Alþýðublaðið - 26.10.1937, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 26. okt. 1937.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
BITSTJÓRIs
F. R. VALDEMARSSON
AFGREIÐSLA:
ALÞVÐOHUSINU
(Iongaranr ftá HverfisgötuJ.
SfMALi W 0 — 4906.
1930: Afereið: i. auglysingar.
4 '01: Ritstjnrn (inn)endar fréttir)
1902: Ritstjóri
i9)i: Vilhj. S,Vilhjálmsson(heima)
1904: F. R. Valdemarssun (heima)
h 03: Alþýðuptentsmiðjan.
1906: Atgreiðsia.
ALÞÝÐUPBONTSMIÐIAN
Lolið íeiffl að tala
ÞAÐ ei' nú rúmur hálfur mán-
uðui síðan Alþingi setiist á
röks ó'.a. S a'.dan hafa jafn mörg
erfið og stór viðfangscfni legið
fyrir því til úrlausnar og sj tldan
hefir þess verið beðið meö jafn
mikill' cf irvæntingu, h ernig tak-
ist til um lausn þeirra.
Alþýðan væntir þess, að gert
verði 'stórt átak til að rétta við
hag atviuhuveganna, að ráðsiaf-
anir verði gerlar til að draga
úr atv'n iuleysinu og dýrtíðinni,
og að umbætur fá'st á trygg'nga-
löggjcf nni. Vonir manr.a um, að
nokkur órangur náist, hvað þessi
v,an:'amál snerf r, er bundinn við
það, a ) samvinna ta’iist á ný milli
núverandi stjórnarf okka. Eninþá
mun samningunum um áframhald
andi stjórnarsamvinnu ekki -svo
langt komið, að sagt verði fyrir
um niðurstöðu þeirra.
ÖJu n lesendum Alþýðublaðs-
ins er kunn stsfna Alþýðufiokks-
ins í þie'm málum, scm nú krefj-
ast lausnar. Flokkurinn hefir ekki
ennþá 1, igt f am nema fáein frum-
vörp á Alþ.'ngi, sem líklegt er að
allir geli sam,e:n,ist um, svo scm
um eftii l't rneð skipum og sumar-
v'nnUsköla a'.þýðu, en aðal deilu-
málin hafa verið látin bíða þar tiJ
séð yrði, hverju hægt væri að
koma fram með samvinnu við
Framsóknarflokkinn.
H'ns\-egar hefir r'gnt yfir þing-
ið frumvörpum frá íhaldinu og
kommí n'stum. FLest þessara frum
varpa eru þess eðlis, að þeim er
ekki a tlað að verða að lögum,
heldur eru þau aðe'ns fram horin
til að t.ýr.ast. Þau eru ekki miðuð
við það, sem f aaikvæmcn’-egt cr,
eins o,{ f okkaskipun er á Alþingi,
eða m.;ð tilliti til hags þjöðar.'nn-
ar, fa t eru fr mkom'n sem tilefni
fyrir lýís' rumara þessara f okka
til að ha!da kosningaræður á Al-
þingi og fyrir floúksbiöð þing-
mannanna tJ1 að tirla laagar
gre'nar með g'eiðletruðuin fyrir-
sögnum og myndum um .u.ntóta-
staif“ fulltrúanna á þingi.
íh-aldið hefir scnt frá sér hvert
frum\ arpið á fætur öðru, sem
myndu hafa stórkostleg útgjöld í
för með sér, ef samþykt yrðu, en
jafnf amt hefir það lagt til, að
rfkið yr.ði svift ýmsum af tekju-
stofnum sínum. Er lágt áætlað
að tukjui alli fjárlagan'a myndi
aulaid um 4 milljónir króna, ef
þau væru samþykkt og eiga þó
sjálf: agt ef'.ir að koma fram ýms-
ar tiilögur frá sömu þingmömnum
um.auk.'n útgjöld. Samtímis skrifa
íhaldsblöðin dag eftir dag um
þær drápsklyfjar, sem , rauðu“
flokkarnir hafi lagt á atvir.r.uvog-
ina, um að te'mu skattarnir séu
orðnir alllof háir og aá tollarnir
hafi margfaldast og séu fraat úr
öllu hórí. Þjóðin verði því að
spara.. Nú hafa menn séð sparn-
aíai tillögur íhalds'ns.
Þjó in mun varia til lengdar
láta bJekk'ast af lýðskrumi svo
álijyi gðar'ausra stjómmálair.anna.
Flokkar, sem slíkum meðulum
tpit.i, munu fyr eða síðar fá sinn
dóm,
Það er ekkert á móti því, að
þessir menn fái tækifæri til þess
fyrstu dagana, að eyða tíma Al-
Hvað seglr norskl Alpýðnflokk-
nrlnn um sameininguna ?
Hvaða afsíööu teknr hann ii! Sovéi-Rúss'*
lands og alþjóðasambands kommúnista?
Eftirtektarverö ritstjórnargrein í aðalblaði
norska Alpýðnfiokksins „Arbe"derb!adetuíOsIo
Q IÐAN samningaiilraunirnar
^ um same'ningu Alþýðufiokks-
ins og KommánistLf okksins í
einn flokk strönduðu, hefir eins
eðlilegt er„ verið dellt mikið um
það, hvort ekki hefði verið hægt
— þrátt fyrir allan ágreining, að
ná því samkomulagi, sem nauð-
syn'egt var til þess að sameining-
in gæti farið f .am. Ojg í scimhandi
við það hefir þá vitanlega ekki
síður verið deilt um það, á hvor-
um flokknum sameiningin hafi
strandað og hver lengra hafi
gengið til samkomulags.
Það, sem Alþýðubiaðið hefir
sagt um þessi alriði, er svo kunn-
ugt öllum þeim, sem fylgst hafa
imeð í mál.'nu frá upphafi, að þess
gerist ekki þörf að endur aka það.
En blaðið vill í dag til frekari
glöggvunar fyrir Lesiendur sina
birta gre'n um sameiningarspurs-
má D, re n kom í a' al': lað no s’á
Alþýðuflokksins, „Arheideiblad-
et“ í Oslo, þ. 14. september í
haust; það er ritstjórnargrein og
hún er því öruggur votíur þiess,
hvernig litið er á þetta mál af
litstjóra þess b'.aðs, Martin Tran-
n:æl, en hann er eins og kunn-
ugt er viðurkendur sem einn af
markvissustu og víðsýnuslu Leið-
togum verkalýðshreifingarinnar á
Norðurlöndum. — Það er rétt að
geta þiess um leið, að norski Al-
þýðuflokkurinn hefir haft nokki'u
róttækari afstöðu, heldur en
bræðraflokkar hans í Svíþjóð og
Danmörku. Hann var mieðlimur
í alþjóðasambandi kommúnista á
árunum 1920—1923, og hefir þrátt
fyrir þá slæmu reynslu, sem hann
fékk þá af samvihnunni við
Moskva, aldrei stigið sporið til
fulls til baka með þyí að ganga
áftur í alþjóðasamtand jaf .acar-
manna. Það er fyrst nú, að alt
útlit er fyrir að hann geri það.
En með tilliti til þessarar sér-
stöðu norska Alþýðuf oi.ksins ætti
afsiaða hans til sameiningarspurs-
máls'ns að minnsta kosti að geta
orðið mælikvarði fyrir menn hér
á landi á það, hvort samningai-
nefnd Alþýðufiokksins hafi ekkii
í samningatilraununum um srm-
einingu flokkanr.a gert allt það,
sem með nokkru viti og nokkU
urri sanngirni var hægt að æíl-
ast til af henni, til þess að greiða
fyrir sameiningu flokkanna á
heilbrigðum grundvelli.
Ritstjórnargreinin í „Arbeider-
bladet" ér svohljóðandi (Letur-
breytingarr.ar gerðar hér):
„Sundrung og óeining veikir
þingis með ómerkiLegri mælgi
s'nni og sanni sitt rétía eðli með
frumvörpum, sem ekki eru anr.ars
verð en að Lenda í ruslakistunni,
en þess er að vænta, að umböta-
flokkar þingsins skili af sér starfi,
sem miðað er við þarfir og getu
þjóðarinrar, og sem Leggi grund-
völlinn að vaxandi velmegun og
menningu hennar.
Fu'ltrúar verl.amannaog bænda
á Alþingi!
Lofið lýðskrumurum íhalds og
kommún'sta að tala, en látið ekki
umbjóðendur ykkar biða of Lengi
eftir því starfi og þeim árangri,
siem þieir vænta af ykkur.
ævinlega og Leiðir til ós'gra. Sam-
einuð og stierk verkalýðshrcifing á
ítalíu myndi hafa barið niður ti!-
raunir la.iitanna il (e s að Ir 6t-
ast til valda. Nazis a nir befðu
einnig orðið að láta í minni pok-
ann, ef verkalýðshreifingin á
Þýzkalandi hefði ekki verið kiof.n
í flokka, sem börðust sin á milli.
Dragsúgurinn frá ÞýzLalandi og
italíu sogaði Ausíurríki inn í rcð
fasistaríkjcnna. — i dag verður.
spánska þjóðin að úthélla blöði
sínu til þess að verja fre!si sítt og
sjálfstæði. E-f alþýc'an á Spáni
hefði Bkiliö þýðingu éiningarinmar
nógu snemnia, myndi Ffanco og
bandamenn hans -ekki hafa vogað
að gera tilraun sína, til þess að
brjótast til valda.
Þetta er önnur h'iðin á sundr-
unginni og sú þeirra, sem er til-
finnan!egust. En einnig inn á við,
í afstööunhi til vihnuveitenda-
samtakanna og hinna borgara-
legu flokka, veltur alt á því, að
verkam'eninirnir standi saman,
allir sem einn. maður. ■ Skilyrðið
fyiir þvi, að verkaiýðshreyfingin
geli leyst þau mörgu og stóru
hluíverk af hendi, sem bíða henn-
ar, er lika eining.og festa, Valda-
takan og uppbygging hins nýja
þjóðskipulags er í öllum menn-
. ingarlöndum undir því komin, að
eining og festa sé fyrir hendi, og
að rrei ih'uti þj ’ða i mcr standi
■ á bak við þær kröfur, sem fram
- eru bornar, og þær hugmyndir,
se.m á að framkvæma,
Það er skilningurinn á þessu,
- sém í ölium lö'ndum hefir leitt til
ri:eira og minna alménnrar sam-
eir.ingar á grundvelli sósíalism-
ans, sameiningar, sem nú gefur
vorir um g!æsilegan árangur. Að
,því er okkar land snertir, fór
þessi sameining f.:am fyrir tíu
áiurn síðan. Norski AlþýðufLokk-
u.i.an, sóeíalde.mókratiski flokk-
u.inn, slór hópur úr kommúnista
fiokknum og fjöldi venkalýðsfé-
laga, sem á árum klofningsins
höfcu verið utan flokka, sam-
einuðust af :ur í cinn fiokk. Fam-
eMngin fór fram undir merki
hir,s gamla flokks., sem varð-
veitli samhengið í hinr.i pólilísku
þróun okkar, norska Alþýáu-
fiokksins. Með þessari samein-
ingu vo :u ski’.yrðin sköpuð fyrir
hinni síðari, voldugu sókn, sem
heiir leitt til þess, að flokkurinn
skipar nú þann sess á sviðd
stjómmálanna, sem hann siíur í
í dag.
Kommúnistar hafa, þrátt fyrir
þessa sameiningu, sem nær yfir
yfirgnæfandi meirihluta verka-
lýðsins, reynt að halda uppi sér-
stökum fiokki. Fleira og fleiri
kommúr.istar hafa. þó með ári
hverju snúið aftur til Alþýðu-
fiokksiris. Sameiningarviljirin er
sterkur á þeim tímum, sem nú
eru, og hann hefir komið fram í
þessari sívaxandi sameiningu
undir merki gamla flokksins.
Hann hefir á flokksþingum
sínum lýst því yfir, að það væri
æski’.egt, að hægt væri að sam-
eina aila, ssm standa á gmnd-
velli só’síalismans og marxism-
ans. Félagið „Mot Dag“, sem
stóð utan Alþýðuflokksin.s í
r.oiikur ár, e? aftur komið í fiokk-
inn. Sameiningin fór fram eftir
virsamlegar samningaumleitanir
og á þeim gruidvelli, s:m lagSur
er í st f xiskrá, s!a;fclí :um og
pólitík okk:r flokks. Það er SÁ
g urdvö lur, sém samið ve ðor á
við' Kommúr.i:t:f!okk'nn, ef til
kemur. Að því er virðist, 'er nú
innan Kommúnistaf'okk&ins mik-
iil áhugí fy;ir sameiningu. Það
segir sig s'jáift, að flokkur okk-
ar leggur mikla áherzlu á það,
að fá allsherjarsameiningu fram-
kvæmda, en þá því aú eins, cð
hún fari þainig fram, aú hún sé
vrraileg: að hún fari fram sam-
kvæ.nt ylirlýstum vilja verka-
lýðsins bæði í skipulagslegu og
póiitísku tilliti, þ. e< a. s. í Al-
þýSufiokknum, og án þsss cð
sk.'pu'agSar blíkur verði í hon-
um. S ík sameining myndi skapa
betri.og tryggari siaifsgrund-
völl í verkalýðsfélöguRum og
einnig verða tiJ þess að styrkja
út á við.
1 sambandi við sameiniinguna
gera nokkrar áhyggjur vart við
sig í borgaralegu blöðunum út
af afstöðunni. til Sovét-Rússlands
og alþjó asair.bands komn:ú.i:'sia.
Norski verkalýðu.inn — og við
þo:um einnig að sagja noreka
þjóðin — fianur til sterkrar sam-
ábyrgðar með rússneska verka-
lýðrum og bændurum og fylgist
c.f áhuga meú þeirri þrcun, sem
fram er aú fara í rágraiuialandi
o kir í rustri. AfstaSa okkar til
hirs nýja verlramirnna- eg
bæ dalýJveldis er jákvæð. En
það þýðir ekki, að við viljum
eftirlíkja r.okkuð af þyí, sem þar
fer fram. Við yerðum að byggja
á okkar eigin grundvelíi. Hins
vegar getur margt verið af því
að læra. Og það, að stór þjóð
rís upp og skapar nýtt þjóð-
skipulag, er viðburður, sem hef-
ir stórkost-Iega þýðingu.
En jifnh’iúa þvi, c ð við höf
um virsamlega afst'áðu til upp-
byggkngarstarfsirs á Rácsknd',
g girýnum við það rrftcrfar,
sem þ:r rikir. Það er margt, sem
gerir það skiljanlegt, að þar sé
teitt öðrum aðferðum og harð-
hentara heldur ea í löndum, þar
cem lýðræðið stendur á gömlum
rrerg, en þrátt fyrir það hrýs
okkur hugur við að horfá upp
á þær ofsöknir, sem hafnar hafa
ve:ið gegn þeim, sem að ar skoð-
ar.ir hafa en þeir, sem með völd-
in fara;
Hvað alþ j 'ð sambacd Icomm-
úrista s :e tir, hafir a’.dréi komið
til t h að ganga aftar í þ : ð eða
le'tá samvianu við þrð. Aftur á
mcti rrun spu smá ið um irn-
göxgu í alþj5casunb:,r.d j fn ð-
annarjia verða tek'ð til umræðu
strax eftir bæjasij jrrarkosring-
arrar. Fiokksþingið veitti mið-
stjó'minni umboð til þess að
leggja það mál fyrir flokksfé-
lögin á kjörtímabilinu. Það mun
nú verða gert. Og með tilliti til
þeirrar afstöðu, sem bæði Lands-
sarr.band verkalýðsfélaganna og
samband ungra jafnaðarmanna
hafa. tekið til þess máls, erum
við ekki í neinum efa um það,
hver niðurstaða flokksins í því
rr.uni verða. Hann . mun .' einnig
frá því á næsta ári hafa sín al-
þjóðlegu sambönd i reglu."*)
Þánrig hljóðar riisíjó: naxgrei.i-
in í „Aibeiderbladet" um sam-
eininguna.
Þeita er sá grundvöllur, sem
Ieiðandi menn .norska Alþýðu-
f.okksins á’.íta, að sameiningia
verci að fara fram á í Noiegi.
Menn beri svo þen.ian sam-
eir.ingargrundvöll sa.man við þær
'sari.eininigartillögur, sem samn-
ingar.efnd Alþýðuflokksins gerði
pér i hcust, og saman við kröfur
kommúnista:
Höfuðslú'y.ði norska Alþýðu-
fO’Icksins fy.ir sameinángunini er
það, að hún fari fram ,í AL-
ÞíÐUFLOXKNUM“ sjálfum „á
þeim grundvelli, sem lagður er í
stefnuskrá, starf linum og p51i-
íík“ hans, og „án þess að sk:'pu-
lagðiar klíkur verði í hortim“.
Á þeim grundvelli og engaun
öðrum vecður samið við norska
l:o nmú istaf.okkinn.ef til kenrur.
Samninganeind Alþ ýðuf lokks-
ins hér gekk miklu lengra til
samkomulags við Kommúnista-
fokkinn til þess að gera honum
léttaia að ganga inn á saarxining-
una. Hún krafðist þess ekki, að
kommúnistar gengju inn í AI-
þýðúf’.okkinn, eins og felagar
okkar í Noregi. Hím lagði til,
að siofnaður yrði nýr, „samein-
aður fokkur", sem samanstæði
af „stjórnmálafélögum, einu á
hverjum stað, og verkalýðsfélög-
um, innan Alþýðusambands ís-
Lands". Hún var meira að segja
fús til þess að mæla með þvi til
samiboxu'ags við komirúaisia, að
skipulag Alþýðusanibandsins og
samband þess við hinn sarnein-
aða fiokk yrði tekið til endur- I
skoðunar á fyrsta reglulegu Al-
þýðusambandsþingi eftir að sam-
eir.ingin hefði farið fram, þó
með þeim fyrirvara, að verka-
lýðsfélögin gætu, ef aðskilnaður
yrði ge ður milli sainbandsins og
f okksins, hvert um sig gengið í
fokkinn, eins og nú tíðkast í
Noregi og á Englandi, til þess
að tryggja, að verkamennirnir
sjá’fir yrðu altaf í yfirgnæfandi
meirihluta í flokknum. Hún lagði
einr.ig ti', að gagnrýni y ði leyfð
á staif:emi og stjórn f.okksins
innan f okksfélaganma og á
f’okksþingum, en gerði það þó
vitaniega að ófrávíkjanlegu skil-
yrði, eð , skipulögð klíkustarf-
ser.i væri ekki leyfð í flokkn-
um“.
, En þetta nægði kommúnlstum
ekki. Þeir settu það skilyrði, að
Alþýðusambandið yrði leyst upp í
s'nni núverandi mynd: jafnaðar-
monrafélögin gengju úr því, og
samlaandinu yrði breytt í verka-
lýðsfélagssambcnd, þar sem með-
Iimir allra flokka — einnig íhalds-
manna og nazista — hefðu jafr.an
rétt til þess að eiga sæti og
atkvæði á Alþýðusambandsþingi,
*) Landsra r.band no sku ve ka-
Iýðsfélaganna er þegar gengið í
alþjócasamband verkalýðrfélag-
anna í Arrsterdam," siem stendur
í r.ár.u sambandi við alþjóðasam-
band jafnaðarmanna, og æsku-
lýðssambaadið í alþjóðcsamband
ungra jafnaðarmanna.
og að þetta yrði gert, áður en
^meiningin færi fram!
En engin trygging var fyrir því,
að sameiningin færi yf rle'ltt fram,
eftir að búið var að opna Alþýðu-
samhandsþing þannig fyrir kom-
mún'stum og öllum öðrum flokk
um. Þeir létu þð í veðri vaka, að
sameinmgin gæti eftir það farið
fram með sameiningu kommún-
istaflokksdeildanna og jafnaðar-
mannafé’.aganna — verkalýðsfé-
lögin vildu þeir útiloka frá hin-
um sameinaða flokki — en
vildu þó tryggja sér möguleika
til skipu’agðrar klikustarfsemi
með því að krefjast þess, að
gagnrýni á starfsemi fLokksins og
stjóra væri ekki aðsins leyfð í
flokksfélögunum og á fiokklsþing-
um, heldur einnig , samkvæmt
nánar set’.um reglum í blöðuir
og tímaritum flokksins!“
U.n afstöðuna til Sovjet-Rúss-
lands segja leiðtogar norska Al-
þýðuf'okksins, að „norski verka-
lýiu.inn finni til sterkrar sám-
átyrgðar með rússneska verka-
lýörun og bæadunum og fylgist
af áhuga með þeirri þröun, sem
fram er að fara í nágramn.alandi
pkkar í eustri.--------En jafn-
hli&a því, sem við höfum vin-
samlega afstöku til uppbyggirg-
erstarfsirs á R bs’andi, gagn-
rýrnm við þ ð rctía far, sem þar
ií c'r.“ Já, þeim „hrýs Fugur við
að ho fa upp á þær ofsðkrir, sem
h f ar h:fa verið gagn þcim,
sem aðrar skoðanir hafa en þeir,
sem með völdin fara.“
Samninganefnd A'þýðuflolcks-
ins hafði ákaflega líka afstöðu.
Flún lét það í ljós, að hún óskaði
ekki eftir því, að f’.okkur ís-
lenzkrar alþýðu lýsti velþóknun
sinni á hinu blóðuga réttarfari,
sem nú ríkir í Rússlandi, en
lagði til, að hinn sameinaði
f'okkur gæfi eftirfarandi yfirlýs-
ingu um afstöðu sína til Sovét-
Rússlands:
„F.okkurinn fylgist með samúð
og atliygli með þeirri þjóðskipu-
lagsbreytingu, sem fram hefir
farið á Rússlandi, og mótmælir
öllum árásum auðvaldsrikjanna á
hið nýja ríki, en tekur sem flokk-
ur enga afstöðu til þeirra inn-
byrðis átaka, sem fram eru að
fara í hinum ríkjandi flolcki þar
í landi.“
Þetta nægði kommúnistum ekki
heldur. Þeir kröfðust þess, að
fiokkuiinn tæki „skilyrðislausa
afstöðu með Sovét-Rússlandi,
se.m landi sósíalismans,” —
hvernig svo sem stjóm þess yrði
og hvað sem hún gerði! — „og
verði þau gegn hvers konar á-
rásum eða viðieitni til að níða
þau í alþý&uaugum“! Hvað þeir
eiga við með því að „níða þau
í alþýðuaugu.m” kom strax fram,
þegar sainninganefnd þeirra
taldi út yíir taka, að samninga-
r.efnd Alþýðuflokksins skyldi
ekki vi'ja lýsa velþóknun sinni
á réítarfarinu í Rússlandi, þvi
að með því hefði hún „tekið
afstöðu með dæmdum njósnur-
um og flugumönnum fasismans”!
Það er augljóst, að kommúnistar
gerðu kröfu til þess að hinnsam-
einaði flokkur lsylði ekki neina
sjá fstæða hugsun eða gagnrýni
á því, sem gerist á Rússlandi,
innan sinna vébanda.
Um afstöðuna til alþjóðasam-
bands kommúnista ssgja leiðíog-
ar ro ska Alþýðufiokksir.s: „Hvað
alþjóíasamband kommúnista
sr.ertir, h:fir aldrei komij tll tals
að ganga aftur í það eða lsita
samvinnu vD það. Aftur á móti
mun spu smálið um irngöngu í
alf jáéasambard j fnaðarmcnna
verða tskið til umræðu st ax eft-
ir bæjarstj árrarkos:inga:nar.“
Samninganefnd Alþýðuflokks-
ins hér gekk miklu lengra til
samkomulags. Hún lagði til, að
hinn sameinaði f’.okkur stæði ut-
an við bæði alþjóðasamband
i Frh, á 4. síðu.