Alþýðublaðið - 29.10.1937, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.10.1937, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIS FÖSTUDAGINN 29. OKT. 193?. HEYRT OG SEÐ EFTIRFARANDI RÍMA um Sigurð Einarsson er úr gam- gnJeiknum „Útvarp á bæmim“, og er það þriðja kvæðið, "sem Alþýðublaðið birtir úr leikritirai. Þótt sjaldan bindi ég bjaoda von biskup við né presta, eg held Sigurð Einarsson afreksdneng hinn mesta. Hann er jafnan hararamimur og harður á meiningunni á ierr og hnykki ólinur og leinarður í munni. Hann hefir oft á Alþihgi átt í grimmum snerrum, beitt þar hjör með harðfylgi og hörðum, hvellum errum. Þótt koisninganna klúðri frá komi hann sár og hljóöur, sverðinu einart seggur brá, sveittur og vígamóður. Eitt sinn fór í Austurvieg og átti þar í stríði, ferð hans öll var frækileg, fliest hann vann með prýði. Ætlaði speki æðstu að ná til íslands heim að færa, heldur ‘ann til Hafnar þá og hugðist margt að læra. Hann hjá Dönmn iengi lá og lærði þar til muna, kaffi drakk hann kóngi hjá, kyssti drottninguna. Erindi í útvarp hélt, öll var Höfn á þönum, þvi aldrei hafði err svo hvelt áður heyrst hjá Dönum. Þeirri ég af alhug ainn ófeiminni kempu, en ieitt mér þætti að líta hann í langri og síðri hempu. Betur myndi brynja stinn beraerkinum hæfa. Sagt verður ei um Sigurð minn, að sé hann nokkur skræfa. * Ungu hjónin höfðu eignast dóttur. Dag nokkurn ganga þau saman inn í bamavagr.abúð, til þess að líta á ðkutæki handa þeirri litlu. Þegar þau eru búin að stooða harnavagnana, finma þau vagn, sem þeim lizt á, og kaupa hann. Því næst láta þau telpu- komið í vagninn og aka út á götuna. Að visu tóku þau eftir því, að menn, sem mættu þeim, snéru sér við og kýmdu í laumi, en þeim fannst það ekki niema eðlilegt. Það var ekki fyr ien þau komu heim, að þau tóku efíir þvi, sem valdið hafði brosunum. Framan á vagninum stóð skýrum stöfum: Eigin framleiðsla. * í kveldboði einu hafði ungfrú Hansen hitt lækni, sem henini geðjaðist mjög vel að. Tveim dög um seinna ier ungfrú Hansen að skemta sér á göngu og mætir þá lækninum: — Það var gott að ég hitti yður, kæri læknir. Síðan ég sá yður síðast, hefi ég alltaf haft þrautir í takinu. Getið þér sagt mér, hvaö það er? —■ Það get ég áreiðanlega sagt yður, kæra ungfrú, ef þér bara viljið gera svo vel og klæða yður úr, svo að ég geti skoðað yður. * Þetta bar við hjá firnm einu íAberdeen. Framkvæmdastjórinn, sem var ósvikinn Skoti, kallaði til sín skrifstofustjórann og sagði: — Ég hefi verið harðánægð- ur með starf yðar síðastliðið ár. Til þess að sýna yður þakklæti mitt og til þess að gefa öðirum gott eftirdæmi um að vinna vel, og trúJega, ætla ég að gefa yður hér með ávísun á 30 pund. Skrifstofustjórinn fór að stama fram þakkaryrðum mjög hrærð- ur, — en þá greip framkvæmda- stjórinn fram í: — Og ef þér vinnið verk yðar jafntrú'.ega næsta ár, þá getur vel verið, að ég skrifi undir á- vísunina. Afmælisorö. Oddur SiguTgeirsson er 58 ára 29. okt. Honum segist svo frá: „Ég er fæddur i Pálshúsum við Reykjavík 29. okt. 1879; fór vist ekki meira en vel um mig í æsku; fékk mislingana 1882 og minkaði þá heym mín, og svo datt ég í sjóinn það ár og var nær dauður. Þegar ég hafði vöxt til, fór ég á skútu, og var ill æfi unglinganna í þá daga, enda versnaði heilsa mín með' aldrin- um, þar til ég ^var lagður á Landakot og skorinn þar, og var það gert þrisvar sinnum. Eftir þessar hörmungar leið mér illa á sál og líkama, svo við sturLun lá; var ég þá settur á Klepp til Þórðar; leið mér þar sæmilega; en Þórður sagði, að ég væri ekki daut vitlaus, og lét mig lauisan. Skömmu síðar tók Helgi mig; hjá honum leið mér illa, og neyddist hann til að sleppa mér; Magnús V. Jóhannesson gekk í það, að frelsa mig þaðan. Um leið og ég var settur á Klepp, var ég sviftur kosningaréttinum, og hefi ég ekki fengið hann síð- an.“ — Þannig segist Oddi frá, og er óhætt að bæta því við, að nú, þegar fátækrastyrkþegar hafa öðlast þann sjálfsagða rétt, kosn- ingaréttinn, virðist engin ástæða til að halda þeim rétti fyrir Oddi Og hvað vit snertir, eru áreiðan- lega tugir — jafnvel hundruð — manna, sem minna vit hafa á að nota rétt kosningaréttinn en Odd- ur; — hann mundi ekki éta blý- antinn; — hann fylgist vel með því, sem gerist og ekki sizt á stjómmálasviðinu, og ef allir fá- tæklingar í Rvik skildu eins vel og Oddur stéttabáráttu verka- lýðsins, þá væri íhaldið í ír.inni- hluta hér. — Ég óska Oddi til hamingju með afmæiisdaginn og þar með, að hann fái kosninga- réttinn á þessu ári. — Kunoiingi. Verzlunarfulltrúi Rúss’ands í Oslo hefir samþykt tilboð síldaiútflytjenda í Vestur-Noregi um 8500 tn. af stórsild á 15 kr. tunnuna. Frekari kaup eru ráð- gerð. (NRP.—FB.) NSurida kappskák þeirra Aijischin og Euwe um heimsmeistaratign í skák andaði þannig, að jafntefli varð. (FÚ.) Hnmei Dartmoor blðnr. hvers annars. Afsakíð, að ég hefi eytt tíma yðar að óþörfu. — Eruð þér sannfærðar um, ungfrú Crosby, að þér hafið sagt mér allan sannleikann. Auðvitað, sagði unga stúlk- an og virtist móðguð. Álítið pér að ég hafi ekið alla þessa leið til þess að segja yður skröksög- ur. Og álítið þér, að ég hefði komið, ef ég hefði ekki þurft á hjálp að halda. — Það skeður svo margt í heimmum og ég hefi aldrei get- að lesið hugsanir kvenna. Hvers vægna eruð þér svona óttaslegn- ar, aðeins vegna þess, að faðir yðar hefir verið fjarverandi í fá- eina kiukkutíma? Hvað óttist þér að hafi komið fyrir hamai? Og hversvegna haldið þér endilega, að eitthvað hafi hlotið að koma fyrir hann? — Vegna þess, að ég get ekki hugsað mér neitt það, sem héldi honum sjálfráðum svona lengi í burtu frá haimili sinu, án þess að hann léti vita, hvar hann væri niður kominn. — Hverjir eru honum va-nda- bundnir aðrir en þér? — Enginn, að því er ég bezt veit. — Er móðir yðar dáin? — Hún dó, þegar ég fæddist, svo að auðvitað man ég ekkert eftir henni. — Hafið þér nokkru sinni ver- íð i húsi föður yðar í New For est? — f New Forest! Hanm á ekk- ert hús þar. — Þá er það misskiiningur hjá mér, ungfrú Crosby. Gætuð þér hugsað yður, að faðir yðar dveldi um þessar mundir hjá ein- hverjum af þeim föngum, sern hanin hefir tekið undir sinn vernd arvæng? — Það get ég hreint ekki skil- ið. Hann ætlaði að vera í London í kvöld, því að hann átti að stjórna fundi þar í Queens Hall. Það væri ekki líkt honum að láta sig vanta. Ég veit, hvað hann hefir brennandi áhuga á því að endurbæta hegningariögin. — Hvernig vitíð þér, að hann er þar ekki núna? ' — Ég er viss um, að hann pr þar ekki. — Hvernig getíð þét veríð> vissar um það, fyrst þér hafið ekki hugmynd um, hvert hann fór eða hvar haun er? Hún dreypti aftur á glasi sínu og laut þvi næst fram yfir borð- í ð í trúnaði: — Ég skal segja yður ýmislegt, sem ég hefi ekki sagt yður enn- þá, sagði hún. FJÓRTÁNDÍ KAFL1. UNGFRÚ CROSBY LEYSlR FRÁ SKJÓÐUNNI. — Það eru ýmsar upplýsingax, sem ég hefi ekki ennþá látið yður í té, sagði hún. En nú sé ég, að það er nauðsynlegt að segja yður frá því líka. Ég hefði átt að vita, að ekki þýddi að leyna yður neinu. Mick sat steinþegjandi og beið þess í eftirvæntingu, hverju hún fyndi nú upp á næst, — Það eru flieiri en ein ástæða tíl þiess, að ég er sannfærð urn, að eitthvað hefir komið fyrir föður minn. Nú skal ég skýra málið fyr- ir yður. Hann minntisí oft á vi’ðslufra- mál sín við mig. Ég held, að ég sé eina manneskjan, sem hann trúir fyrir leinkamálum sínum. Og hann lætur margt til sín taka. Að þessu leyti var Mick hemri fullkomlega sammála. — Hann skýrði mér frá því, í gær, að fyrir sér lægju núna 2 merk mál, sem krefðust úrlausn- ar í þessari viku. Klukkan 11 í dag ætlaði hann að hitta einhvsm herra Clews og þá átti að ráða öðm þessara mála- til lykta. Ég hefi talað við herra Clews og fað- 6 F ímanm Stðrín simr , i I í'i Reykjavík 1937. ísafoldarprentsmiðja hí- Þesisa kvæðabók mun miarga ljóðavini fýsa að eiga. Hún er sérlega fallega útgefln, aíeins prentuð af henni 530 tölusett iein- tök, og með mörgum kvæðunum fylgir pennateikning eftir höfund- inn. Þó er þetta ekki höfuðgiidi bókarinnar. Aðall bennax er efn* ið sjálft. — Kvæðin taka manm föstum tökura við lesturinn og skilja eftir varanlsg áhrif og löngun til að lesa þau afiur laét- ur fljótt á sér bæra. Þannig vsrka ekki nema góðar kvæðabækur. Engan langar að lesa oft það, sem honum finnst lélegt eða þreytandi. Strax í fyrstu ljóðlínu fyrsta kvæðisins í bókimni gefur skáid- ið til kynna, hvert halda skuli með lesandann: ! Nú skal leggja Leið til dala, því að efni flestra kvæðanna er tekið úr sveitinni. Það er auð- sæilega hugðarmál höfundarins að draga þaðan fram myndir ým- iskonar, þ-egar hann gefur sér tíma til að yrkja. Þetta feemur þtrax í !,jéis í fyrirsögnum margra fegurstu kvæðanna:' I afdölum, Drukkinn bóndi úr Skyttudal, Vorljóð bóndans, Gamalt bónda- ljóð, Eftir dáinn bónda, Sveita- stúlka. Einhver hulin dulmögn draga — dals og fjalls úr borgarglaum. Smnargrænar sveitir bíða, svo ég flýti mér af stað. Sumir kvarta sáran undaln sveitakörlunum. Ekki kvíði ég æfi minni uppi í fjöllunum. í kvæðinu um Sigurö í Pró, >eru þessi erindi: Á því koti bjó hann alla sína tíð. Um sult og sfeort er saga hans og sífelt basl og stríð. Auðnan stundum úthverfunini að þeim bónda snýr, sem alla sina æfi frammi í afdölum býr, En það kveöur við aunan tón í Jónsmessunótt: Hin bjarta nótt er full af flsygri kynngi, svo fáa skyldi undra, þótt ég syngi. Mér birtist veröld hvetsdags- himni hærri, hörmum öllum fjærri. Markvisst er þietta erindi úr Þú draumsins sonur: Þú gékkst í æsku huidu valdi á hönd. Þú hugðiist vinna orðsins skógar- lönd. 1 sigurvimu steigstu þar á strönd, sem stjarna í heiði brosti, Við þina komu, þögn á alla sló, í þjóðarskógi hvildi svefnsins ró. Ég skil þig viel. % þiekki þennia skóg, — hans þögn að minnsta kosti. Ágæt mannlýsing ar í kvæðinu, Drukk'nn bóndi úr Skyttudal, — sern endar svona: En mörgum fanst að sorg og gleð'i söng hans uppi bærúi, og seiður jökulánna byggi í kvæðalögum hans, — að örlög Skyttudalsins og vonir allar væru í visum þessa drykkfelda bónda og kvæðamanns. Kol - Kol Odýrn kolln ens komln Uppskipnii stendnr yilr* Kolasalan s.L Símar 459 4 og 1845* Bifreiðastoð Steindðrs Síml 1580 31912 2. nóvember 1937 1 25 ára afmæll skátahreýiisgirinnar á Isfandi. Öllum skátum nuverandi og fyrverandí, piltum og stúlkum er hér með boðin þátttaka í kaffisamsæti að Hótel Borg 2. nóvember, íil að minnast þess, að þá hafa skátar starfað hér á landi í 25 ár. Hafið skátasöngbókina með. Aðgöngumiðar á kr. 2.00 verða seldir að Hótel Borg (suðurdyr) mánudaginn 1. nóvember kl. 17-21. Skátasklnna liggur frammi að Hótel Borg (suðurdyr) 1. nóvem- ber kl. 17—21 og 2. nóvember frá kl. 17. Þess er vænst að allir núverandi og fyrverandi skátar, pilt- ar og stúlkur, rid í hana gegn 25 aura lágmarks- gjaldi. STIÖRN .BANDALAGS ÍSLENZKRA SKÁTA. Eitt allra fegursta kvæ’ðiö í j bókinni hteilr Efir dáinin bónda og er um föður skáldsins, Guð- nund Fíímann Bjarnarson, áðuir bónda að Hvammi í Langadal. í því enu þessi erindi: Þú kyntist ungur angri og íieyð og oft ko;n sorg í bæinn þinn, — og margoft grafar-gies'iur beið hjá garði þínum, faðir minn. Þótt alt sé lífsins lögum háð, þér lengi þrekið dugði þó, þú áttir kj'irk og karlmannsdáð í hverri brýnu, er dauðinn sló. Þú hafðir bóndans tröllatrú á töfra þess, sem áfrain knýr, og enginn breytti þraut sem þú og þunga dags í æfintýr. Þú áttir gnægð af gæzlca og náð og garpsins lund í hverri þraut. Hvert unnið starf var ósltaráð við örbirgð þungri — á langri braut. Þótt slitin væri og hnýtt þín hönd þú horfðir djarft í sólarátt — og yfir dalsins akurlönd — þótt orðið væri hár þitt grátt. Þín trú var síerk á vorsins vald, á vaxtarkyngi og gróna jörð. Þitt líf var aldrei undanhald, en alt af strið við grýttan svörð. Þú kleifst í æsfeu anðnufjöll ir.eð efni þröng á flesta lúnd, Við örðugleikans ögnar-tröll þú áttir glímu marga stu-nd. Þig skelfdu -ei striísins myrku mögn, um marga fóm bar líf þitt vott. — Þó r-ofnar sjaldnast þjóðar- þögn, , er þreyttur bón-di hverfur bnott. Hafundxur þessarar kvæ’öabókar hefir áður birt eftir sig tvö ljóða- Söfn: Náttsólir og Úlfablóð. H-on- um fer.fram með hverju safni, sem hann lætur frá sér fara, sv-o að færri en vilja munu eignast þ-essi fáu eintök, sem gefin éru- út af Síörin syngur. 3. H. G. Tækifæris® og fermiog*? argjafir. Mikið úrval af fallegum nýtízku kvenveskjum úr egta skinni, frá 9.50, og nýtizku gervileður. Sam- kvæmistöskur frá 7,50. Buddur og seðlaveSki í miklu úrvali frá 4.50. Myndarammar úr leðri, 2 myndir, 1,75. Sjálfbl-ekungar og sett (14 karat gullpenni) frá 11,50., Ferðarakvélar frá 5,90. .Skiifmöppur og skjalamöppur frá fer. 7,50 o. fl. o. fl. ódýrar tæki- færisgjafir. Hljó-ðfærahúslð. Bankastræti 7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.