvandi fleyút sinni uppi, meö
gi óöanum af saltfiskverkuninni,
nú 'á að fara yfir á síldina. —
Fy.sta síóra sporið var stigið
með byggingu Hjalteyrarverk-
£n iðjunnar.
Kveldú'.íur ætlax að slá sér á
sí dina, og pessvegna parf áð ná
yn ráðunum yfir stjórn síldaT-
málanna. En par mæ'a Thorsar-
arnir Finni Jónssyni, sem umd-
anfa ia 'ár heíir gengið bezt fram
5 að koma skipulagi á pessi mál
og með svo góðum árangri, að
pað hefir beinlínis bjargað hag
pjóðarinnar undanfarin ár.
Finnur Jónsson er formu'ður
stjó nar sí’darverksmiðja ríkis-
ins. U.idanfaiið hefir íhaldið uun-
ið að pví ásamt íhaldsmanni í
F.amsóknarflokknu'm, að korna á
ný Xingulreið á stjóm peirra, —
d.aga þau á ný inn í flokkapóli-
tíkina og taka y.Tstjórn peirra úr
hönduim atv.niá'aráðh., sem með
pana hsfir farið. Finnur Jónsson
er formaður síldarútvegsnefndar
og hefir unnið par mikið og gott
jstarf 5 fu’Iri cindrægni með full-
trúum Sdlfstæðismanna i nefnd-
inni.
Vi anlega b°ra peir áhyrgð á
sjlda sölunai með Finni Jónssyni,
en þessum fulltrúum á að sparka
| ©g selja í peirra stað leppa K.e’d
lúlfs.
En iyrsta skilyrðið til þess að
hægt sé að tryggja yfirráð Kveld-
úlfs yfir síldinni, álítur Kveld-
úifsklíkan að sé, ef hægt vær:i, að
eyðFeggjai xna-nnorð Finns Jóms-
íor.ar. Thorsararnir sjá í honum
aðal hindrunina fyrir pví, áð
drauxu’ peirra um ótnk r.a.kaðan
sildargróða geti ræzt.
Þessvegna er ritstjórum Morg-
unblaðsins og Vísis sigað á hann
cins og giimmum hundum. Bar-
daigaaðferðir pessara leigupjóna
Rveldúifs hafa ylirgengið allt,
sem sést hefir í sorpblaðamensku
íhaldsblaðan'na.
I sumar skrökvaði Morgun-
blaðið jþvf upp, og stagaðist á
því í marga daga, að Finnur
hefði svift mö'.'g hundruð verka-
íó.ks atvinnu misð söltunarbanni,
Siem blaðið fann upp sjálft. Síð-
an fieilr hver saigan rekið aiðra,
og jafnóðúm hafa þær verið rekn
ár ofan í Mgbl. Bæði íhaldsblöð-
in hafa skrifað ótal greinar um
hið hncykslain’ega einkaúiinhoð,
sem F.itz Kjartanssion hefði á
Pó'dandi. Fulltrúum Sjálfstæðis-
manna í síldarútvegsnefnd of-
i ýlur lygar blaðsins og senda
ásamt meðr.el’nd armönnum sinum
skeyti til Mgbk, um að þetta sé
uppspurri einn. Mgbl. þverskall-
ast við að birta skeytið, en setur
í þess stað gleið'.etraða frétt um
að Finnur hafi sent skeyti.
Segist nú munu krefjast þesis að
fá að sjá samringinn, sem gerð-
ur hafi verið við Fritz Kj. Síldar-
útvegsr.efnd svarar um. hæl, -áð
V:ii3 hann hafi engirin samningur
veiiið gerður.
Einnig því skcyti stingur Mgbl.
undir 'stól.
Eftir þessar skeytasendingar
hefir Mgbl. sennilega ekki þött
vænlegt að ræða meira um 'Pól-
landssö’una, því sffiuistu dagana
heíir þáð aðallega skrifað um
Ameríku, þar sem markaðurinn
er svo mikill, áð kaupendur
greiða „hvaða verð sem er og
jalnvel meira“! Er mælt áð það
sé Áini frá Múla, sem tekið hef-
ir að sér að rita um Ameríku,
©n hann er kuminastur fyrir hina
misheppnuðu tilraiun sína til að
íinna Ameríku — markaðsleit
hans endaði á knæpunuim í
K .upmannahöfn. Scnnilega hefir
hann kunnað því illa, að Finnur
Jónsson minntist lítillega \
f.ammislööu haus sjálfs og kem-
ur reiði hans átakarilega í ljós i
leiðara Mgbl. í gær, þar sem þvi
fer blákalt logið upp, að Finnur
Jónsson hafi opinberJega í b’.aða-
sk .ilum tilkynnt hinum erlendu
sijdaikaúpendum, „ . . . að þeirn
sé óhæít að svíkja eins og þá
lysti, hann muni hvorki rifta
samningú n pótt rlægir kaupcndur
séu fy.ir hendi, né leiía réttar
sins' að lögum.”
H.o t blöskrar mönnum meir
beimska þessa Anti Columbusar,
að reyna að te.lja fólki trú um
að Finnur Jóusson láti frá sér
'fara s'líkar yfjrlýsingair, eða fúl-
mennskan áð skiökva siíkum um-
mæ'um algerlega upp frá rötum?
FjðrmBaleot einræði
SKRIFSTCFUSTJÓRI Verzlun-
arráðsins, Dr. Oddur Guð-
'jónsson, ekrifaði nýlega langloku
í Mgbl. um frumvarp Emils Jóns-
sonar uro verzlunari'áðuneyti, ut-
aniíkisverzlun e. fl. Reyndi hann
að sýna fram; á, að þar sem i
fiumvarpinu væri gert ráð fyrir
beim'i'd handa atvinnumálaráð-
herra til að leggja á innflutnings-
í 'gjá'.d, allt að lh% og álagningar-
skatt, væri stefnt að því að fel-a>
álvinnu rá'a áðherra fjármálalegt
einræði. Auk þess væri þetta
b.ot 'á stjörnarskránm og afsai á
ins, sem við pan fyrirtæki vfnna.
Eftir Jón Sigurðsson erindreka.
istacdiS i Bejfkiavlk
00 batáltan fjtlr bætt-
um kiOmm.
WTú' á seinni árum hefir alls
* ^ konar iðja og iðnaður mjög
í vöxt farið hér á landi. Fyrir
ekki ýkja mörgum árum má segja
að við þyrftum að kaupa allar
okkar nauðsynjavörur Clbúnar frá
Böium löndum.
Við fluttum út hráefnið
og svo vörur tilbúnar úr þvi flutt-
um við inn í landið aftur og urð-
um að kaupa dýru verði. Svo
langt gekk vitleysan, að niður-
soðinn fiskur, sild og kjöt var
ílutt inn í stómm stíl. Vinnan við
tilbúning vörunnar var öll fram-
kvæmd eriendis.
Á síðari árum hefir þetta breyzt
afarmikið. Samkv. athugun, sem
Skipulagsnefnd atvinnumála hef-
ir látið gera, ksmur í ljós, að sá
hluti þjóðarinnar, sem talinn er
að hafa lífsuppeldi sitt áf iðnaði
og iðjustarfsemi, hefir vaxið hlut-
fallslega mest allra atvinnustétla,
eða úr 6031 árið 1910 í 12 427 árið
1930. Nemur þetta- í hundraðs-
hlutum af allri þjóðinni 7,l% árið
1910, en 11,4% árið 1930. Ekki er
nokkrum vafa bundið, að fjölg-
unin hefir orðið miklu örari í
þessum atvinmivegi síðan 1930..
heldur en var á því tímabili, sem
tekið er hér að framan.
Árið 1934 hafa verið samkv.
skýrslum 231 iðnfyrirtæki á öllú
landinu, þar af 147 í Reykjavík
og 23 hér á Akureyri.
'Siðan hefir hinum ýmsu iðnað-
aifyrirtækjum fjölgað a’.lmikið.
Við hin ýmsú fyrirtæki svo
sem: Smjörlíklsgerðir, sælgætis-,
öl- og efnagerðir, klæðavcrk-
smiðjur ogjýmfiar fatagerðir,’ skó-
gerðir log sk’nnaverksriiiðjur,
veiðarfæragierðir, efnalaugar,
þvottahús og saumaslofar og ým-
is konar fleiri nýjar iðnir viniuur
stóikostlegur fjöldi bæði karla og
itvcnna.
Laun þau, sem fólkið hefir
fengið fyrir störf sín, hafa verið.
mjög lág og tiltölulega langur
vinnudagur þegar tekið er tillit
til þess, að mörg af þeim störf-
um, sem fólkið hefir, eru mjög
óholl.
miki’.vægustu rétlindum Alþingis.
Búíli þessu var þegar svariað í
AlþýJublaðinu og heyrðist síðan
ekke.t meira frá doktornum, en
nú hefir þessi saimsetningur hans
birst aftur í nýútkomnum Verzl-
unartíðindum. Fr merkilegt, að
kiðandi mcnn Verzlunarráðsins
skúli telja sér ávinning að því að
endurpienta þetta búll í tíma-
rii sínu.
Annars er g».man að hera áð-
u nclnt f.umvarp saman við tvö
jfiúmvörp, sem Sjálfstæðisf.’okk-
u.inn heíir lagt fram á Alþingi,
eiu það frumvörp uin bygginigii
hiaðfiystihúsa og niðursuðuivei’k-
smiðja. Er þar svo ákveðiið, að
ííkissjóður vdti % af stofnkoistn-
aði slíkra fy.irtækja í óafíuikræf-
án styrk. Eru engin takmörk fyr-
ir því sett, hversu mikíu fé megi
ti'l þess verja. Atvinnumálaráð-
herra er það algerlega á sijálfs-
vá’.d sett, myrdi dr. Oddur segja.
Hann getur 'lagt fram ótakmarkað
fé tii þessara framkvæmda’. Er
Sjáifs'æðisf’okkurinn með þessu
fiumivarpi að afsála mikilvægustu
réltindum Alþingis? Stefna þeir
að fjármálalegu einræði atvinuu-
málaráðherra?
Eða taka þeir ekki dr. Odd ai-
variega?
Aigsngast var í Reyk/avík fram
til ársins 1935, að stúlkur fengju
70—100 krónur á mánuði og jafn-
vel þektiist að þær hefðu alt niður
í 30 krónur. Karlmenn höfðu
þetta frá 100—200 krónur á mán-
uði, einstaka útvaldur meira.
Vinnutími var algengastur 9—10
klst. á dag, sem það þurfti að
skila í mánaðarkaupið. Oft var
vinnutíminn langri, en þá mun
oftast hafa verið greitt eitthváð
aukalega. Kjör þaú, sem verk-
smiðjufólkið hafði við að! búa,
voru algerlega óviðunandi, ienda
óánægja verkafólksins rhikil.
Fólkið hafði engan skipulagðan
verkalýðsfélagsskap mieð sér, til
þess þar sameiginlega að vinna
að því að fá kjör sín bætt.
Eigendum iðnfyrirtækjanna, at-
vinnurekendunum, var í sjálfs-
vald sett hvað þeir greiddu og
notuðu það einnig óspart.
Ef einhver einstakur einn fór
fram á kjarabætur, var venju-
legast svarað: j Ég geí ekki greiít
hærra k up; en ef þú ert óánægð-
ur efia óánægð, er þér velkomíð
að fara; ég gat fenjið nóg fólk
íýrjr þatta krup.“ Kúgunarsvipan
var óspart notuð.
Um véturirin síðari hluíta ársins
1934 var gengið til þess af mér
og fleirum að stofna félag verk-
smiðjufólks í Reykjavík, og þrátt
fy.ir mikla Öánægju fó’.ksins með
kjör sín, þá voru stofnenidur að
mjg minnir að eins 23 af 350
—4C0 manns, sem raunverulega
áttu þó heimiv í slíkúm félags-
skap.
Það sem: o’li því, að hátttaka
var svona lítil, var hræðsla fólks-
ins við úti’okun frá atvimnu;
enda var ösleiti’.ega unnið af at-
vinnurekendum að því, að ekki
tækist að stofna hagsmumasaim-
tökin, og hótuðu þeir óspart að
reka hvern þann úr atvinnu, sem
gerðist svo djarfur að gerast þax
meðlimur.
Fyrir ötula forgöngu stjórn-
enda félagsirs og gott starf
síöfnendanina org þeirra, sem
fljó.l’Sga gerðust meðlimir, tókst
með dyggi’.egri og skjótri aðstoð
Alþýðusambandsins að ná saimni-
ingum við atvinnurekendur uim
styttan vinnutíma og stórlegn
hækkuð laun.
Einnig gengust atvinnurkendur
inn á áð taka ekki ófélagsbumdið
fólk í vinnu.
Samningar þcssir voru gerðir
9. okt. 1935. Siðan hefir „Iðja“,
félag verksmiðjufólks í Rvík,
unnið, hvem stórsigurinn eftir
annan, og eru nú í félaginu rúm-
lega 500 manns.
Bvernlo er ástatdið
Aknte;ri?
ð
Hér á Akureyri er mjög mikill
iðnaður, og eru1 fyrirtækin eign
Sambands ísl. samvinnufélaga og
Katipféi. Eýfirðinga, að undan-
skildum skógerð J. Kvarans og
smjörlíkisgerðinni „Akra". Um
300 manns vinna við þesisi fyrir-
tæki öll.
Það er sama sagan að segja
úin launakjör fólksins hér, einis
Og va'r í R:ykjavík- ácur en ,,Iðja“
var ,þar stofnuð og kjaraibætur
fengust. Hér eru það atvinnurek-
.endur, sem ákveða sjálfir hvað
vinnutíminn sé langur og lauinin
hs.
Fyrir rúmlega 11/2 ári siðan
vair „Tðja“ stofnuð hér, og voru
stofnendur að eg held 27. í íyrra-
'sumair *lá starfsemi félagsins
nið:r,i, en uni' haustið var fariö
áð halda fundi og jafnframt lait-
að eftir samningum við atvinnur
íekendur.
Samningati'raunir stóðu yfir
um það bil mánuð og báru lítánn
'árangur.
Þó varð árangur sá, að með-
limatalan jókst vtn 33 og ör-
litlar kjarabæíur fengust viö
klæðaverksmiöjuna „Gefjun", en |
Karlar eldri
Fyrstu 3 mánuðina kr. 45,C0 á
næstu 3 — 55,00 -
næstu 6 ----— 65,00 -
þar eftir — 70,00 -
Karlar yngri
Fyrslu 3. mánuðina kr. 25,C0 á
næstu 3---------— 29,C0 -
næstu 6---------— 31,C0 -
þar eftir — 35,C0 -
Kaup kvenna er sarna og kauip
karla yngri en 18 ára og skiftist
eins. »
Kaup við smjöriíkisgerðina er
hærra. Lágmarkskaup er kr. 330
fy.ir karlmenn og 180 fyrir kon-
ur. Vinnutími er 8 stundir á dag
eða '48 stundir á viku.
Kaupgjald bér er dálítið rrtis-
jafnt við hin ý.msu fyrirtæki, 'en
yíirleitt álls staðar svo lágt, að
óviðunandi er og hvergi nærri
nóg laun til >ess, a'ð fólkið geti
sæ.milega áf þeim lifa'ð.
Algengast fer að karlmenn hafi:
I byrjUTarJaun kr. '65 00—75,00
á mánuði; eftir 2 ár eru þeir
komnir í kr. 2C0,00 og eftir 3 ár
i kr. 220,00.
Drengir og stúlkur yngri en
18 ára. Byrjunarlaun 60—65 krón-
ur, ssmi hækkar hægt.
Konur é'.dri \n 18 ára: Byrjuin-
arlaun 65—75 krónur á mánuði.
Hæst komast þær í 105—125
krónur á inánuði.
Fult kaup fyrir vefara i „Gefj-
un er:
Fyrir ktúlkur kr. 125,00 á mán.
Fyrir karla kr. 150,00 á mán.
Þar að auki er premia fyrir
hvern ofinn meter, sem getur
orðið 30—35 krónur á mánuiði.
Einhver lítils háttar arður er
einnig Gefjunarfólkinu greiddur,
og fer upphæðin eftir því, hvað
fólkið hefir unnið lengi, Síðasta
ár mun þessi arður 'cm hér segir:
Fullur arður kr. 325,00
3/4 — — 245,00
1/2 — — 162,50
1/4 - — 81,25
Arður bætist ofan á árslaúnin.
Kaupmismunur þessi er altof
mikill og ætti helzt enginn að
vera.
Iðrifyrirtæ’.rin hér hafa sízt verri
skilyrði feða áðstæður til þesis að
greiða hátt kaup en fyrirtækin í
Reykjavík.
Mismunur þess að lifa hér og i
Reykjavík e\’ heldur ekki ýkja-
mikill.
Ég fékk í fyrrahaust uppgefið
frá Hagstofu íslands verð bæði
hér og í Reykjavík á flestum
þeim vörutegundum, sem fólk
kaiunir til niau'ðþurftar, og hlut-
fallið varð sem hér segir:
Akureyri.: Reykjavík:
1386,37 1623,83
85,4 1C0.0
Mismunur er ekki nema 14,6,
þó ekki nema fyrir nokkum
hluia starfsiólksins.
ölullega va:r unnið af atvmnu-
rekendum gegn því að fólkið
gengi í „Iðjú', og má þar til
sérstakiega geta Jónasar Þör,
framkv.sij. „Gsfjunar". Ekki mun
örgrant um ,að ótt hafi sár staö
hólanir um rtvinnusviftingú, ef
fólkið gerðist. með’imir.
Undirskrifta var Ieitað raeðal
starfslólksins í „Gefjun“ uiadir
neitun úm að láta „Iðju“ semja
uim kjö.ín o. fl. o. fl. félaginu
gert til erfdðleika.
Samningati)rauinir strönduðu.
Mssmnimr kzups ð Ak-
aiejii 00 i Bejkþvík.
Eins og áður er sagt, cr kaiup
verksmiðjuió’ksins hér á Akur-
ey.ri mjög lágt og vinnutíminn
lcngri en í Reykjavík.
Samkvæmt \amningum þeiim,
sem ,,Iðja“ hefir í Reykjavik, er
lágmarkskáupgjald sem hér segir:
fen 18 ára:
viku, á mánuði kr. 195,00
— - — — 235,00
— 285,00
...... - — 300,00
en 18 ára:
viku', á mánuðí kr. 108.00
— 125,00
— — 135,00
— - — — 150,00
og sjá allir, að mismunur kaups-
ins er miklu ntíklu meiri.
Enda væri líka með öllu 6-
sanngjamt, að þó ódýrara sé að
lifai bér en í R'eykjavík, að kaup-
ið sé þeim mun lægra hér en þar.
Mismunurinn á ekki al’ur a>ð
renna í vasa' atvinniurekandoin s.
Simainflatilrannl; enn
í fyrrá var brýn þörf kaup-
hækkunar, þn hún ekki fengist,
og er þá kauphækkunar ekki síð-
ur þörf nú, eftir að lífsnauð-
synjar hafa bækkað í verði um
éða yrir 150/0 frá þefcri tíma. enda
eru nú samniingaumleitanir byrj-
aðar áð nýju, þó hægt gangi
cnn.
í haust hafa verið haldnir 3
'fundir 5 félagimi „I'ðju“, og liefir
meðlimatala aiúkist um 37, og
enu nú í félaginu 83 manns.
'Flestir af þeim, sem inn hafa
gengið, vfcrna í „Gefjun."
Það kemur í Ijós ennþá eins og
í íyrra, óviljinn hjá síjóroentdum
þessa fyrirtækja, til þess að
semja við „Iðju.“ Þcir vilja á-
fram eins' og hingáð til áiweða
sjálfir, livaíða. laun þcir greiða
.fólkinu.
Verkaíólkið sjálft má ekkert
þar um segja, en svo má ekki
lcngur til ganga, með samtökum
.símum og aðs'oð alisberjar sum-
takanna ef á þaif að ha’da, verð-
út verksmiðjufólkið á Akureyri
lað fá í gegn Sjamninga sem inni
halda kjarabæíur frá því sem nú
or.
Ég vil bs'ina heirra áskorun til
’alfca verkalýðsfélajge. á landinu
og allrar alþýðu, að styðja að því
eftir megni, og beita orku sam-
takanna til þess, að iðnverkafólk-
ið a Akureyri nái þeim kjaraibót-
ffiTi: sem það sanngirnis- og sið-
ferði'.ega á heimtingu á.
Ég vil einnig beina því til ykk-
ar, , Fðjú‘-fé) agar og ykkar, sem
Vinnið 1 verksmiðjum á Akureyri,
að það er raikið undir ykkur
sjálfum komið, hver kjör ykkar
verða. Reynsla sú, sem fengist
fheri,’ lcegn um verkalýðssamtök-
in hefir kennt okkur:
Því il i i meh’iyir betri
simtök, þrim nan b:t.i kjör.
Akureyri, 17. okt. 1937.
Jön Sigurfisson.