Alþýðublaðið - 26.10.1937, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 26. okt. 1937.
|H GAMLA BÍÓ 9|
I neti
lögreglunnar.
Afar spennandi og vel leikin
amerlsk !e, n'.lö'reg'umynd,
er sýnir æfintýralegan elt-
ingaleiik lögegiunnar við
gimsteinapjófa.
Aðalhlutverk'n leika:
MYRNA LOY og
SPENCER TRACY.
Böm fá ekki aðgang.
Látið aidrei
réttayður annað en pá
'vöru, sein þér biðjíð um
Biðjið um
petta
ræstiduft
pað léttir
yður
starfið
og eykur
gleðina.
Nokkrar þýzkar
vetrarkápur
nýkomnar.
Fatabú
-Botíen Soot —
og
Sresd v. DOiig
EíbíI Tboroðd^en aöstuðar.
Söugur dansar ofi.
annað ktðld
kl. 7,15 í Gainla Bíó
Aðgöngumiðar i Hljóðfœra-
húsinu, og hjá Eymunds-
son Verð 2,00 og 2,50
I
II
1« 0« K® ¥*
ÍPAKA í kvöld kl. 8V2. Kosning
embætíismanna. Eiindi: Þórður
Bjarnason. Mætið stundvíslega.
„Dettifíoss“
fer á fimtudagskvöld 28. okt.
vestur og norður um land til
Hull og Hamborgar.
Farseðlar óskast sóttir fyrir
hádegi á fimtudag.
„fiu!lfoss“
fer annað kvöld 27 okt. til
Breiðafjarðar og Vestfjarða.
„Brúarfoss“
fer væntanlega á laugardags-
kvöld 30. okt. vestur og norð-
ur um land til London og
Kaupmannahafnar, (lestar freð-
kjöt til London).
Ferð skipsins héðan 15 nóv-
enber fellur pvi niður
I
dðeins Loftiir^
VANTAR kenslubók í dönsku
(Dansk Literatur). Simi 3429.
Herbergi óskast, með hita. —
Helzt þjónusta á sama stað. —
Uppl. í síma 4762.
Hvernig myndast ég bezt?
Þannig hngsa margir, og eru hér nokkrar ráðlegg-
ingar fyrir a'la sem koira til mín með börn.
Komið ekki með syfjuð börn.
Komið ekki mörg með einu barni, enda leyii ég ekki
n n a einum að vera viðstöddum á meðan ég mynda
nema undir sérstökurn kringumstæðum.
Segið ALDREI eins og mörgum verður á: „nú á að
taka mynd af þér“ þau leggja alt aðra meiningu í orð-
in „AÐ TAKA“.
Ef pér purfið að fara til læknis með barniö, pá umfram
allt, ko 1 ið fyrst tii min,
Ei barnið veröur órótt pegar pað kemur á myndastof-
una, pá forðist að segju pessa klausu sem ég kemst
ekki hjá að heyra dags drglega, sem sé:
„Þetta er ekki læknir“ „Það á ekki að klippa pig“
„maðurinn ætiar bara að taka mynd af pér“.
Ef peita dynur yfir ba'nið i einu, eða smám saman —
er „alt i grænum sjó“ og verður pá ilt að ráða við pað,
— Nei, látið m;g um pað að ge a barnið rólegt.
Bezt er að seaja við barnið, að pað eigi að íara i Bió
og sjá myndirnar, bolta, bangsa, bil eða dúkku, og
barnið skal EKKI verða fyrir vonbrigðum.
Það er ekki nóg að ÞÉR BERIÐ TRAUST TIL MÍN,
BARNIÐ v*-rður að gera pað lika.
Verið sjálf róleg sem komið með barnið, og talið
EKKI UM ÞAÐ SVO ÞAÐ HEYRI.
B eyiið eftir pessum fáu ráðleggingum, pá mun oft
betur fara.
(Nokkrar upplýsingar og góð ráð fyrir kvenpjóðina á
fimtudaginn).
LOFTDR kjl. Níia Bíö.
Ef LOFTUR gefur pað ekkf, — pá hver?
IIÞtÐUBIAÐIÐ
„StiœplaðDr sem
trotzkisti“,
JOÐVlLJINN var ekki seinn
á sér að finna rök&emdimar
á roóti ritstjómargreininni úr „Soc
ialdemokraten“ í Stokkhólmi, um
hina nýju línu kommúnista, sem
birtist hér í blaðlinu í gær. Hann
segir í leiðara stium í morgun.
að Zeth Höglund ritstjóri þessa
atalblaðs sænska Alþýðuflokksins
sé „trotzkisti," og að flokkur
hans „skoði hann siem „eitur-
plöntu“, sem útrýma þurfir!
Fyrir aðe'ns örfáum dögum
voru ritstjórar aðalblaðs norska
Alþýðuflokksins, Martin Trai,
mæl og Ole Colbjömsien, „stimpl-
aðir sem trotzkistar", ennfiemur
Johan Scharffenberg, einn að
þektustu rithöfundum norska Al-
þýðuflokksins.
Stimplunarverksmiðja alþjóða
sambands kommúnista hér á landi
vinnur vel.
I DA6.
Næturlæknir er í nótt Ólafur
Þorsíeinsson, D-götu 4, sími 2255.
Næturvörður er í Laugavegs-
og Ingólfs-Apóteki.
ÚTVARPIÐ:
15.00 Veðuifregnir.
18,45 Þýzkukensla.
19,10 Veðuifregnir.
19.20 Þingfréttir.
19.50 Fréttir.
20.15 Húsrræðratími: Heimilis-
bragur, gatan og kaffi-
húsin (frú Aöalbjörg Sig-
urðardóttir).
20.30 Útvarp frá Alþingi.
F. U. J.
heldur fund á fimtudagskvöld.
Rætt um 10 ára afmælið, verk-
efni Alþýðusambandsþingsins. —
Fundarstaður auglýstur síðar.
Til verkarra-nafj'ilskyldnanna
siem mistu alt sitt í bmnanum:
G. B. kr. 5,00, G. M. kr. 10,00»
S. S. kr. 25,00. E. P. 1,50» Oddur
m
Alþýdublaðsins
sem hafa eitthvaö óselt af
blööunum II. og 18. p. m.
gjöri suo vel og sendi þau til
afgreiðslunnar i Reykjavlk.
Útsölumenn
§B NÝJA BIÓ M
Intermezzo
Afburðagóð sænsk kvik-
mynd, samin og gerð
undir stjórn kvikmynda-
meistarans
GUSTAF
MOLANDER
Aðalhlutverkin leika 4
frægustu leikarar Svía:
Ingrid Bergman,
Gösta Ekmian,
Jnga TidbLod og
Erik Berglund.
Hér með tilkynnist að dóttir okkar
Jóna
andaðist 24. þ. m.
Margrét Árnadöttir. Sigurjón Jónsson, Urðarstíg 7. Hafnarfirði.
Konan min elskuleg,
Elsa Einarsdóttlr frá StöCvarfirðl,
n:r:ki alþýðuflokklrinn
OG SAMEININGIN
Frh. af 3. síðu.
kommúnista og alþjóðasamband
jafnaðarmanna.
Kommúnistar vildu aðeiins að
nafainu til ganga inn á það. En
inn um bakdyr vildu þeir fá imn
í slefnuskrá eða stefnuyfírlýsingu
hins sameinaða fiokks, að hasnn
tæki sérstaklega vinsamlega af-
stöðu með alþjóðasambandi kom-
múnista og „leyfði ekki neina
fjandsamlega afstöðu til alþjóða-
sambands kommúnista innan
sinna vébanda“! Og þar á ofan
heimtuðu þeir, að flokkurinn
tæki ofsóknagrein alþjóðasam-
bands kommúnista um „trotzk-
ista“ og „málsvara trotzkista“
upp í stefnuskrá sína eða stefnu-
yfirlýsingar. Fyrir þeirri kröfu
kommúnista heíir flokksbræður
okkar I Noregi ekki einu sinni
órað, hvað þá heldur, að þeir
yrðu af kommúnistum „stimpl-
aðir sem trotzkistar" fyrir þá
grein í „Arbeiderbladet“, sem
hér hefir verið sagt frá, eins og
„Þjóðviljinn“ geiði fyrir nokkr-
um dögum síðan.
Þessi samanburður. er einkar
eftirtektarverður. Svo mikið ætti
1 öllu falli að vera ljóst af hon-
um, að samninganefnd Alþýðu-
f'okksins verður ekki með neinni
sanngirni eða skynsemi borið
það á brýn, að hún hafi ekki
gengið eins langt til samkomu-
lags við kommúnista um samein-
inguna og frekast var unt, svo
f.emi að hinn sameinaöi flokkur
átti að miðast við hagsmuni
verkalýðsins og framtíð venka-
lýðshreyfingarinnar hér á landi
og ekki að verða algerlega ó-
sjá!fstætt útibú frá alþjóðasam-
bandi kommúnista í Moskva.
VERXAMÖNNUNUM GLEYMT.
Frh. af 1. síðu.
vérkið: verkamennina og iðnaðar-
mennina. ”
Þetta er auðvitað hneyksli, sem
hlýtur enn einu sinni að sýna
andlit íhaldsins eins og það er.
í samsæti, sem bæjarstjórn hélt
í gær, var verkamannanna og iðn-
aðarmannanna hinsvegar minnst,
en það voru líka aðrir en borgar-
stjóri og lið hans, s<em það gerðu.
Verkamönnum og iðnaðarmönn-
um mun nokkumveginn standa á
sama um þetta, en gerð íhaldsins
var sú sama.
Skemt'fund
heldur K. R. fyrir alla starfandi
félaga sína annað kvöld kl. 8V2.
Er þess vænzt, að allir mæti
stundvislega.
Sigurgeirsson kr. 2,00. I. Z. kr.
2,00. M. E. kr. 2,00. R. JL kr. 1,00.
(Sjáið aðra skilagrein á 2. síðu í
blaðinu í dag).
Mirfningarathöfn.
Frk. Thora Friðriksson flytur
erindi um Dr. Charcot í Nýja
Bíó í kvöld kl. 7 e. h.
Verkakonfurl
Munið skemtifund V. K. F.
Framsókn í Iðnó annað kvöld
kl. 8V2. Konur! Fjölmennið!
Ct af ummælum,
sem birtust hér í blaðinu fyrir
nokkru, um að Sig. Skagfield
myndi ekki syngja í útvarpið
vegna ósamkomulags við út-
varpsstjóra, hefir formaður út-
varpsráðs óskað að blaðið gæti
þess, að útvarpsráð eitt ræður
efnisvali dagskrár, öðrum en
fréttum og auglýsingum, og geta
því persónuleg viðskifti útvarps-
stjóra og Skagfields engin áhrif
haft á það, hvort hann syngur I
útvarp eða ekki, nema ef svo
skyldi vera, að hr. Skagfield vildi
ekki, vegna persónuisgrar óvild-
ar i garð útvarpsstjóra, eiga nein
viðskifti við útvarpið.
Botten Soot j
og Svend v. During halda ann-
að kvöld 2. Cabaretkvöld sitt kl.
V,15 í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar
fást í HljóÖfærahúsinu og hjá
Eymundsen.
I reti lögreglunnar
heitir amerísk leynilögreglu-
sem Gamla Bíó sýnir núna. Er
myndin um eltingaleik lögregl-
Unnar við gimsteinaþjófa. Aðal-
hlutverkin leika: Myrna Loy og
Spencer Tracy.
Nýja Bíó
sýnir sænska stórmynd „Int-
ermezzo.“ — Aðalhlutverkin eru
leikin af Ingrid Bergman’, Gösta
Ekman og Inga Tidblad.
Tilkynning frá Tafl-
félagi alpýðu.
Taflfélag alþýðu hefir taflæf-
íngu i kvöld I lestrarsalnum kl.
81/2- Félagar eru beðnir um að
fjölmenna og taka með sér nýja
félaga. Þeir, sem vilja spila,
hafi spil með sér. — A fimtu-
dagskvöldið kl. 8V2 teflir As-
mundur, bezti taflmaður iands-
iins, fjölskák við félagana. Þeir,
sem óska eftir að taka þátt í
fjölskákinni og enn hafa ekki til-
kynt þátttöku sína, tilkynni hana
í dag eða á morgun formanni fé-
iagEÍas, H iig Vigfúsiy.ri, í ve zl-
tm Alþýðubrauðgerðarinnar. Allir
íbúar Verkamannabústaðanna eru
velkomnir meðan húsrúm Ieyfir.
andaðist 23. p. m. í Landsspitalanum. — Jarðarfðrin fer fram
laagardaginn 30. p. m. frá Dómkirkjunni og hefst meö bæn aö
heimill hinnar látnu, Kaplaskjóls eg 12, kl. 10,30 árdegis.
Fyrlr mína hönd og annara vandamanna.
Ingólfur Jónsson.
Fandor Fandar
Starfstúlknafé!ag!ð Sökn
heldur fund næstkomandi fimtudag 28. þ. m. kl. 8 'f%
síðd í Oddfellow-húsinu uppi (gengið inn um austurdyr).
Mörg áriðandi mál á dagsskrá,
Mætið allar á fyrsta fund félagsins í vetur,
Stjórnin
Fátækralæknir.
Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir sa^þyktað ráða
einn lækni til að annast læl: . jálp p ina
þurfamanna, sem ekki eru try^^ir í Sjúk •>
samlagi Reykjavíkur, frá 1, nóvember næst-
komandi, með 250 króna launum á mánuði
fyrst Um sinn. — Auglýsist því starf þetta
hér með til umsóknar.
Umsóknir um starfið séu komnar hingað í
skrifstofuna fyrir lok þessa mánaðar.
Borgarstjórinn í Reykjavik, 25. okt. 1937.
Pétor Halldórs^on.
Kviknnrndasýning
fyrir félagsmenu Kaupfélags Reykjavikur og nágrennis verður
í.Gamla Bíó
Fimtudaginm 28. þ. m. kl. 6,30
Laugardaginm 30. þ. m. kl. 6,30
Mánudaginm 1. nóv. kl. 6,30
Miðvikudaginm 3. nóv. kl. 6,30
Hver félagsmaöur á kost á að fá 2 ókeypis aðgöngumiða, og
sé þeirra vitjað í eftirtaldar búðir félagsins:
Skólavörðustíg 12
Grettisgötu 46
Vesturgötu 33
Alþýðuhúsinu :
Bankastræti 2.
Sýndar verða tvær fræðandi og skemtilegar samvinnukvikmyndir,
Enm fremur verður félagsmönmum skýrt frá áformum félags-
stjómarinnar um húsbyggingam ál félagsins.
ökaupíélaqúS